Morgunblaðið - 24.12.1939, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 24. des. 1939t
STARFSKRA
Málflutningsmenn
Ólafur Þorgrímsson
lögffræðingur.
Viðtalstími: 10—12 og 3—5.
Austurstræti 14*: Sími 5332.
Málflutningur. Fasteignakaup
V erðbr j ef akaup. Skipakaup.
Samningagerðír.
Magnús Thorlacius
- hdm., Hafnarstræti 9.
MÍLAFLUTNINGSSKKIKTOW
Símar 3602, 3202, 2002.
Austurstræti 7.
Pjetur Magnússon.
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5
Eggert Ctaessen
hæstar jettarmálaflutningsmaður,
Skrifstofa: Oddfellowhúsið,
Vonarstræti 1*0.
(Inngangur um austurdyr).
Bakarar
Við ráðleggjum yður að
skifta við
Sveinabakaríið,
Vesturgötu 14.
Þar fáið þið bestu kökur og
brauð, mjólk og rjóma þeytt-
an og óþeyttan, alt á sama
stað. Liðleg afgreiðsla. Opið
til kl. 5 sunnudaga. Sendið eða
símið í 5239. Útsala Vitastíg
14, sími 5411.
Símar 5239 og 5411.
Munið Krafthveitibrauðin.
Heimabakaöar kökur
Er aftur byrjuð að baka.
Ólafía Jónsdóttir,
Baldursgötu 6, uppi.
Pípulagnir
Loftur Bjarnason
pípulagningameistari.
Njálsgötu 92. — Sími 4295.
Innrömmun
Innrömmun.
Rammalistar nýkomnir.
Friðrik Guðjónsson.
Laugaveg 24.
Rafmagn
Ilenry Aberg
löggiltur rafvirkjámeistari.
Annast allskönar raflagnir.
Víðgerðir á rafmagnstækjum
og vjelum. Sanngjarnt verð.
Fljót afgreiðsla. Sími 4345
og 4193. Vinnustofa Freyju-
götu 6.
iWm
RAFTÆKJA
VIDGERDIR
VANDAÐAR-ÓDÝRAR
SÆKJl'M & SENDUM
Tímarit
T ‘TV * er stærsta safn úr-
valssagna, sem
til er á íslensku.
Árg. 6 kr. Adr.; Dvöl, Rvík.
Verkfræðingar
Kensla
M U N I Ð
dans- og leikfimisskóla
Báru Sigurjónsdóttur,
Laugaveg 1. Sími 9290.
Kenni Kontrakt Bridge
hjer í bænum og í Hafnarfirði.
Kristín Norðmann,
Mímisveg 2. — Sími 4645.
Saumastofi
Matthildur Edwald
Lindargötu 1.
Barna- og kvenfatnaður
sniðinn og mátaður. Sníða-
kenöla, dag- og kvöldtímar.
Sníðum - mátum.
allskonar dömu- og barnakjóla.
Saumastofan Gullfoss,
Austurstrtæi 5, uppi.
Munið okkar fallegu
Drengjaföt.
böfum úrval af ódýrum telpna-
kjólum. Sparta, Laugaveg 10.
Sníð og máta
dömukjóia og barnafatnað.
Ebba Jónsdóttir, Skólavörðu-
stím 12, III. (steinhúsið).
Steinunn Mýrdal
Baldursgötu 31.
Sauma allskonar smábarna-
fatnað. Komið til mín áður en
þjer heimsækið sængurkonuna.
ngar
Allar tekundir líftrygginga,
sjóvátryggingar, brunatrygg-
ingar, bifreiðatryggingar,
rekstursstöðvunartryggingar
og jarðskjálftatryggingar.
S/ó vá tryggingarfjelag
fsfands h.f.
Carl D. Tulinius & Co. h.f.
Try ggingarskrif stof a.
Austurstræti 14. — Sími 1730.
Stofnuð 1919. Sjá um allar
tryggingar fyrir lægst iðgjöld
og yður að kostnaðarlausu.
Statsanstaíten
for Livsforsikring
gréiðir hinum trygðu allan á-
góðann í Bómis.
Aðalumboð fyrir Island:
Eggert Claessen Hrm.
Húsakaup
HÚSNÆÐI TIL LEIGU.
HÚS TIL SÖLU.
Tómas Tómasson
húsasmiður. Sími 1930.
Pjetur jakobsson,
Kárastíg 12. Sími 4492.
Fasteignasala, samningagerðir,
innheimta.
Gísli Halldórsson
verkfræðingur. Sími 4477.
Sjerfræði:
Miðstöðvar, Frystihús,
Síldarverksmiðjur,
N iður suðuiðnaður.
Upplýsingar og tilboð um hvers
konar vjelar og skip.
Skrifstofa Mararg. 5.
Teiknistofa
Sig. Thoroddsen
verkfræðings,
Austurstræti 14. Sími 4575.
Útreikningur á jámbentri
steypu, miðstöðvarteikningar
o. fl.
Hárgreiðslustofur
Naglalökkin nýkomin.
Litir: Rose, rust, og litlaust.
FEMINA, Kirkjustræti 4.
Hárgreiðsla
Sigrún Einarsdóttir,
Ránargötu 44. Sími 5053.
Krulla, legg hár
lita með augnabrúnalit.
Ingibjörg Árnadóttir
Skólavörðust. 27. Sími 5376.
Bílaviðgerðir
Tryggvi Pjetursson&Co.
BÍLASMIÐJA
Sími .3137. Skúlagötu.
Byggjum yfir fólke- og vöru-
bíla. Breytum yfirhyggingum á
bílum, — Innklæðum bíla. —
Sprautumálum bíla. — Fram-
kvæmum allar viðgerðir á bíl-
um. — Vandvirkni, rjett efni.
Skj alþýðendur
Pórhallur Porgilsson
Öldugötu 25. Sími 2842.
Franska, ítalska, spænska,
portúgalska.
Skjalaþýðingar — Brjefaskrift-
ir — Kensla (einkatímar).
L j ósmy ndar ar
Nýtt, í gluggan-
um. í dag.
Meira úrval á
myndastofunni.
Dragið ekki að kaupa
jólagjafirnar.
VIGNIR
Austurstr. 12.
Hótel
Hótel Skjaldbreið
hefir
róleg og góð herbergi
og
fyrsta flokks fæði.
TJ inn mikli listamaður, Leon-
ardo da Vinci, var að ýmsu
leyti langt á undan samtíð sinni.
Þannig má segja, að hann hafi
eiginlega fundið upp skriðdrekann,
sem er svo nauðsynlegt Vopn í nú-
tíma hernaði.
Leonardo da Vinci ritaði einu
sinni Ludvig of Sforza hertoga í
Milano brjef, þar sem hann skýrði
þessa hugmynd sína um „stríðs-
vagna“, sem gætu brotið sjer
braut í gegnum herlínur óvinanna,
og sem væru ósigrandi.
Teikning af einum slíkum stríðs-
vagni, eftir Leonardo da Vinci, er
til í Britisb Museum.
En það er ekki nóg með þetta.
Hann hjelt því einnig fram að
Flókagerð
Ullarflóka, Úrgangsull,
Búkhár, Geitahár, Striga
og Strigaafganga
kaupir Flókagerðin,
Lindargötu 41 B.
Fótaaðgerðir
Póra Borg
Dr. Scholl’s fótasjerfræðingur
á Snyrtistofunni Pirola,
Vesturgötu 2. Sími 4787.
Fótaaðgerðir
Sigurbjörg M. Hansen. Geng í
hús, sími 1613 (svarað í versl-
un Fríðu Eiríks).
Ucu/rf
Aðalstræti 9.
Sími 2431.
Ólafía Þorgrímsdóttir.
Lilja Hjaltadóttir.
Skósmiðir
Þórarinn Magnússon
skósm., Frakkastíg 13. Sími frá
kl. 12—18 2651.
Skóviðgerðir
Sækjum. — Sendum. — Fljót
afgreiðsla. — Gerum við alls-
konar gúmmískó. — Skóvinnu-
stofa Jens Sveinssonar, Njáls-
götu 23. Sími 3814.
Fullkomnasta
Gúramíviðgerðarstofan
er í Aðalstræti 16. Maður með
10 ára reynslu. Seljum gúmmí
---mottur, -grjótvetlinga, -skó.
Gúmmískógerð Atisturbæjar
Laugaveg 53 B.
Selur gúmmískó, gúmmívetl-
inga, gólfmottur, hrosshárs-
illeppa o. fl. — Gerum einnig
við allskonar gúmmískó.
Vönduð yinna!----Lágt verð!
SÆKJUM. ----------- SENDUM.
Sími 5052.
Emaillering
Emaileruð skilti
eru búin til í Hellusundi 6.
Ósvaldur og Daníel.
nota mætti eiturgastegundir í ó-
friði með góðum árangri og stakk
upp á að nota einskonar gasgrímur
til varnar eiturgasinu.
★
— Jeg elska yður, ungfrú.
Jeg gæti gengið fyrir yður á
heimsenda.
— Nei, nú gangið þjer of
langt.
Þegar Schumann og Wagner
hittust í fyrsta skifti ræddust þeir
við í klukkustund. Wagner sagði
síðar um þenna fund þeirra:
— Schumann er mikill maður,
en hann segir ekki mikið.
Schumann sagði aftur á móti
er hann ræddi um sama fund:
— Ágætis maður Wagner, en
það veður alt of mikið á honum.
★
Helmesberger, sem var hirð-
hljómsveitarstjóri í Vínarborg á
dögum austurríska keisaraveldis-
ins, hafði gaman af því að semja
tónverk. Einu sinni er hann bafði
nýlokið við samningu strokkvart-
etts, sagði vinur hans við hann:
— En góði besti, fyrri blutinn
er stolinn frá Mozart.
— Já, gat jeg kannske valið
mjer nokkurn betri? spurði Helm-
esberger.
★
Góðhjartaður maður ferðað-
ist í stræisvagni og vildi svo til
að enginn var í vagninum nema
hann og bílstjórinn. Þeir fóru
að tala saman og dýrtíðin bar
á góma. „Já“, sagði bílstjórinn,
„það er ekki gaman að kom-
ast af með stóran barnahóp á
þessum erfiðleikatímum“.
„Nei, það er víst alvég satt",
sagði góðhjartaði náunginn. —-
„Má jeg rjetta yður hjálpar-
hönd. Látið mig fá tuttugu far-
seðla í viðbót“.
Maður einn mátti óska sjer
þriggja óska.
— I fyrsta lagi óska jeg mjer
að fá eins mikið af öli og jeg
get drukkið.
Og næsta ósk?
— Eins mikið af kjötkássu
og jeg get borðað.
— Og þriðja óskin?
— Ja, ■— sú þriðja — mann
þyrstir svo af kjötkássu — jeg
held jeg óski mjer dálítið meira
af öli!
★
Stjörnufræðingurinn Cassini
hafði boðið konu háttsetts manns
að koma og sjá tunglmyrkva gegn
um stjörnukíkirinn sinn. Frúia
kom of seint og maður einn, sem
var viðstaddur, Ijet í ljós óánægju
sína yfir því að frúin skyldi vera
svona óstundvís. Hún svaraði:
— Þetta gerir ekkert til. Jeg er
alveg viss um að herra Cassini
endurtekur sýninguna fyrir mig!
★
Þjófur, sem átti að fara aS
hengja, sagði við böðulinn:
— Mjer er sagt að þú hafir
aldrei hengt mann fyr!
— Það er alveg rjett, sagði böð-
ullinn.
— Jæja, laxmaður, sagði þjóf-
urinn, þá er líkt á komið með okk-
ur því þetta er í fyrsta skifti sem
jeg er hengdur.