Morgunblaðið - 16.01.1940, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 16. janúar 1940.
Ur daglega lífinu
Samtal við Thor Thors
í frásögmun frjettarítara þeírra, sem
í Fmnlandi eru, ber mikiö á hrifning
þeirra gagnvart finsku kvenþjóðinni. —
Ekki gætu Finnar staðist ofurefli'5 eins
og þeir gera, ef þeir hefðu ekki kven-
hetjumar í tugþúsunda eða hundrað
þnsunda tali. Það eru ekki aðeins „Lott-
umar“, sem átt er við, hjúkrunarkon-
urnar, sem fara með hermönnunum út
á vígvellina, matreiða fyrir þá, og
flytja með sjer þangaö nmsjá heimil-
aírna, eru þeirra stoð og styrkur,
Heima fyrir sýna þær sömu fómarlnnd
og hetjuskap. Þær taka að sjer störf
karlmannanna á því nær öllum sviðum
atvinnulífsins, vinna baki brotnu og láta
hvorki erfiði dagsins nje áhyggjur buga
þrek sitt.
Um hetjuskap og fómarlund finsku
kvenþjóðarinnar verða skrifaðar bækur
í framtíðinni.
★
Skyldi ekki vera sami dugurinn og
fómarlundin meðal íslenskra kvenna ef
á reyndi. A það hefir ekki verið reynt
með sama hætti og í Finnlandi. Og
slíkar kringumstæður geta aldrei komið
til hjer á landi. íslenskar mæður, eig-
inkonur, unnustur senda aldrei syni og
ástvini til vígvalla eins og þar.
En það getur reynt á þolrif þjóðar
innar með öðmm hætti. Og altaf þegar
mikið reynir á, þarf kvenþjóðin að
koma til skjalanna. Svo mikið er víst.
En það þarf að gera boð fyrir aðstoð
þeirra, benda þeim á, hvar er þörf
krafta þeirra.
★
Einn mesti þátturinn í baráttu okkar
Islendinga er að lifa lífinu þannig, að
við getum bjargast sem mest af eigin
efnum, eigin framleiðslu. Um þetta
er talað árið út og inn. En jeg er ekki
alýeg viss um, ,að hver einasta hús-
móðir hafi gert sjer grein fyrir því,
að hún er þátttakandi í þessari bar-
áttu.
Að í hvert sinn, sem hún hugleiðir
kaup til heimilisins, til fata eða fæðis,
þá þyngir hún á gjaldeyrisversluninni
út á við, ef hún kaupir útlenda vöru,
en hjálpar þjóðinni til sjálfsbjargar,
kaupi hún það sem innlent er. Ef allar
25—30 þúsund húsmæður landsins
hefðu þetta á bak við eyrað alla daga
ársins, þ°á gæti fljótt um það munað
í gjaldeyrismálum þjóðarinnar. — Ef
hvert heimili í landinu sparaði 10—12
aura á dag í kaupum á erlendri vöru,
þá minkaði innflutningurinn okkar nm
eina miljón króna á ári.
Safnast þegar saman kemur.
Moskva áður en styrjöldin braust út, l
segja Finnar eftirfarandi sögur:
Molotov á að hafa sagt við Paasikivi,
hinn finska sendiherra, að Rússar gætu
sent tveggja miljóna her gegn Finnum.
Paasikivi varð þagull við og horf ði í
gaupnir sjer.
Jeg skil það, segir þá Molotov, að
yður lítist ekki á blikuna.
Jeg var að hugsa um, svaraði hinn
þá, hvar við eigum að geta jarðað all-,
an þann fjölda.
En Stalin á að hafa sagt við Tanner
utanríkismálaráðherra, að Rússar gæti
altaf teflt fram helmingi fleiri mönnum
en Finnar, ef til vopnaviðskifta dræg.i
Ja, hvert í hoppandi, sagði Tanner.
Yið þurfum þá líkast til að láta hvern
hermann okkar hafa tvær patrónur.
Holland oo Belgía
FRAJVTH. AF ANNARI SÍÐU.
dag úr ferðalagi til Rómaborg-
ar. Hann er sagður hafa skýrt
Ciano greifa frá því, að full-
komin eindrægni væri milli
Belga og Hollendinga og að ef
árás yrði gerð á annað ríkið, þá
muni hin þjóðin líta á það, sem
árás á sig.
Fyrir tæpum tveim mánuðum,
9. og 10. nóvember síðastliðinn,
voru gerðar öryggisráðstafanir,
svipaðar og nú, í báðum lönd-
unum, þar sem þá var líka talið
að innrás Þjóðverja væri yfir-
vofandi.
Lausafregnir komust á loft
um það leyti, áð 'Þjóðverjar
hefðu þá á síðustu stundu hætt
við áform sín um innrás.
Ameríska blaðið New York
Times, kemst svo að orði í dag
að Hitler hafi fram til þessa
tekist að koma í veg fyrir, að
vitað væri um áform hans fyrir-
fram, og eins sje með áform
hans að því er snertir Holland
og Belgíu
handa, án þess að láta nokkurn
mann vita um það fyrirfram.
FRAJVTH. af þriðju síðu.
- Þessa dagana, segir Thor
■ Thors ennfremur, er verið að leita
til einstakra verslunarfyrirtækja,
sem á s.l. ári lögðu sýningunni fje,
um fjárframlög einnig þetta ár.
Á svörum þessara fyrirtækja velt-
ur það, hvort okkur verður unt
að halda áfram þátttöku.
Jeg geri mjer fylstu vonir um,
að svörin verði vingjarnleg, enda
má þa,ð ljóst vera, að hafi verið
rjettraf okkur að taka þátt í sýn-
ingunni á s.l. ári, má segja, að
nú væri óvit að hætta.
Hið nýja viðhorf.
— Hvað teljið þjer mæla með
þátttöku okkar áfram f
— Þar kemur margt til greina,
auk kostnaðarhliðar málsins, er
jeg héfi minst á.
Styrjöldin hefir beint viðskift-
um okkar vestur um haf og á eft-
ir að gera það í miklu ríkara
mæli. En til þess að geta aukið
afurðasölu okkar vestra, er ókk-
ur nauðsynlegt að sanna Ameríku-
mönnum, að hjer búi menningar-
þjoð, sem sje treystandi til að
framleiða góðár og heilsusamleg-
ar vörnr.
Sála íslenskra afurða í Ameríku
hefir á s.l. ári aukist um 2—2y2
milj. kr. En það eru ýmsar vöru-
tegundir, sem ekki hefir verið unt
að skapa markað fyrir vestra,
bæði vegna þess, að vörurnar og
landið hefir ekki verið nægilega
kynt og ennfremur vegna hárra
tolla. Tækist nú, vegna vaxandi
skilnings Bandaríkjamanna á at-
vinnulífi okkar og aðstöðu í heim
inumi, að fá einhverju um þokað
á sviði tollalöggjafarinnar, væri
það sá stærsti sigur, sem hægt
væri að vinna ísl. atvinnulífi til
handa
En auk þess er nú málum svo
komið í heiminum, að minstu og
varnarlausustu þjóð veraldarinn-
ar er það lífsnauðsyn, að tryggja
vinaböndin til hægri og vinstri.
Jejj tel því, að þátttaka okkar
Hann muni hefjast 1 sýningunni enn þetta árið geti
ur ráða, þá hefði hann ráðlagt
okkur frá þátttöku í sýningunni.
En nú, að fenginni reynslu, sje
hann sannfærður um, að okkur
beri að halda áfram.
— Hvað vill sýningarráðið gera
í þessu?
—- Sýningarráðið, en í því eru
15 fulltrúár frá ýmsum helstu
verslunarfyrirtækjum og nokkrir
tilnefndir af ríkisstjórninni, hefir
nýléga samþykt einróma að halda
þátttökunni áfram, ef nauðsynlegt
f.je fæst.
Það er því augljóst, að á svör-
um verslunarfyrirtækjanna veltur
það, hvort Island verður áfram
þátttakandi þetta ár. Það verður
að hraða ákvörðun og er búist
við svörum í þessari viku. Mun
þá ríkisstjórnin endanlega ganga
frá málinu. J. K.
Stuðningur
við Finna
Þegar við berum saman kjör íslenskra
kvenna og finskra um þessar mundir,
Þá megum við ekki gleyma því, að við
eigum okkar hermenn, hermanna mæður,
konur og unnustur.Þó þessir menn okk-
ar beri ekki vopn á aðra, þá kallar
skyldan á þá út á hættu svæðin.
Jeg var áðan að tala við einn þessara
manna. I síðustu Englandsferð togar-
ans, sem hann siglir á, sáu þeir vegs-
ummerki frá viðureign flugvjela og
skipa úti fyrir Englandsströnd. Yiður-
eignin hafði átt sjer stað 2 klst. áður
en hinn íslenska togara bar þar að.
Eitt af skipunum, sem fyrir árásinni
varð, stóð í björtu báli. Hafði fengið
íkveikjusprengju. Annað hofði sokkið.
Flugvjelarnar voru tvær, sem árásimar
gerðu. Önnur þeirra var skotin niður.
Herskip dró flakið af henni til lands.
— Hver veit hvað þessar siglingar
geta haldið Iengi áfram ?, sagði þessi
stilti og rólyndi sjómaður. Menn horfa
með ugg til framtíðarinnar. Ekki á
öðru von.
Frá samningum Finna og Rússa í
Loftárásir á Finnland
FRAJVIH. AF ANNARI SÍÐU,
1 dag var fjórði dagurinn í
röð, sem Rússar hafa gert loft-
árásir á finskar borgir. Árásir
voru gerðar bæði á V.iborg og
Ábo.
I gær flugu a. m. k. 300 flug-
vjelar yfir Finnland og vörp-
uðu niður sprengjum. Allmikið
tjón varð í horginni Vasa og
fórust þar a. m. k. 8 óbreyttir
borgarar.
í hernaðartilkynningu Finna í
dag, er vikið að þessum loftárás-<
um. En lítið er skýrt frá orust-
um á landi eða á sjó.
Á Kyrjálaeiðinu gerist ekk-
ert. Þar er nú kaldara, en verið
hefir nokkru sinni frá því að
stríðið hófst.
Hvorki Finnár nje Rússar víkja
að orustunum á Sallavígstöðv-
unum, þar s^m Rússar sögðust
á laugardaginn vera að nálgast
sænsku landamærin.
bæði lejtt til stórsigra fyrir at-
vinpjilíf vort og ennfremur aukið
örýggi okkar í sjálfstæðisbarátt-
unni í þeirri vargöld, se:m nú
geisar í heiminum.
Við munum hafa þá aðstöðu, að
vera einir Norðurlandaþjóða, á-
sa úi f Finnlandi, við Friðartorg
sýningarinnar. Ekki er ósennilegt,
að örlög Finnlands gætu mint
margan sýningargestinn á, hver
þörf þessari litlu og fámennu
eyju er vináttu og verndar.
Álit dr. Vilhjálms
Stefánssonar.
— Jeg skal að lokum, heldur
Thor Thörs áfram, geta þess, að
sýningarráðinu hefir nýlega bor-
ist brjef frá dr. Vilhjálmi Stef-
ánssyni, þar sem hann leggur
mjög eindregið til, að við höldum
áfram þátttöku okkar í sýning-
unni. Hann telur hið mesta óvit,
að leggja nú árar í bát, þar sem
við munum sennilega hafa meira
gagn af sýningunni þetta ár en
s.l. ár, en kostnaðurinn aðeins lít-
ill hluti þess, er við þegar höf-
um greitt.
Dr. Vilhjálmur Stefánsson seg-
ir einnig í þessu brjefi, að ef
hann í upphafi hefði verið spurð-
Roosevelt forseti sagði í dag, að
hann myndi fara þess á leit við
báðar deildir þingsins, að hjálpin jetstjórnina um það, að hún muni
SvðrNorðmanna
og Sv(a
FRAJVIH. AF ANNARI SÍÐU.
m. a. tekur sænska stjórnin fram,
að tala sænskra sjálfboðaliða í
Finnlandi sje mikið ýkt í frásögn-
um blaða.
SVAR NORÐMANNA
Norska stjórnin segir í sínu
svari, að hún hafi engan þátt átt
í árásum á Rússa og ekki aðstoð-
að við að koma á fót skrifstof-
um, þar sem menn geta látið skrá-
setja sig sem sjálfboðaliða í finska
herinn. Norsk stjórnaryfirvöld
hafa heldur ekki hvatt til vopna-
eða annara hergagnasendinga til
Finnlands.
Þótt einstaklingar, segir norska
stjórnin, hafi gengið í finska her-
inn, er það ekki hlutleysisbrot, og
flutningur á hergögnum yfir Nor-
eg heldur ekki brot á gildandi
alþjóðasamþyktum og reglum, en
það er raunar ekki kunnugt, að
hergagnaflutningar til Finnlands-
yfir Noreg hafi átt sjer stað.
Norska stjórnin fullvissar sov-
til Finnlands yrði aukin. Er talað
um að Bandaríkin veiti Finnum
150 milj. króna lán.
. Stjórnin í Eire hefir tilkynt
Þjóðabandalaginu, að hún hafi
gefið 1000 sterlingspund til styrkt-
ar Finnum.
Stjórnin í írak hefir aftur á
jnóti tilkynt, að hún geti, vegna
fátæktar, aðeins veitt Finnum sið-
ferðilegan stuðning.
áfram sem hingað til gæta strang-
' a hlutleysis.
I samtali, sem Koht, utanríkis-
málaráðherra Norðmanna hefir átt
við „Norsk Telegrambyrá", segir
hann að Finnar sjeu nágrannar
Norðmanna, og vxnátta milli þjóð-
anna og sú aðstoð, sem þeim sje
veitt, stafi af því, að í Noregi búi
menn, sem búi við skoðana- ogr
prentfrelsi.
iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiinniiiimimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiir
S =5
1 Peningaskápur 1
5 3r.'
óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 4817.
mmmmimmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmiimmmmmmimmmiimiimmmmmÍE
Þeir, sem vilja taka þátt í heiðurssamsæti fyrir præp;
hon. Árna Þórarinsson á áttræðisafmæli hans, laugardag-
inn 20. þ. m., riti nöfn sín á lista, er liggur frammi í Bóka-
verslun Sigfúsar Eymundssonar, fyrir fimtudagskvöld.
LANDSMÁLAFJELAGIB VÖRÐUR:
Fjelagsfundvir
verður annað kvöld kl. 8y2 í Varðarhúsinu.
Thor Thors alþingismaður hefur umræður um þingið og
stjórnarsamvinnuna.
Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn meðant
húsrúm leyfir.
STJÓRNIN.
Húsmæðrafjelag Reykjavíkur.
Funöur
miðvikudaginn 17. janúar kl. 8y2 í Oddfellowhúsinu uppi
Rædd fjelagsmál.
Gunnar Thoroddsen flytur erindi.
Fjelagskonur eru beðnar að taka ný skírteini á fund-
STJÓRNIN.
mum.