Morgunblaðið - 30.06.1940, Side 2

Morgunblaðið - 30.06.1940, Side 2
2 MÖRGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. júní 1940. BALBO marskðlkur failinn Það var opinberlega tilkynt í Ítalíu í gær, að Italo Balbo marskálkur og landstjóri í Libyu hefði fallið í fyrradag í loftorustu yfir borginni Tobrouk. Kviknaði í flugvjelinni og fórust ásamt Balbo 4 menn aðrir, sem með hon- um voru. Tveggja mímitna þögn var í ítalska útvarpinu í gær, eftir að frjettin um lát Balbos hafði verið lesin, honum til heiðurs. Balbo var einn af frægustu og mikilliæfustu ítölum síðari tíma. Einnig hjer var hann kunnur mað- ur, eftir að hanu stýrði flugflot- anum ítáiska, sem flaug vestur um haf unx ísland 1933. Naut haun hjer almennrar viðurkenn- ingar fremur en aðrir útlending- ar, sökum glæsileiks síns og góðr- ar framkomu hjer, þó lítt feugju landsmenií að kynnast hðmlni af' reynd. Balbo Var 44 ára að aldri og va.r ; einn af kunnustu foringjum fascista og hestu mönnum Musso- linis. Árið 1922, þegar fascistar voru komnir til valda, var honum falið að skipuleggja ítalska flugherinn á HÚtímavísu, og vann hann það yerk svö vel, að hvervetna var lokið lofsorði á. *; Italo Balbo varð flugmálaráð- herra árið 1929 og skipulagði tvær þópflugferðir til Vesturálfu, sem vöktu alheims athygli, hina fyrri 1930, suðurleiðir, en hina síðari 1.933, eins og að framan er sagt. Balbo Ijet af flugmálaráðherraem- þættinu tjl þess að taka við land- stj.ói'aembættinu í Libyu árið 1933. Þýsk blöð birtu í gær langar minniUgargreinar nm Balbo og ræddu einkum um störf hans í þágu flugmála Italíu. Verslun Finna og Rússa á að nema 7\ milj, dollurum Japanar loka Asíu tyr ir Evrópumönnum Bretar fiy tja konur og börn frá Hongkong ARITA, utanríkismálaráðherra Japana, flutti ræðu í útvarp í gær, þar sem hann varaði Evrópuþjóðirnar við því að veita Kínverjum aðstoð í baráttu þeirra gegn Japönum. Arita sagði, að slíkt myndu Japanar ekki þola neinni þjóð. í ræðu sinni sagði Arita, að Japanar myndu einnig koma í veg fyrir að Evrópuþjóðirnar næðu auknum völd- um í Austur-Asíu. Orð ráðherrans hafa alment verið skil- in svo, að Japanar hafi í hyggju að loka Asíu fyrir Evrópu- mönnum með því að koma á einskonar Monroe-kenningu fyrir Austur-Asíu. Eins og kunnugt er er Monroe-kenningin sú, að Bandaríkja- menn vilja ekki þola þjóðum utan Ameríku að blanda sjer inn í málefni Ameríkumanna eða hafa nein áhrif í löndum þeim, sem Monroe kenningin nær til. Vegna þess ástands, sem nú hefir skapast í Austur-Asíu hafa bresk yfirvöld skipað svo fyrir að breskar konur og börn skuli tafarlaust flutt frá Hongkong, nýlendu Breta í Kína. Hefjast flutningar þessir í dag. Þeim á að verða lokið i þessari viku. Er talið, að a.lls verði flutt 4000 konur og börn frá Hongkong. Valdaaðstaðan í Austur-Evrópu Til að byrja með verður flóttafólkið flutt til Manilla, höfuðborgar Filipseyja, sem Bandaríkjamenn stjórna, en síðan verður þetta fólk flutt til ' Ástralíu. | Frá Batavia á Austur-Indium jHollendinga fór í gær flugvjel til Fransk-Indokina til að sæk ja konur og börn franskra þegha þar í landi. Fleiri flugvjelar frá jnýlendum Hollendinga munu fara þessara erinda til Indokina'1 vandræðum bæði með sjálfa sig Hvað verður um norsku fióttaskipin? X llmörg fiskiskip hafa flúið frá Noregi síðustu mánuði. Sum hafa leitað hingað. Skipverjar eru ; á næstunni. HAFNBANNJAPANA. j Japanir hafa tilkynt, að þeiv muni setja hafnbann á alla strandlengju Kína og telja þessa 1 ráðstöfun gerða til þess að koma í veg fyrir vopnasendingar til Kínverja. Sendiherra Breta í Tokio, Sir Robert Cragie átti í gær langt ; samtal .við Arita utanríkisinála- ráðherra Japana. 1 og skipin. Þau hafa hjer mjög tak- markaðan rjett til veiða, samkv. landslögum. Norsk síldveiðiskip mega leggja afla sinn einu sinni á land hjer, og fara síðan með næsta feng til útlanda. Þau mega ekki veiða í landhelgi. Og því er ekki að leyna,, að íslenskir fiskimenn og útgerð- armenn hafa ekki kært sig um að hin erlendu skip, sem stunda hjer Valdaaðstaða stórveldanna í Austur-Asíu merkt með fánum viðkomandi þjóða. Japanir eiga Formosa skamt frá Hongkong og hafa góða aðstöðu til árása á Franskt-Indokina. Bandaríkja- menn ráða yfir Filipseyjum, en þangað hefir flóttafólkið frá Hongkong flúið á leið sinni til Ástralíu. Þar fyrir austan ráða Japanir yfir miklum eyjaklasa. Kortið sýnir greinilega hve að- staða iJapana er sterk þarna eystra. Frjettir í stuttu máli Viðskiftasamningar milli Pinna og 'Rússa ganga í gildi á morgun, en samningaumleitanir hafa staðið yfir alllengi. Bánxk vænit sánxningum munu Finnar og'Rússar kaupa hvorir af öðrufn ,fvrir um 7% miljón dollara á ná-sta ári. .v.'Fittifár skuldbinda sig til að seija -ítússum landbúnaðarafurðir, þar á meðal kvikfjénað, pappír og flðiya, og kaupá af Rússxím olíu ;xð arvö ru r. •' . Ifalir bafa mi§( 9 kaf- báfa Bresk herhaðartilkynning, sem. gefin var út í Kairo í gær, segir frá því, að ensk herskip hafí í fyrrakvöld sökt ítölskum tund- nrspilli og tveimm- ítölskum kaf- bátum. j' Telja Bretar þá að ítalir :hafi alls mist 9 af kafbátum sínum I, síðan þeir sögðu Bandamönnuin stríð á hendur fyrir hálfum mán- uði. ' . - -■ í hreskum frjettum er svo skýrt frá þeirn atbiirði,' er ítaiska túnd- urspillinum var sökt, áð breSkaf flugVjelar.: á raniisóknarfliun háfi ____________________ m." ' ; Í'T., Fulltrúar frá Þýskalandi, Ítalíu, Búlgaríu, Rúmeníu og Júgóslavíu komu saman á fund í gær ,til að ræða fiutnings- vandamálið sem skapast hefir fyrir Balkanlöndin við hið breytta viðhorf í álfunni eftir að ítalir fóru í stríðið. ★ í Frakklandi hefir verið gef- in út fyrirskipun um að allar þýskar eignir, sem gerðar voru upptækar eftir ófriðinn braust út í haust, skuli skilað aftur til fyrri eiganda. Allir, sem ráða yfir þýskunx eignum eða þýsku verðmæti, sem gert var uop+ækt skulu tilkynna það til yfirvald- anna innan 8 daga. ■Jr Gandhi átti langt viðtal 1 gær við vísikonunginn í Indlandi. Er lagt hafði verið inú á hans nafn í banka í Svíþjóð. * Breska flotamálaráðuneytið til- kynti í gær, að breski kafbátxxr- inn „Grampus“ hafi ekki komið til bækistöðva sinna, og verði að líta svo á, að hann hafi farist. ic Þýska flutningaskipið Köln hef- ir strandað við Svíþjóð. Það var á leið frá Luleá með 9 þús. smá- lestir af járnmálmi, sem átti að fara til Hamborgar. Árangur.slaus- ar tilraunir hafa verið gerðar til að ná skipinu á flot. Áhöfnin, 55 menn ,bjargaðist. Þýðing fallhlífa- hersveita veiðar að sximrinxi, væru sjerlega talað um að þeir hafi komið sjer Meðan norsk útgerð keptijsaman um að Gandbi og ílokk-< rnorg. xúð íslenska. Nú er slíkri samkepni ekki til að dreifa. Talað hefir verið um, að reyna að greiða götu flóttamanna þeirra. er hingað hafa leitað. Fögur orð stoða lítt í því efni. Samskotafje ekki heldur. Rjettur til fiskveiða um stundarsakir er það sem getur hjálpað þessum mönnum. Tæki slíkt leyfi brauð frá nokkrum ís- lendingi eins og nú horfir við? .Þátttaka í síldveiðum verður mnn minni nú í súmar en verið hefir undanfarin ár. Geta ekki nokkur ;norsk skip fengið að koma í skarð það, sem: nú verður í hínn venju- lega síldveiðaflota? Kapt. Hilmar Andresen frá Iljálpræðishernum hefir fengið kveðjuskipun hjeðan og mun fara til Færeyja úg táka’ við; .stjorp. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. »(rf í áag. v -«• ’&'T''SK • Hj'álpræðisheVsinS ' })ár. Kýeðjn .sáöihomur kaþtetósiús verða hnkln £X1 ■ ur hans leggi niðxir baráttuna gegn Jlretum eins og spkir Pað er nú viðurkent, að hinar þýsku fallhlífahersveitir áttu yerulegan þátt í innrásinni í standa, án þess þó að flokkur'iBelgíu og hinum tiltölulega hans hafi í nokkru látið sig hvað, sk.ióta sigri. í ArdennafjÖUum t. d. settu Þjóðverjar niður fámennar fall- hlífahersyeitir í skógarjaðri ein— um. Voru þæt yopnaðar vjelbyss-, um og trjásögum. Meðan að nokkrir þeirra kepti, ust svo við að saga og höggva snerti kröfur hans um frelsi Ind-. lands. ★ Roosevelt Bandaríkjaforseti hefir fengið samþykt lög, sem heimila lögreglunni að kaila fyrir sig og hafa eftirlit með um 3t/<> miljón útlendinga í Banda- ríkjunum. Verða fingraför tek-< in af þessu fólki til geymslu í vörslu lögreglunnar. ★ Richmann heitir Englending- ur einn, sem í vetur var hand- tekinn í Stokkhólmi eftir að, um var rjóðxxr til þess að lxægra yrði um. yik fyrir fleiri að lenda, tóku aðrir sjer stöðu við vegina með- skotvopn sín og stöðvuðxx umferð- ina og sköpuðu með.þyí öngþveiti og rugling. ; t- Um leið og fallhlífarhermönnju varpað niður var ein fundist hafði hjá honum mikið j varpað niður gerfimönnum, klæc | ,af sprengiefni í kjöllurum, sem um í pólska einkennisbúnmga. -v ,hann hafði á leigu í Stokk- Við þessa gerfimenn’voriu fest. Aólfnf. Nú hefir verið upplýst ‘sjálfvirkar vjelbyssur og í sxxnnij' íað Richmann þessi hafði geysi- jtilfellum yonu þessay kynlegú pcx piikið ;fje handa á ■ 'Wiílíl,; semjMnur lilaðúar .Rpreúgjúefhi. ruíf' 'fíth'.r&rt-! ioSoi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.