Morgunblaðið - 23.09.1939, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 23.09.1939, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Laugardagur 23. sept. 1939. Skifting Póllands PRAMH. AF ANNARI SÍÐU. sjá, aðalborgina, og helstu iðn- aðarhjeruðin þ. á m. hinn svo- kallaða Sandomiers-þríhyrning (iðnaðarsvæði sem Pólverjar hafa bygt upp). Nýr nágranni. Ungverjar fá nú nýjan ná- granna, Rússa. Þegar þeir í fyrra lögðu undir sig Rutheniu til þess að fá sameiginleg landamæri við Pólverja, munu þeir tæplega hafa gert ráð fyr- ir þessum möguleika. Sameiginleg landamæri Rúss- lands og Slovakíu vei'ða ca. 3 *—4 km. Þýskum kafbátum §ökt London í gær F.Ú. merískur skipstjóri, sem kom til New York í dag, lýsti viðureign bresks tundur-f spillis og kafbáts, er hann var vitni að á leiðinni vestur. Tund- urspillirinn sökti kafbátnum. Enskur togaraskipstjóri, sem kom á skipi sínu til breskrar hafnar í dag, sagði, að hann hefði gildar ástæður til að ætla, að þýskur kafbátur, sem skip hans rakst á, hafi sokkið. Þegar þetta vildi til var stormur og íiokkur sjór og sá skipstjóri til ferða tveggja breskra herskipa og einnar hernaðarflugvjelar. Herskipin sendu merki til tog arans um, að kafbátur væri nærstaddur. En togarinn helt áfram ferð sinni með fullum hraða. Urðu þá alt í einu þrjár sprengingar og skipsmenn, sem voru undir þiljum, þutu á þil- far, og heldu, að tundurskeyti hefði hæft togarann. Þeir sáu vatnsstrók mikinn og síðar olíu á sjónum. Staðreynd er, að herskipin voru að elta kafbát á þessum slóðum. Tveir kafbátar. Roosevelt Bandaríkjaforseti ■sagiði í dag á fundi sínum með blaðamönnum, að tveir erlendir kafbátar hefði sjest innan land- holgi Bandaríkjanna, annar í IvyjTahafi, fyrir sunnan Alaska, hinn í Norður-Atlantshafi, undan Boston. Sást, til þeirra af flutningaskip- áih, er voru- fá siglingu. AUGAB hvílist TU|P 8 t með gleraugum frá ‘ • ii lt L L EOLASALAN SX Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. OBS® fKI BF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HYER? ^kdjLÍ Rjettu brauöin. Jónas Kristjánsson læknir gefur Sveinabakaríinu eftirfarandi vottorð: Qagbófc Veðurútlit í R.vík í dag: Hæg SV- eða V-átt. Úrkomulaust að mestu. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðiimi Iðunn. Messað á morgun. í Dómkirkj- unni kl. 10 (prestsvígslaj. Biskup vígir cand. theol. Pjetur Magnús- son, seni hefir verið skipaður sókn- arprestnr í Valanesprestakalli. Síra Friðrik Hallgrímsson lýsir vígslu. Kl. 5, síra Ragnar Bene- diktsson. í bænhúsi kirkjugarðsins kl. 10, barnaguðsþjónusta; cand. theol. Sigurbjörn Á. Gíslason. Messað í Fríkirkjunni á morg- un kl. 5, síra Árni Sigurðsson. Messað í Hafnarfjarðarkirlcju á morgun kl. 2, sh’a Garðar Þor,- steinsson. Landakotskirkja. Lágmessa kl. 6i/2, hámessa kL 9, kvöldgnðsþjón- usta með prjedikun kl. 6. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni, ungfrú Sesselja Guð- mundsdóttir og Jóhann (Sonny) Guðmundsson. lleiniili þeirra er á Njálsgötiv 47. Mr. Howard Little flytur í liaust 25 fyrirlestra um enskar bókment- ir, þjóðsiðu og þjóðskípulag. Fyr- irlestrarnir hefjast 2. næsta mán- aðar og verða tvisvar á viku. Mr. Little liefir nú dvalið hjer í 15 ár og er flestmn Reykvíkingmn kunnur að nafni, en of fáir hafa hlýtt á hann flytja erindi, því hann er sagður mjög málsnjall maður og aúk þess einkar f jölfróð- ur. Hann er svo skýrmæltur, að jafnvel þeir, sem óvanir eru að heyra ensku talaða, hljóta að skilja hann, ef þeir hafa þá kunn- áttu í ensku, að þeir þekki orðin. Gísli Sigurbjörnsson forstjóri og frú hans voru meðal farþega á Esju. Gísli var sem lrunnugt er fararstjóri í knattspyrnuför Vals og Víkinsg til Þýskalands. Mr. Howard Little hefir samið bók, sem heitir Difficulties in English. í formála fyrir þessari litlu bók segir Mr. Little: Fimtán ára reynsla mín við kenslu hjer á landi, hefir vakið athygli mína á eftirfarandi atriðum, sem valda íslenskum nemendum mestum örð- ugleikum. við enskunám. Og þess vegna ex- kverið samið. Kverið kemnr' út næstu daga. Ráðunautur ríkisins um loð- dýrarækt, H- J- Hólmjárn, hefir ráðið Sigurð, Eyjólfsson til að liggja fyrir minkuin og eyða þeim. Signrður var fyrsti maður til þess að bana viltum mink í nágrenni Hafnarf jarðar. I gær kom til Hafnarfjarðar vjelskipið „Síldin“, af siidveiðum fyrir Norðurlandi. Eru þá öll Hafnarfjarðarskipin koniin, nema tveir bæjarbátarnir. Skátastúlkur ætla að selja ódýr blóm á Lækjartorgi kl. 10 árdégis í dag. Sölubörn, sem selja vilja Sæ- björgu, eru beðin að koma á skrif- stofu Slysavarnafjelagsins í dag og taka blöð. Há sölulaun. K. F. U. M. Almenh samkoma annað kvöld kl. 8V2. f Noregi hefir nú verið bannað að minnast opinberlega á brott- farartíma eða ák'vörðnnarstað nokkurs norsks. skips, heldur ekki geta um farþega eða farm, eða neitt er að siglingum Norðmanna lýtur. (FÚ.). . Landsnefnd Hallgrímskirkju. Sú þreyting hefir orðið á nefndinni, að Snæbjörn Jónsson er genginn úr henni. Ekki er enn kunnugt hver taka muni sæti hans þar. Til Strandarkirkju, afh. Mbl.: Ónefndur 2 kr., ónefndur 2 kr., E. B. 3 kr., N. N. 10 kr„ í. P. 10 kr., S. J. 2 -kr., B T. 5 kr„ N. N. 1 kr. Gengið í gær: Sterling 25.41 Dollar 650.00 R.mark 257.06 Fr. frc. 14.62 Belg. 111.10 Sv. frc. 147.87 F. mark 13.11 Gyllini 348.05 S. kr. 155.08 N. kr. 148.05 D. kr. 125.47 Útvarpið í dag : 12.00 Hádegisútvarp. 19.30 Illjómplötur: Ljett lög. 19.45 Frjettir.. 20.20 Hljómplötur: Gigli syngur. 20.30 Erindi Bjxjnaðarf jelagsins: Áburðarþörf og áburðarnýting (Pálmi Einarsson ráðunautur). 20.55 Útvarpstríóið íeikur. 21.15 Hljómplötur: a) Kórlög. b) 21.30 Gamlir dansar. KAUPMENN TAKMARKA LÁNSVERSLUN FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. sem greiða við móttöku og skila mönnunum. Kaupmenn hafa nú ákveð- ið að draga að sjer hendina all- verulega hvað lánsviðskifti snertir og matvörukaupmenn hafa auglýst að aðeins þeir, sem hafa haft fastan mánaðai’reikn- ing um lengri tíma fái áfram lán og því aðeins að reikningar sjeu að fullu greiddir fyrir 6. hvers mánaðar. Kaupmönnum er ekki láandi þó að þeir geri þessar ráðstaf- anir nú á þessum erfiðleikatím- um þegar lítið fæst af vörum og það litla sem kann að fást verða þeir sjálfir að greiða strax. Þess er að vænta, að almenn- ingur taki þessum ráðstöfunum með skilningi, eins og öðrum stríðsráðstöfunum hefir verið tekið með góðum skilningi og rólyndi. NOTALEGT AÐ EIGA VILHJÁLM STEF- ÁNSSON AÐ FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. leiðir .Og það eru einmitt þess- ar vörur, sem jeg versla með. Síðan bað hann um að fá að vita hvaða firmu hann ætti að snúa sjer til hjer heima. Hauk- úr Snorrason annast mest upp- Iýsingar um ísland í sambandi við sýninguna. Hann er ötull og áhugasamur maður, og yfirleitt leist mjer yel á alla stjórn á sýningunni og st’arf það, sem þar er unnið. Hvenær komuð þjer að vest- an?. .s’i ■&<■. ,v. Jég kom til Gautaborgar um mána<ðarmótin ág. sept. Yið hjónin hittum einmitt dönsku blaðamennina sem hjer voru, í járnbrautarlestinni frá Gauta- borg til Hafnar. Þeir Ijetu fram úrskarandi vel af ferð sinni hingað og voru allir sammála um áð þeir skyldu koma hing- að aftur sVo fljótt sem færi gæfist. '"I eg- hefi fengið í hendur til J reynslu og ranusóknar hin nýju brauð frá Sveinabakarí- inu hjer í bænum, sem kölluð eru kraftbrauð. Þau eru gerð úh heilhveitimjöli og hætt í þau nokkru af extraklíði eftir regl- um næringarfræðingsins Hind- hede í Kaupmannahöfn, og bök- uð eftir fyrirsögnum hans um bökun brauða. Með gerð kraftbrauðanna er ráðin bót á þeim göllum, sem‘ ei’u á heilhveitis- eða kjarna- brauðum, sem seld eru hjer í bæ. En þeir eru, að brauðin eru svampkend og veita tönnunum ekki næga áreynslu. Þá er og 1 þeim of mikið af geri. Kraftbrauðhi ei’u þjett í sjer og að mínu áliti í besta lagi heilnæm, ef þau eru ekki borð- uð ný. En ný brauð eru yfir- leitt tormeltanlegri en noklt- urra daga gömul. Þannig er bannað í Þýskalandi að selja nýrri brauð en sólarhrings-1 gömul. Kraftbrauð eru saðsamari en önnur brauð og beilnæmari að ýrnsu leyti. Þau eru auðug að næringarsöltum og vitamínum. Þau hafa þann megin kost fram yfir öhnuf þraúð, að þau örfa þarmhreyfingar og hindra þannig hihh hviinleiða og hættu lega kvilla, senx er treg tæming ]>arnjanna. ,, Eftir að liaxa reynt þessi brauð get jeg gefið þeim mín bestu meðmæli senx liinum heil- næmustu: brauðixm, isem hjer- er kostxxr á.: Kraftbrauðiix verða fraixiveg- is seld fx'á Sveixxabakaríinu hjer í hæ. Reykjavík, 20. júixí 1939. Jónas Kristjánsson lækxxir. Hin heilnæmu krafthveitibrauð fást aðeins í Sveinabakaríinu ÍVesturgötu 14. Sími 5239. Vitastíg 14. —— Baldursgötu 39. Frá deginum í dag verður sú breyting á ferðum sjerleyfisbíla á leiðinni Reykjavík — Hafnarfjörður, að ekið verður á klukkutíma fresti frá kl. 7 árd. til kl. 1 e. h,, og á 20 mínútna frestir frá kl. 1 e. h. til kl. 9 síðd., og síðan á hálftíma fresti frá kl. 9 síðd. til kl. 12.30 eftir miðnætti. SJERLEYFISHAFAR. Okkar hjartkæra móðir og tengdamóðir, MARGRJET JÓNSDÓTTIR, andaðist 21. þ. mán. á heimili sínu, Ásvallagötu 35. Kristín G. Samúelsdóttir. Elías E. Jónsson. Systir mín, SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist á Landakotsspítala að kvöldi hins 21. þ. m. Arnbjörg Guðmundsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, PÁLL SIGURÐSSON, frásÞykkvabæ, andaðist að Landakotsspítala 22. þ.vm. j Gyðríður Sigurðárdóttir. Gyðríður Pálsdóttir. Gissur Pálsson. Sigþrúður Pjetursdóttir. Jarðarför konunnar minnar, móður ókkar og tengdamóður, GUÐLAUGAR JÓNSDÓTTUR, sem andaðist 17. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 25. þ. m. — Athöfnin hefst á heimili hinnar látnu með hús- kveðju kl. 1 y2 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.