Morgunblaðið - 08.05.1940, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.05.1940, Qupperneq 8
JllorðttttMgftft Miðvikudagur 8. maí 194(L í}£iL&nœ&l 1 HERBERGI OG ELDHÚS til leigu fyrir barnlaust fólk, Hringbraut 63. SÓLRÍKT HERBERGI til leigu á Sólvallagötu 20. GÓÐ STOFA TIL LEIGU í Garðastræti. Uppl. í síma 3635 MIG VANTAR húsnæði, 2 herbergi og eldhús 14. maí. Uppl. í síma 4492. yáwps6a/tuc BÓKAMENN! Enn er til sitt eintakið af hvoru: Aðalsteinn. Þuríður formaður. Kandíður á Hvassafelli o. fl nær ófáanlegar sögubækur. — fijóðmæli: Snót. Tvístirnið Andvökur. Óður einyrkjans o. fl. Biskupasögur, Árbækur Ferðafjel. Islands, ásamt fleiri hundruð bindum af mörgum úr- vals bókategundum. Eftirspurn- in er mikil. Komið sem fyrst Blaða. og bókasala Reykja- víkur, Hafnarstræti 16 HESTUR TIL SÖLU, J>ægur og góður til heimilis- íiota. Vanur fyrir sláttuvjel. — jUppl. í síma 4132 kl. 9—11 $Lrdegis. SEL GÓÐA MÓSTUNGU Sími 5389. BLÚSSUR I ÚRVALI Kjólar á börn og fullorðna Smádrengjaföt. Háleistar á börn og fullorðna. Versl Hólmfríðar Kristjánsdóttur, Bankastræti 4. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðar og ódýr ar kartöflur og saltfisk. Sími 3448. DÖMUKÁPUR frakkar og swaggerar. Einnig peysufatafrakkaefni. Verð við allra hæfi. Kápubúðin. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guðmundsson, klæðskeri. Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR lceypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem jþjer fáið hæst verð. Hringið í níma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, Iglös og bóndósir. Nönnugötu 5, sími 3655. Sækjum. Opið allan ’daginn. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, wKiskypela, gilös o’g bóndósir. Plöskubúðin, Jergstaðastræti 10. Sími 5395. lækjum. Opið allan daginn. KLÆÐAV. GUÐM. B. VIKAR Laugaveg 17. Sími 3245. Fata- efni stöðugt fyrirliggjandi. - Fataefni tekin til saumaskapar. Nákvæm og ábyggileg af greiðsla. ÓFRÍÐA STÚLKAN 45 Thomas hló vandræðalega. „Nei, jeg meina ekki heima hjá foraldrum mínum“. „Nú, en þjer búið þó heima hjá foreldrum yðar, er það ekki?“ „Jú, baby. Bæði já og nei. Jeg leigi líka sjerstaka íbúð. En við getum talað um þetta á morgun. Jeg kem þá í bílnum klukkan 7 heim til yðar; er það ákveðið mál?“ „Ágætt“. Samtalinu var lokið. Jeg gekk heit og rjóð út úr símaklefanum. Jeg hafði verið nokkuð spent. Og auk þess minna símaklefar mig altaf á blýherbergin í Feneyjum. (Þannig held jeg minsta kosti að blýherbergin sjeu. Jeg hefi aldrei verið í Feneyjum; bara í síma- klefum Vínarborgar.) En hvað karlmenn geta verið vitlamsir! Við borðum heima hjá honum, bara svona eins og af til- viljun. Og hann loigir sjer áuka- íbúð. Vitanlega er það leyniíbúð. Allir ungir karlmenn, sem búa heima og hafa ráð á, leigja sjer íbúð á laun. Og þegar þeir bjóða ungri stúlku af góðum ættum í þessa íbúð, veit maður hvert þeir eru að fara. Við borðum heima hjá mjer! Það hljómar ekki sem verst. Það fingt ungu stúlkunum að minsta kosti og þær láta til leiðast. Og þær verða hissa, að í íbúðinni (sennilega tveggja her- bergja) skuli ekki vera neitt þjón- ustufólk, og að einhver ósýnileg húsmóðir eða kona hefir útbúið kvöldverð. Það er eins og það' sje Eftir ANNEMARIE SELINKO '*Pjelag&tíf GUÐSPEKIFJELAGAR Fundur í kvöld kl. 9. Lótus- fundurinn. Fyrirlestrar og mú- sík. ÆFINGAR hjá drengj- um undir 13 ára, eru nú að byrja og verða þær á grasvelli fjelagsins við Skálholt. I dag kl. 4 verður fyrsta æfingin hjá 5. fl., drengj- um 7—11 ára, og kl. 5 hjá 4. flokki, drengjum 11—13 ára. Allir K. R. drengir á þessum aldri, sem ætla að æfa knatt- spyrnu í sumar, eru beðnir að mæta á þessum æfingum, og sækja æfingatöflu, er þar verð- ur afhent. Tennisdeildin: Fje- lagsm. er ætla að leika tennis í sumar, gefi sig fram við Svein- björn Árnason hjá Haraldi Árnasyni fyrir 15. maí. sjálfsagt fyrir ungar stúlkur að láta gabba sig. Jeg gekk hægt heim á leið. Nei, Thomas, þú gabbar mig ekki. Frá því að við dönsuðum langa tongó- inn saman hefi jeg vitað að þú myndir verða elskhugi minn. Og þegar jeg sagði „ágætt“, þá gekk jeg inn á fyrirætlan þína. I fullri hreinskilni. Jeg ætla að fara með Thomasi, en jeg læt ekki gabba mig. Jeg ætla af eigin frjálsum vilja og með fullum ásetningi að lifa þá stund þegar jeg verð kona. Brúður Thomasar, þó jeg verði ekki í brúðarkjól. Það verða ekki foreldrar, nje frændur og frænk- ur viðstaddir, sem háma í sig há- tíðarmat og óska mjer til ham- ingu. Við verðum alein. Jeg held að jeg elski Thomas fram úr öllu valdi. XVI. T eg keypti miða að „Nú brosir ff" Mona Lísa á ný“, ertu á nægð með það, baby?“, spurði Thomas. Jeg var ánægð með það; jeg var ánægð með alt, jeg hlustaði eigin- lega ekki á hvað hann sagði, bara horfði blíðlega í andlit hans. Hann ók að einu leikhúsanna. „Mjer finst altaf gaman að leik- ritunum hans Pauls. Annars leikur Claudio Pauls sjálfur í kvöld, eft- ir langa fjarveru. Jeg hefi ein- hversstaðar lesið að hann hafi ver- ___ tVmia STOLKA óskast í vist allan daginn. Rannveig Kjaran, Tjarnargötu 10 D. STÚLKA óskast í vist allan daginn. Kristín Björnsdóttir, Bergstaðastræti 65 SÁ HLÝTUR 500 KRÓNUR, sem getur útvegað ungum og reglusömum manni framtíðarat- vinnu. Tilboð merkt: „5“, send- ist Morgunblaðinu 19. þ. m. KNATTSPYRNUFJEL. VALUR tilkynnir: Æfingar í kvöld á Valsvellinum, 2. flokkur kl. 9 —10, 3. flokkur kl. 7y2—8l/2. Mætið vel og stundvíslega. IÞRÓTTAFJEL. KVENNA dvelur í skála sínum um hvíta- sunnuna og ætlar að ganga þaðan á nærliggjandi fjöll. — Þátttaka tilkynnist í Hattav. Hadda fyrir hádegi á föstudag. VEGGALMANÖK og mánaðardaga selur Slysa- vamafjelag lislands, Hafnar- húsinu. SMURT BRAUÐ fjrrir stærri og minni veislur. Matstofan Brytinn, Hafnar- Btrjeö 17. SNÍÐUM OG MÁTUM allan kven og barnafatnað. — Saumastof a Guðrúnar Arngríms- dóttur, Bankastræti 11. Sími 2725. PANTIÐ HREINGERNINGAR í síma 1849. HREINGERNING í fullum gangi. Fagmenn að verki. Hinn eini rjetti Guðni G. >igurdson, málari. Mánagötu 19. Sími 2729. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þrá- inn. Sími 6571. &*£&tjnning(uf KLUKKAN 7 f. hád. opnar versl. í Fischerssundi 3. Öl, tóbak, sælgæti o. fl. Flöskur keyptar. Friðgeir Skúlason. UNGBARNAVERND Líknar, opin hvern þriðjudag og föstudag kl. 3—4. Ráðlegging- arstöð fyrir barnshafandi kon- ur verður opin miðvikudaginn 8. maí kl. 3—4 í Templarasundi 3. — ið í Englandi“, sagði Tbomas, þegar við, vorum að bíða eftir umferðarmerkjumí við krossgötu. „Æ, já, það er satt, Claudio Pauls leikur sjálfur“. Jeg hafði alls ekki hugsað út í það. Nú brosir Mona Lísa á ný. Clau hafði ekki minst á þetta í fyrri viku. „Mjer finst eins og þú hafir engan áhuga fyrir leikritinu, baby“, sagði Thomas. „Jeg var einmitt farinn að vona að jeg hefði hitt á þinn smekk, baby. Alt kvenfólk er vitlaust í Claudio Pauls. Er þjer illa við hvernig hann hagar sjer?“ Jeg flýtti mjer að fullvissa hann um að jeg hefði ekki neitt út á hans einkalíf að setja. „Jeg hlakka til að sjá leikrit, eftir hann“, sagði jeg við Thomas. En sannleikurinn var sá, að jeg hlakkaði ekki til. Það var and- styggileg hngsun, að þurfa að horfa á Claudio. Einmitt nú í kvöld. Þetta var merkisdagur í lífi mínu og dagur, sem gerbreytti lífi mínu. Þegar mjer datt í hug „á eftir“ varð jeg ofurlítið smeyk, en hræðslan hvarf er jeg leit fram- an í Thomas. í leikhúsinu ræddi jeg við Thomas fram og aftur nm alla hugsanlega hluti. Það var mitt hálmstrá. Jeg bað um leikskrá og hjelt henni öfugri. Við sátum á einum af fremstu bekkjunum; nú varð jeg að horfa á Claudio í fullar tvær klukkustundir. Altaf Claudio. Jeg vildi ekki láta Thom- as verða varan við hve mjer var órótt innan brjósts. Jeg hafði hlakkað svo mikið til að fara með Thomasi í leikhús. Við myndum ræða um leikinn og skýra frá þeim áhrifum, sem við; hefðum orðið fyrir. Við myndum kynnast enn betur. Jeg myndi finna að Thomas gæti vel skilið mig. Og svo þurfti það endilega að vera Claudio. Thomas var altaf öðru hvoru að þrengja sjónaukanum sínum á mig svo jeg gæti sjeð Claudio vel. En jeg gat ekki rætt um Clauúio við hann. Jeg gat ekki sagt: „í kvöld er Claudio Pauls alveg yndislegur“. Eða : ,,Jeg kann ekki við Claudio Pauls í þessu hlutverki". Það var mjer alveg ómögulegt. Jeg gat ekkL talaði u'mi Clau, sem ókunnugan mann. Thomas vissi ekki að jegr þekti Claudio Pauls. En jeg skildi heldur ekki sjálfa mig. Hvers vegna gat jeg ekki rætt um Clau við Thomas, Áhorfendasvæðið var fult; af myrkri og eftirvæntingu. T.homas liallaði sjer fast upp að mjerj. handleggur minn lá á hans hand- legg. Tjaldið var dregið upp» Hjarta mitt hætti. að slá, en á leiksviðinu var eintómt ókunnugt. fólk. Það talaði hvert í kapp- við annað og jeg var alt; of æst til að taka eftir hvað það var að tala um. Leikur fólksins trufl- aðist af löngum fagnaðarlátum og klappi. Claudio Pauls var komimx inn á leiksviðið. Thomas ýtti við mjer og klapp- aði ákaft. Jeg sat heyfingarlaus og horfði á andlit Claudios, það var ákaflega lítið málað og kæru- leysissvipur var á því. Jeg sá undrunarsvip á atidliti Thomasar og flýtti mjer að klappa saman höndunum eins og hitt fólkið. Leikurinn gekk sinn gang. Claudio talaði á sinn gamla ró- lega hátt og fólkið á leiksviðinu hló eða varð leitt eftir því sem við átti. Eftir að Claudio var kominn á leiksviðið, gat jeg ekki lengur hallað mjer að Thomasi; það kom'. ekki til mála. Jeg sat teinrjett, beit í vörina á mjer og skalf eins og hrísla í vindi af tauga- æsing. Þetta var hreinasta kvöL Á eftir átti jeg að fara með Thom- asi og elska hann af öllu hj arta og vera hamingjusöm með honum. Jeg sá handaburð Claudios, semi jeg kannaðist svo vel við, heyrði; stutta •hláturinn, sem jeg einnig hafði kynst. Ljóskastararnir Jjeku um hann á leiksviðinu og 'mjer- fanst hann vera eins og svipur. Alt var svo ólíkt því að vera til- veran sjálf og þó —. Mjer fanst jeg sitja með ókunnum manni í leikhúsinu. Jeg tilheyrði ekkí leng- ur manninum, sem jeg sat hjá, heldur hinum, þarna uppi á leik- sviðinu. Framh. PJ). ka 'imii Vitið þjer, lesari góður — — að af 16.300 eyjum í Ind- landshafinu eru aðeins 370 bygð- ar; að fyrsti sparisjóðurinn í Eng- landi var stofnaður 1799; að eitt einasta gramm af hreinr um indigolit er nægjanlegt til að lita eina smálest af vatni; að fyrsta ritvjelin var smíðuð 1866; að hveiti var ræktað í Kína 3000 árum fyrir Kristsburð; I að minsta bjarndýrategundin er svonefndur pondobjörn, sem er 45 em. á hæð; að Lappar eru lágvaxnasta þjóð-. in í Evrópu. að einkennilegasta knattspyrnu- fjelag sem sögur fara af var stofnað í Southorpe í Englandi fyrir nokkrum árum. Fjelagarnir ,voru 11 bræður, sá elsti 45 ára og sá yngsti 18 ára. Fyrsta vekjaraklukka, sem sög- ur fara af, var smíðað fyrir 350» árum í Sachsen. Klukkan gengur. enn þann dag í dag. ★ iGrikki einn, Xakza að nafni,, ivar svo minnugur, að hann gat haft yfir öll kvæði enska skálds- ins Miltons bæði áfram og aftur á bak. Maðurinn er nú látinn, en um banamein hans er ekki getið sjerstaklega. Annar Grikki, Themistocle, var einnig minnugur. Hann þekti með nafni 20.000 íbúa Aþenuborgar. ★ Ungverski f iðl usnillingurinn Racs Pali, átti 48 syni og allir urðu þeir framúrskarandi fiðlu- leikarar. — Ilvaða leið á jeg að fara til þess að komast fljótast til járn- brautarstöðvarinnar ? — Þá stystu!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.