Morgunblaðið - 17.11.1939, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.11.1939, Qupperneq 7
Föstudagur 17. nóv. 1939. MORGUNBLAÐIÐ 7 Háskólinn FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. aömn aðsókn að þessum greinum og nú er, sparaðist utanför 65 stúdenta á ári. Það yrði mikill gjaldeyrissparnaður 130.000 krón- ur minst. Og jafnframt sparaðist annað. Allir vita hve margir íslenskir mentamenn hafa „strandað“ við hám erlendis, á fyrstn háskólaár- nnum. Ef þeir taka fyrra hluta prófs hjer heima eru miklu minni líkur til að þeir fari illa er út kemur, þá ljúka þeir prófi. — Eru til kenslukraftar hjer í bænumi til þess að halda nppi kenslu í þessurn námsgreinum sem hjer þurfa? — Alveg tvímælalaust. Jeg hefi fcynt mjer það. alveg sjerstaklega. Háskólabyggingin brátt tilbúin. — Og húsnæði fyrir þessa kenslu? —- í Háskólanum, sem tekinn verður í notkun að hausti. Jeg hefi lagt kapp á að hraða bygg- ingunni sem mest. Því nú má hú- aat við að alt hækki í verði, meira og meira. Jeg hefi tekið lán til þess að hægt verði að ljúka við bygg^nguna á næsta ári. — Og kaupa húshúnað? — Já. Allur nauðsynlegur hús- búnaður á að vera kominn í ‘húsið fyrir næsta haust — nema í helm- ínginn af efstu hæðinni, þar sem kennaradeild Háskólans á að vera, og svo verður ekki tekið nema nokkuð af kjallaaranumi í notkun strax. Hitalögn er komin í húsið. Raflögn verður farið að setja, er Eiríkur Hjartarson annast. Og húshúnaður er pantaður hjá ýms- nm. — T. d.? — Dverg í Hafnarfirði, Hjálm- ari Þorsteinssyni, Friðrik Þor- steinssyni, Þorsteini Sigurðssyni, og ljósatæki hjá Eiríki Ormssyni. Málning annast Ósvaldur Knudsen og Lúðvíg Einarsson. í anddyri hússins verður lagður íslenskur grásteinn á gólfið, er þeir feðgar Magnús Gíslason og Ársæll Magn- ússon saga og slípa. — Hvað húist þjer við að Há- skólabyggingin kosti með öllu saman ? —■ Rúmlega 1% miljón. En það fje er trygt af happdrættinu þau 10 ár sem við höfum sjerleyfið. Við eigum 4 ár eftir af því. En svo jeg víki að náminu aft- ur, segir rektorinn. Jeg vil sem sje fá að koma þessum deildum upp að hausti. Og jeg vil fá þingið til þess að samþykkja breyt ingu á Háskólalögunum þess efnis að Háskólaráð geti upp á sitt ein dæmi takmarkað aðgang að á kveðnum háskóladeildum. En þessi tvö mál binda hvort annað. Það er að mínu áilti illmögulegt að loka eða tálma aðgang að þeim deild- um sem) nii eru, án þess að opna framgjörnum, námfúsum stúdent- um aðrar leiðir til mentunar hjer heima. Fjelög Sjálfstæðis- verkamanna FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. sýnt sig, að málfundafjelögin ,Þór“ í Hafnarfirði og „Óðinn“ í Reykjavík hafa á margan hátt oætt aðstöðu verkamanna er fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum, en áður en þeir stofn- uðu þessi samtakafjelög sín voru þeir rjettlausir í verklýðs- fjelögum sósíalista. Fjelögin, sem stofnuð hafa verið úti á landi eru þessi: I Keflavík var stofnað mál- fundafjelagið „Baldur“, og voru stofnendur ellefu. 1 stjórn þess voru kosnir: Guðmundur Magn- ússon formaður, Eyjólfur Guð- jónsson ritari og gjaldkeri Kristinn Jónsson. Meðstjómend- ur eru Þórður Pjetursson og Ragnar J. Guðjónsson. Fjelagið var stofnað 15. okt. og starfar af áhuga, og hafa þegar innrit- ast margir nýir fjelagar. Á Akranesi var málfundafje- agið „Njörður“ stofnað 29. októ oer, og voru stofnendur 12, en nú eru fjelagsmenn yfir 50 að tölu. 1 stjóm fjelagsins eru: Gústaf Ásbjörnsson sjómaður, fcrm., en meðstjómendur eru Jón Bjarnason, Zophónías Guð- mundsson, Hinrik Gíslason og Theódór Einarsson. Á Stokkseyri var stofnað málfundafjelagið Freyr, hinn 5. m., og voru stofnendur 16. I stjóm fjelagsins eru: Svanur Karlsson, formaður, en með- stjórnendur Einar Jóstejnsson, Bjarnþór Bjarnason, Vikar Árnason og Samúel Baldurs- son. I Vestmannaeyjum var stofn- að málfundafjelagið „Heimir“. 1 stjóm voru kosnir Óskar Kárason, form., varaformaður Ingimundur Bernhardsson, rit- ari Páll Scheving, gjaldkeri Sveinn Ársælsson og meðstjórn- andi Jónas Sigurðsson. Vara- menn í stjórn eru Guðjón Valda son, Bergsteinn Jónasson og Eiríkur Jónsson. Dagbók Á VESTURVÍG- STÖÐVUNUM Þýski iðjuhöldurinn Tisen, kona hans og barn, eru komin til Luzern í Sviss. Hann kvaðst mundu dveljast þar óákveðinn tíma, en neitaði að gefa nokk- urar upplýsingar um, hvort hann mundi hverfa aftur til Þýskalands. (FÚ). FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Á vesturvígstöðvunum hefir ekki komið til neinna bardaga undanfarna daga, svo teljandi sjeu. í dag er sagt frá því, að 20 manna sveit Frakka og álíka mannmargri sveit þýskra her-i manna hafi lent saman í þorpi einu. Báðar voru þessar sveitir á eftirlits- eða njósnaferð. Her- mannasveitir þessar skiftust á handsprengjuköstum og fórust nokkrir menn. Þetta er einasta „orustan“, sem getið er um á vesturvígstöðvunum undanfar- ið. Þýskar flugvjelar hafa farið í könnunarflug inn yfir Norður- og Norðaustur-Frakkland. Hafa sumar flugvjelarnar lagt leið sína þvert yfir Belgíu og belg- iskir landamæraverðir skutu í dag á tvær þýskar flugvjelar úr loftvarnabyssum, en hæfðu ekki. I. O. O. F. 1 = 12111178V2 = Veðurútlit í Ryík í dag: Stilt og bjart veður. Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14. Sími 2614. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Bifreiðastöð Steindórs, sími 1580, annast næturakstur næstu nótt. Lágafellskirkja. Messað verður n.k. sunnudag kl. 12.45. Síra Hálf- dan Helgason. Vegna mikillar eftirspumar í gær skal þess getið að misprentun var í auglýsingu versl. Fram, af- sláttur á „káputauum“ átti að vera kápuSkinnum. „Sönglög fyrir blandaðar radd- ir“, eftir Sigvalda Kaldalóns, heit- ir nótnahefti, sem komið er á markaðinn. í heftinu eru lög við þessi fimm kvæði; „ísland ögrum skorið“, „Sveitin mín“, „Þótt þú langförull legðir“, „Reykjavík“ og „Móðurmálið". Fjelagsprent- smiðjan gefur heftið út. Verslunarskólanemendur, útskrif aðir 1936—1939, koma saman í kvöld á skemtifundi í Oddfellow- húsinu (njiðri) kl. 8^2- Til skemt- unar verður m. a. ræðuhöld, söng- ur, upplestur og að lokum verður svo stiginn dans. Kylfingur, blað Golfklúbbs ís- lands, septemberhefti, er kominn út. Á forsíðu er mynd, sem nefn- ist á 6. flöt. Efni ritsins er m. a.: „Um byg^jngu golfvalla“, eftir R. Sundblom,; „Meginatriði golf- leiks“; „Ákvörðun forgjafar“, eft- ir Gunnar Tesell; „Breyting á reglum' ‘. Enski sendikennarinn, dr. J. McKenzie, heldur áfram háskóla fyrirlestri sínum í kvöld kl. 8 stundvíslega um „Castles,i manions and cottages“. Nokkrar skugga- m.yndir verða sýndar. Læknablaðið, 9. tölublað, er kom ið út. Efni: „Akútir sjúkdómar í orbita af rh'ingoen uppruna", eftir Vietor Gestsson. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykja ness, Ölfuss og Flóapóstar, Þing- vellir, Laugarvatn, Hafnarfjörður, Grímsness og Biskupstungnapóst- ar, Akraness og Álftanesspóstar, Flj ótshlíðarpóstur. Til Rvíkur MosfellssveStar, Kjalarness, Reykja ness, Ölfuss og Flóapóstar, Þing- vellir, Hafnarfjörður, Austanpóst- ur, Akraness og Álftanesspóstar Snæfellsnesspóstur. Til fátæku fjölskyldunnar, sbr grein Evu Hjálmarsdóttur: Frá ónefndumi 5 kr. og A. E. J. 50 kr. Gengið í gær: Sterlingspund 25.67 lOz Dollarar 651.65 — Ríkismörk 260.76 — Fr. frankar 14.78 — Belg. í 107.04 — Sv. frankar 146.72 — Finsk mörk 13.08 — Gyllini 346.65 — Sænskar krónur 155.40 — Norskar krónur 148.29 — Danskar krónur 125.78 Útvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 20.15 Vegna stríðsins. Erindi. 20.30 Útvarpssagan; „Ljósið, sem hvarf“, eftir Kipling. 21.00 Hljómplötur: Ljett lög. 21.05 Æskulýðsþáttur (Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli). 21.25 Píanókvartett útvarpsins: Arnesingaffelagið heldur aðalfund sinn í Kaupþingssalnum sunnudaginn 19. þ. m. kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt lögum fjelagsins. Umræður um útgáfu á sögu Ámesþings Fjelagsskírteini til þeirra, er ekki hafa þau, eru af- greidd hjá Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötu 50. Lyftan í gangi. >— Árnesingar fjölmennið. ' ' STJÓRNIN. íþróttafólk Góð aðferð til að auka þrek ykkar er að neyta 4000* 'v ALL-BRAN daglega. H. Benedlktsson & Co. Síml 1228. Loffskermar — Leslampar -- mikið úrval- SKER M ABE9IN Laugaveg 15. Kaupum hæsta verði: Nautshúðir. — Kýrhúðir. — Hrosshúðir. —— Kálfskinn. Rjúpur. Eggert Rrisfjánsson & Co.h.f. Nhtojws Píanókvartett Mozart. 21.50 Frjettir. nr. 20, eftir Konan mín, HEDVIG GÍSLASON, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík laugardaginn 18. þ. m. og hefst athöfnin í kirkjunni kl. 2 e. h. Jakob Gíslason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.