Morgunblaðið - 02.11.1939, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 2. nóv. 1939,
Mólmæli Breta
við Dani
Frá frjetta/ritara vorum.
Khöfu í gær.
sendiherra Breta í Höfn hef-
ir verið falið að leggja fram
■aótmæli við dönsku stjórnina út
af því, að þýskum flugmanni, sem
Jfenti í Danmörku í skólaflugvjel,
irar leyft að hverfa aftur til Þýska
]*nds.
» 1 'Cy ‘
Deilur Finna
‘ og Rússa
PRAMH. AP ANNARI SÍÐU
Molotoff sagði í ræðu sinni
usi kröfurnar á hendur Finn-
vm sem heild, að þær væru
lágmarkskröfur og gaf í skyn
með því að hjer væri í raun
og veru um úrslitakosti að
iseða.
KYRJALANESIÐ.
'Aðrar kröfur eru ekki tald-
ar munu valda verulegum
örðugleikum, þótt krafan um
að Finnar láti nokkurn skika
af Kyrjalanesinu þyki ugg-
vænleg.
,r, Talið er að Finnar hafi þó
fallist á þessa kröfu að ail-
miklu leytii 1 ' — !' ■
Með því að færa landamær-
ia til, eins og gert er ráð fyrir í
gagntillögum Finna gera þeir
sjer mikið óhagræði, því að hin
nýja landamæralína verður töiu
vert lengri og þar af leiðandi
örðugri að verja en núverandi
landamæri.
: Finnar vekja athygli á því, að
þeir hafi lítinn hug á að fá
sfeika af Sovjet-Karelen „tvisv-
ar Sinnum stærri en landið, senl
þeir ljetu af hendi“ því að íbú-
ar þessa hjeraðs sjeu gersam-
lega óskyldir Finnum.
EKKI NOREGUR
OG SVÍÞJÓÐ.
‘Úm markmið það, sem fyrir
Rússum vakir með kröfunum á
hendur Finnum, komst Molo-
toff svo að orði í gær, að kröf-
ur Rússa á hendur Finnum bygð
á þeirri nauðsyn, að tryggja
öryggi Rússlands við Finnlands-
flóa og landamærin gegnt Len-
i^grad sem hefði 31/Ó milj. íbúa.
líann benti á að í Leningrad
væru næstum jafnmargir íbúar
og í öllu Finnlandi.
Það væri hvorki tilgangur
Rússa, sagði hann að taka Vi-
borg eða Álandseyjar, og hann
tók það sjerstaklega fram, að
Rússar ætluðu sjer ekki að bera
fram kröfur á hendur Noregi
og Svíþjóð.
Það er nú kunnugt, að finska
stjórnin símaði til samningamann-
EBana Tanners og Passikivi, sem
lágðir voru af stað, er ræðan var
flutt, að bíða í Viborg frekari fyr-
il^kipana. Gerðu þeir það og
fengu síðar skipun um að halda
áfram til Moskva og bíða þaf fyr-
irskipana.
8ænsku blöðin í dag telja kröfur
Rússa með öllu óaðgengilegar fyr-
ir Finna .(NRP. — FB.).
Um 200 isl.
námsmenn
erlendis
Dað er álitið, að um 200 ís-
lenskir námsmenn, stúd-
entar og aðrir, sjeu við nám
erlendis, þrátt fyrir stríðið.
Kenslumálaráðherra hefir nú
falið Upplýsingaskrifstofu Stúd
entaráðsins að annast söfnun
nákvæmra skýrsla um nám og
námskostnað allra íslenskra
rtámsmanna erlendis.
Skýrslurnar verða síðan not-
aðar m. a. til hliðsjónar við út-
hlutun gjaldeyris til náms er-
lendis.
Það er gert ráð fyrir að
skýrslusöfnuninni vefði lokið
fyrir 15. des.
Eyðublöð til sfeýrslugerðar
fást í uppskipunarskrifstofugð
fást í Upplýsingaskrifstofunni i
Stúdentagarðinum, sem er op-
in fyrst um sinn daglega kl. 4—
5%, e. h. og hjá sendiherra Is-
lands í Kaupmannahöfn.
íslenskur iðnaður
jafnast ð við útlendan
Hljóðfærahúsið lagði nýlega
þessa spurningu fyrir bæjar
búa,t Getur besti ísl. iðnaður jafn-
ast á við hinn títlendaf Og versl-
unin fann upp mjög sniðugt fyrir-
komulag. til þess að fá þessari
spurningu svarað. Hún hafði til
sýnis í glugga sínum 9 töskur.
Voru 8 íslenskar, en ein af bestu
þýskri gerð. Menn áttu að geta
upp á því, hver þýska taskan væri
í röðinni, og auðvitað valdi hver
maður'þá töskuna, sem hann taldi
fallegasta og vandaðasta.
t'm 1500 manns tóku þátt í get-
rauninni, og úrslitin urðu þau, að
1281 töldu íslensku töskurnar
beral af, og svoruðu þannig sþurn-
ingunni játandi, en aðeins 173
bentu á þýsku töskuna, sem var
nr. 5. .Þíenhum ■•’verðláunum var
heitið •fyrii;,,þ^þ,..og var dregið hjá
lögmanni og komu upp þessi
númer;
1. verðlaun 972, Páll .7. -Tóns-
son, Klapparstíg 5 A.
2. verðl. 253 Ellv Guðjohnsen,
Vesturg'ötu 19.
3. verðl. 1165, Guðm. Júlíusson,
Eiríksgötu 29.
Þeir, sem gátu upp á hinum
töskunum, skulu ekki fleygja
númermiðum sínum, því að Hljóð-
færahúsið mun ætla að gleðja þá
eitthvað. Þykir því sem rjett er,
að þeir, sem tóku íslenska iðn-
aðinn fram yfir þann útlenda, eigi
ekki síður skilið að fá einhvers
konar verðlaun.
Bretar og RAssar
Pað var tilkvnt í IjOiulon í gær,
að undirbúningsviðræðum
Breta og Rússa, um viðskiftamál.
yrði haldið áfram í yfirstandandi
Frumsýning á
r
>A heimleið«
í kvöld
S jónleikurinn „Á heimleið“, eft*
ir samnefndri skáldsögu frú
Guðrúnar Lárusdóttur, verður
sýndur í fyrsta skifti í kvöld. Er
þess að vænta að þetta verði at-
hyglisverð leiksýning, því efni
sögunnar er hugnæm sveitalífs-
lýsing, en það er óvenjulegt, að
jafn einlægar og ákveðnar tfú-
málaskoðanir sjeu túlkaðar á leik-
sviði og fram koma í hinni vin-
sælu sögu frú Gúðrúnar.
Frá hendi Leikfjelags Reykja-
víkur hefir verið vandað til sýn-
ingarinnar. Margir bestu leikend-
ur fjelagsins leika: og búuiúgar og
tjöld eru ný. —
Frumsýningin á „Á heimleið“ er
atburður. sem mafgir munú bíða
með eftirvæntingú, ■ og var þegar
mikil eftirspurn eftir aðgöúgumið*
um í aðgöngumiðasölu fjélagsins í
gæfkvöldi.
Undanfarið hafa friimsýnitigar
Leikfjélagsins verið fi;emur illii
sóttar og stafar .það sjálfsagt m. a.
af misskilningi fólks, að aðgangs-
eyrir sje dýrari að slíkuin sýning-
um en öðrum, eða að leikhúsgestir
sjeu í samkvæmisfötum á slíkum
sýningum. Aðgangseyrir er sá sami
að frumsýningum og öðrum sýn-
ingum og það er langt síðan fsá
siður var lagður niður í öðrurn
löndum að mæta sahikvæmisklædd-
ir á frumsýningunni.
: Frúmsýningin í kvöíd verður. ef
að líkindum lætur, fjölsótt.
Bretar hefja
skömtun
Morrison, breski matvælaráð-
herrann, tilkynti í neðri
málstofunni í gær, að ákveðið
hefði verið, að skamta flesk og
smjör, frá því um miðbik desem-
benr,ánaðar.
Hann kvað ekki nauðsynlegt að
skamta kjöt, smjörlíki, feiti til
matargerðar og sykur — að minsta
kosti ckki eins og .sakir standa..
Morrison varaði menn við öRu ó-
hófi og sagði, að það. yæri ,mjijg,
'mikilyægt, að sparnjaiðar ya^rig-ætt
og hvatti húsmæður til nýtni og
spaysejpi. ra,j
Hann taldi hæfilegt að ' neytt
yrði 1 punds af sykri á mann á
viku. [ofeil vg
Ef innflutningur smjörs hjeldist
eius og nú taldi Morrisons hæfilegt
að ætla % smjörpuuds á viku á
mann. (FU.). .■>
Sálarrannsóknafjelagið
heldur fund í Guðspeki-
f jelagshúsinu í kvöld kl.
814.
Fundaref ni:
Minning; þeirra, sem
farnir eru.
Stjórnin.
Nýja kirkjan á Berufirði
Veturna 1937 Og 1938 vann einn
íslenskur alþýðumaður verk
eitt „í launum“. eins og frelsar-
inn segir um, að bænargerð læri-
sveina sinna eiga fram að fara.
Nú er því verki að fullu lokið.
En í því verki felst svo mikil
prýði, bæði handar og hjarta, að
jeg finn mig til knúðan, að færa
þessu sóknai'harni mínu þakkir
mínar og allra þeirra, sem þar af
munu njóta í framtíðinni.
Þegar jeg tók við prestsskap
var eiu kirkjan í prestakalli mínu
svo þrörleg orðin, að hún hafði
verið dæmd ómessuhæf nokkur,
seinustu ár á undan og höfðu því
gúðsþjónustuhöld verið lögð niður
við þá kirkju.
Kirkja þessi er í Berufirði. Var
nú um tvent að velja, að leggja
niður Berufjarðarsókn eða byggja
upp nýja kirkju. Töldu margir
lfklegt, að horfið yrði til þess, að
ýkirkjari ýrði lögð riiður, eingöngú
vegna þess, að kirkjan átti litlar
eigur en söfnúðúrinn hínsvegar
svo fámennur, uð ný kirkjubygg-
ing hefði orðið honum. tilfiunan-
leg fjárhagsleg byrði.
I sókninni eru sem sje aðeins 5
hæir.
'Lá nú þetta niðri nm hríð, án
þess að endanlega yrði út gert um,
hvað géra skyldi.
. Vissi nú enginn neitt, þar til
.jeg frjetti af tilviljun, að Ragnar
Guðmundsson, sóknarnefndarfor-
maður, sonur Guðmundar hóuda
Guðmundssonar í Berufirði, væri
búinn að rífa gömlu kirkjuna og
kominn vel á veg með að reisa
úýjrn, .. ....., ,■>...
Fregn þessi reyndist rjett.
Ragnar fór xíuar eigin leiðir.
;Hann kállaði ekki saman neinn
-fund til að ræða málið, en hann
Ijet framkvæmdirnar koma á und-
ári orðúnum. Síðar tjáði hann
mjer, að hann hefði í persónu-
legum viðræðum komist að raun
um, að sóknarmönnum hefði þótt
miður að missa kirkju sína. Ragn-
ar bygði kirkjuna sjálfur, og mun
eiga flest •handtökin í smíði henn-
ar, þótt aðrir heimamenn hafi að
sjálfsögðu ekki látið sitt eftir
liggja, einkum Guðmundur bóndi,
faðir Ragnars.
Þeir feðgar hafa riúmið smíðar
af sjálfum sjer, sem og aðrar góð-
ak meútir, sém þeir eru kunnir
fyrir gf þeim, er þá þekkja. En
lagiu'Iega er verkið af hendi leyst
og. verður ekki sjeð, að það hefði
betur mátt takast með lærðum
smiðum.
„En hver borgar svo efnivið og
vinnulaun?", væri ástæða til að
spyrja.
Jeg fekk að vita hjá Ragnari,
að til kirkjubyggingárinnar hefði
fengist styrkur úr hinum’ almenna
kirkjusjóði, er nam 500 kr.
Annað svar fekk jeg ekki þjá,
Ragnari, nema ef í þyí fólst frek-
ara svar, að ofurveikt bros lædd-
ist um þreklegt og veðurbarið
andlit hans. En mikið víst er það,
að önnúr sóknarbörn hafa ekki
haft nein útgjöld af verkinu Og
að kirkjan sjálf á nú liðlegar 550
kr. í inneign í sjóði, en'átti áður
en smíði hófst um 650 kr.
En auk þess sem kirkjan er nú
alveg nýreist og fagurmálað hús,
hefir kirkjugarðurinn verið
stækkaður út í túnið og umhverfw
hann er komin snyrtileg trjegirð-
ing, alveg ný, girt með vírneti.
Þegar jeg frjetti að verkimi
væri lokið, hraðaði jeg för minni
til Berufjarðar. Jeg reyndi að
taka þjett í hönd Ragnars, því að
jeg þóttist vita með vissu, að hún
átti mestu þakkirnar fyrir þessa
áhrifaríku bænagerð „í lannum“.
Mjer fanst einnig að jeg væri að
þakka honnm fyrir þjóðarinnar
hönd fyriý þessa sjerstæðn kirkju-
byggingu, sem er talandí vottur
um, að enn gerast íslendingasögur.
„Áttu ekki mynd af þ jer
spurði jeg Ragnar.
„Jeg hefi ekki enn verið af-
myndaður“, var svarið.
En það væir líka erfitt verk,
því að Ragnar er myndarmaður í
vallarsýn, þreklegur og svipmikill
líkt og íslensku fjöllin. íslenskan
skín út úr hverjum drætti haus.
Islenskan, sem gerir sogu þjóðar-
innar fagra og merka.
Pjetur T. Oddsson, Djúpavogi.
Griðasamningur milli
Itala og Grikkja
Frá frjettaritara vorum. ,
Khöfn í gær.
riðasamningar milli Itala
og Grikkja verða undir-
^krifaðir á morgun eða næstu
daga.
Samningar hafa staðið yfir
milji þessara aðila um nokkurt
skeið, og er, sjerstaklega tekið
fram að þeir haf-i farið fram
með vitund bresku stjórnar-
jnnar.
Milli Grikkja og Tyrkja eru
náin tengsl. Er því talið, að
Grikkland geti orð.ið brúin til
nánara samstarfs milli Itala og
Tyrkja. Myndi ítalskt-tyrkneskt
pamstarf til viðbótar við hið
bresk-franskTtyrkneska banda^
lag verða til þess að efla mjög
friðinn við Miðjarðarhaf.
Italir eru líka sagðir vera um
það bil að gera gi’iðasáttmála
við Júgóslafa.
M. A. Kvartettinn syngiir
■GamlaryBíó í kvöld kl. 7, og ei*
þetta í annað sinn- sem þeii' fje-
lagar láta til sín heyra. Þeim var
fagna.ð, að. v.erðleikum á sumiudag-
inn og munu ; sjálfsagt ekkert til
spara í kvöld að koma áheyrend-
um sínum í gott skap.
Hafið þjer
athugað
hvað þjer getið grætt mik-
ið á því að auglýsa í
„S t a r f s k r á“ Morgun-
blaðsins. Starfskráin birt-
ist á hverjum sunnudegi.
KOLASAIAN S.f.
Ingólfshvoli, 2. hæð.
8ímar 4514 og 1845.