Morgunblaðið - 25.08.1939, Page 7

Morgunblaðið - 25.08.1939, Page 7
Föstudagur 25. ágúst 1939. MORGUMBLAÐTb 7 Minning Hólmfríðar JónsdóHur inn 29. júní í sumar andaðist 1 vel gerð og gefin bæði til sálar og | ] hjer í bænum frú Ilólmfríð- «r Jónsdóttir, Vitastíg 18. Var hún jarðsungin 7. júlí síðastlið- inn. Astvinir hennar eiga þar að minnast mikils óg fagurs æfistarfs sem þessi inæta dugnaðarkona fekk af hendi leyst. Frú Hólmfríður var fædd 9. aóv. 1852 að Sjávarhólum á Kjal- arnesi, og voru foreldrar hennar hjónin Jón Vigfiisson og Guðlaug’ Arngrímsdóttir. Bftir lát foreldra sinna fluttist hún á unga aldri .að Saltvík til hjónanna Klemens- ar Björnssonar og Ragnheiðar Jó hannsdóttur, og naut uppeldis og umsjár þeirra til fulltíða aldurs. Vorið 1875 andaðist Ragnheiður fóstra hennar, og rúmu ári síðar 'giftist Hólmfríðnr heitin Klemensi bónda, og tók þá að sjer fimrn hörn þeirra Ragnlieiðar, og gekk þeim í móðurstað. Þau Klemens •og Hólmfríður fluttu frá Saltvíl* að Brautarholti árið 1886, og ár- ið 1888 andaðist Klemens. íijónabandi sínu áttu þau Klemens «g Hólmfríður 9 börn, og náðu 4 fullorðinsaldri, en af þeim eru nú aðeins tvö á lífi. Andaðist Klem- «ns sonur þeirra árið 1918 í sótt- inni miklu, en Guðlaug Helga dótt ir þeirra um síðastliðin jól, og ljetu bæði eftir sig maka og mörg hörn. Árið 1890 giftist Hólmfríður í annírð sinn eftirlifandi manni sín- um Þórði Sigurðssyni. Hafa þáu *íðan árið 1905 átt heima lijer í Reykjavík. Þau eignuðust 3 börn, og eru nú 2 þeirra á lífi. Auk þess ólu þau upp dreng, og er sá fóst- ursonur þeirra vestan hafs. Frú Hólmfríður heitin var kona líkama. Svipur hennar og fram- ganga bar með sjer staðfestu, þrek og þrótt. En á þeim eðliskoS'túm þurfti hún mjög að halda í starfi og mannraunum lífsins. Hún var frábær dugnaðarkona, sístarfandi, fórnfús og ósjerhlífin, enda var henni þess þörf, öll þau mörgú ár, sem hún átti stórt heimili og mikinn fjölda barna að aunast. Varð dagsverk liBinútr mikið og ástvinum hennar blessunarríkt. Margar raunir mættu henúi, þar sem var barnamissir bæði fyr og síðar. Eitt sinn fyr á árum voru t. d. borin út af heimili hennar 3 lík í einu. En í öllum sínum raun- um sýndi hún þrekið og trúar- traustið, sem henni var af Guði gefið. Hvin vissi alt sitt ráð í Guðs J hendi, og tahli sig ekki of góða til að bera þær byrðar, sem lífið lagði á hana. En síðast, eftir lang vinna váiiheilsu, var liin marg- reynda kona lausniúni fegin. Hún naut í öllum veikindum sínum til hinstu stundar mikillar umhyggju og kærleika yngstu dóttur sinnar, sem ætíð hefir með henni verið, og samúðar og aðstoðár annara ástvina, sem hjer eru. Þegar miklu og fögru stai’fi frú Hólmfríðar er lokið, mun minn- ingin um hennar' blessunaíríka æfi- dag geymast í heiðri og þökk hjá aldurhnignum eiginmanni hennar, börnum, tengdabÖrnum og öllum hinum mörgu afkomendúm. Oú* anda hennar fylgir hjeðan síi vón og trú, er segír ineð skáldinu: „Nú launar þjer Guð í sjpni dýrð, nú gleðst um eilífð þinn andi“. Guð blessi yinum góða minn- ing. A. Dagbók Veðurútlit í Rvík í dag: NV- eða N-stinningskaldi. Úrkomulaust að mestu. Veðrið (fimtudagskvöld kl. 6): Alldjúp lægð yfir vestanverðu Is- landi á • hreyfingu NA-eftir. Á úorðanverðnra Vestfjörðum er NA- hvassviðri (7 vindstig) með mikilli rigningu. Á Horn hefir rignt 54 mm. í dag. í Reykjavík hefir rignt 45 mm. síðastl, sólarhring. Næturlæknir er í nó.tt Haíldór Stefáns^on, Ranarg'öt.u "12. Sími 2234. Jafniiel ungl fólk eykur vellíðan sína með því að nota hárvötn og flmvofn Við framleiðum: EAU DE PORTUGAL EAU DE QUININE EAU DE COLOGNE BAYRHUM ÍSVATN Verðið í smásölu er frá kr. 1.10 til kr. 14.00, eftir stærð. — Þá höfum við hafið framleiðslu á ILMVÖTNUM úr hinum bestu erlendu efnum, og- eru nokk- ur merki þegar Lomin á markaðinn. — — Auk þess höfum við einkainnflutning á erlendum ilmvötnum og hárvötnum, og snúa verslanir sjer því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að halda. — Loks viljum vjer minna húsmæðurnar á bökunar- dropa þá, sem vjer seljum. Þeir eru búnir til með r j e 11 u m hætti úr rjettum efnum. — Fást allsstaðar. — Áfengisverslun ríkisins. Tö Súj'Lv ■ , NætTuryörður er í Reykjavíkur Apótekí ’ óg Lyf jábuðihhi Iðunn. Áttræður verður í dag Guð raúiidúr Guðmnndsson trjesmiður, Bjargarstíg 14. Húsmæður skulu athuga 4. síðu blaðsins í dág. Þar eru mataraug- lýsingarnar. >• , Margir Stefánar og KrisQánar, í Útvarpinu í fyrradag kom aug- lýsing frá Raufarhöfn um að Stef- án o,g Kriátján keyptu síld. I gær- kvöldi þqm. ])ar xirmpr tilkynnin um _það, að á Raufarhöfn væri margir Stefánar og Kristjánar sem ekki keyptu síld! Það er gam- an fvrir útvarpshlustendur að kostá stöð til að flytja sjer annað eins. í dag er í ráði, að kennararnir dönsku, sem þátt taka í kynning armótinu áð Laugarvatni, fari ferðalág; skoði Gullfoss og Geysi o. fl. þar um slóðir. Þar sem gfitið er um skriftar kenslu frú Guðrúnar Geirsdóttur blaðinu í gær, er skóli hennar nefndur Skriftaí'skólinn, en frú Jóhanna Olafsön hefir einkarjett indi á því nafni. E.s. Lyra fór lijeðan í gær k 7 síðd. áleiðis til Bergen. III. fl. knatt^pyrnumótið. Að faranótt, fimtudags rigndi svo mik- ið hjer í Reykjavík, að Iþrótta- vöihn'inií varð ófær til knatt- spyrnukepni þeirrar, sem fram átti að fara í gær í III. flokki. Fer sú kepni því fram á morgun kl. 4 svo framarlega sem veðnr leyfir. Keppa K. R. og Yíkingur fyrst og síðan Fram og Yalur. Minkur hjá Elliðaám. Um ki. 9 í fyrrakvöld sást, villiminkur hjá sumarbústað, sem stendur við Elliðaárnar gegnt rafmagnsstöð- inni. Ilvarf hann þar í gjótu hjá ánni. Ber eru nú ’seld í mörgum sölu- búðum bæjarins, bláberin á 1.00—. 1.25 kr. pundið, og krækiberin á 75 aura. Hafa margir, sem ekki hafa neitt sjerstakt að gera, tekið það ráð að gera berjatínslu, að at- vinnu sinni nú, meðan nóg er af berjunum, og það kemur sjer Vel, bæði fyrir þá sjálfa; og eins hina, sem gjarna vilja berin, geta keypt þau, en hafa ekki ástæðu til þess ao tína þau. En liitt er sjálfsagt fyrir alla, að notfæra sjer berin, eftir því sem mögulegt er — til átu, sultugerðar og í saft. Refum fjölgar óðum hjer á landi, að sögn, og valda þen- fjár- eigendum miklu tjóni. Talið er, að fjölgunin stafi af því, að á seinni árum hafa menn lagt mera kapp á það að ná yrðlingunnm, heldur en vinna fullorðnu dýrin, vegna þess hvað yrðlingarnir liafa verið í háu verði. Ekki á þetta þó alls staðar við. Á ýmsum stöðuin norð an lands lágu menn lengi á grenj- nm í vor til þess að reyna að vinna fullorðnu dýrin. Norrænu listsýningunni í Gauta- borg lauk 6. þ. m. Sýninguna sóttu 10 þúsund manns þær 5 vikur, sem hún var opin. Islenska deildin vakti almenna athykli og liefir fengið góða blaðadóma, þó ekkert íslenskt málverk hafi selst. Sam- kvæmt tilkynningu frá Bandalagi íslenskra listamanna. Eimskip. Gullfoss fer til Breiða- fjafðar og Vestfjarða í kvöld. Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss er á leið til Gridfiby frá Seyðis- firði. Dettifoss er á Patreksfirði. Lagarfoss var á Sauðárkrókí í gærmorgun. Selfoss er í Rotter dam. Farþegar nieð é.s. Lyra til út- laúda í gær voru: Helgi Bergs, Snorri Þorsteinsson, Leif Muller, úhgfrú Gúðrún Pálsdóttir, Guðný P. Guðjónsdóttir, Þorvaldur Páls- son, Finnur Einarsson, Ásgerðnr ' >orleifsdóttir, Sigrún Geirsdóttir, Sjöfn Jóhannsdóttir, Guðhjörg Kristinsdóttir, Vjesteinn Guð- mundsson, Björn Jóhannsson, Sveinn Einarssónj - uagfrú Berg- Ijót Eiríksdóttir, Ha.llnr Hallsson, Tryggvi Jóhannsson, Þorvaldur J. Júlíusson, ungfrú Sigurborg Jóns- dóttir, blaðamennirnir dönsku o. fl. o.. fl. Útvarpið í dag : 12.00 Hádegisútyarp. 19.30 Hljómplötur.í Ljetú.lög. 19.45 Frjettir. 20.20 Hljómplötur 20.30 íþróttaþáttnr. 20.40 Hljómplötui’; Sónata í h- moll, eftir Chopin. 21.05 Strok-kvartett útvarpsins leikur. 21.30 Hljómplötui’: Harmóníkulög FRAMKÖLLUN tdli KOPIERING STÆKKANIR Fljótt og vel af hehdi ley»t, F. A. THIELE Austurstræti 20. A U O A Ð hvílijt tneC gleraugum, frí ■ e Göngulös EOLASALAN S.f. Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. (erðbiréfabankim < Aosturstr. 5 sími 3652. Opið kl.11-12oq<, 9 annast allskonar verðbrjefaviðskifti. DOS® D 0 gŒ rKDIiáSALT Skriftarkensla. Námskeið byrjar bráðlega. Tækifæri fyrir skólafólk, að fá kensln áðub en skólar býrja. Guðrún Geirsdóttir. Sími 3680. ■ ' ' •i.oVl i EGGERT GLAESSEN h»gtarjettarmáiaflutoingaia»8ar. Skrifstofa: OddfeUewhéeiC, Yonarstrnti 10. (Inngangnr om anetwáyr). Jarðarför FRÚ BETZY GUÐMUNDSSON, Sólvallagötu 27, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 26. þ. m. kl. 2 e. h. Þór. B. Guðmundsson og börn. Okkar hjartkæra dóttir og systir, ÁSTA BJARNEY PJETURSDÓTTIR, andaðist í gær á heimili sínu, Karlagötu 15. Sigríður Bjarnadóttir, Pjetur Gunnarsson og bræður. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda, samúð og hiuttekningu við fráfall og jarðarför móður okkcir, tengdamóður, fósturmóður og ömmu, BERGLJÓTAR ÞÓRÐARDÓTTUR. Aðstandendur. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför BJÖRNS KRISTJÁNSSONAR fyrv. alþingismanns. Aðstandendur. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við jarðarför EYBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.