Alþýðublaðið - 20.06.1958, Blaðsíða 7
Föstudaginn 20. júní 1958
Alþýðublaðið
7
Leiðir allra, «em ætla aS
fcaupa eða selja
B I L
liggja til okkar
Bílasalan
Kiapparstíg 37. Sími 19032
önnurnst allskonar vatns-
og Mtaiagnir,
Hjftalagpllr s,f.
Símar: 33712 og 12099.
Húsnsis-
mliunln,
Viiasfíg § A,
Sími 16205.
Sparlð auglýsingar og
hlaup. LeitiS til okkar, ef
þér hafið húsnæðí til
leigu eða ef yður vantar
húsnæði.
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Aiflf©S&?
Mnfholtstræti 2.
SKiNFMI h.i.
Klapparsííg 3Ö
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
ts&kjum.
A* S«
• bjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Yeiðárfæraverzl. Verðanda,
sími 137S8 — Sjómanriafé
iagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegí 52, sími 14784 — Bóka
jfáfzL Fróðs, Leifsgötu 4,
sfeni 12037 — Ólaii jóhanns
syni, Bauðagerðí 15, síml
33ð©ð — NesbúS, Nesvegí 29
----Guðm. Andréssyni gull
smið, Laugavegi 50, sími
13769 — í Hafnarfirði í Póst
Ákl Jakobsson
**
Krlsfján Elríksson
hæstaréttar- og héraðs
dómslögmenn.
Málfiutningur, innheimta,
samningagerðir, íasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Slysavarnaíél&g íslands
kaupa flestir. Fást hjé slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hannycðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897, Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
Þorvafdur Ari Arason, iidf.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
SkólarörSustig 3B
C/V PÍJI lóh Þofltilssonh.l. - Póslh. <S3l
Sbn* 1141* 0*11417 ■ - Slmm/nl. 4ti
Sjö sæmdir heiöurs-
merkjum fálka-
orðunnar
FORSETIÍSLANDS hefur að
tillögu orðunefndar, sæmt eft-
irtalda íslendinga heiðursmerkj
um hinnar íslenzku f-álkaorðu,
í dag, 17. júní. 1958.
Jónas Kristjánsson, lækni,
stórriddarakrossi, fyrir störf að
heilbrigðismálum. — Bjarna M.
Gíslason, rithöfund, nddara-
krossi fyrir ritstörf og land-
kynningu. — Finn Jónsson, list
m-álara-, riddarakrossi fyrir störf
sem listamaður. — Guðmund
Einarsson frá Miðdal, mynd-
höggvara, riddarakross: fyrir
störf sem listamaður. — Jakob
Jó-hannesson Smóra, rithöfund,
riddarakrossi fyrir ritstörf og
fræðistörf. — Nínu Sæmunds-
son, myndhöggvara, riddara-
krossi, fyrir störf sem listamað-
ur. — Sigurð Birkis, söngmála
stjóra, riddarakrossi, fyrir störf
í þágu- sönglistarinnar.
Frá Ferðafélagi íslands fjór-
ar ferðir á laugardag.
Út í Drangey um Skagafjörð
umhverfis Vatnsnes í Hindis-
vík. Fjögurra daga ferð lagt af
stað kl. 8 um morguninn.
Á Eiríksjökul 2V2 dags ferð.
Að Hagavatn lVá dags ferð.
I Þórsmörk IV2 dags ferð.
Lagt af stað kl. 2 frá Austur
velli. Farmiðar seldir í skrif-
stofu félagsins Túngötu 5. Sími
19533.
IEIGUBÍLAR
EilrbiSasföð Steindórs
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavflair
Sími 1-17-20
SENDIBÍLAR
Sendibílastöðin Þröstur
Simi 2-21-75
Fæst í öllum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00 '
Myiagnús B|arnasoii: Nr, 117
Eiríkur Hansson
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
V'
s
V'
*
V
ý
s1
I
V
inni, og á Ijósið skulum við
stefna, mín elskulega, hjart-
kæra Aðalheiður.
— Já, vegurinn fram undan
er sléttur, elsku vinur. Við
skulum haldast í hendur og
elskast og stefna á ljósið, —
stefna á ljósið og elskast af
öllu hjarta.
Aldrei hefur neinn verið
sælli en ég var nú, því að allt,
sem ég átti og allt, sem mér i
var kærast og allt, sem ég
elskaði af hjartans innstu rót-
um, var nú hjá mér og hafði
hrifið mig úr greipum dauð-
ans. Og ég varð allt í einu svo
frískur, — að mér fannst, —
og styrkur og hress, af því að
,,lífsteinninn“ var svo nærri.
Elskulega Aðalheiður, —hjart-
kæra Lalla! — Konan mín, —
systir min! — Eg er svo sæll,
— svo sæll! — Og þegar Lalla
kom inn í herbergið til okkar
og ég sá að hún brosti til Að-
alheiðar og strauk mjúklega
vanga hennar, þá fannst mér
allt vera fengið, sem hjarta
mitt gat þráð, því að mín
elskulega Aðal-heiður og mín
hjartkæra Lalla voru innilegar
vinkonur. Veikindi mín hofðu
dregið þær hvora að annarri1.
Höfðu tengt hjörtu 'þeirra
saman og gjört þær að elsk-
andi systrum. Þær höfðu vak-
að yfir mér til skijp-tis um
langan tíroa, og stundum
höfðu þær báðar vakað yfir
mér í senn. Báðar höfðu lagt
fram allar sína líkams- og sál-
arkrafta til þess að hjúkra mér
og annast mig, svo að mér
batnaði, og báðar elskuðu mig
af öllu hjarta, önnur sem
bróður, hin . sem mann sinn.
Og í þeirra augum var mitt líf
að nokkru leyti þeirra líf, og
rninn dauði þeirra dauði. Og
fúslega vildu þær leggja heilsu
sína og líf í hættu fyrir mig.
Og um leið urðu þær vinkon-
ur og systur, og vinátta þeirra
varð æ meiri og heitari eftir
því, sem þær kynntust lengur.
Hversu elskuleg og göfug
og guði lík er konan, þegar
hún gengur fram íklædd feg-
urð og hremleika og dyggð,
með himneska ást í hinu við-
kvæma og sjálfsafneitandi
hjarta sínu, allt bætandi, hugg
andi, græðandi og lífgandi. —
Hversu guðdómleg er hin
hreina og ástríka sál konunn-
ar!
XI.
Hvert ætlarðu að svífa, þú
syngjandi vor
með sólina og blæinn? — i
Að kæta hvert -auga, að fcyssa
hvert blóm,
og kveða við allt, sem vill i
heyra þinn róm? !
Eg flýg með þér, vor, út um
vellina, skógana og sæirai.
i
Þ. Erlingsson. '■
En hinum megin var himin
að sjá !
og hlæjandi, blómskrýdda i
-velli. I
E. Hjörl. (Kvaran).
|
Draumur kær, dýrðlegt er þitt
yndi,
draumur kær, er deyr sem
ljós í vindi, - draumur kær.
|
Jón. Thoroddsen.
Þegar læknarnir þóttust
vissir um, að ég væri úr aliri
hættu, fór Lalla heim til Syd-
ney, en frú Sandford, Aðal-
heiður og ég komum þangað
á milli jóla og nýárs. Þá var
snjór enn ekki fallinn í Nýja
Skotandi, og veðráttan var
þar svo mild þann vetur, að
blóm voru víða ófölnuð x skóg
inum þann tíunda dag janúar
má’naðar. En það þótti eins
dæmi.
Læknarnir höfðu sagt mér,
að ég mætti ekki hugsa til aði
stunda nám þann vetur. Afréð
ég þvf að halda kyrru fyrir í
Sydney til næsta hausts óg
reyna til að komast að léttri
skrifstofuvinnu, þegar fram' á
vorið kæmi. Eg bjóst við, að
þeir Picquartsfeðgar mundu
geta veitt mér eitthvað
starfa í þá átt. Við Aðalheiður
fengum tvö herbergi út af fyr-
ir okkur í húsi herra Picquarts.
Við Aðalheiður ætluðum aldx-
ei framar að skilja. Og frú
Hamilton, sem stöðugt skqf-
aði Aðalheiði, gaf það fúslega
eftir, að við færum að búa sam-
an. Það sem guð hefur samein-
að, eiga mennirnir ekki að
sundurskilja, sagði hún. Og
aldrei skrifaði hún Aðalheiði,
án þess að láta rneira eða
mixxna af peningum fyl^ja
með, stundum tvö pund sterl-
ings, stundum fjögur, stundum
fimm og jafnvel tíu. En þegai’
fram á vorið kom hættu Pic-
quartsfeðgar við verzlun síria„
og' komst það þá upp, að þéi®
voru í ákaflega miklunx sku-|d-
um, og þótti mörgurn það kjm-
legt, þar sem gamli Picquarll
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkaö
KRISTÍNAR ÁRNADÓTTUR. ; ,
Njálsgötu 110. I "j
Þorbjörg Pálsdóttir.
Árný J. Pálsdóttir,
Kristín Pálsdóttir.
Sigríður Pálsdóttir.
Bjargey Christensen.
Inga Sólnes.
Auðui* Pálsdóttir.
Árni Páisson.