Morgunblaðið - 14.04.1940, Page 4
4
lí ORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 14. aprfl 1940.
Saumastof ur
Matthildur Edwald
Lindargötu 1.
Barna- og kvenfatnaður
‘sniðinn og mátaður. Sníða-
kensla, dag- og kvöldtímar.
Sniðum - mátum.
allskonar dömu- og barnakjóla.
Saumastofan Gullfoss,
Austurstrtæi 5, uppi.
Sníð og máta
dömukjóla og barnafatnað.
Ebba Jónsdóttir, Skólavörðu-
stíg 12, III. (steinkúsið).
Drengjaföt.
Jakkaföt, Frakkar, Matrósföt,
Skíðaföt.
SPARTA, Laugaveg 10.
Steinunn Mýrdal
Skólavörðustíg 4.
Sauma allskonar smábantá-
fatnað. Komið til mín áður en
þjer heimsækið sængurkonuna.
..llll!
■TARF
Verkfræðingar
MIÐSTÖÐVAR
WW ÞURK- OG
§ ■■ W™1 FR\STIHÚS
A 1 VERKSMIÐJU
UMBÆTUR
SÍMI 4477 •
TEIKNISTOFA
AUSTURSTRÆTI 14
Gísli Ilaltdórsson
V JEL A-VERKFRÆÐIN GUR
Teiknistofa
Siy. Thorodd§en
verkfræðings,
Austurstræti 14. Sími 4575.
Útreikningur á járnbentri
steypu, miðstöðvarteikningar
o. fl.
Si»ii mastofa mín
á Suðurgötu 2, saumar allan
íslenskan búning: Peysuföt,
skautföt, upphluti og skyrtur,
möttla, skotthúfur, skúfa,
slifsi. svuntur og margt fleira.
lrönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
Sólveig Björnsdóttir.
Skósmiðir
Þórarinn Magnússon
skósm., Frakkastíg 13. Sími frá
kl. 12—18 2651.
Fullkomnasta
Gúinmíviðgerðarstofan
er í Aðalstræti 16. Maður með
10 ára reynslu. Seljum gúmmí
---mottur, -grjótvetlinga, -skó.
Gúramískógerð Austurbæjar
Laugaveg 53 B.
Selur gúmmískó, gúmmívetl-
inga, gólfmottur, brosshárs-
illeppa o. fl. — Gerum einnig
við allskonar gúmmískó.
Vönduð vinna!-----Lágt verð!
SÆKJUM. ----------- SENDUM.
Sími 5052.
Rafmagn
Saumaslofan
I.augaveg 28 — í verslun Fríðu
Eiríksdóttur — sníður kjóla,
kápur, dragtir, swaggera. —
Sími 5545 og 4940.
Iltilsauimir, ljereftasaumar.
Fjiilbreytt úrval af húlsaums-
munstrum í sængurfatnað.
Emilía Snorrason, Túngötu 31.
BREYTI
karla- cg kvenhöttum.
HANNA SIGURGEIRSSON,
Barónsstíg 43. Sími 2626.
FisksÖlur
Fiskhöllin,
Sími 1240.
Fiskbúð Austurbæjar,
Hverfisgötu 40. — Sími 1974.
Fiskbúðin Hrönn,
Grundarstíg 11. — Sími 4907.
Fiskbúðin,
Bergstaðastræti 2. - Sími 4351.
Fiskbúðin,
V erka m ann abústöðunu m.
Sími 5375.
Fiskbúðin,
Grettisgötu 2. — Sími 3031.
Fiskbúð Vesturbæjar.
Sími 3522.
Þverveg 2, Skerjafirði.
Sími 4933.
Fiskbúð Sólvalla,
Sólvallagötu 9. — Sími 3443.
Fiskbúðin,
Ránargötu 15. Sími 5666.
Snyrting
MARINELLO
| Andlifssnyrf infl
Danskur sjerfræðingur.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
TJARNARGÖTU 11.
RAFTÆKJA
VIDGERDIR
VANDADAR-ÓDÝRAR
SÆKJUM & SENDUM
Iiafvirkinn S.f.
er fluttur á Týsgötu 3.
Rafmagmlagnir og viðgerðir
Rafmagnsbúsáhöld.
Vátry ggingar
Allar tegundir li’ftrysrginga,
sjóvátryggingar, brunatrygg-
ingar, bifreiðatryggingar,
rekstursstöðvunartryggiugar
og jarðskjálftatryggingar.
SjóvátryqqiMMag íslandsf
Carl D. Tulinius & Co. li.f.
Tryggingarskrifstofa.
Austnrstræti 14. — Sími 1730.
Stofnuð 1919. Sjá um allar
tryggingar fyrir lasgst iðgjöld
og yður að kostnaðarlausu.
Líftryggingar
Brunatryggingar
Innbrotsjjjófnaðar-
tryggingar.
Vátryggingarskrifstofa
Sigfúss Sighvatssonar,
Lækjargötu 2. Sími 3171.
Bílaviðgerðir
Tryggvi Pjetursson & Co.
Bílasmiðja.
Sími 3137. Skúlagötu.
Byggjum yfir f'ólks og vöru-
bíla. — Sprautumálum bíla.
Framkvæmum allar viðgerðir
á bílum.
Emailering
Emaileruð skilti
eru búin til í Hellusundi 6.
Ósvaldur ox Daníel.
Sími 5585.
Gúmmískógeröin
Laugaveg 68.
Þetta
er
merkið
Elsta og fullkomnasta gúmmí-
skógerð landsins býður yður
framleiðslu sína á Laugaveg 68
og í helstu skóverslunum bæj-
arins. Fullkomnustu viðgerðir
á öllum gúmmískífatnaði. —
Sími 5113. - Sækjum. Sendum.
Málflutningsmenn
Olafur Þorgrímsson
lögfræðingur.
Viðtalstími: 10—12 og 3—5.
Austurstræti 14. Sími 5332.
Málflutningur. Fasteignakaup
Verðbrjefakaup. Skipakaup.
Samningagerðir.
Magnús Thorlacius
ndm., Hafnarstræti 9.
MÍLAFLUTNINGSSKltlFSTOFA
Símar 3602, 3202, 2002.
Austurstræti 7.
Pjetur Magnússon.
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Eggerl Claessen
hæstarjettarmálaflutningsmaður,
Skrifstofa: Oddfellowhúsið,
Vonarstræti 10.
(Inngangur um austurdyr).
Húsákaup
Pjetur Jakobsson,
löggiltur fasteignasali
Kárastíg 12. Sími 4492.
Húsnæðismiðlarinn
Grundarstíg 4. Sími 5510.
Viðtalstími kl. 4—7.
Innrömmun
Innrömmun.
íslensku rammarnir líka best á
málverk. Odýrir, sterkir.
Friðrik Guðjónsson,
Laugaveg 24.
Bakarar
Við ráðleggjum yður að
skifta við
Sveinabakaríið,
Vesturgötu 14.
Þar fáið þið bestu kökur og
brauð, mjólk og rjóma þeytt-
an og óþeyttan, alt á sama
stað. Liðleg afgreiðsla. Opið
til kl. 5 sunnudaga. Sendið eða
sítnið í 5239. Útsala Vitastíg
14, sími 5411.
Símar 5239 og 5411.
Munið Krafthveitibrauðin.
Vjelaviðgerðir
Saumavjelaviðgerðastofan
Pfaffhúsinu, Skólavörðustíg 1.
Sími 3725.
Sauma- og prjónavjelaviðgerð-
ir framkvæmdar af einasta fag-
manni landsins, sem stundað
hefir nám bjá hinum beims-
frægu Pfaff verksmiðjum í
Þýskalandi.
Vjelaviðgerðir.
Tek að mjer allar viðgerðir á
skrifstofuvjelum, adressuvjel-
um, saumavjelum, prjónavjel-
um og byssum. Smíða lykla og
fleira og fleira.
EINAR J. SKÚLASON,
Fjölnir, Bröttugötu, sími 2336.
Hárgreiðslustofur
Snyrtistofa
MARCI
Skólavörðustíg 1. Sími 2564.
' - % -
PERMANENT-HÁRLIÐUN
með nýrri tegund af þýskum
permanentvökva og fixativ-
vatni.
K r. K r a g Ii
Kgl. hirð hg.
Hárgreiðslustofa
AUSTURSTRÆTI 6.
Sími 3330.
Málningarvörur
Höfum jafnan fyrirliggjandi
hinar viðurkendu
Málningarvðrur
frá H.f. Litir & Lökk.
Málning & Járnvörur
Laugaveg 25. Sími 2876.
Fótaaðgerðir
Þóra Borg
Dr. Scholl’s fótasjerfræðingur
á Snyrtistofunni Pirola,
Vesturgötu 2. Sími 4787.
Kensla
Les með skólafólki
tungumál og aðrar alg. náms-
greinar. Tímar allan daginn.
Geng heim til nemenda.
W. Jakobsson,
eand. philos.
Kirkjustræti 2, 3. hæð.
Securit
gólf og vegglagnir.
SÖLUUMBOÐ:
J. Þorláksson k Norömann
Skrautritun
SKRAUTIUTARI
JÓN THEODÓRSSON,
Óðinsgötu 32.
Útgerð
Viðgerðir á
Kompásum
og öðrum siglingatækjum.
KRISTJÁN SCHRAM.
Vinnustofa Vesturgötu 3.
Símar 4210 og 1467.
GulUmíði
Smíða alskonar kvcnsilfur,
manchetthnappa, silfurhringa
o. fl. — Gylli, geri við og
hreinsa, silfur og gullmuni.
Þorsteinn Finnbjarnarson
gullsmiður, Vitastíg 14 A.
Sk j alþýðendur
Þórhallur Dorgilsson
Öldugötu 25. Sími 2842.
Fr&nska, ítalska, spænska,
portúgalska.
Skjalaþýðingar — Brjefaskrift-
ir — Kensla (einkatímar).
Garðyrkja
Annast garðyrkjustörf.
Látið sprauta og klippa í görð-
um yðar á rjettum tíma.
Sigurðnr Guðmundsson,
garðyrkjumaður. Sími 5284.
Bazar
Ilttnilaiinna
Alls konar íslenskir handunnir
munir teknir í umboðssölu. —
Litli bazarinn, Laugaveg 26.
Veggfóðrun
Sími minn er
55 6 3
Guðmundur Björnsson
veggfóðrarameistari.
ÍJjálsgötu 98.
Hjer vantar
auglýsingu
frá yður.
STARFSKRÁIN
er fyrir alla fagmenn.