Morgunblaðið - 26.05.1940, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.05.1940, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 26. maí 1940. Saumastofur Matthildur Edwald Liadargötu 1. Barna- og kvenfatnaður sniðinn og mátaður. Sníða- kensla, dag- og kvöldtímar. §níðum - mátum. allskonar dömu- og barnakjóla. Saumastofan Gullfoss, Austurstrtæi 5, uppi. Sníð og niáfa dömu- og barnafatnað. Sumarblöðin komin. Saumastofa Ebbu Jónsdóttur, Skólavörðustíg 12. Sími 2547. Drengjaföt. Jakkaföt, Frakkar, Matrósföt, Skíðaföt. SPARTA, Laugaveg 10. Uppsettir silfurrefir með tækifærisverði. Verð frá 175, 200 og 250 kr. Kápubúðin Laugaveg 35. Saumum allskonar Leðurfafnað eftir máli. — Leðurgerðin h.f. Hverfisgötu 4. Sími 1555. Verkfræðingar MlDSTÖÐVAR U ÞURK- OG I *■ FR'iSTIHÚS A A VERKSMIÐJU UMBÆTUR SÍMI 4477 • TEIKNISTOFA AUSTURSTRÆTI 14 Gísli Halidórstson VJELA-VERKFRÆÐINGUR Teiknistofa Sftg. Tlioroddsen verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4675. Útreikningur á járnbentri steypu, miðstöðvarteikningar o. fi. Hraðsaumastofan Álafoss Þingholtsstræti 2, Reykjavík, saumar föt á yður á einum degi. Fyrsta flokks vinna. Al- íslenskt efni. — VersliS við „ÁLAFOSS'L DYNGJA verslun og saumastofa er flutt á Laugaveg 25. Kjólasaumastofan Njálsgötu 84. — Sírni 4391. er flutt á Hringbraut 50. Tek að mjer allskonar breyt- ingar á kvenliöttuni SIGRÚN KJÆRNESTED, Framnesveg 24. — Sími 2801. Sanma kápur og' dragtir jafnhliða kjólum. Dýrleif Ármann, Tjarnargötu 10. Sími 5370. Fisksölur Fiskhöliin, Simi 1240. Fiskbúð Austurbæjar, Hverfisgötu 40. — Sírni 1974. Fiskbúðin Hrönn, Grundarstíg 11. — Sími 4907. Fiskbúðin, Bergstaðastræti 2. - Sími 4351. Fiskbúðin, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. Fiskbúðin, Grettisgötu 2. — Sími 3031. Fiskbúð Vesturbæjar. Sími 3522. Þverveg 2, Skerjafirði. Sími 4933. Fiskbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. — Sími 3443. Fiskbúðin, Ránargötu 15. Sími 5666. Málningarvörur Höfum jafnan fyrirliggjandi hinar viðurkendu Múlnift garvörur frá H.f. Litir & Lökk. Málning & Járnvörur Laugaveg 25. Sími 2876. Fatahrein8un Handunnar hattaviðgerðir. Hafnarstræti 18. Karlmannahattabúðin. Efnalaugin Keraiko h.f. hefir opnað afgreiðslu á Lauga- veg 7. Rík áhersla verður lögð á vinnuvöndun og fljóta, á- byggilega og góða afgreiðslu. Munið að vjer hreinsum föt yðar úr TRIKOHL, besta fáan- lega hreinsiefninu. — Sæk.jum. Sendum. Sími 2742. Fæði MATSALAN Aðalstræti 12. — Sími 2973. Tímarit Gerisf áskrifendur að ritum Fiskideildarinnar í síma 5486. Emailering Emaileruð skilti eru búin til í Hellusundi 6. Ósvaldur o® Daníel. Sími 5585. Skjalþýðendur |t>órhallur Dorgilsson Öldngötu 25. Sími 2842. Franska, ítalska, spænska, portúgalska. Skjalaþýðingar — Brjefaskrift- ir — Kensla (einkatímar). Bílaviðgerðir Tryggvi Pjetursson & Co. Bílasmiðja. Sími 3137. Skúlagötu. Byg&jum yfir fólks og vöru- bíla. — Sprautumálum bíla. Framkvæmum allar viðgerðir á bílum. Vátryggingar Allar tegundir líftrygginga, sjóvátryggingar, brnnatrygg- ingar, bifreiðatryggingar, rekstursstöðvunartryggingar og jarðskjálftatryggingar. SjóvátnjqqiR]gjliag íslands? Carl Ð. Tulinius & Co. h.f. TryggingarBkrifstofa. Austurstræti 14. — Sími 1730. Stofnuð 1919. Sjá um allar tryggingar fyrir lægst iðgjöld og yður að kostnaðarlausu. Líftryggingar Brunatryggingar Innbrotsþjófnaðar- tryggingar. Vátryggingarskrifstofa Sigfúss Sighvatssonar, LækjargÖtu 2. Sími 3171. Málflutningsmenn Ólafur Þorgrímsson hæstar je ttar m ál aflutningsmaður. Viðtalstími: 10—12 og 3—5. Austurstræti 14. Sími 5332. Málflutningur. Fasteignakaup Verðbrjefakaup. Skipakaup. Samningagerðir. Magnús Thorlacius ndm., Hafnarstræti 9. MÍUFLUTNINGSSKRíI-nIWí Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmnndsson. Guðlaugur Þorláksson. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—B. Ijgtj'erl Claenwen hæstarjettarmálaflutningsmaður, Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Húsakaup Pjetur Jakobsson, löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Sími 4492. Hárgreiðslustofur Snyrtútofa M A K € I Skólavörðustíg 1. Sími 2564. - • - PERMANENT-HÁRLIÐUN með nýrri tegnnd af þýskum permanentvökva og fixativ- vatni. Pernianent Lindes. er nýasta og fullkomnasta permanentvjelin. Hárgreiðslustofan Tjarnar- götu 11. — Sími 3846. Kensla Píanókensla Kenni í alt sumar. Rögnvaldur Sigurjónsson. Bankastræti 2. Skósmiðir Þórarinn Magnússon skósm., Frakkastíg 13. Sími frá kl. 12—18 2651. Fullkomnasta er í Aðalstræti 16. Maður með 10 ára reynslu. Seljum gúmmí ------mottur, -grjótvetlmga, -skó. Gúmmískógerð Austurbæjar Laugaveg 53 B. Selur gúmmískó, gúmmívetl- inga, gólfmottur, hrosshárs- illeppa o. fl. — Gerum einnig við allskonar gúmmiskó. Vönduð yinna!----Lágt verö! SÆKJUM. ----------- SENDUM. Sími 5052. GúmmískógerlNn Laugaveg 68. Þetta er merkið Elsta og fullkomnasta gúmmí- skógerð landsins býður yður framleiðslu sína á Laugaveg 68 og í helstu skóverslunum bæj- arins. Fullkomnustu viðgerðir á öllum gúmmískófatnaði. — Sími 5113. - Sækjum. Sendum. V jelaviSgerðir Saumavjelaviðgerðastofan Rfaffhúsinu, Skólavðrðustíg 1. Sími 3725. Sauma- og prjónavjelaviðgerð- ir framkvæmdar af einasta fag- manni landsins, sem stundað hefir nám hjá hinnm heima- frægu Pfaff verksmiðjum í Þýskalandi. VfelaviD^erðir. Tek að mjer allar viðgerðir á skrifstofuvjelum, adressuvjel- um, saumavjelum, prjónavjel- um og byssum. Smíða lykla og fleira og fleira. EINAR J. SKÚLASON, Fjölnir, Bröttugötu, sími 2336. Innrömmun Innrömmun. íslensku rammarnir líka best á málverk. Ódýrir, sterkir. Friðrik Guðjónsson, Laugaveg 24. Ljósmyndarar fJnýju ibúóina\ fáid þj&v fallega \ \lanclslQQjm\jnci * 'hjo VIGNÍR fíuSTURSTR 12 frófíl ÚfíVfíL-SÍMÍ 57Ó5 Málarar Málun húsijagna, breytingar og viðgerðir. Alt á sama stað. Málarastofa Ingþórs, Njálsgötu 22. Sími 5164. Rafmagn r” RAFTÆKJA Hi ^ ' tm viðgerdir VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM R/'FIAKMVraUUN PAFVIRKJUN - VIOGEROAJTOFA Rafvirklnn S.f. er fluttur á Týsgötu 3. Rafmagnslagnir og viðgerðir Rafmagnslagnir. — Sími 5387. Raflagnir. Get bætt við mig nokkrum eldavjelalögnum fyrir 14. maí. Hefi vjelar fyrirliggjandi. Lúðvík Guðmundsson, löggiltur rafvirkjameistari, Grettisgötu 58. Sími 5619. Ljós & íiiti Raftækjaverslun og vinnustofa, Laugaveg 67, sími 5184, til- kynnir: Leggjum raflagnir í bús og skip. Gerum við yðar biluðu rafmagnsáhöld. — Oll vinna fljótt og vel af hendi leyst Hvergi ódýrara. Munið: Ljós & Hiti er á Laugaveg 63. Síminn er: 5184. Otgerð Viðgerðir á Kompásum og öðrum siglingatækjum. KRISTJÁN SCHRAM. Vinnustofa Vesturgötn 3. Símar 4210 og 1467. Fótaaðgerðir Póra Borg Dr. Scholl’s fótasjerfræðingur á Snyrtistofunni Pirola, Vesturgötu 2. Sími 4787. bigurbjörg M. Hansen. Geng í hús og veiti allskonar fótaaðgerðir. Sími 1613. ^J^c/œú/ip Aðalstræti 9. Sími 2431. Ólafía Þorgrímsdóttir. Lilja Hjaltadóttir. Rennismiðir Tek að mjer allskonar rennismíði og breytingar á notuðum húsgögnum. GUNNAR SNORRASON, Vesturgötu 24. Listir Ilamlmálað Vigdís Kristjánsdóttir. Sími 2892. Garðyrkja Annast garðyrkjustörf. Matjurtafræ. Rabarharahnaus- ar. Plöntur. Úrval af hlómum o. fl. sem að garðyrkju lýtur. Sigurður Guðmundsson garðyrkjumaður, Laugaveg 8. — Sími 5284.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.