Morgunblaðið - 26.05.1940, Page 8

Morgunblaðið - 26.05.1940, Page 8
8 ^or&mbb&ifr Sunnudagur 26. maí 1940L GAMLA BlÓ Keppinaular. (Rivalinder). Framúrskarandi nútíma kvik- mynd frá Nelw York. Aðalhlutverkin leika: Katharine Hepburn, Ginger Rogers og Andrea Leeds. Sýnd kl. 7 og 9. Óvinur þjóflfjelagsins sýnd á alþýðusýningu kl. 5. - Síðasta sinn. Börn fá ekki aðgang. Eieikffelag Reybjavikur Stunrium oq sturdum ekki - Sýning í kvöld kl. 8r/2» Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Sundnámskeið fiefjast að nýju í Sundhöllinni mánud. 27. maí og mánud 3. juní. Þátttakendur gefi sig fram næstu daga kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. Uppl. í síma 4059. ATHS. Að gefnu tilefni skal þess getið, að ekki verður hægt að halda nein nám- skeið í Austurbæjarbarnaskólanum i sumar. Sundhöll Reykjavíkur. Imnm uh iiii itmiiiiiiumnmiiniiiniimiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimimiiinnsiiii u ■ uua ^ Þakkarávarp. Fyrverandi samstarfsmönnum mínum hjá Fiskl- | 1 fjelagi íslands þakka jeg hjartanlega fyrir vinsam- | §§ legt ávarp og veglega gjöf, sem þeir hafa fært mjer. § Reykjavík, 24. maí 1940. Kr. Bergsson. = - uuuuiiiiiiiiffliiiiHiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiKiiiHiiiiiiiiiiiiiimiiiniiimniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimmiimiiiiiiimiu INGVALLAFERÐIR BYRIA í DAG Steindór.: Sími 1580. LITLA BILSTOÐIN Er nokkuð «tér (JPPHITAÐIR BÍLAR. FYRIRLIGGJANDI Hveiti — Hrísgrjón — Haframjöl — Kókosmjöl Súkkat — Cacao. Eggert KrÍMtjáitfwon & Co. li.f. -- Sími 1400. - BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU. BARNASKÓR Nýkomnar margar gerðir af amerísknm barnaskóm, með leður- og gúmmísólum. Stærðir: 24—34. Laghentur lælingur getur komist á saumastofu Ehhu Jónsdótfur Skólavörðustíg 12. Garflskóflnr Verslun G. Zoega Oragnótaspll í ágætu ásigkomulagi, með stopp- maskinu og varahlutum, til sölu. Óskar Halldórsson. Sími 2298. **Fjíelagslíf I. og II. flokkur. Æfing í dag kl. 2 á Skálholts- vellinum. FYRIRLESTUR í Adventkirkjunni í kvöld kl. 8.30. Efni: Meistarinn er hjer og kallar. Allir velkomnir. O. J. Olsen. IO. G. T. ST. REYKJAVÍK NR. 256. Fundur á morgun kl. 8y2. Hagnefndaratriöi: Umb.Hát.br. Jón Árnason: Árið 1940. Æt. st. Freyja nr. 218 br. Helgi Sveins- son: Upplestur. Æt. ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. Fundur fellur niður í kvöld. VEGNA ÞRENGSLA byrjar miðdegisverður hjá mjer framvegis kl. 11y2 og stendur til iy2- Kvöldverður kl. 6y2— 8y2. Guðrún Eiríksdóttir, Thor- valdsensstræti 6. HJÁ GÓÐRI FJÖLSKYLDU Ung amerísk dama óskar eft- ir verulega góðu nýtísku her- bergi, með húsgögnum og morgunkaffi. Tilboð merkt: „Danish-American“, sendist af- greiðslu Morgunblaðsins hið allra fyrsta. NÝJA BIÓ BEETflOVEN. Frönsk stórmynd, er sýnir þætti úr æfi tónskáldsing heims- fræga LIJDWIG VAN BEETHOVEN, og tildrögin til þess, hvernig ýms af helstu tónverkum hans urðu til. — Aðalhlut- verkið Beethoven leikur einn víðfrægasti „karakter' ‘-leikari nútímams, HABRY BAUR. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Kentucky hin skemtilega ameríska litmynd Sýnd fyrir börn kl. 5. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þrá- inn. Sím,i 5571. SLJETTA OG LAGA TIL á blettum í kringum hús í Rvík og grend. Hefi sjerstaka æfingu í slíku. Greiðsla í fæði getur komið til greina. Til viðtals í síma 2257 kl. 6—7 í dag og næstu daga. Búfræðingur. TEK ÞVOTTA og vikuhreingerningar. Uppl. í síma 1708. - «- - - HALLO-REYKJAVÍK 1. fl. hreingerningar. Pantið í tíma — pantið í síma 1847. ólafeson og Jensen. Tek að mjer HREINGERNINGAR Guðm. Hólm. Sími 5133. SNlÐUM OG MÁTUM allan kven og barnafatnað. — Saumastefa Guðrúnar Arngríms- dóttur, Bankastræti 11. Sími 2725. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og yiðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. GERI VIÐ saum-avjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. tVlvf wm w^www SUMARBLÓM Asters, Ljónsmunnur, Levkoj, Morgunfrú, Chrysanthemum, Godetia, Silene, Mimolouse, Gyldenlak. Einnig blómstrandi stjúpmæður og allskonar kál- plöntur. Plöntusalan, Suðurgötu 12. Sími 4881. VANUR DRÁTTARHESTUR til sölu. Uppl. í versl. Varmá (á mánudag). TIL SÖLU 2y2 ha. utanborðsmótor (Per- fect). Einnig Philips jafn- straumsútvarpstæki. Sími 5013. VEGGALMANÖK og mánaðardaga selur Slysa- varnafjelag íslands, Hafnar- húsinu. 5NIÐASALA sniðning á allskonar fatnaði. Klæðav. Guðm. B. Vikar, Lauga veg 17. HÆNSAEIGENDUR! Höfum aftur fengið birgðir af. erlendu efni í okkar viðurkenda varpmjöl. Pantið sem fyrst.- H.f. Fiskur, sími 5472. MUNIÐ PLÖNTUSÖLUNA " á torginu við Steinbryggjuna og1 torginu við Njálsgötu og Bar-*- ónsstíg. Selt á hverjum degi tili hádegis. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðar og ódýr- ar kartöflur og saltfisk. Símí 3448. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðnu. Guðmundsson, klæðskeri. —- Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKURí keypt daglega. Sparið uaillilið- ina og komið til okkar, þar semi þjer fáið hæst verð. Hringið © 3íma 1616. Við sækjum. Lauga^ vegs Apótek. ÐÖMUKÁPUR frakkar og swaggerar. Einnig” peysufatafrakkaefni. Verð við- allra hæfi. Kápubúðin. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela^. glös og bóndósir. Flöskubúðinr. Jergstaðastræti 10. Sími 5395«- lækjum. Opið allan daginn. FATAEFNI stöðugt fýrirliggjandi. Fataefnl tekin til saumaskapar. Klæðav. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 1T,» sími 3245. &*£&tfnnbngae FATAPRESSAN FOSS flutt á Laugaveg 64. Sími 2301.. BETANÍA Almenn samkoma í kvöld kL 81/^. Páll Sigurðsson talar. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag: Kl. 11, 1 og 8%. Kapt. Andresen og Sol haug o. fl. ZÍON Bergstaðastræti 12 B. Samkoma. í kvöld kl. 8. Hafnarfirði Linn- etsstíg 2, samkoma kl. 4. Allhr velkomnir. FILADELFÍA Hverfisgötu 44. Samkomur í dag kl. 4 og 8 y2. Ericson og Jakobsson tala. Allir velkomnlrL Best að auglýsa í Morgunblaðinu. !

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.