Morgunblaðið - 01.02.1940, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 01.02.1940, Qupperneq 2
MORGU NBLADID Fimtudagur 1. febrúar 1940. Bresk slrandvarnarfallbyssa Þetta er bresk fallbyssa, af nýrri gerð, senvperið er að reyna þessa dagana. — Fallbyssan er í einu af strandvarnarvirkjum Breta — einhversstaðar í Bretlandi. --- Manntjón Rússa komið %£&&■ Jtaai upp í 250 þúsund Jc Finnar krinda nýrri sókn Rússa Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. TVEIR MÁNUÐIR eru nú liðnir síðan Rússar hófu innrás sína í Finnland. Samkvæmt opin- berum tilkynningum Finna hafa 250 þúsund Rússar fallið, særst eða verið handteknir á þessum tveim mánuðum. Þá halda Finnar því fram, að 270 rússneskar flugvjel- ar hafi verið skotnar niður síðan stríðið hófst, en þar með ájéu þó ekki taldar þær flugvjelar, sem.Finnar hafa eyði- lagt eða skemt í loftárásum, sem þeir hafa gert á flug- stöðvar Rússa. Hin opinbera tilkynning Finna getur nm, að Finnar sjeu þess vissir, að þeir munu sigra í ófriðnum um það er lýkur. Manntjón þeirra er tiltölulega lítið á móts við manntjón Rússa. iLiiitiiiiiriiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiimiitntiHiitiuiiiiiiittiiiiiiiMiiiiiiiiiimiituumiiiiiiiiiiiiiiiiiin| | Bretar hafa 1'|4 miljón | I manna undir vopnum 1 EE S Ræða Chamberlains ! ‘ Rússar gerðu loftárásir víða í Fínnlandi í dag. Stærsta loft- færri á þessum vígstöðvum erás þeirra var á borgina Rov-( veitir þeim þó betur og óstað- festar fregnir herma að Finnar sjeu í þann veginn að króa inni 20 þúsund manna rússneskan her á Sallavígstöðvunum, ekki alllangt frá Suomisalmi. 1 Amerískur maður, Mr. F. D. Stevenson, sem sendur var af amerískri nefnd, sem vann að því að hjálpa Finnum, kom til Stokkhólms í dag. Tók hann á móti blaðamönnum og sagði þeim hvers hann hefði orðið vís- ari í rannsóknarferð sinni til Finnlands. Hann sagði að Finnar virtust enn hafa nægjanleg matvæli, en hætta væri á að þá færi að skorta klæði og prjónles. Vegna þess að allir skólar eru lokaðir, er mikið Vandámál hvað gera á við börn á skóla- -skyldualdri. Sagði hann að ráð- stafa þyfti 100.000 finskum •'skóSáb‘®rtftif»V-& -.öflöq ' ■ ' " y-í .... Í*íí -j-jt V j t'r < .•• ••• *- ; Mr. Stevénson kvað Banda- 'aniemi, sem er mikilsverður bær á flutningaleiðum til nyrstu 'hjeraða Finnlands. Tólf manns íórust og 55 særðust, þar á meðal voru tvær konur og 5 böm. - Loftárásin stóð í hálfa klukku- Btund. Ein sprengikúla lenti á (gjúkrahúsi. Rússar hafa gert áhlaup á Kjirjálaeiði, en voru hraktir til baka. 60 Rússar láu dauðir eftir í valnum. Fyrir norðan og austan Ladogavatn hafa Rússar 'é,innig gert áhlaup, en Finnar hrundu þeim öllum og eyðilögðu i9 skriðdreka. Á Sallavígstöðvunum hefir Rússum borist liðsstyrkur. Er það 54. herfylki Rauða hersins, sem tók þátt í innrás Rússa í ’Fólland. Finnar nota þarna 'áöthu' aðferð, sem þeim hefir ^éflst'Vel,' én það er að send'a út loftka;7feém' kóma aftan -áð fcRfer : • Þó Finnar sjeu hétóíhgi níáhh- HJIIII!l|lilllll!!llllllllMIIIII!lllllllllllll Frá frjettantara vorum. KKofn í gær. CHAMBERLAIN forsætisráðherra Breta hjelt ræðu í London í gær og ræddi um ófriðinn frá sjónarmiði Breta. Fátt nýtt kom fram í ræðu hans og aðeins einu sinni vjek hann að ræðu Hitlers. Sagði Chamberlain, að Hitler hefði ekki þorað að láta vita fyrirfram, hvenær hann myndi halda sína ræðu, „en jeg er ánægður yfir því að þurfa ekki að leyna því, hve- nær jeg ætla að koma opinberlega fram“. Ræða Chamberlains snerist að miklu leyti um sjóhernaðinn og breska flotann og yfirleitt um vígbúnað Breta. Chamberlain tilkynti í ræðu sinni, að í gær hefði þýskum kaíbát verið*sökt, sem sökt hafði 5000 smálesta bresku skipi, sem var í herskipafylgd. Áhöfn kafbátsins, sem sökt var, bjargaðist. Þetta sýnir, sagði forsætisráðherrann, að Bretar fara öðruvísi að en Þjóðverjar. - * “ • Chamberlain gerði því l íkjamena myn'ílu hjálpa, Finn- unf a íVilh! rri' mætti.' næst grein fyrir aðstöðu Bretlands nú á öllum sviðum, hernaðarlegum mætti þess, birgðum, þjóðvarn- arstarfseminni o. m. fl. Bret- land hefir nú 1^4 miljón manna undir vopnum, sagði Chamberj lain, annaðhvort heima, í Frakklandi, Indlandi eða ýms- um öðrum löndum Breta. Meg- inlandsherinn breski hefði feng- ið miklar skofæra- og aðrar hergagnabirgðir og annað, sem hann þarfnast, og væri búið að koma þessu öllu til Frakklands. BRESKI FLOTINN Þegar Chamberlain talaði um breska flotann, sagði hann, að nú sém ávalt hvíldu varnir Bret- lands fyrst og fremst á hérðutn bfeskáJsjóliðsins, breski flotinn væri til varnar þáVséiTf' á riðí, þ. ’e. í nánd við Bret- landseyjar, en raunar væri or- ustusvæði flotans út um öll höf, ef svo bæri undir. Hann gat þess sem dæmis, að eitt breskt orustu skip hefði siglt 34,000 mílur frá því styrjöldin byrjaði. Frá norðurströnd Skotlands til Græn lands eru eru 1000 mílur, sagði Chamberlain, og þarna væri bresk herskip stöðugt á sveimi til eftirlits og væri stöðugt ver- ið að aúka það, „ÓSVÍFIN STAÐHÆFING" Hann kallaði þá staðhæfíngu Þjóðvérja, að þeir væri ráð- 'ándi á siglingaleiðum á höfún- llm ítina Ösvífn'ustd staðhæfihgu FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Merkileg útvarps- uppfinning Khöfn í gær. í Bandaríkjunum hefir ný- lega verið gerð merkileg upp f inning á sviði f jarsýnistœkn- innar, eftir því, sem skeyti frá New York hermir. Með þeim nýju áhöldum, sem fundin hafa verið upp er hægt að senda sjónvarp 1600 kílómetra vegalengd. — Áður hefir ekki verið hægt að sjónvarpa svo vel færi nema 50—60 kílómera leið. Útvarpssjerfræðingar telja að þetta sje merkilegasta uppgötvun á sviði útvarps- tækninnar, sem fram hefir komið nú í fjöldamörg ár. Bðkaútgáfa MenningarsjóDs og Þjóövina- fjelagsins Sjö bækur fyrir 10 krónur Pessa dagana gengst Menta- málaráð og stjórn Þjóðvina fjelagsins fyrir því, að kynna almenningi f jrrirætlanir sínar um bókaútgáfu á þessu ári. Eru þar boðin þau kostakjör í bókakaupum, að þeir sem á annað borð hugsa um að lesa og fræðast og eignast bækur á lífsleiðinni, þeir taka því boði, því þar verða á boðsólum sjö bækur fyrir 10 krónur. Bækurn- ar sem gefa á út eru þessar: Aldous Huxley; Markmið og leiðir. Knut Hamsun: Sultur. Jóhann Sæmundsson: Mannslík- aminn og störf hans. T. E. Lawrence: Uppreisnin í eyðimörkinni. Lytton Strachey: Viktoría drotn- ing. Almanak Þjóðvinafjel. 1941. Andvari 1940. Hjer er um að ræða svo merkar og svo fjölbreyttar bæk- ur, að hver maður, sem eitthvað les fær þar bækur við sitt hæfi. Þarna er stórmerk bók um vandamál nútímans, Markmið ’ og leiðir, eftir Aldouis Huxley, um stjórnmál, uppeldismál, trú- mál, siðferðismál og margskon- ar vandamál þjóðanna. Þarna er fyrsta skáldsaga Hamsuns í snlidarþýðingu, Æfintýrið um hinn ókrýnda konung Arabíu og stórmerkileg æfisaga Victoríu Englandsd.rQtningar eftir Lytt- on Straeþey, Andvari endurbætt- mr og/Almanakið. Alt fyrir/einár •■10 'krónúr. Þétta eru kostboð, svo til hvert einástái.heiwi- ili á Islandi getúr' nótfsfert 'sjjéir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.