Morgunblaðið - 21.10.1939, Page 6

Morgunblaðið - 21.10.1939, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. okt. 1939, Hvað ð jeg að tiafa í matinn um helgina? Kjöti er venjulega skift í tvo flokka, rautt og hvítt kjöt og hefir löngum veriö talið að rautt kjöt sje tormelt. Undir l>ann flokk heyra hjá oss: nautakjöt, hrossakjöt, kindakjöt, anda- og rjúpnakjöt. En í hvíta flokknum verður kálfakjöt, svínakjöt og hænsakjöt. Nýustu rannsóknir hafa þó sýnt að kindakjöt er mjög auðmelt og holt, jafnvel talið að magur vöðvi úr góðu kindakjöti sje eitthvert hollasta og auðmeltasta kjöt sem hægt sje að gefa bömum og gamalmennum. Aftur á inóti getur bæði hænsakjöt og svínakjöt verið tormelt. HERDÍS JÓNSDÓTTIR KÁLPATJÖRN i CKXXXXXKXXXKKKXX^OO FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. ætíð minnast hennar með þakklæti og virðingu. Ástvinamissir er þungbær raun hverjum manni, en mikil huggun má það vera þeim er eftir lifa. að þráð hvíld, eftir langt og vel unn- ið æfistarf, þer að án mikilla eða langvarandi þjáninga. Þessarar huggunar hafa ástyinir Herdísar orðið aðnjótandi þar eð hún til hinstu stundar hafði fult ráð og rænu, sem best má sjá af því, að hún rjett fyrir andlátið kvaddi viðstadda ástvini síná og þakkaði þeim trygð þeírra og ástúð Ðg bað þá bera kveðju sína hinum ér fjar- staddir voru. Blessuð sje mínnmg þessarar ; mætu konu. * * Úr daglega lífinu í Buff Gullasch ? nýkomið. Hvítkál Gulrætur MSárfeÉi I fKjðt & Fískarí Sími 1506. FISKSALAN BJÖRG hefjr síma 4402. — Reynið við- skiftin. A Símar 3828 og 4764. a <> 0 oooooooooooooooooc MUNIÐ Símanúmerið 3506 í Fiskbúðinni Leifsgötu 32. Opið frá kl. 8—1 0g 4—6. € » Saltfiskur tfll neyslu flnnanlands. Eftir fyrirmælum atvinnumálaráðherra höfum vjer tekið að oss að sjá svo um, að jafnan fáist góð- ur saltfiskur til innanlandsneyslu með lægsta út- flutningsverði. Fiskurinn fæst pakkaður í: 50 kg. pakka nr. 1 og kostar kr. 25.00 50 kg. pakka nr. 2 og kostar — 22.50 50 kg. pakka nr. 3 og kostar — 20.00 25 kg. pakka nr. 1 og kostar — 12.75 25 kg. pakka nr. 2 og kostar — 11.50 25 kg. pakka nr. 3 og kostar — 10.25 : % Fiskurinn verður seldur og afgreiddur til kaup- manna og kaupfjelaga frá H.f. Kveldúlfur, Reykjavík. Verslun Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði. Sðlnsamband flsfl. ffl«kframlef£$enda. Á sextugsafmæli J6ns Hj. Sig- urðssonar læknis ákyáðu margir læknar í Reykjavík og utan, sem hafa verið lærisveinar hans, að láta mála andlitsmynd af honum. Síðastliðinn sunnudag afhenti berklayfirlæknir Sigurður Sigurðs- son mynd þessa, er bún bæði vel gerð og gott listaverk. Ghinnlaugur Blöndal málaði myndina og á hún síðar að ganga til Háskóla íglands. ooooooooooooeooooo Harðflskur Rlklingur vism Laugaveg 1, Sími 3555. Útbú Fjölnigveg 2. Sími 2555. OOOOOOOOOOOOOOvOOO WlltHlllllimiilllllllHIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIHIIIUIIUIII^ Glænýr Nordalsísliús Sími 3007. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiniiiiiiiiiinmiiiiiiiii! . ■ ■ Á * ... i Halldór Erlendsson íþróttakennari tók sjer tar nieð Lyru til útlanda fyr~ ir noltkru. Erá Bergen skrifar hann blaðinu: Fyrir skömmu var mjer starsýnt á mami er gekk eftir Austurstræti. Allir hlutu að veita honum eftú'tekt. Svo sjerkennilegur var hann r klæðaburði. tíann var í grófum ullartausjakka Og voru stórnr saumsprettur undir báðum höndimtun. Eins var rifa í jakkann eft- ir endilöngu bakinu. Það, sem sást af buximum benti til þess að þær væru í svipuðu ásigkomulagi. En fótabúnað- Urinn var þannig, að hann var í.gúmmí rosabullum, uppbrettum svo hátt sem auðið var. Berhöfðaður var hann og með úfið hár. Lannig útlits þrammaði hann eftir gotunni og virtist hinn ánægðasti með tilveruna. ★ Þegar jeg sá þenna mann, grunaði mig strax að þetta væri ungur enskur stúdent. Næsta dag rakst jeg á hann á- samt fleiri Englendinguin út I Lyru. Þá sá 'jeg að grunur minn var rjettnr. Hánn Vár þar í hóp enskra stúdenta. Klæðnaður hans hafði tekið þeim breytingum frá því daginn áður, að nú var hann kominn í heljannikla regn- kápu, og var rifið úr klaufinni langt fram á aðra síðiuia, og flaksaðist drusl ai af kápulafinu til, er hann gekk um þilfarið. Jeg spurði enskan kunningja minn sem var með skipinu, hvernig á því kynni að standa, að landar hans gengju svona afkáralega og illa til fara þegar þeir em á Islandi, þó þetta væru snyrtimenni heima fyrir. Bjóst jeg ekki við að hann hefði svar á reiðum hönd- um. En hann gaf óhikað þá skýringu, að þeir hjeldu, að á Islandi \-æri alt svb durgslegt, svona norðarlega, að 'Slík- ur klæðnaður væri við bæfi lands og þjóðai'. Þetta var skoðun hans sjálfs, að því er hann sagði, áður en hann kom til íslands. En er þangað kom sá harm fljótt að hann hafði í þessn girt sjer skakkar hugmj'ndir um land- ið og landsfólkið. ★ Hinir ensku ferðalangar er heim- sji'kja ísland á hverju sumri, koma fiestum Islendingum fyrir, sjónir eins og þoir gj.eu ákaflega þurrir á mana- ii j og stirðbusalegir, ta'past máli mæi- íu.di. Þannig er útlit þeirra og fram- koma.., En gef'i maður sig á tal við þá, kenaur í ljós, að þeir eru alt öðruvísi inn við beinið. Þá hverfur þunibara- skapurinn og stirðbusahátturinn eins og dögg fyrir sólu. Fyrir forvitni sakir gaf jeg mig á tal við allmarga ,af þessum Englendiaguxa t r \’oru samferðamenn mínir. Þeir tóku iíiinu ljettiiega, rjett eins og þeir \Tæru að fara í smnarfrí, en ekki að koma úr sumarfríi og fara til lands sem átti í óí’riði. Jeg færði í tal við þá, hvað þair hugsuðu til framtíðrainnar. Svör þeirra voru merkilega samhljóða. Mjer varð það á að spyfja einn þeirra, hvort Iiaim ætlnði í herinn, þegar héirn kærai. Hann leit á mig og svaraði: „Auðvit- að“. Jeg voiin, sagði hann, að jeg fái að vera beima 2-—3 vikur' áður. En syO fer jeg af stað. Allir ætluðu þeir í herinn. en alla langaði þá til þess að \7era heima noklvrar vikur áður. I'eir gerðu sjer vonir um þetta, því þeir 1 Ýitðu fr.jett, að fleiri byðust í herina, en hægt væri að taka á móti. Nokkrir námsmenn töldu jafnvel að komið gó'-ti til mála, að þéir fengju að Ijúka iiámi í 1—2 ár, aður en þeir gengju í herþjónnstu. En herirni þaif' að fá ail|k }«•'• menn sem þörf ev á, var viðkvæðr þeirra. ★ Engar grillnr gerðu þeir sjer út af því, hve ófriðurinn stæði lengi. Og enginn var í neimica vafa um hver Itikslokin yi'ðu, þó óí'yiirsjáanlegt viori nieð öllu hve langt yrði að bíða þeirra. Sumuin leist vel á öll sólarmerki er þeir báru saman ófriðarbyr.junina 1914 og nú. Meðal farþega á skipinu var einn Þjóðverji. Jeg veitti því eftirtekt, að- umgengni hans við Brétana var í enga frébrugðin umgengni hans við aðra farþega. Einn Bretanna varð taflfje- ingi hans. Sátu þeir oft og teildu, þess- ir l.veir einstaklingar óviuaþjóða, og liöfðui elþiert hver, við annan að athuga, rjett eins og það kæmi þeim ekkert \úð, að stjómendur þjóða þeirra hafa. ákveðið að þjóðirnar skuli berast i'. hsnaspjótum. 4" Jeg er að velta því fyrir mjer, hvort maður geti meitt sig á því að faUa í gleymsku. MÁTTUR HITLERS í LOFTINU Húsmæður! Svo sem skýrt var frá hjer í blaðinu 10. þ. m. hafa rannsóknir leitt það í ljós, að Gerilsneyðing (í Stassanovjel) rýrir ekki finnanlega C-fjörvismagn mjólkurinnar. Sýnishorn af sömu mjólk á undan og eft- ir stassaniseringu sýndu sama C-f jörvis- magn eftir gerilsneyðinguna og fyrir hana. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. það. Hinn miskunnarlausi hernað- ur Þjóðverja, sern slátraði ensknmi borgurmn 1917, gæti gert London að slátrunarhúsi í dag. Og myndi' ekki hika við að gera það og um leið brjóta kjárk borgáranna og þeúra, sem umsjón hefðu með- hernum og iðnaðinuin, það væri — eina leiðin — til þess að nár skjótum og eindregnum sigri eins- og Þjóðverjar hafa altaf lagt á- herslu á í öllum sínum áætlun- um. Svo lengi sem Bretar og Frakk" ar eiga ekki sambærilegan loftx flota við Þjóðverja, þá er athafna frelsi þeirra sem stórvelda f all- miklnm skugga. Frú Jóhanna Sigurðsson miðilt Y'arð nýlega skyndilega veik og- liggur á Landakotsspítala. fe. Græskar fyrir hálfvirði. Drifandi. Sflmfl 4911

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.