Morgunblaðið - 10.12.1939, Side 3

Morgunblaðið - 10.12.1939, Side 3
Sunnudagur 10. des. 1939. MORGUNBLAÐIÐ 3 fniiiHiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiuiiuiiiiiiiiiiuuiiuuuuuiuiim (Hlini Kongsson ( | Alt uppselt að sýning- | | unni í dag. Pantaðir að- | | göngumiðar sækist fvrir g kl. 2. iúiiiiuiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiHiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir Geymslu- kjallari rjett við höfnina, ör- uggur fyrir frosti og raka, er til leigu frá 1. janúar. Vsrsl. 6. Zeega ÐE E3Œ3E 3ai=lQC Af sjerstökum ástæSum eru tvii minkatríó til sölu meS tilheyrandi búr- um. Upplýsing’ar í síma 4344. EE ]□[=]□£ □ □ □ eilllillllllII111111111111111111IIIIIIIIIIIIII!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII II llllr HEFI OPNAÐ j Rakarastofu i í Hafnarstræti 18. Hans Ilolvn | liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiiiiuiiiiiiii^- «” ♦^♦♦'*♦♦♦♦^♦♦'M^4♦♦*^*♦, *♦♦♦♦*♦♦* '+**** *♦**♦* *•* *♦**'♦* *♦**$* T y T I Billiard-borð (O feta) óskast til kaups. A. V. Á. t * f ? ? t f f 2 2 V V ♦♦♦ '%*iZ**4.*******4%t************************************************************** siiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiii VII kaupa vörubíl helst 1^4 tons Ford, 4 gear. 1 Tilboð merkt ,,VörubíH“ § sendist MorgunblaSinu. ___ 5 smnrnnmmnmmnnmmnnnnnnuimniiflmmníinnmiu j>uiiiiiiik...rt<iiiHiiiiiimifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiiitiR | Skipaeigendur Önnumst ísfiskkaup. 1 Geymum fisk í kæli. Seljum ís. i Hraðfrystistöð ! Vestmanneyja. iiiimiiiiiiiiHimiiimmmmmmmmmmmiiimmiiiimimiif Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Sextugsafmæli Idag er frú Kristín GuSmunds- dóttir, til heimilis á Braga- götn 29, bjer í bænum, 60 ára. Hún er fædd í Purkey á BreiSa- firði 10. des. 1879 og ólst þar upp hjá foreldrum sínum til 14 ára aldurs, er hún fór í Kvennaskól- ann í Reykjavík. Yar hún þar eitt ár viS nám, en fór síðan á Ytri- Byjarskólann og var þar viS nám til 19 ára aldurs, aS hún gerðist kennari þar. 23 ára gömul giftist hún Eggert Eggertssyni frá Fremri-Langey á BreiSafirSi og reistu þau bú sama ár í Bíldsey. Þeim húnaðist vel, hættu jörð- ina og keyptu hana svo að fáum árum liðnum. Þau eignuðust 7 hörn og eru 4 þeirra á lífi, öll upp komin, 3 húsett í Reykjavík, en ein dóttir, Sigríður, gift Eggert Pjeturssyni símastjóra á Sandi. Þau Kristín og Eggert eru gest- risin með afbrigðum og hefir mörg um þótt gaman að heimsækja þau, ekki eingöngu vegna rausnarlegra veitinga í mat og drykk, heldur einnig og ekki síður, fyrir fróð- legar viðræður um almenn mál, innlend og erlend, er þau bera gott skyn á. Frú Kristín er vel mentuð kona, einkum í þeirri grein er hún hafði að kenslugrein við Ytri-Eyjarskóla — hannyrðum —, og her heimili þeirra hjóna þess greinilegan vott. Þau Kristín og Eggert eiga marga vini og kunningja frá eldri og yngri tímum, er munu beina hug- um sínum til þeirra á þessum tíma- mótum í æfi húsmóðurinnar og til lieimilisins, þar sem þeir hafa not- ið margra ánægju- og gleðistunda. Tímaritið Morgunn er lromið út fyrir nokkru, síðara hefti þessa árgangs. Hefir síra Kristinn Daní- elsson annast um útgáfu þessa heftis, sem liins fyrra af árgang- inum í ár. Aðalefni þessa heftis er grein eftir síra Jón Auðuns er hann nefnir „Á landamærunum“, sýnir við dánarbeði. Er greinin að mestu tekin upp úr hók eftir William Barreth er heitir „Death- bed Yisions“. Þá er framhald af grein Einars Loftssonar „Miðils- hæfileikinn“, og framhald af rit- inu „Þjónusta englanna“, er Ein- ar heitinn Kvaran þýddi fyrsta kaflann af, en síra Kristinn Daní- elsson hefir þýtt kaflana er komið hafa út í ár. Þá e» „Sálarrann- sóknir og sálfarir“, erindi eftir síra Kristinn Daníelsson, „Styrj- aldarspár og, vinátta eftir dauð- ann“, eftir síra K. D., og að lok- um er smágreinasafn eftir síra K. D. í svipuðum, stíl og altaf hefir verið í Morgni, en áður hjet rit- stjórarahb. Fleira er læsilegra greina í heftinu. Qagbók (Xl Helgafell 593912127-IV/V-2. I. O. O. F.3 = 12112118 = E. T.2 Veðurútlit í Reykjavík í dag: Vaxandi SA-átt og sennilega snjó- kom,a með kvöldinu. Morgunblaðið er 12 síður í dag. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Helgidagslæknir er í dag Berg- sveinn Ólafsson, Hringbrant 182. Sími 4985. Næturlæknir er í nótt Berg- sveinn Ólafsson, Hringhraut 182. Sími 4985. Næturlæknir aðra nótt (aðfara- nótt þriðjudags) er Björgvin Finnsson, Garðastræti 4. Sími 2415 Messað í Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 2, sr. Garðar Þorsteinsson. 80 ára er í dag Hildur Bergs- dóttir, Laugaveg 53 B. Hjónahand. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Sigurdís Kapras- íusdóttir frá Akranesi og Brynj- ólfur Jónsson frá Ólafsvöllum. Ungu hjónin eru nú stödd á Grettisgötu 79, Reykjavík. Hjúskapur. í gær gaf sr. Bjarni Jónsson saman í hjónahand Elísa- hetu Guðjónsdóttur og Guðmund Þorgrímsson frá Siglufirði. Hjúskapur. í gærkvöldi voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðhjörg Þorbjörnsdóttir frá Ilávarsstöðum og Beinteinn Helga son, Akranesi. Heimili þeirra er á Baugastíg 6 B, Akranesi. Hjúskapur. í gær voru gefin saman af lögmanni ungfrú Hnlda Beck og Einar Sigurðsson. Heim- ili ungu hjónanna er á Sellands- stíg 5. Mannbroddar. Furðulegt er, að enginn lagtæknr maður skuli nú, í öllu atvinnuleysinu, taka sig til og smíða hrodda, sem settir eru undir skó eða skóhlífar í hálkum. Slíkir broddar fengust hjer í versl unum fyrir nokkrum árum, en nú fást þeir hvergi. Eldra fólk spyr mjög eftir þessum broddum. Vill ekki einhver taka sig til og smíða þá? Hann myndi áreiðan- lega fá nóg að gera. Þingmenn úr Eyjafjarðarsýslu gangast fyrir því, að haldinn verði fundur meðal Eyfirðinga í Oddfell owhúsinu uppi kl. 8% á þriðjudag. Þar verður rætt um stofnun Ey- firðingafjelags. Skátastúlkur, sem ætla að gefa muni á bazar kvenskáta, sem hald inn verður í Varðarhúsinn sunnn- daginn 17. desember, ern vinsam- lega heðnar að skila þeim í í. R. húsið, hláa salinn, föstudagskvöld 15. þ. m. ld. 8—10 síðd. „Nýir tímar“ nefnist blað, sem kom út í gær og er gefið út af þeim Hjeðni Valdiimarssyni og fjelögnm hans, er sögðu skilið við kommúnista. I hlaðinu er gerð grein fyrir klofningnum. Eigi er ráðið hvort blað þetta haldi áfram útkomu. Ritstjóri er Ólafur H. Einarsson. Háskólafyrirlestrar franska ræð ismannsins. Herra Voillery ræðis- maður flytur næsta fyrirlestur sinn í háskólanum n.k. þriðjudag kl. 8. Efni: Tunis og franska Sa- hara. Stjórn f. S. í. skorar á alla íþróttamenn að styðja se:m hest fjáröflnn þá, til Finna, er Ranði Kross íslands og Norræna fjelag- ið hjer gangast fyrir í dag. Að gefnu tilefni hefir Óskar Árnason rakari, Kirkjutorgi 6, beðið blaðið að geta þess, að hon- uni: sje með öllu óviðkomandi rak- arastofa Óskars Árnasonar á Bar- ónsstíg. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Sherlock Holmes í kvöld. — Pje- lagið er nú að æfa af kappi jóla- leikinn, sem verður sýndur á ann- an dag jóla. — Sherlock Holmes verður því ekki leikinn mikið oftar. ÚtvarpiS í dag : 9,45 Morguntónleikar (plötur): a) Kvartett í B-dúr, Op. 71, nr. 1, eftir Haydn. b) Kvintett í Á- dúr, eftir Mozart. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 13.30 Útvarp frá svölum Alþing- ishússins (Finnlandsdagurinn) : a) RæSa: herra Sigurgeir Sig? nrðsson biskup. h) Lúðrasveit leikur. 17.00 Messa í fríkirkjunni (sjera Árni Sigurðsson). 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): Yms tónverk. 18.30 Barnatími: a) Stefán Jóns- son kennari: Saga. h) Börn úr Austurbæjarskólanum syngja (Jóhann Tryggvason stjórnar). 19.20 Hljómplötur: Lög úr „Pjetri Gaut“, eftir Grieg. 19.50 Frjettir. 20.15 Höfundakvöld. Þrjár skáld- konur: a) Hulda (Unnur Bjark- lind) : Sögukafli. h) Margrjet Jónsdóttir: Kvæði. c) Þórunn Magnúsdóttir: Sögukafli. 21.25 Einsöngur: Síðasta tónverk Johs. Brahms (frú Annie Chal- oupek-Þórðarson). 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. Æskan fylkir sjer um Sjálfstæðisflokkinn Utbreiðslufundur Heimdallar í fyrrakvöld bar þess Ijós- an vott að æska Reykjavíkur fylkir sjer einörð og sterk um stefnumál ungra Sjálfstæðis- manna. Fundarhúsið var þjett skipað út úr dyrum. Á fundinum töluðu 7 ræðumenn. Guðmundur Guð- munds/on um vjerslunarmál, Bárður Jakobsson um aðbúð og um ríkisafskifti af atvinnuveg- unum, Sigurður Haraldsson um kjör sjómanna, Björn Loftsson um þjóðskemdarstarfsemi kommún- ista hjer á landi, Kristján Guð- laugsson um tilhneigingu rauð- liða til miðalda og afturhvarfs á sviði mannrjettinda og frelsis, Gunnar Thoroddsen um Verk-' lýðshreyfinguna og að endingu talaði Jóhann Hafstein , form. Heimdallar um Sjálfstæðisstefn- una. Mikil hrifning og einhugi ríkti á fundinum. Margir nýir fjelagar gengu í fjelagið í fundarlok. MAXADOR er eina rjetta JÓLAGJÖFIN. 1 Verulega falleg gföf er púðurdós eða dömu- rakvjel handa frúnni, og rakvjel í leðurtösku handa manninum. (Hús á góöum stað 1 s í hænum til sölu með væg- s | um borgunarskilmálum, — 1 s Lysthafendur leggi nafn og §f 1 heimilisfang á afgreiðslu 1 1 blaðsins, í lokuðu umslagi, 1 auðkent: „Hús“. 1456 hefir verið, er og verður besfi fisksími bæfarins. oooooooooooooooooc j Kokosmjðl <> FLÓRSYKUR, X MÖNDLUR, SUCCAT. X vísiiv X Laugaveg 1. Bimi 3665. A X Úthi Fjölnisvtg 2. Simi 2555. Y ooooooooooooooocoo AUGAÐ hvílist TUICI C m«8 gleraugum frá I Sil!»K»b TEIKNUM: Auglýsingar, umbúSir, brjefhausa, bókakápur o. fl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.