Morgunblaðið - 24.04.1940, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 24. apríl 1940.
KVEMÞJÓÐm OQ HEIMILIN
VORTÍSKAN
Pilsið og jakkinn er úr marine-bláu ullar-
efni. Treyjan er úr ljósbláu, gáróttu silkiefni
og áföst pilsinu. — Takið eftir hve samskeytin
á treyju og pilsi eru ofarlega á báðum þessum
kjólum.
Það er gaman að geta breytt gamla vetr-
arhattinum ofurlítið, þegar veðrið fer að hlýna.
Hjerna koma tvö sýnishorn. Á efsta hattin-
um hafa börðin verið tekin burtu, nema að
framan, svo að hann líkist skygnishúfu, og sett
í hann ný fjöður. Aftan á húfuna í miðjunni
hefir verið fest mislitt slör, sem bara skýlir
hnakkanum. Loks er einn alveg spánýr „hjálm-
ur,“ með miklu fjaðraskrauti.
Dragtin er sígild, en „jakkakjóllinn" er baeði hentug og
snotur flík. — Hjerna koma tvö sýnishorn — fyrir yngri og
eldri. Stóru kragahornin virðast setja sinn svip á útifötin í vor.
Þau eru alla vega pliseruð, með laufaskurði í eða mislitum
leggingum. Hvít brjóst og slaufur, smáar og stórar, kragar og
pífur verðalíka mjög mikið notaðar í ár.
Gott ráð til að halda höndun-
um' hvítnm er að núa þær upp úr
sítrónu- eða agúrkusafa, eða und-
anrennu — og nudda inn í þær
lanolín-smyrslum á eftir.
Niðurskorið álegg er best að>'
geyma í deigum smjörpappír —
þá helst það alveg óskemt, þó að
l:>að geymist í sólarhring.
Lifrarkæfan geymist best með
því að smyrja utan um hana ögn
af feiti á alla vegu, líka raðirnar.
Húsmæðra-tímaritið vinsæla
Hlín, ársrit íslenskra kvenna,!
22. árg., kom í vetur tiL ^
okkar sveitakonnanna, og við
fögnuðum henni að vanda. — Hlín
er viusæl meðal okkar, hún andar
að okkur hlýju og talar um mál,
sem okkur eru hugleikin, einmitt
svona höfðum við hugsað okkur
eitt, og annað, er Hlín ræðit- um.
Mikið
úrval
Við finnum sainúð og skilning á hóf starf sitt, sem stjórnahdí
okkar málum og kjörum hjá Hlín. Barnaskóla Akureyrar haustið
Uppeldis- og kristindómsmál berj!918. Þá boðaði hún ti! foreldra-
SKERMUM
SILKIKÖGRI
og LEGGINGUM.
Skermabúðio
Laugaveg 15.
Hlín mjög fyrir brjósti og flytur
um þau mál athygtisverðar grein-
ar. Hún hefir oft bent okkur á
hvílík fjarstæða það sje, að skól-
arnir einir eigi eða geti annast
uppeldi barnanna.
Pln sá hugsunarháttur hefir ver-
íð talsvert ríkjandi með þjóð vorri
upp á síðkastið, að skólarnir gætu
unnið kraftaverk. Þeim hefir ver-
ið ætlað að fræða og venja ung-
mennin á stuttúm tíma og veita
þeirn þar með það veganesti er
með þyrfti til að verða nýtur
borgari þjóðfjelagsins, án tillits
til þess, hvernig undirbúningur-
irpi var> áður en skólinn tók við.
Heimiljn liafa um of varpað á-
hyggjum sínum yfir á skólana og
vanrækt þá höfuðskyldu, sem sje
að kappkosta að leggja sem ör-
uggastan grundvöll að uppeldi
barnsins og unglingsins.
Halldóra vill brúa bilið milli
heimila og skóla, hefir hún geng-
ið fram í því frá því hún fyrsí
funda. Vildi kynnast foreldrum
barnanna, er hún átti að leiðbeina
í skólanum. Þetta var nýlunda, er
sumum fanst óþörf og voru mis-
jafnir dómar fólks um þá nýung,
sem og aðra nýbreytni, er Hall-
dóra flutti með sjer til Akureyr-
ar. Bn nú þykir margt af því
jafn sjálfsagt eins og að viðhafa
lestur í skólunum. — Rúin 30 ár
eru liðin, og altaf er Halldóra
jafn vakándi um sín áhugamál.
Margur hefði gefist upp fyrir
löngu — er slíkur áhugi lofsverð-
ur og sigursæll.
Hlín flytur jafnan æfiminning-
ar merkiskvenna. Það er oft hljótt
um fráfall húsmæðranna, þær falla
í val.inn hávaðalaust, líkt og fjól-
an bláa. En heimilin þeirra verða
þess vör, að ilmur umhyggju
þeirra og ástúðar er horfinn.
Þá gleymir hún ekki að flytja
frjettir frá kvenfjelögum víðsveg-
ar af landinu. Kvenfjelögum sveit-
anna er ekki mikill gaumur gef-
inn og víða eiga þau erfitt upp-
dráttar, þó er furðulegt hverju
þau fá áorkað. Væri æskilegt að
kvenfjelög væru í öllum sveitum
landsins. Kvenfjelögin auka kynn-
ingu og lcoma á samvinnu milli
húsmæðranna í sveitunum, þau
færa þær nær hvor annari. Þá eru
þau oft til að ljetta ýms störf
ella yrðu óframkvæmanleg í fá-
menni og dreifbýli sveitanna.
Hlín er óvénjulega fjölbreytt að
efni í ár. Hún færir börnunum
litprentaða myndaörlc. Bru börn-
in þakklát fyrir hugulsemina.
Halldóra getur þess, að sjer
falli illa að þurfa að hækka verð-
ið á Hlín. En slíkt er ástæðulaust.
Það sjer enginn eftir 2 krónum
fyrir Hlín. Og þrátt fyrir verð-
hækkunina hygg jeg að Hlín sje
ódýrasta bókin, sem gefin er út
á landi voru, ættu allar lconur
að eignast Hlín. Sveitakona.
AUGAÐ hvfliít
mtC gleraugnm fri
THIEIE
IROlíl
HAH0BAUR9IIS
mýkir og græðir.
Reynið og þjer munuð
sannfærast.