Morgunblaðið - 05.10.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.10.1939, Blaðsíða 3
Fimtudagur 5. október 1939. MOEGUNBLAÐIÐ * 3 —Hafskipa----------------- floti Breta Stóra Bretland i átti árið 1938 9.679 hafskip, samtals 20. 947.820 rúmlest- ir; hjer með eru ekki talin skip bresku samveldisland- anna. Fyrstu viku styrjaldarinn- ar mistu Bretar 17 skip, eða 6S.000 smál. og vikuna fyrir 19. september 13 skip, eða 45.848 smálestir. í þessum tölum eru með- taiin strandferðaskip og tog- arar; er hjer um að ræða minna en 1% af hafskipa- fiota Breta. ★ Ef gert er ráð fyrir að skipin, sem í smíðum voru í byrjun ársins, sjeu fullbúin, þá hafa Þjóðverjar haft 33 kafbáta í notkun á rúmsjó, þegar styrjöídin hófst. Bretar sögðust fyrir viku hafa sökt sex eða 7 þeirra, eða ca. 20%. Deilan um Ameríkusiglingarnar. Sáttasemjari kveöur aðila á fund í dag Ekki hefir enn tekist að ná samkomulagi um áhættuþókn un til skipshafna á sigiingaflotan- wn og hefir staðið nokkurt þóf um þetta undanfarið. Sáttasemjari ríkisins fekk málið til meðferðar og gerði hann á dög- unum tilraún til að koma á sætt- nm, en árangurslaust. Hefir svo málið legið kyrt nokkra daga, en sáttasemjari hefir kvatt fulltrúa samningsaðila á fund kl. 2 í dag. Mun hann þá gerá nýja tilraun til að koma á sættuni. Agreiningurinn stendur aðal- lega iim siglingarnar til Ameríku. Vonandi tekst að ná samkomulagi, svo að Ameríkuferðirnar geti haf- ist. — Rððstefna bresku sam- veldislandanna Það hefir vakið mikla athygli í Englandi, og er talin ein vinsælasta ákvörðunin sem breska stjórnin hefir tekið, síðan stríðið hófst, að ráðherrum frá samveld- islöndunum, Kanada, Ástralíu, Suður-Afríku og Nýja Sjálandi, einum frá hverju landi, hefir ver- ið boðið að koma til London, til þess að ræða við stríðsstjórnina. Mr. Anthony Eden, samveldis- inálaráðherra, skýrði frá þessari ákvörðun í hreska þingín í, dag. Káðherrar samveldislandanna' munu m. a. sitja fuudi stríðs- istjórnarinnár, á meðan þeir dyelja ! í London. (FÚ.). .. ,. -ú j .• ('j • .., ,' btí V'l.'v •''('• íi ;■• .. :ú • .. : ... • • ?>(> .<■.i ■ ú «. ■1 - m: ; f. • ; , Kommúnistar eiga erfitt um þessar mundir. Þeim er fyrirskipað frá Moskva, að fegra á alla lund áðgerðir rauða hersins í Póllandi og yfirgang Stal- ins gagnvart smáríkjunum við Eystrasalt. Við og við reyna kommúnistar að' heina athygli almennings frá þessari auðmjúku þjónkun við ein- ræðið í Móskva og snúa sjer þá að alþýðunni h-jer heima. I gær voru það „kolin í kjöll- urum hinna ríku“, sem kommún- istar heimtuðu ,fvam í -dagsljósið og að þau yrðu afhent hinum fá- tæku. Og þeir bentu á, að 4 kjall- ara Eysteins Jón^sonar viðskifta- málaráðherra væru miklar birgðir af kolum. Raðherrann bað lögreglustjóra að gera húsrannsókn 4 heimili sínu, til þess-að ganga úr skuggu um birgðjrnár. Húsránnsókn fór fram og voru ritstjórar Þjóðvilj- ans, þeir Einar Olgeirsson og Sig- fús Sigurhjartarson, viðstaddir, sennilegsPtil þess að taka á móti kolunum. En þar- fundust þá ekki nema „fáeinir kolamolar héðan í fötu“. Ráðning Arnfinns Jónssonar að Austur- bæjarskóianum Þess hefir verið getið í blöðum, að Arnfinnur Jónsson skólastjóri á Eskifirði tæki við kenslu í Austurbæjar- skólanum, í stað annars kenn- ara er sagði lausri sinni stöðu. í bókun skólanéfndar Aust- urbæjarskólans frá 26. sept. segir svo um þetta: „Lagt fram brjef fræðslu- málastjóra, dags. 22. sept„ þar sem tilkynt er, .að fræðslumála- stjórnin hafi sett Arnfinn Jóns- son skólastjóra á Eskifirði til að vera kennara við Austurbæj arskólann um 1 ár frá 1. okt. í stað Skúla Þorsteinssonar, „sem hafi sagt lausri gtöðu §inni, Skólanefnd álítur þessa stjórn- arráðstöfun ekki samrýmast lögum nr. 75, 28. nóv. 1919, 2. og 3. gr., sbr. lög um fræðslu barna 23. júní 1936“. Skólanefndina skipa; Guð- mundur, Ásbjörnsson, Svein- björn Sigurjónsson, Hallbjörn Halldórsson og Sigurður Thor- lacius. % Kaupmannahafnarblaðið So- cial Demokraten lætur í ljósi að það geti komið til mála að cll Norðurlöndin sameiginlega geri tilraun til .þess áÓ semja við Þýskaland um viðskiftamál sín. (F.Ú.). jiiiimiiflmniiiiiHiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir imiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimi : i Þessir menn tala við opnun Bindindismálavikunnar Sigurgeir Sigurðsson hiskup. Jakob Möller fjármálaráðherra. dr. Helgi Tótrasson Skátahöfðingi. IHUIimimilHIIIUUIHUHIHIUUIUHUHUMmilllimilUHUUIIllll s Bindindismáiavika hefst í kvöid í Fríkirkjunni Læknirinn sem „sippaðl" ð bilfariDU FYRIR FORGÖNGU Góðtemplarareglunnar verður hjer í bænum haldin svo nefnd Bind- indismálavika, og hefst hún í kvöld í Fríkirkj- unni. Verður síðan samkoma á hverju kvöldi til næsta miðvikudags. Tilgangurinn’ineð þessUin fundahöldum 'er .sá, að vekja áhuga. fyrir bindindi. og sameina alla þá krafta, sem v.ilja starfa að því að útrým.a áfengisbölinu. Er þetta nokkurs könar framhald á Þingvallá- fitndinum 1937. „Grunsamlegt framferði“ Aðvörun Þjóðverja ýska stjórnin hefir aðvarað stjórnir Bandaríkjanna, Nor- egs og Svíþjóðar um það, að skip þeirra skuli varast alt „grunsam- legt framferði“ á siglingaleiðum við Bretland og Frakkland. Með „grunsamlegu framferði“ er m. a. átt við, að nota ekki loft- skeytatæki þegsar þýsk herskip eða kafbátar nálgast, að sigla ekki í .krókum (sig-sag) o. fl. Þýsk herskip hafa stöðvað og rannsakað 72 skip síðan 30. sept- ember. SÆNSKU SKIPI SÖKT. Enn einu samsku skipi hefir verið sökt. Það var þýskur kaf- hátur sem sökti því. , • : Skipið var á leið frá Finnlandi til Delaware í Bandaríkjunum með trjákvoðu. Fjölda mörgum norskum höfn- um hefir nú verið lokað, nema fyr- ir skip, sem hafnarstjórnirnar hafa allar upplýsingar um. AÐVÖRUN. Þýsk stjórnarvöld hafa að- varað skip hlutlausra þjóða um það, að sigla ekki um höf- in 1 vernd herskipa, sem eru fjandsamleg* Þýskalandi. I Osló er um þessar mundir lialdin ráðstefria af fuHtrúum sjó- manuasámbandamia í Noregi og Svíþjóð, sömuleiðis kyn-dara.sam- bandanna og ýmsra annara stjetta, sém störf. .hafú víð siglingar. Ekki verður aunað sagt .eu að hjer sje sterk öfl að ver.ki, sem mikils ætti að mega sín, er þau leggjast á eitt. Eru það ekki færri en 12 fjelög* og fjelagasambönd, sem að Bindindismálavikunni standa og senda ræðumenn sem fulítrúa sína á fundina. En auk þess njóta þau liðveislu fjármála- ráðherra, biskups og fræðslumála- stjóra. Fjelögin, sem að „vikunni11 standa, eru Þingstúka Reykjavík- ur, Kennarasamband íslands, Iþróttasamband íslands, Slysa- varnafjelagið, Samband bindindis- fjelaga í skólum, Skátafjelag Reykjavíkur, verklýðsf jelögin Dagsbrún, Framsókn, Iðja og Sjómannafjelag Reykjavíkur, Bandalag kvenna í Reykjavík, Samband Ungmennafjelaganna. Ennfremur hafa þessi fjelög fengið í lið við: sig be.stu skemti- krafta borgarinnai*, t. d. fjóra kóra, hljúðfærasnillinga, söngvara, leikara o. %. frv. Verðt:u* því tvíT mælalaust um góða skemtun að ræða á hverjum fundi og sjálf- sagt fyrir fólk að sækja þá vel, því aðgangur er ókeypis. Fyrsti fundurinn er í kvöld í Fríkirkjunni og hefst ki. 8%. Er dagskrá fundarins auglýst á öðr- um stað lijer í blaðinu, svo að óþarfi er að rekjá hana hjer. Skrifstofa í. S. í. í Mjólkurfje- lagsbúsinu, herbergi nr. 26, verð- ur opin í vetur á þriðjudögum og fimtudögum kl. 8—10 e. m. Skrif- stofustjóri hefir verið ráðinn Brandur Brynjólfsson. Á skrif- stofunni geta menn fengið að sjá og« lefea 'erlend biöð *og bækur ttm íþxóttir. Fekk 1500 króna bætur -----. i Hæstirjettur kvað í gær upp dóm í málinu: Sveinn GunnarSson gegn Trolle & Rothe f. h. National trygging- arf jelagið. Málavextir er.u: í byrjun maí 1938 fór Sveinn Gunnarsson læknir hjer í bænum til Dan- merkur og var þar mánaðar- tíma. Áður en hann fór, keypti hann sjer ferðaslysatryggingu hjá fyrnefndu tryggingarf je- lagi. Nam upphæð tryggingar- innar 20 þús. krónum, til tveggja mánaða. Snemma í júní lagði Sveinn af stað heimleiðis með Brúar- fossi. Þann 11. júní, er skipið var farið frá Leith, tók Sveinn þátt í ýmsum leikjum á þilfari með öðrum farþegum. Einn leikurinn var sá, að sippa með venjulegu sippubandi. Er Sveinn var að þessum leik fann hann alt í einu til mikils sársauka í kálfanum á hægra fæti. Varð fóturinn máttlaus og gat Sveinn ekki í hann stigið. Kom í ljós að hásinin hafði slitnað. Lá Sveinn svo lengi í þessu slysi og hafði af mikið átvinnutap og lséknis- og spít- alakostnað. Var talið, að hann muni af slysinu hljóta 5% Vár- anlega örorku. Krafði Sveinn síðan trygg- ingarfjelagið um greiðslu skaða bóta, að upphæð kr. 10.800.00, en til vara kr. 6.940.00. Trygg- ingai'fjelagið neitaði að greiða nokkrar skaðabætur, taldi að tryggingin næði ekki til slíks slyss, er hjer varð. Til vara krafðist fjelagið að bæturnar yrðu ekki yfir 1000 kr. Var svo mál þetta höfðað og var tryggingarfjelagið sýknað í undirrjetti (lögmaður). Sveinn áfrýjaði dómnum. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. v í . -i-f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.