Morgunblaðið - 01.02.1940, Page 5

Morgunblaðið - 01.02.1940, Page 5
ílmtudagur 1. febrúar 1940. Ötgef.: H.f. Arvakur, Reyklavfk. Rltstjórar: Jðn Kjartanoson, Valtýr Stefá,ns»on (ábyrsBarsa.). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýslngar og afgreiOala: Austurstrœtl 8. — Bíml 1600. Áskriftargjaia: kr. 8,00 á. m&nuOl. f lausasölu: 16 aura elntaklO, 25 aura aaeC Leabök. Tollskráin kemur fil fram- Dýrlíðin SÝNILEGT er livert stefnir með dýrtíðina í okkar landi. Alþingi og stjórnarvöld hafa tal- ið rjett, að nema burtu úr lögum allar hömlur á verðlag innlendra neysluvara. Afleiðingin er þegar komin í Ijós, með stórhækkuðu verði á frystu kjöti, sem geymt er í frystihúsuuum. Með því að nema burtu allar kömlur á verðlag innlendra neyslu Vara, er í rauninni búið að gefa tipp alla vörn gegn dýrtíðinni. Að vísu eru enn ýmsar erlendar nauðsynjavörur háðar verðlags- ákvörðun stjórnskipaðra nefnda. sá er munurinn á þessum vör- nm og hinum innlendu, að við get nm engu ráðið um verðlag þeirra. Verðlag þeirra lýtur algerlega ‘Mnu almenna verðlagi í heimin- nm. En þegar ofan á hið háa verð- Jag þessara vara erlendist, bætast rándýr flutningsgjöld og annar 6- 3ijákvæmilegur kostnaður, sem legst á vöruna, væri fjarstæða að ’iáta sjer detta í hug, að erlenda aiauðsynjavaran verði ódýr meðan ■stríðið stendur. I>að var því éingöngu með hóf- iegu verðlagi hinnar innlendu vöru, sem við gátum amlað eitt- ivað gegn dýrtíðinnl. En þar sem sú stefna hefir verið upp tekin, sbr. skýringu formanns kjötverð- lagsnefndar, að verðlag þessara vara skuli fylgja hinu erlenda stríðsverði, sjá allir, hver afleið- ángin verður: Varan hækkar, og svo kaupgjald og laun; svo hækk- ar varan aftur, vegna þess að kaup áð hækkaði; og af því varan hækk 3ði enn, kemur ný kauphækkun. jÞannig koll af kolli! Ef til vill vita menn ekki al- íment, að það er einmitt. innlenda aeysluvaran, sem ræður mestu um drýtíðina í landinu. TTún mun vera um 70—80% af daglegri neyslu Æólksins. Af þessu geta menn sjeð, ihVaða þýðingu það hefir fyrir þjóðarbúskapinn í heild, að stilla :í hóf verðinu á þessari vöru. Alþingi ákvað livernig haga skyldi kaupgjaldshækkun verka- fólks, sem er í stjettarfjelögum. Verkafólkið og aðrir, sem eru í stjettarf jelögum verklýðsf jelag- anna, hafa fengið sitt kaup hækk- a,ð eins og lögin leyfa. Ekki er vitað, hvort aðrir, sem eru utan stjettarfjelaganna, hafi fengið. sömu kjarahætur. En vitanlega aiga þeir sömu kröfu og hinir. Annað væri ranglæti og ekki sæm- andi Alþingi, að veita þeim ein- um, kjarahætur, sem njóta vernd- ar stjettarfjelaga. Verslunarmanna fjelag Reykjavíkur hefir nú náð sömu kjarabótum fyrir sína fje- laga. Það mun koma í Ijós síðar, að óhyggilegt er að sleppa öllum tök nm á verðlagi innlendu neysluvar- anna og bjóða þannig dýrtíðinni lieim, sem enginn veit í dag, hvort bjóðin getur undir risið. í—I inn mikli lagabálkur — * * tollskráin — sem síð- asta, Alþingi samþykti, kem- ur til framkvæmda í dag. Morgunblaðið hefir beðið Sigtrygg Klemensson lög- fræðing, sem er tollskránni mjög kunnur, að skýra hana nokkuð fyrir lesendum. Hjer birtist greinargerb hans. Frumvarp til laga þessara er undirbúið og samið af milliþinga- nefnd í skatta- og tollamálum, er skipuð var vorið 1938 samkvæmt þingsályktunartillögu, er samþykt var þá skömmu áður. í nefnd þessari eiga sæti Guð- brandur Magnússon forstjóri, til- nefndur af Framsóknarflokknum, og er liann formaður nefndarinnar, Magnús Jónsson prófessor, til- nefndur af Sjálfstæðisflokknum, Jón Blöndal hagfræðingur, til- nefndur af Alþýðuflokknum, og auk þeirra Jón Hermannsson toll- stjóri og Halldór Sigfússon skatt- stjóri, sem samkvæmt þingsálykt- unartillögunni skyldu eiga sæti í nefndinni. Jeg var ráðinn ritari nefndar- innar og annaðist daglega stjórn á skrifstofu hennar. Hafði jeg undanfarið kynt mjer um skeið fyrirkomulag og fram- kvæmd tollamála á Norðurlönd- um. Var það fyrsta verk nefndar- innar að hefja endurskoðun og samræmingu þeirra lagaákvæða, sem fjölluðu um aðflutningsgjöld óg koma þeim í aðgengilegan bún- ing. En sem kunnugt er hefir heimildir fyrir aðflutningsgjöldum til þessa verið að finna í dreifð- um lagafyrirmælum. Skömmu eftir miðjan febrúar í fyrra skilaði svo nefndin til ríkis- stjórnarinnar áliti sínu u'm að- flutningsgjöldin ásamt frumvarpi til laga um tollskrá o. fl. Var frumvarpið síðan að til- lilutun f jármálaráðherra borið frani á Alþingi af fjárhagsnefnd efri deildar. En er þingi var frest- að í apríl s.l., sendi fjárhagsnefnd in frumvarpið aftur milliþinga- nefndinni ásamt fjölda af erind- um, er borist höfðu til Alþingis varðandi málið, og var þess farið á leit við milliþinganefndina, að hún athugaði þessi erindi meðan á þingfrestun stæði. Þegar þing ko'm saman á s.l. hausti skilaði nefndin erindunum ásamt tillög- um sínum og greinargerð. Frum- varpið var svo samþykt skömmu fyrir áramót með nokkrum tiltölu- lega smávægilegum hreytingum og voru þær hreytingar flestar gerð- ar í samráði við milliþinganefnd- ina eða eftir tillögum hennar. Þar sem tollskráin gerir tals- verðar hreytingar á hinu eldra tollakerfi, þótti nauðsynlegt að hafa nokkurn tíma til undirbún- ings og til að samlaga þessar breytingar öllu fyrirkomulagi í tollheimtunni, og var því svo fyrir mælt með ákvæði um stundarsak- ir, að hei'milt skyldi að innheimta aðflutningsgjöld í janúarmánuði 1940 eftir sömu reglum og lögum og þau gjöld voru innheimt eftir á árinu 1939. kvæmöa í öag Frásögo Sigtryggs Klemenssonar Með gildistöku tollskrárinnar eru komin í einn lagahálk öll lagaákvæði um aðflutningsgjöld, að undanteknu innflutningsgjaldi samkvæmt, lögum nr. 84 6. júní 1932, um bifreiðarskatt o. fl. sbr. lög nr. 34 19. júní 1933 1. gr. og lögin um bráðabirgðatekjuöfhin ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfjelaga (innflutnings- gjald af bensíni), þá er ekki held- ur tekið upp í tollskrána eftir- litsgjald af innfluttum matvælum, sem sett er með heimild í 7. gr. laga nr. 24 1. febrúar 1936 nje heldur aðflutningsgjöld samkv. augl. nr. 58 1939 sbr. lög nr. 81 1938. A síðustu árum hefir mátt skifta aðflutningsgjöldum þeim, sem tollskráin tekur nú til í 4 flokka: I. Aðflutningsgjald samkvæmt tolllögum fyrir ísland nr. 54 11. júlí 1911 og síðari breytingum á þeim lögum. II. Vörutoll samkvæmt lögum nr. 54 15. júní 1926 og þeim breyt- ingum, er hafa verið gerðar á þeim lögum. III. Verðtoll samkvæmt lögum nr. 47 15. júní 1926, sbr. lög nr. 5 3. apríl 1928, lögum um bráða- birgðaverðtoll nr. 11 2. júní 1933 sbr. lög nr. 132 31, desember 1935, Jögum nr. 83 1933 o. fl. IV. Gjald af innfluttum vörum (í daglegu tali nefnt viðskifta- gjald), sem á síðastliðnu ári var innheimt samkvæmt 3. gr. laga nr. 95 11. júní 1938. Þessi gjöld hafa svo verið inn- heimt með viðaukum, aðflutnings- gjaldið samkvæmt tolllögunum frá 1911 og verðtollurinn, að undan- skildum nokkrum vörutegundum, með 25% gengisviðauka og 12% gjaldauka, en vörutollurinn og viðskiftagjaldið með 12% gjald- auka. Gjöldin samkv. I. og II. tölulið hjer að framan voru miðuð við ákveðið magn vörunnar, þunga eða rúmmáí. En gjöldin, sem nefnd eru í III. og IV. lið, eru ákveðinn hundraðshluti af til- teknu verði vörunnar. í tollskránni eru á flestum vör um tvennskonar tolltaxtar, annar miðaður við magn vörunnar en hinn við verð. Ilefir hinn fyrr- nefndi verið kallaður vörumagns- tollur en hinn síðarnefndi verð- tollur. Er þar með úr sögunni sá greinarmunur, sem gerður liefir verið á aðflutningsgjaldinu sam- kvæmt tolllögunum nr. 54 frá 1911 annarsvegar (kaffi-, sykur-, áfengis-, tóbakstollur o. fl.) og vörutollinum hins vegar, að öðru leyti en því, að þeirri reglu hefir verið haldið í skránni að reikna vörumagnstoll af vörum þeim, sem áður voru gjaldskyldar skv. toll- lögunum frá 1911 af magni vör- unnar án iimbúða og eru þær sjer- staklega auðkendar í skránni með N. Af öllum öðrum vörum, sem vörumagnstoll ber að greiða af, er tollurinn reiknaður af magni vöru með umbúðum eins og verið hefir. Hvað verðtollinn snertir, þá liverfur nú sá greinarmunur, sem í framkvæmd var gerður á verð- tolli og viðskiftagjaldi og er þetta hvorttveggja kallað einu nafni verðtollur í skránni. Jeg vil sjerstaklega taka það fram, að vörumagnstollnrinn og verðtollurinn, sem greiða ber eftir tollskránni, eru ekki innheimtir með neinum viðaukum. Jeg hefi sem sje orðið þess var, að stöku menn halda, að við þá tolltaxta, sem í skránni standa, verði bætt 12% viðauka. ★ Um form tollskrárinnar, þ. e. niðurskipun og flokkun vöruteg- unda, er það að segja, að þar er í stórum dráttum farið eftir nýj- ustu erlendum fyrirmyndum. En þær tollskrár eða tollskrárfrum- vörp, sem einkum var höfð hlið- sjón af, eru í aðalatriðum sniðin eftir tollskrárformi, er Þjóða- bandalagið hefir látið gera í þeim tilgangi, að takast mætti að koma meira samræmi, að formi til, á tolískrár hinna ýmsu landa. f Finnlandi og Svíþjóð munu núgildandi tollskrár í aðalatriðum, hvað form snertir, sniðnar eftir tollskrárformi Þjóðabandalagsins og í Noregi hefir verið samið frumvarp til tollskrár sem' fer í sömu átt, en ekki er mjer kunn- ugt um, hvort það er orðið að lögum. Jeg hygg, þegar öllu er á botn- inn hvolft, sje þetta form eitt það handhægasta, sem völ er á. Það er glöggt til yfirlits og tiltölulega auðvelt að finna einstakar vöru- tegundir í því og hefir þann kost, sem er sjerstaklega mikilsverður fyrir Alþingi, að mjög auðvelt er að gera breytingar á einstökum liðum, A-egna þess, hve margar vörur eru taldar sjerstaklega í skránni. En sem knnnugt er, er tollalöggjöfin, einkum sjálf toll- skráin, þess eðlis að hún þarfnast sífeldrar endurskoðunar og lag- færinga eftir breyttum aðstæðum. A vegum milliþinganefndarinn- ar hefir verið unnið að því að semja stafrófsskrá við tollskrána, em þar einstakar vörutegundir taldar í stafrófsröð með þeim heit- um, sem algengust eru á þeim, og er hverri vöru vísað til viðeigandi kafla og kaflanúmers í tollskránni. Stafrófsskrá þessi er nú í prentun og kemur út einhvern næstu daga. Því miður hefir ekki reynst kleift að koma stafrófsskránni út fyrir 1. febrúar eins og æskilegt hefði verið. Stafar það af því, að ekki var hægt að ganga endanlega frá stafrófsskránni fyrr en Alþingi hafði afgreitt tollskrána, því að þá fyrst var vitað með vissu um töln númera í hverjum kafla hennar. Auk þess þarf að gæta sjerstakr- ar nákvæmni við prófarkalestur á stafrófsskránni. Yfirleitt hygg jeg að um þa5 verði ekki deilt, að tollskráin sje, hvað form snertir, mikil endurbót frá því sem áður var. Ein aðalbreytingin við það, að ákvæði tollskrárinnar koma t3 framkvæmda, er sú, að eftir skránni á að reilma verðtoll af verði varanna hingað kominna (af eif-verðinu) en ekki af verði var- anna kominna um borð í skip, er flytur þær hingað til lands (fob verðinu) eins og til þessa hefír tíðkast. Undantekning frá þessu er þó gerð nm þær vörur er falla nndir enska samninginn, en nm- greiðslu aðflutningsgjalda af þeim vörum gilda sjerreglur meðan sá samningur stendnr. Reglan um cif-verðið gildir ál- staðar í nágrannalöndunum þar sem verðtollur- er heimtur, enda er það fræðilega viðurkend regla að reikna beri verðtoll af þi« verði, sem varan hefir, þegar hún flyst yfir tollatakmörk landsins. „Sheiken" í Gamla Bíó Qamla Bíó sýnir í fyrsta skifti í kvöld ensku kvik- myndina „Sheikinn“, með dolph Valentino í aðalhlutverk- inu. Fyrir 17 árum fór þessi kvik- mynd sigurför um allan heim í fyrsta skifti og nafn Rudolpb Valentino var á allra vörum. Halda sumir því fram, að exm sje Valentino mesti kvikmynda- snillingur sögunnar. Kvenhlutverkið á móti Valen-* tino leikur Agnes Ayres og einn- ig leikur Adolphe Menjou stórt hlutverk í myndinni. Þeir, sem. muna eftir Valentino munu hafa gaman af að rifja upp* gamlan kunning^skap og sjá þessa mynd og þeir, sem aðeins þekkja hann af afspurn, munu hafa ánægju af að kynnast hon- um eins og hann var fyrir 17 árum. Nýtt sænsku námskeið C'æski sendikennarinn, fil. mag. ^ Anna Z. Osterman, hyrjar nýtt námskeið í sænsku í dag kl. 5—-7 í háskólanum. Kenslan er ókeypis, og er öllum heimilt a5 taka þátt í henni. Næstkomandi miðvikudag, 7. þ. m., byrjar ungfrii Osterman á nýj- um fyrirlestraflokki um Johan Ludvig Runeberg og kveðskap hans um fisnku þjóðina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.