Morgunblaðið - 13.10.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1939, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 13. okt. 1939. ■oooooooooooooooooo ÚR DAGLEGA LlFINU Haínfirðingar byggja sunúlaug KXXXXXX <xxxxxx „Finna forvitna" skrifaði mjer um daginn og skýrði frá atburði, er nýlega hafði borið fyrir hana, á þessa leið: Til mín kom stúlka, sem vinnu á hárgreiðslustofu. Hún var venju frem- nr fálát. Spurði jeg hvort hún vœri lasin. Hún kvað nei við því. „Ekki beinlínis“ sagði hún. „En jeg er veik af hryilingi yfir því, sem jeg sá og vai'ð að snerta á í dag. A hárgreiðslustofuna komu tvær „dömur", er báðar voru með lús.og nit í hárinu. Það fjell í minn hlut, að af- greiða þær.“ „Sagðir þú ekki forstöðukonunni frá þessii", sagði jeg. „Jú, en ekki fyrri en á eftir, að þær voru farnar. Jeg er nýkomin hingað frá útlöndum, eins og þú veist. Jeg vildi ekki byrja. með að gera „uppi- »tand“ á stofunni. En nú hefi jeg leyfi forstöðukonunnar til að segja strax til, ef slíkt skyldi' koma fyrir áftur. Meðan jeg vann erlendis, varð jeg aldrei vör við slíkan sóðaskap. Mjer fellur illa, að hjer sukli etin' verá slík ómenning til“. Þétta sagði hárgreiðsl'tetúlkan. En „Finna“ bætir við: „Mjer finst, að þetta eigi ekki að jhggja í Jáginni. Skora jeg hjermeð á allar foi*stöðukonur hárgreiðslu- og sr.yrtistofanna að taka höndum saman og útiloka þenna óþverra úr stofun- »m. — Konur, sem ganga með lús og nit, eiga að vera útaf fyrir sig, því það er óskemtileg tilhugsun að geta átt það á hættu, að setjast í órokin sæti lúsa-> kvenna, þegar maður sest rhárgreíðálu stóla snýrtistofanna. Að hilma yfir slíkan sóðaskap er að gefa óþverranum lausan tauminn. * Fyrir 25 árum segir svo í Morgun- blaðinu: „Vöruvagn Sveins Oddsson^v er nú tekinn til starfa, og fer austur yfir !Fjall í hvem viku, oft annanhvertt dag, stundum daglega. Ennfremur fer vagninn til Þingvalla og Hafnarfjarð- aj-. Þeir, sem þurfa að nota vaglíimr, eiga að snúa sjer til Sveifis Odds-" sonar“. ★ I gær var á það minst h jer, að erfitt revndist að kenna Islendingum að borða sild. Húsmóðir ein hringdi til blaðsins átaí' þessu í gær og hafði þá sögu að segja, að hún vildi fá síld á borð sitt, almennii gi'ófsaltaða síld. En lienni hefði ekki tekist að finna hana í nokkurri verslun bæjarins. Hvar er hægt að fá síld? spurði hún. Jeg lofaði henni að láta spuminguna n- til lesendanna! Voru það ekki 250 þúsund tunnur ev Hafnfirföinigar eru nú að hefjaat handa um sund- laugarbyggingu. Er þegar búið að mæla út stæði hennar, sem verður vestan við bæinn á svo- nefndum Krosseyrarmölum. Þetta verður sjósundlaug upphituð með rafmagni eða kol- um, hvort heldur verður, er ekki afráðið ennþá. Sundlaugin verður 25x8þ'2 metri að stærð. Kjostnaður við að koma sundlauginni upp er áætiaður 30 þúsund krónur, en búast má við, að kostnaður fari eitthvað fram úr áætlun vegna ófriðarins. Olympiu-kvikmyndin FRAMH. AF FIMTU SÍÐU sumir falla í ómegin í höndum umsjónarmannanna. Maraþonhlaup er ekki falleg íþrótt. ★ „Hátíð fegurðarinnar" nefnist seinni hluti Olympíukvikmyndar innar. Hann er ekki síður spenn- andi en sá fyrri. Þessi kafli hefst á syningum frá Olympíuþorpinn, þar sem íþróttamennirnir bjuggu á meðan á leikjunum stóð. Þá er sýnd kepni í tugþraut, nýtískn fimtarþraut, hockey, hestapolo og margar fleiri íþróttagreinar. Þar er t. d. sýndtir'úrsíitaleikurinn í knattspyrnu milli ítala og Aúst- umkismanna, sem endaði með jafntefli 1:1 og sigri ítala 2:1 eft- ir framlengdan leik. Þá éru sýiid- ir hnefaleikar og sundkepni, róð- iir og siglingar, Við Islendingar sendum lítinn flokk á iOlympíuleikina, en samt sem áðxir veitist okkur sá heiður að vera teknir með á kvikmynd- ina. Það er Kristján Vattnes, sem sjest í spjótkasti í fyrri hlutanum. Það væri óskandi, að hver ein- asti unglingur á landinu fengi tækifæri til að sjá þessa kvik- mynd, það færi ekki hjá því, að áliugi hvers unglings og ást á lík- amsræktinni yrði vakin. Það er hlutverk f. 8. f. að sjá til þess, að sem flestir fái tækifæri til að sjá þessa einstöku kvikmynd. Vivax. SUNDMEISTARAMÓTIÐ. FRAMH. AF ÞRIÐJU 8ÍÐU. 6 mín. 33.8 sek. (met hans er 6:23.7). Annar varð Sigurjón Guð jónsson (Á) á 6 mín. 35.6 sek. Er það afar efnilegur sundmaður, en úngúr og ekki fullharðnaður. Þriðji Kárt Sigurjónsson (,,Þór“) á 6:49.3. Þá var kept í 100 metra bringu- sundi drengja innan 16 ára. Fyrst- ur varð Georg Thorberg (K. R.) á 1:30. Annar Jóhann Gíslason (K. R.) á 1 :38.5 og þriðji Óttar Þor- gilsson á 1 :39. ills voru saltaðar af síld í sumar? Eru iær allar komnar eða á Jeiðinni til út- r.nda ? Það kunna að vera fleiri húsmæður þessi eina, sem vildu vita hvar sfld r að fá. ★ Jeg er að velta því fyrir mjer, hvort aönnum geti verið kalt á höndunum, em eru loðnir um lófana. Mórgunmafiwrírm. ' Að lokum synti Jónas Halidórs- (son (Æ) 1500 metra sund frjáls ■ aðferð. Hafði enginn fengist til að keppa við Jónas um meistara- ititilinn, en Jónas er bæði methafi | og meistari á þessari vegalengd. Á móti Jóúasi syntu 4 sundinenn til skiftis. Tími Jónasar var 22 : mín. 46.4 sek,, en mettími hans er 21 mín: 3ö.f> s-'k. Vivax. Ræða Chamberlains FRAMH. AF ANNARI SIÐU. væri nú stoltur af eins og hann hefði efnt þá. Allir þeir, Þjóð- verjar og Pólverjar, sem rui ættu um sárt að binda ve'gna stríðseyði- leggingarinnar og hörmunganna, yrðu að þola þetta vegna þess, að Hitler hefði haldið því til streitu, að beitt yrði valdi. Þannig hafi verið umhorfs þeg- ar Hitler lagði fram friðartillögur sínar. En ef nokkur hafi búist við, að Hitler ætlaði með þessum til- lögum að bæta fyrir framda glæpi, mtinu þeir hinir sömu hafa orðið fyrir vonbrigðum. Pólska ríkið og pólskir stjórnmálamenn voru at- yrtir og ásakaðir á hverja lund. Ummæli hans um framtíð Póllands hefðu verið óljós. Hitler hefði tal- að um áhrifasvæði, þar Sém end- anleg lausn miðaðist við aðeins þýska hagsmuni. Hann hafi haldið því fram, að úrslit styrjaldar í Vestur-Evrópu hefði ekki áhrif á hver yrði framtíð Póllands, held- ur væri hún nnclir Rússum og Þjóð verjum einum komin. EKKI HÆGT AÐ VIÐURKENNA HERTÖKU PÓLLANDS Við verðum því að gera ráð fyr- ir, að Hitler ætlist til, að vjer við- urkennum hertöku Póllands, og hann geti gert við hina sigruðu það, sem honum sýnist. Á þetta getum vjer ekki fallist, sóma okkar vegna og meðan vjer höldum rjett lætistilfinningu vörri og trúum því, að alþjóðadeilumál sje hægt og beri að leiða til lykta með samkomulagi, en ekki með valdi. (Þegar Mr. Cchamberlain mælti þetta, ljetu þingmenn í ljós sam- þykki sitt með heyr-hrópum). Mr. Chamberlain kvaðst ætla að hlaupa yfir fullvissanir Hitlers til nágrannanna, þar sem þeir myndi best vita hvers virði þær væri. En það væri ekki hægt að komast hjá að minnast á hvernig Hitler hefði brugðist yfiriýstri stefnu sinni, eins og t. d. kæmi fram með inn- limun erlendra þjóða eins og Tjekka og Pólverja í þýska ríkið, þótt hann hann hafi lýst yfir, 'að hann myndi ekki gera það. nje heldur væri hægt annáð en minn- ast á sáttmála jiann. sem hann gerði við Rússa, eftir að hafa margsinnis afneitað bolsjevisman- um af miklum krafti og ákafá: Sannleikurinn er sá. sagði Mr. Cham- berJain, að reynslan hefir kent össri valdatíð Hitlers, að það <>r ekki leng- ur hægt að reiða sig á oi"ð þýsku stjórnarinnar. EKKI EINANGRUN ÞÝSKALANDS Mr. Chamberiain kvað það ekk i stefnu : Breta að einangra Þýskaland, eðá liola því frfi þeim stöðum, sem það hefði rjett til, þvert á rnóti 1 iti breska stjómin. svo á, að það væri ekki hægt að lækna mein þjóðanna, nema tekið væri sanngjamt tiJlit tit þarfa allra þjóða. Og þegar sá tími er kominn, | er unt. að setjast að samningaborði erj engin von um varanlegt samkomulag, j nema sanngimi ráði og samið sje uin máJin. án hótana og ofbeldis. Bretar fóru ekki í stríðið, af hefni-1 girni, heldur til þess að berjast fyrir ^ frelsíð. Það væri ekki frelsi smáríkj- j anna, sem væri í hættu, heldur líka i Bretlands og Bretaveldis, FrakkJands j og í iUiininni allra landa, þar sem bj’ggi friðelskandi og frelsiselskandi þjóðir. Allar þjóðir fá sitt hlutverk að vinna Ríkisstjómin veit það, ,sagði Mr. Chamberlain, að bæði sá sem sigi>ar og er sigraður, verður fyrir gífurlegu tjóni, en að gefast upp fyrir ranglæt- inu væri að gefa upp alla von og afmá öJl merki þess, sem eru tákn framfara þjóðanna. Breska stjómin sóttist ekkí eftir Jöndum eða fje, og fór ekki fram á r.eitt af þýsku þjóðinni, sem af leiddi, að henni gæti fundið sjálfsvirðingu siniii misboðið. Við berjumst ekki að eins til að sigra, heldur fram yfir það, til að leggja gnindvöll að nýju samkomulagi þjóða milli, þar sem það yrði trygt að styrjöld yrði ekki óhjá- kvæmilegt Klutskifti Jiverrar einustu kvnslóðar í álfuniii. Hann kvaðst Vera. viss um, að allar þ.jóðir álfunnár, þeirra meðal Þ jóð-i verjar, vijdu frið, frið, svo að þjóð- irnar gætu lifað óhræddar og notað hæfileika síua og stafrsorku til þes» ftð bæta hag sinn og vinna að hugðar- efnum sínum. Það er slíkur friður, sem vjer vinnum að, að komíst á, sannur, öruggur friður, en ekki vopnahlje, þar sem stöðugur kvíði er ríkjandi vegna hótana og ótta við óvænta afburði. Hvað er þrándur í götu fyrir því, að unt. sje að koma á öruggum friði, spurði Chamberlain. Það er þýska ríkisstjórnin og þýska ríl isstjórnin ein, svarað.i hann, því að með síendurtekinni ágengni og ofbeldi hifir hún rænt Evrópu friði og öryggi 0.7 rótfest óttann og óvissuna í hjörtum nágranna sinna. Mr. Chamberlain sagði, að sjer væri ánægja að geta skýrt frá því, að-fulJ- komið samkomulag væri milli stjóma Bvetlands og FrakJclands. H.ann vitnaði t ummæla Daladiers í ræðu hans í lý-rrakvöld og var tekið undir þau með lójaklappi. ,Mr. Chamberlain sagði enn fremur, að tækifærið hefði verið notað tii að ráðgast við pólska utanrfkismála- ráðherrann, er hann væri nú staddnr í London. Síðan gerði Mr. Chambcrlain stutt. yfirlit yfir afstöðu stjómarinnar til friðarboð Hitlers, og er það rakið hjer oó ofan. (FlT) Vetrarstarfsemi K. R. ¥ þrótta- og fimleikaæfingar fje- lagsins eru nú byrjaðar af full- urn. krafti. Fara æfingarnar fraaa í íþróttahúsi fjelagsins, sem verð- Ur framvegis eingöngu notað sem íþróttahús. Er nú búið áð stand- setja það og er það hið vistleg- asta. Um mánaðamótin byrja svo knattspyrnuæfingar og frjáls- íþróttaæfingar í íshusinu við Tjörnina. Benedikt Jakobsso.n fimleika- stjóri kennir fimleika kvenna og öldungacleildar, íþróttaleikfimi, frjálsar íþróttir og liandknattleik. Fjelagið hefir nú bætt við sig nýj- um kennara, hr. Vignir Andrjes- syni, sem kennir fimleika karia og lunglinga. Er Vignir þektur fyrir ^ dugnað og ágæta fimleikakensla |Og væntir K. R. sjer mikils af hon- um, og Benedikt Jakobsson liefir þegar getið sjer mikla frægð bæði utanlands og innan. Með þessum- dugmiklu kennurum mun K. R. í framtíðinni bæta enn meira við orðstír sinn í fimleikum. Sundkennari fjelagsins verður eins og undanfarin ár hr. Jón Ingi Guðmundsson. Ilefir hann nú starf að sem kennari hjá K. R. í eitt ár og hefir sundflokliur fjelagsin* eflst mjög undir handJeiðslu hans. Knattspyrnuæfingar byrja uw. næstu mánaðamót í íshúsinu, og verður hinn ágæti þjálfari K. R„ Sigurður Halldórsson áðalstjórn- andi þeirra. Á starfsárinu sem nú er að líða munu upp undir þúsund manns hafa stundað íþróttir hjá fjelag- inu, að meðtöldum þeim, sem stunduðu skíðaíþróttina. Hefir hið 40 ára gamla K. R. því aldrei starf að með meiri krafti. Allir K. R.-ingar eru beðnir að kynna sjer vel æfingatöflu f jelags- ins. En þeir aðrir, sem ganga vildu í fjelagið nú á hinu nýja starfs- ári, eru beðnir að innrita sig hjá kennurum fjelagsins. 0. 69 áxa er í dag .Tóhanna Guð- mundsdóttir, Traðarkotssundi 3. Bifreiðastjórar! Nú er tíminn kominn til að setja Frostlög á bif- reið yðar. — Hann fæst nú eins og áður hjá BifreiðaverksmiOju SVEINS & GEIRA Hverfisgötu 78. Sími 1906. Rwiðugler Getum við útvegað frá Belgíu. Eggert Krisl|án§§on & Co.h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.