Morgunblaðið - 21.10.1939, Side 3

Morgunblaðið - 21.10.1939, Side 3
Laugardagur 21. okt. 1939. 3 MORGUN BLAÐIÐ Maöur Öevr eftir bíl-Brak úr skipírekið slys í Hafnarstræti a Meðal!andsfiörur ---- ------------ Einnig tveir björgunarhringir Klemmist milli húss og bíls HRÆÐILEGT bílslys varð í gær um 6 leytið í Hafnarstræti. 59 ára gamall maður, Guð- mundur Gíslason fisksali, Framnesveg 25 A, slasaðist svo, að hann andaðist tæpum þremur stundum síðar á sjúkrahúsi. Slysið orsakaðist af því, að bílstjórinn, Björn Guð- mundsson, misti stjóm á bíl sínum í þröngri umferð og ók upp á gangstjett. Lenti Guðmundur heitinn milli bíls- ins og norðvesturhorns Hótel Heklu. Festíst bíllinn svo, að imannsafnað þurfti til að bera hann til, áður en hægt var að losa manninn, sem varð á milli. Bílstjóranum varð svo mikið um að hann hágrjet er hann sá hyað i*keð hafði.* Hami t'jekk or' taugaáfall (..shoek“)i að þvi er iæknir; sem akoðaði hann skömmu eftír slysið, taldi. Björn Guðmunds&on er ineð elstu bílstjórum í bænum og hefir stundað atvinnu sem bílstjóri síðan J919, eða í 20 ár. _______•____. ____ með nafni á þýsku skipi MORGUNBLAÐINU bárust í gær fregnir um það, að rekið haf i talsvert af braki úr skipi á Meðallandsfjörum, á svæðinu frá Skaft- árósi og alla leið vestur að Kúðaósi. Óljósar fregnir hafa einnig borist um samskonar reka í Álftaveri, vestan Kúða- óss, en ekki fengist staðfesting á þeim. Til þess að fá nánari fregnir af þessum reka, átti Morgunblaðið í gær tal við Eyjólf Evjólfsson hreppstjóra að Hnausum í Meðallandi og fekk hjó honum eftirfarandi upplýsingar: Svo hagar til þar sem slysið varð, að tröppur eru við norðvest- urhorn Hótel Heklu. Mjór gailg- stígur er þarna milli Ilaföarstræt- is og Lækjartorgs og við tröpp- urnar er gangur niður í kjallara Hótel Heklu. Við húsið Hafnar- stræti 18, sem er gegnt Heklu, er grindverk. Bílnum var ekið austur Hafn- arstræti, en Guðmundur heitinn kom gangandi austan götuna á vinstra götukanti þg ók á undan sjer hjólbörum. Mun Guðmundur hafa ætlað að forða sjer upp á gangstjettina og kin í gangstíginn milli Heklu og HafnarstrætiS: 18, en ekki náð að komast það, áður en bíllinn ók á hann og klemdi alveg fast upp að húsinu. Svo mikill var áreksturinn, að stór dæld er í húshorinu á Heklu. Bíllinn festist á vörupallinum í grindverkinu við Ilafnarstræti 18, og revndist ógjörningur að hreyfa hann afturábak með vjelinni. Múgur og margmenni safnaðist á slysstaðinn á svipstundu og tókst mönnum að bera bílinn til og losa Guðmund heitinn. Var hann fluttur á Landsspítal- ann á svipstundu, þar sem þeir læknarnir Eggert Steinþórsson og Ólafur Þ. Þorstejnsson tóku við honum. Hafði hann hlotið svo mikil meiðsl, að hann ljest klukkan tæp- lega 9, eins og fyr segir. Frásögn bílstjórans. Bílstjórinn segir lögreglunni svo frá, að hann hafi lcomið í bíl sín- um austur Hafnarstræti. Er hann var kominn á *móts við Jnis Helga Mangússonar & Co. var þar stræt- isvagn fyrir framan verslunina. Um leið og Björn ætlaði fram hjá strætisvagninu var honum ekið af, stað og beygt þvert út á götuna til hægri vegna þess að annar bíll stóð fyrir frarnan strætisvagninn. Til þess að forðast iárekstur við strætisvagninn beygði Björn bíl, sínum til liægri. Varð liann ekki var við Guðmund heitinn fyr en hann var alveg kominn að honum. Brá Birni þá svo að hann misti alla stjórn á bíl sínum og sjálf- um sjer. Ok upp á gangstjett, eh getur svo ekki gefið neina skýr- ingu á því sem fram fóf eftir það. Læknirinn, sem skoðaði Björn bílstjóra, gat ekki fundið að B.jöru hefði neytt áfengis. Reykjavfk fekk 37 tonn af sykri ,# Af sykursendingunni, sem kom hingað með Dr. Alexandrine, komu 37 t-onn til skifta milli versl- ana í Reykjavík. Þessi sykur er seldurH smásölu' á kr. 1.20 kg. strásykur og kr. 1.40 kg. molasykur; verðuPvar áð-i ur kr. 0.70 og kr. 0.80 kg. Þessi verðhækkun stafar áf því, að! kaupa varð sykurinn í Danmörku, en þar er ekki hágkvæmt að gera sykurkaup. Hinsvegar varð að kaupa þéiiua slatta. þvf að sykur A'ai’ gehgíhn til þítrðar hjer. Sýkur þessi 'áííti að nægja til þess að fullnægja októberskömtun- inni. Svo er von á slatta með Gull- fossi, sem ætti að nægja uns aðal- birgðirnar koma með Goðafossi frá Ameríku. Vestmannaeyjar fengu um 5 tonn af syktírsendinguhni með Dr. Alexandrine, Akranes 3 og Hafnar- fjörður 5 tonn. Eitthvað fór einnig til iðnaðar lijer í bænum. BENEDIKT WAAGE HEIÐRAÐUR fundi bæjarráðs í gær var ákveðið, að forseti í. S. í., Benedikt G» AVaáge, skuli fá æfi- langt ókfiypis aðgang að. Sundhöll- .inui í viðarkenningárskyni fyrir, langa forgöngu hans og. úhuga á íþróttamálum. Nýtt leikrit eftir Lðrus Sigur- r „A heimleið“ nóv. næstkomandi hefir ^ • Leikfjelag Reykjavíkur frumsýningu á nýju leikriti eft- ir Lárus Sigurbjbrnsson rithöf- und, „Á heimleiS — Um sama leyti kemur leikrit- ið líka út á prenti hjá forlagi Guðmundar Gamalíelssonar. Lárus hefir skýrt „Morgun- blaðinu“ svfo frá um hið nýja leikrit sitt. Sjónleikur þessí er bygður á skáldsögu eftir móður mína, frú Guðrúnu heit. Lárusdóttur, sem heitir „Á heimleið“ — og kom út fyrir 26 árum, árið 1913. Haustið 1937 unnum við móð- ir mín og jeg saman og gerðum frumdrög að sjónleiknum og hafði móðir mín gengið frá nokkrum atriðum hans. En eftir fráfall hennar hefi jeg unnið einn að samningu leiksins. Var honum lokið fyrir jól í fyrra. Leikurinn gerist í sveit, á prestssetrinu Hvoli og leiðir fram á sjónarsviðið helstu per- sónur skáldsögunnar, Margrjetu íi.túkrunai'konu og síra Björn, sóknarprestinn, en þau greinir á iliá undirstöðuatriði kristin- dómsins. Leikurinn segir frá baráttu þerira fyrir hugsjónum sínum, — hugsjónum, sem varða hvera hugsandi mann og konu. Ýmsar aðrar persónur skáld- sögunnar koma fram í leikn- um, svo sem Þóra prestsmóðir, Benni vinnumaður, Gvendur í Múla hestamaður, Jóhann barnakennarí o. fl. Jeg treysti því-, segir Lárus að mjer hafi tekist að draga fram þann eiginleika skáldsög- unnar að lýsa á lifandi hátt persónum úr ísl. sveitalífi, bæði kátlegum og alvarlegum. Persónur leiksins eru samtals tíu. Leikurinn er í fjórum þáttum og geríst í stofu á prestssetrinu og fyrir . framan kirkjuna á Hvoli. Aðalhlutverkin fara þau með Þóra Borg og Gestur Pálsson. En aðrir leikarar eru: Frið- finnur Guðjónsson, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Valur Gíslason, Emilía Borg, Ingibjörg Steins- dóttir, Ævar Kvaran, Hildur Kalman og Þorsteinn Guðjóns- son, sem ekki hefir komið fram áður á leiksviði. Lárus Sigurbjörnsson annast sjálfur leikstjórnina. Verða fjórir ÞjóB- verjar settir á „letigaröinn?" Fjórir þýskir sjómenn, sem strokið hafa hjer í land af þýskum skipum eru nú hjer í bænum og hafa yfirvöldin til athugunar að hafa þá í gæslu í fangelsinu á Litla-Hrauni (Leti- garðinum). Ekkert mun þó end- anlega ákveðið í þessu máli. Þessir fjórir þýsku sjómenn eru nú hjer í bænum og bua á Herkastalanum. Þeim er gert að skyldu að mæta einu sinni á dag á lögregluvarðstofunni. Þrír sjómannanna eru frá skipinu „Erika Henrich Fis- cher“, sem lá inni á sundum og fór hjer um nóttina. Var það næst síðasta þýska skipið, af þeim, sem komu hingað í stríðsbyrjun, sem fór burt að næturlagi án þess að láta vita r m ferðir sínar. Hásetarnir þrír, sem eru hjer í landi af skipinu struku í land um kvöldið áður en skipið fór. Stálu þeir einum skipsbátnum til að komast á í land. Fjórði maðurinn er af einu hinna þýsku skipanna er hjer var. Kafbátsmaðurinn á Landakoti heiðraður. Þýski undirforinginn, sem settur var í land hjer af kaf- bátnum þýska vegna sára, hef- ir verið sæmdur heiðursmerki. Ilann er nú að verða algróin sára sinna. Eins og kunnugt er, verður hann að dvelja hjer þar til ófriðnum lýkur. Er líklegt að hann fái að ganga laus gegn því að gefa drengskaparloforð um að reyna ekki að strjúka-. Alþingi kvatt saman 1. nóv. Alþingi hefir verið stefnt saman til framhaldsfunda miðviku- daginn 1. nóvember n.k. Komingsbrjef um, þetta var gef- ið út 16. þ. m. og birtist það í síð- asta Lögbirtingablaði. Fyrir nálega hálfum máilþði rak á fjörurnar í Meðallandi falsvert af braki úr skipi, sagði Eyjólfur hreppstjóri. Meðal þess, sení;fánst,’ voru nokkrir heilir lúguHlérár, sumir cá. 5 álnir að lengd," aðrií styttri. Engin merki voru á hier- 'unum. Tálsvert af ýmiskonar braki úr skipi rak einnig og virtist það alt nokkuð nýlegt, þannig að það mun ekki hafa legið lengi í sjé. ! Þá sagði hreppstjóri, að fundist hefði spjald af hnrð með áletruii '„2. offizier“ ■— á þýsku. Ekki vissi hreppstjóri til þess, að nein önnur merki hefði sjest á brakinu, en hann hafði heyrt, að bjarghringur hefði fundist á Steins mýrarfjöru, en vissi þó ekki fqll deili þess. , , j... r Atti þá Morgunblaðið tal við Halidór Davíðsson bónda á Syðri- Steinsmýri og sagði hann það rjett vera, að í brakinu sem fanst** • á fjörunum hafi verið tveir bjarg- hringir með áletruninni: „Minden — Bremen' ‘. Einnig fanst ár frá björgunar- bát með sömu áletran. Aðrar áletr- anir fundust ekki. Virðist, því alt benda til þéss, að rekald þetta sje úr þýska skipiiíú ,,Minden“ frá Bremen. Skip þetta ér 4165 br. smálestir að stæfð ög er farþega- og farmflutniiigaskip. Bygt 1921, eign Nord Deufíeb# Lloyd. I Matsverð erfðafestulanda Abæjarráðsfundi í gær vóPla^t fram inat yfirmatsnefúdar"á kaupverði bletts 1 NorðurMýri, Sem bæjarráð hefir ákveðið að táka úr- erfðafestu undir byggingarlóðir. Matsnefndin ákvað að inekka nnd- irmatið um nálega lielming vegna þess að bærinn sje skyldugur að greiða þau erfðafestulönd sem ekki er annað ákveðið um, sem bygg- ingarlóðir, þegar þau eru tekin. Hvílir mat þetta á Hæstarjett- ardómi sem felcfur var síðastliðið vor, sem skilja má þannig, að eigi megi miða matsverðið við ræktun- arkostnað eingöngu, en þeirri reglu hefir verið fylgt* hjer urn alllangt skeið. Mál þetta hefir mikla fjárhags- lega þýðingu fyrir Reykjavíkur- bæ, og ákvað hæjarráð að.láta at- huga hvort ekki væri rjett að hefja nýja málsókn, til að reyna að. fá þessum grundvelli matsins. hriutd- ið. —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.