Morgunblaðið - 21.11.1939, Page 8

Morgunblaðið - 21.11.1939, Page 8
g Þriðjudagur 21. nóv. 1939- LITLl PÍSLARVOTTURINN Blóm & Kransar la.f. Hverfisgötu 37. Sími 5284. — Bæj..rins lægsta verð. hrópaði hún bæði gletnislega og feimin. „Hversvegna ljet María frænka mig ekki vita, að þjer vær- uð kominn ? Hún er svo iirill, þeg- aii hún er að baka, að jeg þori ekkert að segja við hana. Gerið svo vel að fá yður sæti, Heron borgari! Og þú, frændi“, bætti hún við og leit á Armand. „Stattu upp úr þessari kjánalegu stell- ingu!“ Framhaldssaga 16 MIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHfHllft Það var ekkert óeðlilegt, þó að hún væri svolítið óróleg og rjóð í kinnum yfir þessari óvæntu heim- sókn. Heron vissi ekki, hvaðan á sig stóð /veðrið. Hann var stein- hissa á þessuni; móttökum. Þær voru mjög ólíkar því, sem hann hafði búist við og alt öðru vísi en hann átti að venjast, er hann kom í sínum hræðilegu embættis- mannser indum. Heron var orðlaus, er stúlkan hjelt áfram að tala blátt áfram og eðlilega, eins og ekkert hefði ískorist. „Heyrðu frændi“, sagði hún við Armand, sem var nú staðinn á fæt ur. „Þetta er Heron borgari, sem jeg hefi oft nfinst á við þig. Og þetta er Belhomime frændi minn, Heron borgari“, bætti hún við og sneri sjer að Heron: „Hann er ný- lega kominn hingað frá Orleans, borgari, en þar hefir hann leikið aðalhlutverkið í sorgarleikjum Corneille. Bn jeg er hrædd um, að hann mæti meiri gagnrýni hjá Parísarbúum en fólkinu í Orle- ans. Heyrðuð þjer til hans, borg- ari, er hann mælti af munni þessi fögru vísuorð ? Hann fór hræði- lega illa með þau, skemdi þau al- gerlega, blessaður!" Þá var alt í einu eins og hún áttaði sig á því, að ekki væri alt með feldu, og Heron gæti verið þangað kominn í öðrum! erindum en dást að list hennar. Ilún hló óeðlilega og hvíslaði eins og ótta- slegið barn; „Æ, hvað .þjer eruð þungbúinn - ^ ...— •" "WiH ■ Y „Hún er inni í stofunni sinni!“ svaraði gamla konan og hjeit síð- an áfram: „En það ónæðu, góðu borgarar, og það, þegar maður er a<5 baka!‘1 „Ó, hugsið yður vel um“, hvísl- aði Jeanne og þrýsti hönd hans svo fast, að neglurnar skárust inn í holdið. „Þjer kunnið eitthvað — sama hvað er — til þess að frelsa líf okkar — Armand!“ í geðshræringu sinni ávarpaði liún hann í fyrsta sinn með for- nafni og alt í einu skildi hann, hvað hún var að fara. Og þegar hurðin var rjett í sömu andránni þrifin hranalega upp á gátt, kraup hann fyrir framan hana, með aðra hendina um hjartað, hina rjetta til himins og mælti af munni fram, hátt og skýrt eins og leikari á leiksviði: „Pour venger son honneur il perdit son amour, Pour venger sa maitresse il a qnitté la jour!“ Leikkonan sjálf virtist mjög ó- þolinmóð. „Nei, nei, kæri frændi!“ sagði hún fyrirlitlega. „Þetta er ó- mögulegt! Þú mátt ekki leggja svona mikla áherslu á síðustu orð- in — áherslan verður að vera jöfn------- Heron hafði staðnæmst í dyra- gœttinni, því að það var hann, sem hafði opnað hurðina, og þarna stóð hann með hermenn sjer við hlið í þeim erindum að sækja manninn, sem de Batz hafði ákært fyrir að vera fjelagi Rauðu akurliljunnár Hann var á báðum áttum. Þessi maður, sem kraup þarna við fæt ur leikkonunnar og sagði ofur ró- lega fram: vísuorð úr frönskum sjónleík, talaði ósvikna frönsku, og þessi stelling benti alls ekki á neina hrifníngu, heldur aðeins ieik. „Hvað á þetta að þýða?“ spurði hann í hörkulegum róm um leið og hann gekk inn í stofuna og horfði á þau til skiftis. J“ eanne rak upp óp og stökk á fætur. ,Nei, eruð það þjer, Heron!‘ á svipinn, borgari! Jeg hjelt, að þjer væruð kominn til þess að óska mjer til hamingju með sig- urinn í gær. Lítið þjer á öll blóm- in, sem jeg f jekk!“ bjelt hún á- fram í glaðlegri róm og benti á bfómin, sem voru í vösum hjer og þar um stofuna. „Danton borgari færði mjer sjálfur þessar fjólur, og Santerre borgari kom með páskaliljurnar, og íárviðarsveigur- inn! Er ■ hann ekki vndislegur. Það var sjálfur Robespierre, sem gaf mjer hann!“ H un var svo eðlileg og barns- lega glöð yfir vinsældunum, að Heron komst úr sínu venjulega, kaldhæðnislega jafnvægi. Hann hafði búist við að hitta grátandi kvenfólk og karlmann, sem annað hvort byggist til varnar með sverði sínu, eða feldi sig inni í einhverj- um skáp eða skúmaskoti. Þetta gerði hann algerlega ringl- aðan. De Batz hafði talað um Eng- lending, fjelaga Rauðu akurlilj- unnar, því að allir vissu, að fje- lagar þess manns voru ferlegir á- sýndum með rautt hár og fram- standandi tennur. En þessi mað- ur — — —. Hættan, sem vofði yfir Armand, hafði aukið honum kjark og hug- rekki, svo að hann ljek hlutverk sitt með lífi og sál. Hann geklc með löngum skrefum fram og aft- ur um gólf og mælti af munni fram hvert vísuorðið á fætur öðru. Nei, nei!“, sagði Jeanne óþolin móðlega. ,.Þú slítur setningarnar alt of mikið í sundur!“ Og hún hermdi svo skemtilega eftir hon- um, að Heron gat ekki stilt sig um að hlæja. „Jæja, svo að þetta er frændi yðar frá Orléans?“, sagði hann og fleygði sjer uiður í hæginda- stól, svo að brakaði í honum, Framh. UNGUR MAÐUR, vanur sveitavinnu óskar eftir vetrarvist í námunda við Rvík. Tilboð merkt: „13“, sendist Morgunblaðinu sem fyrst. SNÍÐ OG MÁTA dömu- og barnakjóla. Ballkjóll til sölu á sama stað. Vilborg Jónsdóttir, Marargötu 6III. Sími 5188. mtibynniiujav VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af- ourða vel. VANUR VERSLUNARMAÐUR. sem einnig er lagtækur, óskar eftir atvinnu v.ið verslun eða iðnfyrirtæki. Framlag til rekst- ursins gæti komjð til mála Tilboð merkt: „Marchand“, sendist blaðinu. STÚLKA sem getur sniðið og mátað ósk- ast. — Einnig getur ein stúlka komist að sem nemandi. Saumastofan Laugaveg 12. Sím- ar 2264 og 5464. SNÍÐ OG MÁTA Dömukápur, dragtir, dag kjóla, samkvæmiskjóla og alls konar barnaföt. Saumastofan Laugaveg 12, uppi (inng. frá Bergstaðastræti). Símar 2264 og 5464. SAUMA ÓDÝRT blússur og kjóla fyrir jól. Hef saumað fyrir versl. Lilla, Lauga veg 30. — Guðrún Jónsdóttir -.augaveg 18 A, efstu hæð, dyrn- ar móti apótekinu. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. — Eigum við ekki að gleyma allri gamalli óvináttu? — Það getum við gert, en um hvað eigum við þá að tala? ★ Karl II. Englandskonungur fór einu sinni á morgungöngu í Hyde Park aleinn, sem þótti mjög óvar- legt á þeim tímum. Bróðir hans, hertoginn af York, sem var að koma úr veiðiför, hitti konung og ávítaði hann fyrir óvarkárni hans. Karl konungur svaraði bros- andi: — Vertu rólegur, bróðir sæll. Það er ekki einn einasti maður t»L sem. þorir að drepa mig, af ótta við það, að þú verðir kon- nngur. ★ Á veitingahúsi. — Þessi fiskur er ekki nærri því eins góður og fiskurinn, sem jeg fjekk hjer í fyrri viku. — Jæja, það var einkennilegt, þetta sem er sami fiskurinn. ★ — Ef þú vilt ganga í ábyrgð fyrir mig, kæri vinur, fæ jeg pen- ingana, sem jeg þarf, í bankan- um. — Nei, láttu bankann heldur á- byrgjast. Þá skaltu fá peningana hjá mjer. ★ — Jeg hefi ágætt minni. Það er aðeins þrent, sem jeg get aldrei munað. I fyrsta lagi mannanöfn, í öðru lagi andlit og í þriðja lagi, — æ, nú er jeg búinn að gleyma því! 'ér — Hvernig eyðið þjer fríkvöld- um yðar? — Jeg á aldrei frí á kvöldin. — Jæja, vinnið þjer öll kvöld? — Nei, jeg fer altaf að sofa klukkan 7. ★ — Kystu frænku þína, Palli, áð- ur en þú ferð að hátta, og þvoðu þjer svo í framan. ★ — Jón ekur bflnum sínum svo varlegav að maður gæti haldið að hann væri búinn, að borga hann. BÝ Á VITASTÍG 10, Ingibjörg Ingvarsdóttir. OTTO B. ARNAR, löggíltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. ctCií&tuvSL TIL LEIGU NÚ ÞEGAR 1 stofa ásamt 2 minni samliggj- andi herbergjum og eldhúsi. — Uppl. í síma 3851. FARFUGLAFUNDUR verður í Kaupþingssalnum í kvöld kl. 9. Húsinu lokað kl. 10. Til skemtunar verður m. a. að Þórbergur Þórðarson segir draugasögu, einsöngur og hljóð færasláttur. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjárins besta bón. i. o. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8. I. Inn- taka nýrra fjelaga. 2. Erindi: Hr. Guðjón Jónsson. 3. Hljóð- færasláttur: Hr. Svend Guð- johnsen. KENNIENSKU Albert Goodman, Garðastræti 33. Sími 4360. ÓDÝRT GEYMSLUHERBERGI óskast sem næst Bergstaðastræti 10. Uppl. í Flöskubúðinni, Berg staðastræti 10. J&tups&aftu* Sítrónur nýkomnar. Þorsteinsbúð, Grund- arstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. ISLENSKT BÖGLASMJÖR Hnoðaður mör. Harðfiskur, vel barinn. Þorsteinsbúð, Hring- braut 61, sími 2803, Grundar- stíg 12, sími 3247. VIL KAUPA Triumph-mótorhjól. Uppl. sima 4303 kl. 12—14 í dag. GRASBÝLI vestan við bæinn, til sölu. Uppl. í síma 4001. EINBÝLISHÚS mnan við bæinn, ásamt vel ræktaðri lóð, er til sölu fyrir mjög lágt verð, ef samið er strax við Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Sími 3327. ALLAR ÍSLENDINGASÖGUR ásamt Sturlungu í góðu bandi, til sölu. Verð kr. 80.00. Upp,l.- Óðinsgötu 25. SALTVÍKUR GULRÓFUR góðar og óskemdar af flugu og: maðki. Seldar í 1/1 og V2 pok- um. Sendar heim. Hringið B síma 1619. REYKJAVÍKUR APÓTEK kaupir daglega meðalaglös,, smyrslkrukkur (með loki), hálT flöskur og heilflöskur. KÁPUR OG FRAKKAR fyrirliggjandi. Einnig sauma&' með stuttum fyrirvara. Gott snið! Kápubúðin, Laugaveg 35. MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR Fersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. Spari8> milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Við sækjum heim. Hringið í síma 1616. -—• Laugavegs Apótek. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda meðalalýsi, fyrir börn 0g full- orðna, kostar að eins 90 auraji heilflaskan. Lýsið er svo gottþ að það inniheldur meira af A- og D-fjörefnum en lyfjaskrsáui’: ákveður. Aðeis notaðar ster*. ilar (dauðhreinsaðar) flöskurí. Hringið í síma 1616. Við send» um um allan bæinrr. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm., Guðmundsson, klæðskeri. -— Kirkjuhvoli. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. —- Björn Jónsson, Vesturgötu 28. , Sími 3594. ÁTEIKNAÐIR PÚÐAR kaffidúkar og strammar í góðm úrvali í hannyrðaverslun St. Sveinbjarnard. Hafnarfirði. MJÖG GQTT FIÐUR fæst í hannyrðaverslun SL Sveinbjarnard. Hafnarfirði. BLINDRA IÐN Gólfmottur fyrirliggjandi. —- Ingólfsstræti 16. FORNSALAN, Hverfisgötu 4$ selur húsgögn 0. fl. með tæki- færisverði. Kaupir lítið notað». muni og fatnað. Sími 3309. HARÐFISKSALAN, Þvergötu, selur saltfisk nr. 1, 2 og 3. Verð frá 0,40 au. pr. kg. Sími 3448. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR og blúsur í úrvali. SaumastofaK: Uppsölum, Aðalstræti 18. — Sírhi 2744. SPARTA- DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfS. Kaupum allskonar FLÖSKUR íæsta verði. Sækjum að kostn- aðarlausu. Flöskubúðin, Hafnar- stræti 21, sími 5333. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, lergstaðastræti 10. Sími 5395* Sækjum. Opið allan daginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.