Morgunblaðið - 27.08.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.08.1939, Blaðsíða 5
:Simiradagur 27. ágúst 1939. ----------- |HoröttttM»í>ið------------------------ Útgef.: H.f. Árvakur, Roykjavfk. Rltstjörar: Jön Kjart&naaon oe VmltjT BtafAnaaon (kbyrsOariaaOur). Auglýsingar: Árnl 6la Ritstjórn, auKÍýamaar og afsralOala: AusturatnBtl 8. — 31ml 1*00. Áskriftargjald: kr. 1,00 á mknuOl. t lausaaölu: 15 aura alntaklO — 15 aura aaeO Laabök. — Keykjavíkurbrjef — 26. ágúst í GÆR Tímtrnir breytast, en mis- munandi ört. Sjaldan «ins og nú upp á síðkastið. Fyrir viku voru Þjóðverjar «g Rússar svarnir óvinir, erki- íjendur. Frá Rússum áttu Þjóð- verjar von á öllu því versta. Frá Þjóðverjum var hins sama að vænta hjá Rússum. Það var á mánudaginn var. Þá frjettist um væntanlega samvinnu erkióvinanna. Á iþriðjudag var fregnin staðfest. Á miðvikudag flaug Ribben- trop til Moskva til að undir- skrifa samninginn, staðfesta Vináttuna. Aðfaranótt fimtudags var samningúrinn undirskrifað- ur, í viðurvist Stalins. Á fimtu- úag var öll álfan í uppnámi. Hervæðing um alt. Á föstudag- inn kviknaði vonarneisti um, að heimsógæfunni yrði slegið á frest. Á laugardag var talið víst, að henni yrði að minsta kosti frestað fram yfir helgi. Öll álfan skelfur milli vonar ©g ótta. ★ Napoleon sagði á efri árum, að alla æfi hefði hann mætt «inhverju afli sem sterkara var en hann sjálfur. Þegar hann vildi ekki, hefja stríð, þá voru það óviðráðanlegar orsakir, er Jcnúðu hann til þess. Nú er uppi áhrifamaður í álf- nnni, sem einn ræður mestu um örlög hennar. Hann hefir ekki Æiflað sjer vegs og valda á her- völlum sem Napoleon. Styrkur Jians hefir verið á vígvöllum stjórnmálanna. Vill hann ófrið? Menn efast um það. Margt bendir til þess að svo sé ekki. En getur ekki farið fyrir ihonum oins og Napoleon mikla, a,ð hann ráði ekki við það hvað verða vill, þegar til úrslita dregur. Hvað eftir annað hefir hann leikið leiki á skákborði stjórn- análanna, sem mjög nálguðust ;að hleypa heiminum í bál. Hve <oft tekst að endurtaka slíkt, án þess að logi upp úr? ★ Þó við sjeum afskekt þjóð, aiær ófriðarhættan til okkar. JEn ekki eins og til þeirra þjóða, sem á meginlandinu eru. Eða sú er trú vor. Hættan, sem við ■eygjum, stafar af flutninga- teppu. Hjer eru ekki loftvarn- ir. Hjer búast menn ekki gas- :grímum, þö ófriður skelli á. Mjer útbúa menn sjer ekki jarð- íylgsni til að skríða niður í, til að verjast loftárásum. Hjer þurfa æskumenn þjóðarinnar .ekki að klæðast herklæðum, ’kveðja ástvini í skyndi til þess að búast til orustu á vígvöllum, «eins er og verið hefir meðal hem aðarþjóða. Og þó er sá viðskiln-’ ,aður nú ef til vill ennþá erfið ari en nokkru sinni áður. Því nú tveit enginn hveraig styrjöld verður háð. Engir nema þeir seni eftir hjara verða til frásagnar um það. Verða það hermenn- irnir í fremstu víglínu sem verða í mestum lífsháska, elleg- ar verða það konurnar með ung- börnin sem heima sitja er fyrst veiða morðtólunum að bráð. Viðfangsefni okkar eru þau, að ná til landsins sem mestu af nauðsynjavörum. I vor var lögð megináhersla á að ná nauð^ synjavörum, til síldveiðanna. Enn hefir verið að því unnið í síðastliðinn mánuð, að ná sem mestum kolum til landsins, og olíu. En síðan einkaframtak er lamað, svo sem raun er á, fjár- magn lítið og lánstraust víða beiglað af viðskiftahöftum, ganga aðdrættir seint. Matvara er ekki mikil í land- Síldin. |ú yrir viku síðan voru því nær allir síldarútvegsmenn á landinu sannfærðir um, að öll síld veiði væri að fjara út á .þessu sumri, engin aflahrota kæmi úr þessu. Þetta var álit hinna reynd- ustu manna. En síldin er sem fyrri undra- skepna. Henni verður ekki mark- aður bás. Alt í einu kom ný ganga að landinu, svo skipin fengu nokkra viðbót við ljelegan afla sinn, það mikinu, að nú er það ekki talið útilokað, að saltsíldar- aflinn 'verði í meðallagi. Að vísu kom norðan-íhlaup á fimtudag og föstudag, það fyrsta kuldakast í alllangan tíma. En norðanhret eru altaf hættuleg þeg ar líður á sumarið, fyrir síldveið- ina, þó ssMnileg veiði hafi verið, gefur gangan verið horfin þegar hretinu ljettir. Bræðslusíldaraflinn kemst vitan lega aldrei í námunda við meðal- lag, að þessu sinni, þrátt fyrir mikinn skipafjölda. Og að því gætir almenningur ekki, sem von- legt er, að þegar heildartölur síld inni." Þar er votheyið talin fullkom- jafnast sem best milli manna, ei' in nauðsyn. |til kemur. araflans í ár eru bornar saman við inu, til dæmis. En seint þurfum aflatölur fyrri ára; þá verður líka við að svelta hjer á landi, ef við höfum það sem þarf til útgerð- ar. í samanburði við viðfangsefni. stórþjóða, eru okkar smávægi- leg, hjer úti í hafinu. ★ íslendingur, sem búsettur er að taka tillit til þess, hve veiði- skipin eru að þessu sinni óvenju- lega mörg. Ef hvert skip hefði fengið meðalafla í ár, þá hefði afl- inn orðið samanlagt gríðarmikill. Síldarleitin. llumi ber sazrfan um það, sem til þekkja, að aldrei verður í Höfn sagði í símtali hingað á|lagt út í síldarvertíð hjer við land föstudagskvöld: Hjer eru sum-(í framtíðinni, án þess veiðin styðj- ir menn alveg gengnir af göfl-|ist við síldai’leit úr lofti. Svo mik- unum. Aðrir eru aftur á móti, ill ljettir er það síldveiðimönnum alveg rólegir. En enginn veit að fá ábendingar flugmanns -um ö neitt. Á laugardag voru menn yfir- leitt vonbetri en tvo undanfarna daga. Sumir tengdu vonir sínar við það, að Hitler skyldi hafa kallað á sinn fund sendiherra Englendinga og Frakka. Þó ekk- ert hafi verið látið uppskátt um hvað þeim fór á milli, þá eru menn að giska á, að þetta sje vottur þess, að einræðisherr,- ann sje hikandi. Að hann vilji það, hvar síldin sjest í yfirborði sjávar. Með því að eiga von á slík um vísbendingum spara mörg skip sjer óþarfa siglingar um veiðisvæð ið, sem altaf kosta mikið fje. Góðar uppskeruhorfur. Olafur Jónsson framkvæmda- stjóri Ræktunarfjelagsins á Akureyri skrifar þ. 23. ágúst: „Jeg er byrjaður að skera korn, ágætlega, þroskað, en gisið vegna þurkanna. Þurkarnir hafa líka afstýra styrjöld á síðustu bagað belgjurtágrænfóðrinu. Þó stundu. En getur þá ekki farið hefir sumt vaxið prýðilega. Sló í eins fyrir honum eins og Napo- dag 500 fermetra blett með belg- leon sagði um sína reynslu. Önn jurtagrænfóðri, sem gaf 23 þús. ur öfl verði yfirsterkari. Eða geta menn getið sjer þess til, að hjer sje um tylliboð ein að ræða, sem boðin sjeu fram til þess að geta síðar sagt. Það er ekki mjer að kenna, að styrjöld- in braust út. Ykkur var nær að taka boði mínu. Boð Hitlers var rætt í breska ráðuneytinu á laugardag. Al- menningur hefir enga vissa vit- neskju fengið um það, hvernig skilaboðin eru. „Times“ giskar á að Hitler heimti Danzig og „pólska hliðið“. En hvort sem um þetta er rætt lengur eða skemur, þá er eitt víst, að enginn veit neitt hvað næstu dagar bera í skauti að fjörefnin í heyinu aukast við sínu. Verður ‘vonarglætan sem geymslu þá, að sögn. kg. gras pr. hektara. Smárinn hef- ir vaxið afbragðs vel. Hefi rauð- smárasljettu frá í fyrra, sem gef- ur um eða yfir 100 hesta af heyi á hektara. Hún er alþakin rauð- smára. Kartöfluuppskera verður hjer með afbrigðum góð“. Eins og kunnugt er, hefir Ólaf- ur undanfarin ár lagt stund á ræktunartilraunir belgjurta. Eru niðurstöður hans merkilegar. Er óskandi að bændur tækju sem fyrst upp belgjurtaræktun eftir leiðbeiningum hans og fyrirsögn. Hann hefir árlega mikla vot- heysgerð, og notar finsku verkun- araðferðina. En hún er svo góð, Ófriðarblikan. Síldaraflinn, síldarleysið hefir verið eitt aðal umræðuefni manna undanfarnar vikur. En síð- ustu dagana hafa það verið lieims- viðburðirnir, er gagntaka hugi manna. Sem þruma úr lieiðskíru lofti kom fregnin um hið nýstofn- aða bandalag Þjóðverja og Rússa, því fullkomið bandalag er það, sem komið er á þeirra í milli, með hinum víðtæka sáttmála, er von Ribbentrop og Molotof undirskrif uðu í Moskva aðfaranótt fimtu- dags, með eftirfarandi ummælum Þjóðverjanna um það, að sagan bæri þess vitni, að Þjóðverjum og Rússum hefði altaf vegnað illa, þau tímabil sem þeir hafa verið óvinir, en vel, er vel fór á með þeim. Ummæli þessi eru óneitanlega í dálitlu ósamræmi við afstöðu þýskra ráðamanua síðustu árin. Því þeir hafa talið að þjóð sinni vegnaði vel. Og ein aðal undir- staðan undir velferðinni hefir ver- ið sú, frá þeirra sjónarmiði, að hata Rússa, kommúnistana í Moskva, erkióvin þeirra — og margra annara. En síðan samningurinn var und irskrifaður í Moskva, um 10 ára óbrigðult bandalag og vináttu milli þessara þjóða, hefir um Þýskáland ómað „Heill Moskva“, a hvort sem það hróp hefir komið frá hjartanu. Hver veit það, í einveldisríki verða hjörtun að hlíta valdboði stjórnendanna. Línan. Þegar hugleidd eru heimsmál- in þessa daga, þá verður ó- neitanlega svo lítið úr því, sem hjer er að gerast með okkar litlu þjóð, að það er rjett eins og það gleymist. Menn veita því enga eft- irtekt þó kommúnistarnir okkar verði að „skifta um línu“. Þeir hafa gert það svo oft. Að þeir verða nú að prísa hlutleysissamn- ing við Þjóðverja, þó þeir undan- farnar vikur hafi óskapast yfir. því, að Danir hafa samið við Þjóð verja. Samtímis kyngja þeir öllum stóryrðum fyrri ára um Þjóð- verja. Og alt þeirra amstur, sem þeir liafa kallað „gegn stríði og fasisma“, er um leið gleymt og grafið. Punktum. Þegar Reykvíkingur einn heyrði að Hitler og Stalin hefðu ekki að- eins bundist bráðabirgða — held- ur 10 ára vináttusamningi, vai'ð honum að orði: „Og svo eru menn að býsnast yfir því, þó fyrri and- stæðingar vinni saman hjer úti á Islandi. vaknaði við heimsókn sendiherr- anna ti.1 Hitlers ekki annað en svik — eða er hún fyrirboði þess, að rofi til yfir Evrópu ? Annars er það reynsla á Korp- úlfsstöðum, að ekkert kjarnfóður getur bætt mjólkurkúm það upp, ef þær missa af votheyi úr gjöf- Birgðirnar. En hvernig sem á alt þetta er litið, verður það fyrst fjn’ir hjá okkur að íhuga, hvernig við fslendingar erum undir þá flutn- ingateppu búnir, er af styrjöld’ leiðir. Allir vita, að hjer er lítið um ýmsa nauðsynjavöru. En von- andi er þegnskapur almennings svo mikill, að menn fara ekki nú, frekar en í fyrrahaust, er ófrið- arhættan var sem mest, að draga í búið óeðlilega mikið, svo að þær litlu birgðir, sem fyrir eru, geti Mest ríður vitaskuld á því, að hjer sjeu í landinu nokkrar birgð- ir af þeim vörum, sem framleiðsl unni eru nauðsyulegar, og miki? skiprúm taka, svo sem af kolum. olíu og salti. Hefir ríkisstjórnii unnið að því undanfarinn mánuð að fá sem mest af vörum þessum til landsins. En sú viðleitni hefir mætt ýmsum erfiðleikum. Af olíu munu vera til í landinu nægar birgðir fram yfir áramót Af kolum eru hjer í Reykjavík 14—16000 tonn, þegar meðtalin eru þau kol, sem nú eru á leið inni. f ýmsum kaupstöðum op kauptúnum landsins eru fengiu kol til vetrarins. En síðustu dags hafa breskir kolakaupmenn ekk: viljað selja kol, Aftur á móti hafa breskir tog- araeigendur farið fram á, að tog- arar þeirra, sem stundá veiðar við Bjarnarey, fengju kol hjer á landi. Yörukaup. Mikil breyting er hjer orðin á viðskiftalífi öllu hin síð- ustu ár. Það finna menn best í kringumstæðum eins og þeim, sem nú eru. Hjer áður fyr myndu margir kaupsýslumenn hafa lagt kapp á, alveg aí sjálfs^áðum, að ná sem mestum vörubirgðum til landsins, þegar sýnileg hætta er að flutningateppa skelli yfir. En nú eru menn orðnir því vanir að eiga undir högg að sækja með leyfi til þess að fá vörur inn í landið, og aðhafast því sem minst í því efni, auk þess sem fjármagn margra og lánstraust er stórlega skert, frá því sem áður var. Nú er ætlast til þess, að ríkis- stjórnin geri alt sem gera þarf, umfram hið venjulega, eða hafi liönd í bagga með því. Og fyrir þá sök verða öll viðskiftin stirð og óeðlileg^ Handbært fje. Því miður virðast ýmsir menn ekki sltilja það enn, hvers virði það er fyrir hverja þjóð að eiga sjálfbjarga, framtakssama verslunarstjett. Einn þeirra er t. d. maður sá, sem skrifað hefir forystugrein í Tímann fyrir nokkr um dögum. Hann kemst að þeirri niðurstöðu m. a., að skattar sjeu góðir til þess að koma í veg fyrir að menn hafi fje aflögu. Því hafi menn á annað borð handbært fje, þá geti svo illa farið, að þeir noti það í „brask“. En hvernig hefði það t. d. verið, ef hið handbæra fje hefði notast til þess að kaupa vörur til landsins á stríðshættn- tímum ? Framleiðsla og skattar. Ur því minst er á þessa Tíma- grein er rjett að taka það fram um leið, að höfundur hennr ar, hver sem hann er, heldur því fram, að hringrás fjármagnsins í landinu eigi að vera sú, að hið opinbera taki fje af almenningi með tollum og sköttum til þess að veita atvinnurekendum beina fjárstyrki, svo atvinnufyrirtækin geti haldið áfram að starfa. FRAMH. 1 SJÖTTU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.