Morgunblaðið - 13.10.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.10.1939, Blaðsíða 3
Föstudagnr 13. okt. 1939. MORGUNBLAÐIÐ Skólar bæjarins og nemendur SKÓLARNIR eru nú óðum að taka til starfa, og kensla þegar hafin í flestum þeirra. Eins og áður hefir verið frá skýrt í Mbl., var það á- kveðið í samráði við kenshimálaráðuneytið, að snmir skólarnir byrj- •ðu seinna en venjulega, til þess að spara eldsneyti skólanna. En aðr- ir skólarnir bverfa að því ráði að hafa jólalevfi nemenda lengri en venjulega, þannig að kensla falli niður frá 15. desember þ. á. til 15. janúar nœsta árs. fláðstafanir rik- isstjörnarinnar vegna ófriðarins Ólafur Thors atvinnu- málaráðh. skýrir írá Morgunblaðið hefir snúið sjer til skólastjóra þeirra skóla, sem þegar eru byrjaðir, og fengið hjá þeim eftirfarandi upplýsingar: I Verslunarskólanum. stunda um 300 uemendur nám í vetur. Deildir erii fjórar, tví- og þrískiftar, og auk þess undirbún- ingsdeild og ■ framhaldsdeild. Kensla byrjaði fvrst í þessum mán uði í ölluml deildum, nema undir- búningsdeild. Þar er kenslá að hefjast ])essa dagana. Gagnfræðaskóli ReykVíkinga byrjaði 20, september. Við skól- ann stunda 130 nemendur nám í vetur, í fi bekkjiui! aUs, 2 í fyrstu deild, ,3 í annari og einn í þriðju. Gagnfræðaskólinn í Reykjavík tók til starfa 2. október. f skób ammi eru, uni 280 nemendur, í þremur deildum, Er fyrsta- deildin fjórskift, en hinar tvær tvískift- ar. Stýrimannaskólinn byrjaði 2. október. Nemendur verða í vetur 77 talsins. Kent alls í 5 deildum: Námskeiðsdeild und- ir minna fiskimannapróf. Undir- búningsdeild. Piskimannadeild. Ög 2. og 3. bekkur farmannadéildar. Vjelstjóraskólinn. Vjelstjóraskólinn byrjaði einnig 2. októberr Nemendur, eru þar 20 í vetur og kélit í þremur deildum. Iðnskólinn tók til starfa 2. október. Nem- endur eru um 200 og lrent í 4 deild um. Barnaskólarnir tóku til starfa 1. september, yngstu deildirnar fjórar, 7 ára, 8 9 og 10 ára bekkir, en hinar eldri, 11, 12 og 13 ára bekkirnir tóku til starfa 2. þ. m., og er nú kensla í barnaskólunum í fullum gangi. í Miðbæjarbarnaskólanum eru í vetur á 18. hundrað börn. í Austurbæjarbarnaskólanum verða í vetur úm 1930 börn. í barnaskólanum í Skildinganesi Verða tæpl. 300 börn í vetúr. Aðal- bækistöð skólans er á Baugsvegi 7. en útibú hefir skólinn á Þormóðs- stöðum og að Aðalbóli. í Laugamesskólanum eru rúml. 375 börn í vetur. Lokað kl. 6 Breytingarnar á reglu- gerðinni um lokun sölu- búða, er samþyktar voru á síðasta bæ jarst jórnarf und s hafa nú fengið staðfestingu Stjórnarráðsins. Sú breyting, að sölubúðum er lokað kl. 6 e. h. alla daga vikunnar vetr amiánuðina, er því gengirv í gildi, og verður búðum því lokað í dag kl. 6, en ekki kl. 8, eim ög verið hefir á föstu- dögum. Föstudagslokun kl. 8 byrj- ar aftur með vörinu, þegar búðum verður lokað kl. 1 á laugardögum. Bréyting þessi hefir komist á, sem kunnugt er, fyrir for- göngu V erslunar mann af j e- lags Reykjavíkur. En f jelagið bafði fengið samþykki kaup- manna á þessu áður en það beitti sjer fyrir breytingunni við bæjarstjórhina. Kaupsamningar og tryggingar togara og línuveiðaia Samningum er nú lokið að heita: má milli togáramanna. Var lokið að semja við skipstjóra og stýrimerin í gær. Þá ér aðeins eftir að ganga frá samningum við loftskeytamenúina. Eu það getuv ekki liðið á löngú uns þeim samn- ingum verður lokið. I gær var búið að ganga frá tryggingum skipshafna, slcipa og farm.s. Ei-u bæði togar'ar- ’ág línii* veiðarar í tryggingiim. Er því búist við, að togarar og línuveiðarar fari á veiðar hvað af hvoru úr þessu. En um ferðir þeirra verður ejckert sagt að svo komnu. Fundur var haldinn í gærkvöldi í landsmálafjelaginu Verði, þar sem Ólafur Thors atvinnu- málaráðherra flutti langt og ítar- legt erindi um helstu ráðstafanir og störf ríkisstjórnarinnar vegna ófriðarins, og þeirra viðfangsefna, er af honum leiða fyrir okkur fs- lendinga. Talaði hann fvrst um aðdrætti þá, er ríkisstjórnin gekst fyrir í vor, er miðuðu að því, að í land- iriú Væru fiauðsyrilegar vöruf til síídveiðanna. En síðan v'ár byrj- að á því að riá 'vörum til lands- ins fvriV háustið, og hefði' þó ver- ið niörgum vandkvæðum bundið, végna fátæktar, gjaldéyrisskorts, erfiðleika banlcanna o. s. frv. Samt tókst að koma því svo fyr- ir, áð állmikið var hjer af kolum í ófriðarbyrjnn, bensífi til 5—6 inánáða og ýmsar aðrar nauðsynj- ar til 3—4 mánaða, og riiátti telj- ast þolanlegt í samanbui’ði við birgðir sumstaðafíí nágrannálörid- ununi. Síðan talaði hann um það, hvernig afskifti ríkisstjórnar hefðu orðið að aiikast mikið af öjþimcviðs,lEÍftamálum vegna ófrið arinsy pg livernig mörg vandasöm alveg óvænt úrlapsnarefiii krafð* ust nú skjótrar . afgreiðslu. Epnfreimir um verksvið útflutn- ingsuefndar, en fyrir hennar til- stilli hefði þjóðin hagnast veru- lega, og uni samtök innflytjenda, er væru væntanleg, en hyort- tveggja þetta gerði það að verk- um, að þjóðin losnaði við yfirvof- andi Landsverslun. Ræðumaður kom víða við, og má óhætt fullyrða, að allir fund- armenii hafi farið fróðari af þ.ess- um fundi en þeir komu, um störf i’íkisstjórnarinnar og þann vanda, sem á henni hvílir um þessar muiidir. Pundurinn var fjölsóttur. Auk átyiririumálaráðherra tóku þeir til máls Árni Jónsson frá Múla og (tisÍí Jónsson vjelstjóri. Úrslitaleikur Walthei’skepninn- ar fer fram á sunmidag og keppa K. lí. og Valur. Frá Ítalíuförinni. 1. Fordbíllinn við leiðarspjahl í úthverfi Milano. 2. Ferðalangarnir og bílliim inn- an mn ítalskan æskulýð nálægt Pa'dua. Jóhanri Rist sténdur til vinstri handar vjð bílinn, en Svavar nalldórsson (á stuttbuxum) til h. I tvítugum Fordbíl til Italíu Skemtilegt ferðalag er vakti eftirtekt Ituttugu ára gömlum Fordbíl fóru þrír Islending- ar í skemtiferð í sumar frá Höfn suður um lönd til ítalíu. Lentu þeir í mörgum æfintýrum, ekki síst vegna þessa farartækis, sem vakti mikla athygli hvar sem þeir fóru. Lengst komust þeir suður á bóginn til Písai Ætluðu alla leið tii Róm, en bensín var svo dýrt í Italíu, að farareyrir hrökk ekki fyrir lengri ferð. Þeir voru hálfan mánuð í þessu íerðalagi frá Höfn og þangað aftur, óku oft 500 kílómetra á sólarhring og gistu allar nætur í tjaldi, er þeir höfðu meðferðis. Ítalíufararnir; Pjetur Símonarson (lengst til vinstri), Jóhann Rist og Svavar Halldórss.on. Myndin tekin á Ráðhústorginu í Höfn. Sundmeistaramótið. Akureyrarstúlk- an setti ný met Tvö ný sundmet voru sett í Sundhöllinni í gærkvöldi, á síðasta kvöldi Sundmeistaramóts- ins. Steinunn Jóhannesdóttir úr „Þór“ á Akureyri setti bæði metin Steinunn synti ntan leikskrár 50 metra bringusund á 45.1 selc. Mun hún fá þann tíma staðfestan sem íslenskt met, en ísl. met hefir ekki verið staðfest á þessari vegalengd áður. Þá setti hún nýtt met í 200 m. .bringusundi á 3 mín. 31.8 sek. Gamla metið átti hún sjálf á 3:32.3. Meistari í 200 m. bringu- súndi kvenna var Þorbjörg Guð- mundsdóttir (Æ). Ilún varð nú önnur á 3:38.2. Þriðja vai'ð Indí- ana Ólafsdóttir á 3:56.4. Meistari í 400 metra bringu- sundi karla varð Ingi Sveinsson (Æ), fyrv. meistari á þessari vega lengd og metbafi. Ingi synti nú á Þessir ferðalangar voru þeir Pjetur Símonarson frá Vatns- koti í Þingvallasveit, Jóh. Rist frá Akureyri, sonur Lárusar Rist sundkennara og Svavar Halldórsson. Svavar kom hingað heim fyr- ir nokkru. I gær kom hann á slcrifstjofu blaðsins og ságði nokkuð af ferðalagi þessu. Við sammæltust þessir þrír, sagði hann í ferðalag í sumar- fríinu, ætluðum til Þýskalands, annað hvort gangandi eða á hjóli. En svo rakst jeg á aug- lýsingu í Berlingatíðindum, þar sem maður auglýsti Fordbíl til sölu fyrir 125 krónur gegn stað- greiðslu. Það var rjett eins og hann byggist við, að menn vildu fá hann upp á afborgun. Við litum á vagninn og vissum sem var, að úr því hægt var að aka honum úr sporunum, myndi vera hægt að gera við hann, þó hann bilaði. Þeir eru þannig þessir gömlu Fordarar. Hann reyndist okkur líka vel að ö.llu leyti, fleytti okkur áfram og greiddi götu okkar á þann hátt, að hvarvetna var okkur vel tek- ið, einmitt vegna þess, að við ókum í þessu „fornaldar- skrímsli“, er fólk nefndi svo. Við fórum nokkrar reynslu- ferðir um Höfn og nágrenni, án þess að nokkuð alvarlegt kæmi fyrir. Lögreglan tók einu sinni óþyrmilega í Pjetur, af því henni fanst hann aka ógætilega, og spurði hvort hann hefði sjálfur smíðað vagninn, eða hvernig honum væri ekið. Pjet- ur svaraði öllu greiðlega og sagði sem var, að farkosturinri væri sjaldgæfur — i'ítugur Ford, sem væri nú að leggja af stað í Rómarferð. Pjetur er hag- leiksmaður í höndunum og kann vel að koma fyrir sig orði. Við lögðum af stað 15. júlí suður Sjáland og fórum með Gedser-fe^junni til Þýskalands. Á ferjunni var margt skemti- ferðafólk og fjöldi bíla af full- komnustu gerð. En það er mjer óhætt að fullyrða, að enginn þeirra vakti eins mikla eftirtekt FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. FRAMH. Á FJÓRÐU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.