Morgunblaðið - 21.11.1939, Síða 7

Morgunblaðið - 21.11.1939, Síða 7
I>riðjudagur 21. nóv. 1939. MORGUNBLAÐIÐ 7 K3E SMIPAUTCERÐ i:u M.s. Helgi íer í dag til Ólafsvíkur, Stykkis- liólms, Þing'eyrar og Flateyrar. Flutningi veitt móttaka til kl. 5 í dag. E.s. ALDIN fer annað kvöld til Arnarstapa og Breiðafjarðarhafna. Flutningi veitt móttaka til kl. 5 á morgun. Fyrlr bðrn: Bílar frá Dúkkur frá Skip frá Húsgögn frá Kubbar frá 0.85—12.00 1.50—14.75 0.50— 7.50 1.00— 6.25 2.00—17.50 Saumakassar frá 1.00— 3.50 Töskur frá 1.00— 3.00 Myndabækur frá 0.50— 2.00 Dátamót frá Smíðatól frá Sparibyssur frá Flugvjelar frá Dýr ýmisk. frá Spil ýmisk. frá 2.25— 6.00 1.50— 4.75 0.50— 2.65 0.75—4.75 0.85— 6.50 1.00—10.00 K. Einarsson k Björnsson Bankastræti 11. ooooo-oooooooc ooooo Sftrónur vt*in Laugaveg 1. Simi 3655. Útbú Fjölniiveg 2. Simi 2555. OOOOOOOOOOOOOOoOOC KOLASALAN S.l. Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. Yður grunar ekki hvað það eru til margir menn hjer í bænum sem gæti átt viðskifti við yð- ur. Hjer eiga nú heima 37 þúsundir manna. — Með því að auglýsa í Starfskrá Morgunblaðs- ins komið þjer boðum til þeirra allra. Hafið þjer athugað hvað þjer getið grætt á því? EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER? Námskeið fyrir eftir- litsmenn fóðurbirgða- fjelaga Búnaðarfjelag íslands hefir við og við haldið nám- skeið fyrir unga menn víðsveg- ar að úr sveitum, er ætla að ger- ast eftirlitsmenn fóðurbirgða- fjelaga, Er eitt slíkt námskeið byrjað fyrir nokkru síðan. — Það stendur yfir í mánaðartíma. Þeir Halldór Pálsson, Páll Zophóníasson og Gunnar Árna- son eru ráðunautar fjelagsins. Þessir menn sækja námskeið- ið að þessu sinni: Guðmundur Jónsson, Miðhús- um, Reykjarfj.hr. N.-lsf. Jó- hann J. Albertsson, Klukku- felli, Reykhólahr. A.-Barð., Pjct uí Jóhannsson, Glæsibæ, Fells- hrepp, Skag., Haraldur Jóni- son, Einarsstöðum, Reykdælahr. S.-Þing., Sverrir Björnsson, Við- vík, Viðvíkurhr. Skag., Þorgeir Þórarinsson, Grásíðu, Keldu- neshr. N.-Þing, Árni Einarsson, Vík, Hvammshreppi V.-Skaft., Sveinn Þorsteinsson, Karlsstöð- um, Haganeshr. Skag.,' Ragnar Pálsson, Borg, Borgarhr. Mýr., Sigurður Haraldsson, Tjörnum, V.-Eyjafjallahr. Rang., Einar E.inarsson, Urriðafossi, Villinga- holtshr. Árn., Óskar Sigtryggs- son, Reykjum, Reykjahr. S.- Þing. Gísli H. Jónsson, Ásum, Svínavatnshr. A.-Hún., Páll Kristjánsson, Hermundarfelli, Þistilfirði, N.-Þing., Jóhannes Arason, Seljalandi, Gufudalshr. A.-Barð., Benedikt Stefánsson, Hlíð, Bæjarhr. A.-Skaft., Her- móður Guðmundsson, Nesi, Að- aldælahr. S.-Þing., Gunnlaugur Magnússon, Miðfelli, Hruna- mannahr. Árn., Þorvaldur Jó- hannesson, Skáholtsvík, Bæjahr. Strand., Jón Davíðsson, Norð- firði, S.-Múl., Kolbeinn Kol- beinsson, Kollafirði, Kjalarnes- hreppi, Kjósarsýslu, Jónas Har- aldsson, Völlum, Seiluhrepp, Skag., Jón Tryggvason, Finns- tungu, Bólstaðahl.hr. A.-Hún., Jón Karlsson, Holtastaðakoti, Engihlíðarhr. A.-Hún., Ásmund ur Hannesson, Efraseli, Stokks eyri, Árn., Ásgeir Pálsson, Fíam nesi, Dyrhólahr. V.-Skaft., Finn- bogi Ólafsson, Árbæ, Ölfusi, Árn., Ingvar Friðriksson, Foss gerði, Eiðahr. N.-Múl., Sigurjón Gestsson, Vatnsholti, Villinga holtshr. Árn., Torfi Sigurðsson, Hvítadal, Saurbæjarhr. Dal., Sigurður Ellertsson, Holtsmúla, Staðarhr. Skag., Ásgeir Bjarna- son, Reykjum, Mosfellssveit, Kjósarsýslu, Hermann Magnús- son, Þórustöðum, ölfusi, Árn., Þorlákur Gunnarsson, Bakkár- holti, Ölfusi, Árn., Aðalsteinn Sigurðsson, Súðavík, Súðavlk- urhr. N.-lsaf., Guðni Guðjóns- son, Brekku, Hvolhr. Rang., Sig- urður Arngrímsson, Klúku, Kaldrananeshr. Strand., Sigur- bergur Runólfsson, Skáldabúð- um, Gnúpverjahr. Árn., Jósep Jóhannesson, Bergsstöðum, Ytri- Torfustaðahr. V.-Hún., Guðjcn Jóhannesson, Flateyri,, V.-lsa , Jón Jónsson, Þórustöðum, Ön- undarfirði V.-lsaf. Dagbók □ Edda 593911217 — 1. Atkvgr. I. O.O. F. = O.b. 1 P=12111218'/4 — T, E. II. — E. Sm. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Stmningskaldi á SV. Skúra -og jeljaveður. Veðrið í gær (mánud. kl. 5): Lægðin er yfir Grænlandshafi og fyrir norðan landið. Veldur hún SV-átt um alt land, en veðurhæð er hvergi yfir 5 vindstig. í dag gekk óvenju mikið þrumuveður um SV-land og Faxaflóa, en virð- ist ekki hafa gert vart við sig í öðrum hjeruðum. Næturlæknir er í nótt Páll Sig- urðsson, Hávallagötu 15. Sími 4959. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Bifreiðastöð Reykjavíkur, sírni 1720, annast næturakstur næstu nótt. Þrumuveður óvenjulega mikið skall hjer yfir að aflíðandi hádegi í gær. Kom það greinilega frá suð vestri og leiddi rjett yfir bæinn. Fylgdu því mjög sterkar elding- ar. Voru taldar 8 eldingar mjög stórar og nokkrar minni. Síðan kom hagljel stutta stund og voru höglin sjerlega stór. Ekki hefir frjest um að eldingarnar hafi valdið nokkru tjóni. Úr Ameríkuför eru nýkomnir til bæjarins þeir Ólafur Gíslason stórkaupm., Árni Pálsson verk- fræðingur, Magnús Brynjólfsson kaupm., Sigurður Jónasson for- stjóri og Carl Olsen stórkaupm. Sveinafjelag hárgreiðslukvenna var stofnað í gærkvöldi. I stjórn fjelagsins voru kosnar: Anna Karlsdót'tir (formaður), Sveina Vigfúsdóttir (varaform.), Ásta Sigurðardóttir (ritari), Toya Bald- vins (gjaldkeri) og Laufey Ingjaldsdóttir (varagjaldkeri), Heimdallur, fjelag ungra Sjálf- stæðismanna, heldur aðalfund sinn kvöld í Varðarhúsinu kl. 8%. Á neSS-y Ölfuss- og Flóapóstar, Laugar- ,ratn, Hafnarfjörður, Álftaneshreppur, I’ingvellir. —»• Til Reykjavíkur: Mos^ fellssveitar-, Kjalamess-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar, Laugarvatn, Hafnarfjörður., Þingvellir, Dalasýslu- póstur, Strandasýslupóstur, Norðan- póstur, Barðastrandasýslupöstur. Utvarpið í dag: 20.15 Erindi Búnaðarfjelagsins: Um sauðf járbaðanir (Halldór Pálsson ráðunautur). 20.30 Erindi: Um fræðsluflokka (Ármann Ilalldórsson magister). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó, eftir Smetana. 21.40 Hljómplötur: Cellókonsert í B-dúr, eftir Boceharini. FINNLANDSFORSETI UM SAMBÚÐINA VIÐ RÚSSÁ. Khöfn í gær. FÚ. T7\ orseti Finnlands hefir látið svo ummælt, að ekkert hafi í rauninni breyst í afstöðu Finna og Rússa sín á milli og hafi Finn- um engir úrslitakostir verið settir. Rússar skilji það, að Finnar hafi ekki í huga neinn fjandskap gegn Sovjet-Rússlandi og að varúðar- ráðstafanir þær, sem Finnar háfi gert, hafi verið teknar upp eftir fordæmi annara Evrópuþjóða. Hann sagði, að fjármál Finn- lands væru í góðu lagi. Húsmæður! Hafið þjer athugað það, sem skyldi, að þrátt fyrir það þótt aðrar fæðutegundir hafi nú hækkað í verði, og sumar mjög verulega þá er mjólkurverDið ennþá óbreytl. Við samanburð á mjólk og öðrum einstökum fæðutegundum er rjett að hafa hugfast, að í mjólkinni er alt sameinað: Eggjahvítuefni, kolvetni, fita, sölt og f jörefni. Verksmiðju og skrifstofu fundinum verður til uniræðu „Þegnskapur og þegnskyldu vinna“, og er Sigurður Bjarnason frá Vigur framsögumaður. Vænst er að fjelagar fjölmenni. Þjösnaleg framkoma. Oft hefir það komið fyrir, þegar blautt er um á göturn bæjarins, að sumir bílstjórar taka ekkert tillit til gangandi fólks, heldur aka svo þjösnalega, að aur og hleyta slett- ist á vegfarendur. Eru mörg dæmi þess, að föt hafa verið stórskemd fyrir fótgangandi fólki með þess- háttar þjösnaskap. Sem betur fer eru það ekki allir bílstjórar, sem eru svona ónærgætnir, en þó eru þeir nógu margir til þess að al- ment óorð er á bílstjórastjettinni Iivað þetta snertir. Bílstjórum ætti að vera vorkunnarlaust að aka þannig, að þeir valdi ekki tjóni á fötum fólks, sem gengur um göt- una. Nýja Bíó sýnir þessi kvöldin kvikmyndina „Jói frændi“. Aðal- hlntverkið leikur Leo Carillo, sem margir kannast við af fyrri kvik- myndum. Þessi mynd er skemtileg og sjerstaklega er viðhrugðið leik Carillos í þessari mynd. Aðalfundur Ámesingafjelagsins var haldinn í Kaupþingssalnum sunnudaginn 19. þ ,:m. Ákveðið var að hefja undirbúning að sögu Ár- nesþings. Stjórn fjelagsins var endurkosin, þeir Guðjón Jónsson kaupmaður, Guðni Jónsson mag- ister, Eiríkur Einarsson' alþm., Bjarni Eggertsson lögregluþjónn, Þórður Jónsson bókhaldari. Póstferö’ir 22. nóv. 1939. Frá Rvík: Mosfellssveitar-,, Kjalamess-, Reykja- •íissaarr okkar werður lokaO i dag kl. 12-3.30 wegna }arðarfarar. Lakk- og máiningaíverksmiðjan Harpa h.f. Það tilkynnist hjer með, að móðir mín ÞÓRA GUÐMUNDSDÓÓTIR andaðíst aðfaranótt mánudagsins 20. þ. mán. Fyrir hönd vandamanna Óskar Gíslason, Fjölnisveg 5. Jarðarför konunnar minnar ÞORBJARGAR KRISTJÁNSDÓTTUR fer fram fimtudaginn næstkomandi og hefst með bæn á heimili okkar, Hörpugötu 7 kl. 1 síðd. Helgi J. Jónsson. Þakkir flytjum við öllum, sem sýndu samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför HINRIKS HINRIKSSONAR. Einnig þökkum við öllum, sem heiðruðu minningu hans á einn eða annan hátt. Keflavík 20. nóv. 1939 Lísbet Gestsdóttir. Albert Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.