Morgunblaðið - 05.10.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.10.1939, Blaðsíða 7
Fimtudagur 5. október 1939. MORGUNBLAÐIÐ f Sálarr ainisóku arf j el ag'ið heldur Jand í Guðspekihúsinu í k";'ld kl. ay2. Síra Jón Auðuns: MÆRIN FRÁ ORLEANS, erindi. Sálmakver síra Haralds. Gaml- k' og nýir fjelagar fá skírteini í Bókaverslun Snæbjarnár og við iœganginn. STJÓRNIN. Safnaðarfundur verður í Dómkirkjunni á sunnu- daginn kemur kl. 8% síðdegis. Fundarefni: 1. Ákvörðun tekin um legkaup í kirkjugörðum Reykjavíkur. 2. Páll ísólfsson organleikari flytur erindi um kirkjutón- listarmótið í Kaupmannahöfn í sumar. 3.1 Önnur mál. SÓKNARNEFNDIN. E.S. LYRA fer hjeðan í kvöld kl, 7 til Berg- en um Vestmannaeyjar og Thors havn. Flutningi veitt móttaka til há- degis í dag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P, Sroith & Co. mjiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiim | Þegar | þ|er hafið | reynt alt til þess að útvega yður . |j íbiið eða leigjendur og = það hefir engan árang- ur borið, þá skuluð þjer setja smáauglýsingu í Morgunblaðið og þá lag- ast það. Auglýsingar 1 Morgun- blaðinu ná altaf tilgangi 1 sínum. muiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiHiui o<><><><><><><><><><><><><><><><><> Charlotten- laukur og Sítrónur vístn Laugaveg 1. Sími 3555. Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555. Gullbrúðkaup iM ;•* •. m -eis & Wmm TilkYnning. Frá og með deginum í dag hefir Kiæðskera- meistaraf jelag Reykjavíkur samþykt að hætta öllum lánsviðskiftum. — I dag eiga hjónin Charlotta M. Jónsdóttir og Guðmundur Halldórsson frá Stykkishólmi, til heimilis Öldugötu 33 hjer í jænum, 50 ára hjúskaparafmæli. Fjöldi vina og kunningja senda ieim hugheilar árnaðai;óskir á þessum merkisdegi þeirra. Dagbók SA- I. O.O. F. 5 =121105802 = Veðurútlit í Rvík í dag kaldi. Dálítil rigning. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Bifreiðastöðin Geysir annast akstur næstu nótt. Hjónaband. Síðastl. laugavdag voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Guð- ný Inga Illugadóttir frá Vest- rnannaeyjum og Binar Ingimund- arson verslnnarmaður. Heimili ungu hjónanna er á Eiríksgötu 33 Trúlofun. Nýlega hafa opinber að trúlofun sína ungfrú Bíbí Hall- dórsdóttir hárgreiðslukona, Ás- vallagötu 17, og hljóðfæraleikari Þorvaldur Steingrímsson Matthí- assonar læknis frá Akureyri. Laugavatnið. Húseigendur við Bergþórugötu hafa sótt um það til bæjarráðs, að fá heitt vatn til hit- unar húsnnum. Bæjarráð rnælti með þessu, ef það þykir fært, og vísaði erindinu til bæjarverkfræð- ings. Eigendur pylsuvagna sótfu uni leyfi til að mega selja til kl. 2 eftir miðnætti og kl. 5 árd. .a! sunnudagsmorgna. Var felt í bæj-i arráði með 2:2 atkv. að verða við | þessu. Enskukensla breska seudikenn- arans Mr. MacKenzie hefst í Há- skólanuni á máiuidagiiui kemur og geta nokkrir nemendur enn komist þar að. Ríkisskip. Esja var væntanleg til Vestmamiaeyja kl. lþá síðdegis í gær. Súðin er í Reykjavík. Umdæmisstúka Góðtemplara sótti um leyfi til fundarhalda fyr- ir barnastúkuna „Jólagjöf“ og stfikuna ,jSóley“ í skólahúsinu á Þormóðsstöðum. Skólanefnd sam- þykti fyrir sitt leyti að veita leyf- ið, að því tilskildu, að farið væri í öllu eftir fyrirmælum skólastjóra um umgengni alla. Einnig sam- þykti nefndin að lána húsnæði fyrir áðnrnefndar stúkur til fnnd- arhalda í skólahúsinu við Baugs- veg. Stækkun Laugarnesskólans. Skólanefnd Laugarnesskólans vill vekja athygii bæjarstjórnar og bæjarráðs Reykjavíkur á því, að húsnæði Laugarnesskólans hefir lengi verið og er nú mjög ófull- nægjandi. Starfar skólinn nú í vetur í 14 deildum, en kenslú- stofur skólans eru aðeins þrjár. Skólinn hefir að vísu á leigu tvær stofur í íbúðarhúsi á Laugamýr- arbletti 33, en það fullnægir held- ur ekki á neinn hátt þörfinni. ÞésS vegna skorar skólanefndín á stjórnarvöld þæjarins að láta stækka skólann, samkvæmt þegar gerðri teikningu, svo fljótt sem auðið er. K. R. Allir, sem ætla að æfa fimleika, bæði karlar og konur, eru beðnir að mæta á skrifstofu fjelagsins í K. R.-húsinu til inn- ritunar í kvöld og iiæstu kvöld kl. 8—10 síðdegís. Farþegar með m.s: Dronning A1 exandrine til iþtlanda voru: Frú Andrjessón með barn, Skagfjörð og frú, Guðni Ólafsson, Hansen og frú, ungfrú Ilansen, Finn Han- sen og frú, ungfrú Alla Halldórs, frú Gíslason, T. Mortensen, Capt Berteisen, Topogi'af Nielsen, Jen- sen, Halfdaner og Alberts, Alp- honus van Vugt, Viggo Kjæld, K E. Lif, Johannes Schúten Kold ungfrú Thtírsen, Hermán Jensén Christiáne Hansen, Alhert Nielsen Ííarrvig Pedersen, Niels Jörgeii' Sen, uiigfrú Hanne Týehesen, frú Nielsen, Arne Pedersen, Herluf Joensen, V. Christensen, ungfrú Hulda Hermann, M. M. Nobi’e ungfrú Elín Sigurðsson, Omar Lind, frú Vera Lind, Ásgeir Júlí usson, Egon Rasmussen, Richardt Poulsen, ungfrú Helga Erasmus dóttir, Gerda Thaagaard, Gio vanni Farina, Ludvig Nogarskv. frú Máfie Björnsson’ frú Gertrud Theleií, Þorvaldur Illíðdal, Laurit sen, Jörgensen, Lund, Knudsen, Larsen, Höjer, R. Nielsen, J. Ilan sen, D. Joensen, II. Antonsen, A J. H. Jakohsen, A. V. Ilansen Oliver Olsen, Ole J. Ilansen. Bæjarbókasafn Reykjavíkur til kynnir, að útbúið í Austurbæjar skölanum lánar út. bækur kl. 7 síðdegis á virkum dögum og kl 6—7 síðdegis á sunnudögum. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8y2 hljómleikasamkoma. Aðgang- ur ókeypis. Aliir velkomnir. Til fátæku hjónanna, sem mistu Reykjavík, 5. október 1939. Klæðskerameistaraffelag Reykfavikur. Tilkyniiing uin búsfaðaskifli. Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa innan- stokksmuni sína brunatrygða, eða eru líftrygð- ir hjá oss, eru hjer með ámintir um að til- kynna oss bústaðaskifti sín nú þegar. Sjóvátryqqi aqlslands Eimskip. Sími 1700. Brunadeildin 3. hæð. Líftryggingardeildin 2. hæð. NÁMSKEIÐ FYJtlR BIFREIÐASTJÓRA til meira prófs hefst í Reykjavík 16. október. Upplýsing- ar hjá bifreiðaeftirlitinu. Sími 1380. LITLA BILSTOÐIN * °°kki,i! stýr UPPHITAÐIR BlLAR. MÁLAFLUTNINGSSKRIFSTOFA Pjetur Magnúsion. Einar B. GuBmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kL 10—12 og 1—ð. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. KOLASALAN S.É. Ingólfshvoli, 2. hæ8. Símar 4514 og 1845. Kerrupokar frá Magna Þrjár gerðir fyrirliggjandi. Einnig hlífðardúkar. kúna. Þ. .5 kr., Þ. X. 5 kr., K. 1 kr., ónefndur 5 kr., S. S., Akur- eyri, 5 kr., mæðgur 5 kr. Ctvarpið í dag: 20.30 Opnun bindindisinálaviku (útvarpað úr fríkirkjunni í Reykjavík): Ávörp og ræður, kórsöagur (Karlakór Reykja- víkur), orgelleikur (Páll ís- ólfsson). Vinum og vandamönnum tilkynnist að móðir okkar, INGIBJÖRG SVEINSDÓTTIR. andaðist í gær að heimili sínu, Túngötu 49. Sveinn Þórðarson. Áslaug Þórðardóttir. Haraldur Þórðarson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður okkar og tengdamóður, SIGURVEIGAR EINARSDÓTTUR frá Skaholti. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.