Morgunblaðið - 24.12.1939, Page 1
VikublaS: ísafold.
26. árg., 307. tbl. — Sunnudaginn 24. desember 1939.
ísafoldarprentsmiSja h.f.
GAMLA BlÓ €«€»€»1
Jólamynd 1939
„SWEETHEARTS"
Gullfalleg og hrífandi
söngmynd frá Metro-
fjelaginu.
Aðalhlutverkin leika
og syngja uppáhalds-
leikarar allra
Jeanette MacDonald
Og
Nelson Eddy
Skemtilegri og fegurri
en nokkru sinni áður.
Ennfremur leika gamanleikararnir
MISCHA AUER og FRANK MORGAN.
Myndin er öll tekin í litum, þeim fegurstu og eðli-
legustu er sjest hafa.
Sýnd annan jóladag kl. 7 og 9.
Barnasýning kl. 5 og alþýðusýning kl. 5 annan
jóladag og verður þá sýnd hin bráðskemtilega og
spennandi veðreiðamynd
I. O. G. T.
St. Verðandi nr. 9
Guðsþjónusfa
kl. 8 e. h. annan dag jóla.
Síra Bjarni Jónsson
vígslubiskup prjedikar.
Gerið svo vel að hafa sálmabækur
með yður.
Jólasveinninn
Gluggagægir
heldur Jólatrjesskemtun 27. des.
(þriðja í jólum) í Iðnó kl. 4.
Jólatrje.
Jólaleikir.
Jólasýningar.
D ANS.
Aðgöngumiðar seldir á kr. 1.00 í
dag í Iðnó kl. 10—12 og þriðja
í jólum frá kl. 10.
<><>0<><><><><><><><>0
OOOOOOOOOOOO
OOOOOOOOoOOO
000000000000
6
0
0
NÝJA BlÓ
Jólamynd 1939
Sigur huQVÍtsmannsins.
Söguleg stórmýnd frá FOX,
er sýnir þætti ur hinni fögru
æfisögu hugvitsmannsins
heimsfræga
Alexander Graham Bell,
er fann upp talsímann.
Aðalhlutverkið, Graham Bell,
leikur
Don Amrclie
ásamt HENRY FONDA og
systrunum
GEORGIANA og LORETTA YOUNG.
POLLY
VeOreíöskappinn mikli
með MICIÍEY ROONEY og JUDY GARLAND
Gleðileg jól!
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR.
^iiiiiiim iii iii iii iii ii i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii
„Dauðinn nýtur lífsins“
Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Alberto Casella.
FRUMSÝNING Á ANNAN í JÓLUM KL. 8.
Hljómsveit, undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch, aðstoðar
og leikur m. a. forleik, sem er saminn sjerstaklega fyrir
þetta leikrit af Dr. Urbantschitsch.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1—4 í dag og eftir kl. 1 á annan í jólum.
HÆKKAÐ VERÐ.
Skemtifjelagið „Gömlu dansarnir'
Myndin er mikilfengleg og fögur, og lýsir haráttu og sigrum
eins mesta hugvitsmanns er uppi hefir verið.
SÝND ANNAN JÓLADAG KL. 7 og 9.
Barnasýning annan jóladag kl. 5.
Litla stúlkan með eldspýturnar
Litskreytt teiknimynd, eftir samnefndu æfintýri H. C. Andersen.
Auk þess tvær aðrar teiknimyndir. Amerísk skopmynd. Músík-
mynd o. fl.
OOOOOOOOO
ooooooooo
Gleðileg jól!
000000000«
000000000
oooooooooooooooooooooooooooooooooooo<
Dansleikur
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á annan í jólum. Áskrift-
arlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2, sími 4900.
Htftrmofiikiililjriiiisveil, 4 menn
Einun^is göctilu dansarnir.
SiIfurrefaskinD
Lido-skinfood
með hormónum
í stórum, svörtum krukk
um, er verulega góð
gjöf handa konum. —
Kostar kr. 9.00.
AUSTUDSTRCTI 5
■*”»V*TVVVVVVV%*VV%,V%*VV***VVVVV,«*V*.*
s
Jólatrjesgreinar.
:*:
:*: Okkar vel þektu jóla- :*;
I trjesgreinar (bláu) koma |
% Pantið strax í síma 4881 $
❖ Afgreiðsla s t r a x og x
? skipið kemur.
V
GREINASALAN
til sölu. — Góð jólagjöf. I
Siml 4003. j
:*:
í í AUSTURSTRÆTI.
S
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI------ÞÁ HVER7
HÓTEL BORG
Jóladaginn
Sjerstaktir hátíðamatur
Hátíðahljórnleikar
Annan jóladag
Sferstakttr hátíðamattir
Danshíjómsveit frá 3,30 tíí
5 e. m. og frá kl. 9 tíl ÍV\2
að kvöldí
Komið á Borg Q Borðið á Borg
• Búið á Borg.
oooooooooooooooooooooooooooooooooooo<