Morgunblaðið - 04.05.1940, Side 7

Morgunblaðið - 04.05.1940, Side 7
Laugardagur 4. maí 1940. MORGUN8LABI0 7 Djóðverjar fagna sigri Dagbók FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. / hvern einn frekar en annan í stríðránuneytinu, um það, sem gerst hefði, til þess að fá hann framseldan á hinn pólitíska aftökupall, þá gæti hann upplýst þessa menn um, að þeir færu villir vegar. Ábyrgð á ákvörðunum stríðsstjórnarinnar hefði stríðsstjórnin öll, ekki aðeins samkvæmt stjórnarskránni, heldur hefðu allar ákvarð anir verið teknar með einróma samþykki. Fregninni um að Bandamenn hefðu hörfað burtu með lið sitt frá Noregi, hefir auðvitað verið fagnað sem glæsilegum sigri í Þýskalandi. I ftalíu birta blöðin fregnina undir fyrirsögnum eins og t. d. „Bretar hafa verið reknir á flótta“ og fleirum í svip- uðum dúr. I Róm eru stjórnmálamenn og hermálafræðingar þeirrar skoðunar, að ósigri Breta í Noregi megi vel líkja við Gallipoli- ósigurinn í heimsstyrjöldinni, en telja þó, að hjer sje um enn meiri ósigur að ræða, því að Gallipolileiðangurinn hafi ekki haft sömu ógurlegu afleiðingar sem herförin til Noregs. Nú sje hvorki meira nje minna í veði en sjálft öryggi Bretlands. í Svíþjóð sæta Bretar harðri gagnrýni fyrir að hafa yfir- gefið Norðmenn. Kom þessi gagnrýni fram í öllum Stokkhólms- blöðunum í gær. Vopnahlje? FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. ar um vopnahlje stæði yfir milli Þjóðverja og Norðmanna. í London var í gærkveldi birt tilkynning frá breska hermála- ráðuneytinu, þar sem segir, að yfirhershöfðingi norska hersins hafi verið fluttur til nýrra bæki stöðva, en sje það rjett, að einhverjir vopnahljessamningar milli Þjóðverja og Norðmanna standi yfir, þá fari þeir áreiðan- lega ekki fram með hans sam- þykki. í Þýskandi og á Ítalíu hafa verið birtar þráfaldlega síðustu dagana frjettir um að Hákon konungur og fjölskylda hans væri flúin, og hefir ýmist verið sagt að konungsfjölskyldan hefði flúið til Svíþjóðar eða með herskipi til Englands. Einnig hef ir verið sagt, að ríkisstjórn Nygaardsvolds væri flúin til Sví þjóðar. En hvorttveggja þessum frjettum er afdráttarlaust mót- ! mælt í Noregi. gMllllllliillllllllllllllllllllllllitllllllllimHHIIllillllHllliMlllllllllllll!!IIIIIIIHIIIIIIHllii!llllílll3iHÍIIM!llllHl:lliill!‘Ji! | CARIOCA | | Dansleikiir | verður haldinn í Iðnó í kvöld. EUjómsveit F. Weisshappels. jj P|á§ikoff (Lárus íngólfsson) og |j M Sveisteinn Kolan (Alfr. Andrj.s.) jj syngja gamanvísur úr skopleiknum „Stundum og stundum ekki“. AðgöngumiSar á. A verða seldir í Iðnó frá kl. 4 |= ■ _ n 1 til 9 í dag; eftir þann tima S Kr« P venjulegt verð. SKEMTIKLÚBBURINN „CARIOCA“. jj lilllllllllllllllllllllllllilll Stmdnðmske ID-Barnaf lokkar hefjast mánudaginn 6. þ. mán. Þátttakendur gefi sig fram í dag og á mánudag kl. 9—11 og 2—4.'Upplýsingar í síma Verkafólk. Ráðningarstofa Landbúnaðar- ins í Alþýðuhúsinu er opin kl. 6—9 síðd. alla virka daga nema laugardaga. Sími 1327. Fjöldi ágætra vista á boð- stólum. HótelBorg I Allir salirnir opnir i kwold Nseturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Messur í Dómkirkjunni á morg- un. Kl. 11, síra Friðrik Hallgríms- son (ferming). Kl. 2, síra Bjarni Jónsson (ferming). Kl. 2, barna- guðsþjónusta í Bænhúsinu. (S. Á. Gíslason cand. theol.). Messað í Fríkirkjunni á morg- un kl. 12 (ferming), síra Árni Sigurðsson. Engin Guðsþjónusta nje barna- guðsþjónusta í Laugamesskóla á morgun, vegna sýningar í skólan- um. Messað í Lágafellskirkju á morg un kl. 12.45, síra Hálfdan Helga- son. Próf í hattasaum. Nýlega liafa lokið prófi í hattasaum: Fanney Ófeigsdóttir, Dagný Hansen, Mar- grjet Jónsdóttir og Svava Helga- dóttir. Starfskráin, sem er besti tengi- liður milli þeirra, sem selja vinnu síua, og hinna, sem kaupa vilja, birtist í bláðinu á Inörgun. Tekið á móti nýjum auglýsingum í dag. Gagnfræðaskólanum í Reykjavík var sagt upp í gær. í skólann voru innritaðir í vet-ur 282 nem- endur, þar af voru 58 í 3. bekk, 86 í 2. bekk og 138 í 1. bekk. í öllum bekkjum vorn nemendur eins margir og hægt var að koma fyrir. Undir gagnfræðapróf gengu 50 nemendur úr skólanum og einn utanskóla. Hæstu einkunn við gagnfræðapróf hlaup Kristján G. Hákonarson frá Rauðkollsstöðum, til heimilis að Suðurgötu 3, og var einkunnin 8.71. IIr 2. bekk fekk hæstu einkunn Andrjes And- rjesson frá Neðra-Hálsi, 8.97; en úr 1. bekkjum hafði hæstu eiu- kunn Halldóra Sigurðardóttir frá Dilksnesi, og var einkunn hennar 8.77. Nemendur 3. bekkjar fara skemtiför í kvöld til ísafjarðar. Verkamannafj elagið Hlíf í Hafn arfirði hjelt kvöldskemtun L maí. Varð það fjölmennasta 1. máí- skemtun, sem haldin hefir verið i Hafnarfirði og tókst í alla staði hið besta. — Kratar revndu að halda skemtun petta. sama kvöld í Hafnarfirði, en urðu að slíta henni kl. 1 vegna fámennis. Víðavangshlaup Hafnarfjarðar fer fram á morgun og hefst við harnaskólann. F. II. stendur fyrir hlaupinu. Skerríiklúbburinn „Gömlu dans- arnir“ heldur lokadansleik sinn í kvöld í Alþýðuhúsinu. Utvarpið í dag: 20.15 Leikrit: „Einkaritarinn", eftir Dagfinn bónda (Soffía Guðlaugsdóttir, Alda Möller, Brynjólfur Jóhannesson). 21.20 Utþarpshljómsveitin: Göm- ul danslög. 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. Skfp hleður í Leith til Reykja- víkur þann 11.—13. þ. m. 4059 á sömu tímum. SUNDHÖLL REÝKJAVÍKUR. H.f. Elmskipaffelag fslands. HESSIAN (fiskumbúðastrigi), enn fremur þjettari tegundir. Saltpokar væntanlegir í lok mánaðarins. Sími 3642. Heildverslun L. ANDERSEN, Hafnarhúsinu. ILokuð verður I Ljósmyndastofa min I í dag, laiagardagftnn 4. mai. Loftur Guðmundsson I Ljósmyndaslofur bæjarins werlla lokaöar fift kl. 11 dag wegna farlftarfarar. Skrifstofur okkar eru lokaðar til hádegls fi dag wegna farðarfarar. N.f. Smjðrlíkisgerðin Smári. Hjartkær konan mín og móðir okkar, INGIBJÖRG GÍSLADÓTTIR, andaðist að kvöldi 2. maí að heimili sínu, Öldugötu 57.. Kolbeinn ívarsson og böm.. Móðir mín, GUÐBJÖRG PÁLSDÓTTIR, frá ísafirði, andaðist 26. apríl. Líkið verður flutt vestur til greftrunar. Kveðjuathöfn fer fram frá Elliheimilinu Grund laugardag- inn 4. maí kl. ^x/2. Páll Hannesson. Jarðarför SIGFRÍÐAR GUNNLAUGSDÓTTUR fer fram mánudaginn 6. .mjaí kl. 1 frá heimili hennar, Vestur- götu 15. Aðstandéndur. Hjer með tilkynnist að jarðarför JÓHANNS SÆMUNDSSONAR, er andaðist að Vífilsstaðahæli 23. apríl, fer fram frá Dómkirkj- unni mánudaginn 6. n?aí kl. 11 árd. Vinir hins látna. Jarðarför BJARNA SÍMONARSONAR trjesmiðs

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.