Morgunblaðið - 16.01.1940, Side 1
Vikublað: ísafold.
27. áxg., 12. tbl. — triSjudagiim 16. janúar 104(0.
ísafoldarprentsmiöja b.f.
Álfadans oa: brenna
verður haldin á Iþróliawellinum i kwöld kl. 8,15
Dynjandi músík Hvellandi söngur Dillandi hlátur
Lúðrasveitin „Svanur“.
Stjórnandi Karl Runólfsson.
Karlakórinn, Kátir fjelagar'
Stjórnandi
Hallur Þorleifsson.
Lárus Ingólfsson í gerfi
Chaplins. — Leppalúði og
börn hans.
Aflraunir - Lyftingar: jón berserkur lyftir 500 kg. o. fl.
Álfar og trúðar í litklæðum syngja og dansa.
Jitórkostlegar flugcldarsýningar.
Allir út á völl.
tiniitiiiiiiiiuiuiiiiuiiiiiuiiHiiiiiiiimiiniiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiB
Aðgangur 1 kr. fyrir fullo.
50 aurar fyrir börn.
KnatlspyrnuffelMgið Valur.
Knattspyrnufjelaitlð Fram.
GAMLA BlO
Lifsgleði.
— JOY OF LIVING. — Fjörug og fyndin amerísk
söng- og gamanmynd frá RKO Radio Pictures.
Aðalhlutverkin leika:
IRENE DUNNE og DOUGLAS FAIRBANKS jr.
Aukamynd: Walt Disney-teiknimynd.
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR.
„Dauöinn nýtur lífsins“
Sýning á morgun (miðvikudag) kl. 8.
Hljómsveit, undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch, aðstoðar
NB. Að þessari sýningu verða nokkrir aðgöngumiðar
seldir á 1.50 stk.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun.
Hljómleika
með eigin verkum heldur
Hallgríunur Helgason i Gamla Bíó "
fimtud. 18. jan. kl. 7, með aðstoð útvarpskórsins undir
stjórn Páls ísólfssonar, Einars Markan, Björns Ólafsson-
og strokkvartetts.
Aðgöngumiðar í Bókaversl. S. Eymundssonar, Sigríðar
Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu.
Fyrirlig&fandi:
Svört vetrarfrakkaefni. Sömuleiðis margar tegundir af
fataefnum.--------Fljót afgreiðsla.
KLÆÐAV. GUÐM. B. VIKAR.
Laugaveg 17. Sími 3245.
" m-á á
Va(nsley§u-
slrendin&ar!
I
$ Aðgöngumiðarnir að áður *{"
X
I
±
I
4
Y
auglýstu móti í Oddfellow-
j- húsinu 19. jan. n.k. óskast
| sóttir í síðasta lagi fyrir há-
X degi á fimtudag í Skóversl.
i'
V
Stefáns Gunnarssonar, Aust-
urstræti, og í Hafnarfirði til
•{* Stefáns Sigurðssonar kaup-
*t* manns, Stebbabúð.
Undirbúningsnefndin.
•f
T
t
y
y
♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦«♦ ♦ ♦ ♦ ♦ *%
oooooooooooooooooo
Sítrónur
stórar og góðar.
vmn
Laugavegi 1.
Útbú: Fjölnisveg 2.
oooooooooooooooooo
Fasieignabaup.
Þeir, sem ætla að biðja mig að út-
vega sjer eða selja fyrir sig fast-
eignir á komanda vori, ættu að
tala við mig sem fyrst.
Nokkrar eignir, hjer í bænum og
nágrenni bæjarins, hefi jeg þegar
til sölu.
ólafur Þorgrímsson
lögfræðingur,
Austurstræti 14. Sími 5332.
nyja bio
RAMONA
Tilkomumikil og fögur amerísk kvikmynd frá Fox, öll tekin í
eðliliegum litumi í undursamlegri 'náttúrufegurð víðsvegar í
Californíu. —• Aðalhlutverkin leika:
LORETTA YOUNG, DON AMECHE,
KENT TAYLOR PAULINE FREDERICH.
Ramona var sýnd hjer sem þögul mynd fyrir rúmlega 10 ámm
og hlaut feikna vinsældir; nú fer Ramona sigurför um öll lönd
í nýrri útgáfu og vekur síst minni hrifningu en sú eldri.
Laxfoss
Reykiavik
Vestmannaeyjar
Frá og með laugardeginum 20. þ. m. hefjast áætlun-
arferðir með m.s. Laxfoss milli Reykjavíkur og Vest-
mannaeyja.
Farið verður frá Reykjavík hvern laugardag kl. 6
síðd. og frá Vestmannaeyjum hvern sunnudag kl. 6 síðd.
Afgreiðslu í Vestmannaeyjum annast afgreiðsla
Eimskips.
Nýjar Sitrónur
FYRIRLIGGJANDI.
Heildverslun Magrúsar Kjaran.
Sími 1345.