Morgunblaðið - 24.09.1939, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.09.1939, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. sept. 1939. GAML'A EíÖ öndir Brooklyn-brúnni Amerísk stórmynd frá skuggahverfum New-York- borgar., — Myndin er gerð eftir sakamálaleikritinu „Winterset“, er hlaut heiðursverð’laun listdómara New York dagblaðanna 1938 og er eftir hinn kunna ameríska rithöfund Maxwell Anderson. Aðalhlutverkin leika: Burgess Meredith — Margo — Eduardo Cianelli. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) Og kl. 9. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Alþýðusýning kl. 4.30: Ástmey ræningjans með Jeanette Mac Donald og Nelson Eddy. Síðasta sinn! Hótel Borg. Annað kvðld 99 Bára og Georg Jónsson sýna nýasta enska dansinn Booms- a- Daisy Einnig ameríska dansinn SWING STEP. 66 DÖMUR! Saumum dagkjóla, eftirmiðdags- og samkvæmiskjóla, einnig telpukjóla. — Fyrsta flokks vinna. — Áhersla lögð á að gera kjólana samkvæmt nýustu tísku; jafn- framt er stuðlað að því að gera kjólana sjerstaka og sem klæðilegasta fyrir hverja dömu. Dömur, tryggið yður saum á kjólum yðar í tíma. Virðingarfylst. SAUMASTOFA INGIBJARGAR ÓLAFSD. & RÓSU GUÐMUNDSD,. Hellusundi 3. Tilkynning Ifll flnnflytfenda. Með skírskotun til auglýsingar viðskiftamálaráðuneyt- Isins um heimild fyrir verðlagsnefnd til að setja hámarks- álagningu eða hámarksverð á kornvörur, nýlenduvörur, sítrónur, hreinlætisvörur og eldsneyti, vill verðlagsnefnd 3ijer með, meðan ákvörðun hefir enn ekki verið tekin um nefnd verðlagsákvæði, óska þess, að innflytjendur þessara vara beri undir nefndina allar verðbreytingar, sem valda verðhækkun á markaðnum miðað við undanfarin innkaup. Verðlagsoefnd. >00000000000000000 Lærið ensku hjá breskum háskóla-kandidat. BERT JACK. Sími 3519. Sóleyjargötu 13. Heima daglega 1—3. Í^O^OOOOOOOOOOOOOO Nýr silungur Smálúða. Ýsa. Saltfiskbúðin Sími 2098. Charlotten- laukur og Sítrónur Vísin Laugaveg 1. Sími 3555. Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555. Fiskhúðin Viðimel 35 hefir Silung — Smálúðu — Ýsu. Sími 5275. Nýar gúmmívðrar: BaÖhettur, margar teg. Gúmmíbuxur, margar teg. Gúmmíhanskar, margar teg. Gúmanítúttur og Gúmmísnuð. Laugaveg 19. NÝJA biö Höfn þokunnar. Frönsk stórmynd, er gerist í hafnarbænum Le Havre og vak- ið hefir heimsathygli fyrir frábært listgildi. Aðalhlutv. leika: MICHÉLE MORGAN og JEAN GABIN. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Barnasýning kl. 5 Nýtt smámyndasafn ^ Nýjar teiknimyndir ásamt bráðskemtilegri músíkmynd og frjetta- og fræðimyndum. Alt nýfar myndir. ^ m SKINN á vetrarkápur fást í úrvali • Á Laugaveg 35. j Opinbert uppboð verður haldið að Korpúlfsstöðum í Mosfellssveit föstu- daginn 29. þ. m., og hefst kl. 10 árdegis. Seldar verða um 50 kýr. Greiðsla, við hamarshögg. Þó verður þeim, sem setja tryggingu, sem uppboðshaldari metur gilda, áður en þeir gera boð, veittur alt að 4 mánaða gjaldfrestur. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 21. september 1939. Bergnr Jónsson. IÍÁLAFLUTNINGSSKR1FST0FA Pjetur Magnúuon. ISna.r B. GuðmundjMon. Guðlaugur Þorlákiion. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutlmí kl. 10—12 og 1—6. 0 D SGi SALT Tilkynning flfll ífllenskra iðnrekenda. í tilefni af yfirvofandi verðsveiflum á allskonar varn- ingi vill verðlagsnefnd hjer með beina þeirri áskorun til allra íslenskra iðnrekenda, að þeir breyti ekki verði á framleiðsluvörum sínum til hækkunar, nema að hafa áður rökstutt þörfina til slíkrar verðhækkunar fyrir verðlags- nefnd, og fengið samþykki hennar til verðbreytingarinnar. V erðlagsnefnd. Ilraðferðir Steindórs til Akureyrar um Akranes eru alla miðvikudaga og laugardaga. Miðstöð og útvarp í bifreiðunum. Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar. Sfeflndóc - simfl 1580. Avali fyrflrlflgg|andfl: TÓMATAR --- AGÚRKUR HVÍTKÁL -- BLÓMKÁL GULRÆTUR RABARBARI GULRÓFUR KARTÖFLUR Eggert Kr!sf|ánsson & Co.h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.