Morgunblaðið - 30.06.1940, Síða 1
íþróttaskólinn á Átafossi
Júlínámskeið fyrir stúlkur byrjar n.k. þriðjudag 2. júlí. Nemendur mæti á afgr. Álafoss kl. iy2 e. hád., hafi með
sjer matarkort, annað en kaffi. Tvö pláss laus. Uppl. afgr. Álafoss. Sigurjón Pjetursson.
GAMLA BlÓ
LeynilðgreglumaOurinn.
(FAST COMPANY).
Dularfull og framúrskarandi spennandi leynilög-
reglumynd, tekin af Metro Goldwyn Mayer.
Aðalhlutverkin eru skemtilega leikin af
MELVYN DOUGLAS og FLORENCE RICE.
Aukamynd: Bresk hernaðarfrjettamynd, hálfsmán-
aðar gömul, sýnir m. a. loftárásina á París, loftor-
ustur yfir Frakklandi o. fl.
Sýnd kl. 7 og 9.-Börn fá ekki aðgang.
Alþýðusýning kl. 5, í síðasta sinn:
Viðburðarík nótt.
Börn fá ekki aðgang.
Reykjavíkurmótið.
Mci§tara(lokkur
í kvöld
kl. 8.30 keppa
Valur og Vfkingur
Leikurinu sem ollir bíða eftir
I Iiálfleik nýjasta nýtt!
Kassaboðhlaup (8 stúlkur)
Dan§leikur
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld.
Hljómsveit undir stjórn FRITZ WEISSHAPPEL.
Aðgöngumiðar frá kl. 7 á kr. 2.00
Dansaðir verða bæði gömlu og nýu dansarnir.
Revýan 1940.
Forðum I
Flosaporti
Sýning í kvöld kl. 8*4•
Lækkað verð
Aðgöngumiðar frá kr. 2.00
seldir frá kl. 1 í dag.
Sími 3191.
I f jarveru
minni gegnir hr. læknir
Daníel Fjeldsted læknisstörf-
um mínum.
Árni Pjetursson.
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
i fjarveru minni
til 18. júlí gegnir hr. læknir
Bergsveinn Ólafsson heimil-
islæknisstörfum mínum.
Alfreð Gíslason.
NÝJA BlÖ
Spilt æska. (Dead End).
Amerísk stórmynd frá United Artists, sem talin var ein af eftir-
tektarverðustu stórmyndum er grerðar voru í Amerílni síðast-
liðið ár. Myndin sýnir lífið eins og það er og mótsetningar þess,
anðæfi og fátækt, hamingju og eymd, ilt og gott.
Aðalhlutverkin leika:
Joel McCrea, Sylvia Sidney,
Humphrey Bogart og Claire Trevor.
Aukamynd: Orustan við Narvik.
Ilernaðarmynd, er sýnir breska flotann leggja til atlögu við
Narvík í Noregi. ------- Börn fá ekki aðgang.
Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. (Lækkað verð kl. 5).
Börnin að Laugum
og sveitaheimilum í Þingeyjarsýslu fara norður þriðju-
daginn 2. júlí. Þau eiga að mæta við Mjólkurfjelagshúsið
í Hafnarstræti kl. 7 að morgni. Börnin þurfa að hafa með
sjer skömtunarseðla fyrir júlímánuð (stofninn verður að
fyigja).
Aðstandendur! Sameinið eftir föngum farangur barn-
anna og búið vel um hann og merkið hann með númeri
barnsins eða bæjarnafni, ef barnið fer á sveitaheimili.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI
ÞÁ HVER7
Vil kaupa hús
helst í Austurbænum. Má veru
lítið. Tilboð, merkt „Hús“, legg-
ist á afgreiðslu blaðsins fyrir mið-
vikudagskvöld.
Ódýr leikföng.
Bílar frá 1.00
Dúkkur frá 1.50
Armbandsúr frá 1.00
Smíðatól frá 0.75
Mublur frá 1.00
Myndabækur frá 0.75
Hringar frá 0.75
Nælur frá 0.75
Hálsfestar frá 1.00
Spennur frá 1.00
Hárkambar frá 0.65
Saumakassar frá 1.00
Kubbakassar frá 2.00
Göngustafir frá 0.75
og ótal margt fleira.
K. Einarsson k Björnssoo
Bank-astræti 11.
GistihúsiO Reykholt f Borgarflrði
tekur á móti gestum og ferðamannahópum til lengri eða
skemri dvalar. Sundlaug, steypiböð og gufuböð til afnota
fyrir gestina.
Þaulæfður sundkennari kennir sund.
„Þótt hart sje í heimi“, er ávalt hlýtt og bjart í Reyk-
holti.
Uppl. næstu viku í síma 4293 kl. 8y2—10V2 e. h.
Theodóra Sveinsdóttir.
I Q || n 1. okt. í góðu húsi: 1 stórt herbergi, 4—5 minni,
K II eldhús. bað, geymsla, e. t. v. bílskúr og loftvarna-
byrgi. Vegna uppsagnarfrests óskast tilboð, merkt
ÓSKAST „P. P.“, innan 3 daga til afgr. Morgunblaðsins.
Verslunin París
er aðeins opin (rá trádegi frá 1.-15. fúlfi.
Vaxtalækkun
I
Forvextir af víxlum lækka úr 6i/>% í 6% frá 1. júlí
að telja.
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis.
BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU.