Morgunblaðið - 30.06.1940, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.06.1940, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Simnudagur 30. júní 194(L M hefijað 90 jól“ Lítið samtal við Margrjeti Magnúsdóttur Ljett og glaðvær lund lengir lífið. Það er jeg alveg viss um. Eina sönnun þess sá jeg í gær. Það var á Skólavörðustíg 25. Þar hitti jeg Margrjeti Magnúsdóttur að máli. Hún er móðir Friðriks Björnssonar, Sportvöruhúsbræðranna Guð- 'mundar og Einars og þeirra syst- kina. Hún var glöð og kát við prjónana sína. Hún á níræðis- afmæli í dag. — Það hlýtur að vera ein- kennilegt að verða svo gamall. Margt kemur fyrir á langri leið. — Varla get jeg sagt það, segir gamla konan, æfi mín hef- ir aldrei verið viðburðarík. — En breytingar hafið þjer lifað miklar frá ungdæmi yðar. — Mikil ósköp. Þær eru eins og æfintýri í Þúsund og einni tíÖtt. En nú er hann heimur ljótur. Það finst mjer, er jeg heyri frjettirnar frá útlöndum. Öll þessi manndráp. Allur þessi ofstopi. En hvernig er við öðru að búast, þegar enginn hugsar um annað en að hrifsa alt af öðrum og enginn er velvilji til neins. Jeg held að þessir menn sem ráða í heiminum sjeu haldn it Íllum öndum. — Munið þjer ekki eftir þús-1 und ára hátíðinni 1874. — Víst man jeg hana og fögn uðinn sem var í fólkinu. En jeg kom ekki á neina hátíð. Mað- ur var ekki mikið að ferðast í þá daga. Árið sem jeg fermdist fjekk jeg í fyrsta sinn að fara í kaupstað. — Hvert? — Það var til Skagastrandar. Jeg er fædd að Holti á Ásum. Þar bjó faðir minn lengi, Magn- ús Pjetursson. Hann var fæddur 1787. Mikið hjelt hann okkur börnum sínum til vinnu. En meira var um það í hans uppvexti. Hann sagði okkur frá því, þegar hann var látinn standa yfir fjenu, að þá sat átta ára gömul. Jeg hef aldrei beðið þess.þætur. Samt hefi jeg klöngrast jjetta afram jafnt yfír' hraun og sljettlendi. — Þjer eruð heilsugóð og get- ið farið allra yðar ferða þrátt fyrir hinn háa aldur. — Já. En jeg þarf að gæta sjerstakrar varúðar að fá ekki lopa á fætuma nú síðustu árin. Jeg hefi trú á köldu lindar- vatni til þess, 'þvæ mjer altaf hátt og lágt‘ á hverjum morgni upp úr köldu vatninu og drekk kalt vatn á undan kaffinu mínu. Það eina, sém bagar mjer er að jeg hef aítaf verið augn- veik. — En lesið þó gleraugna- laust? — Já, ennþá þarf jeg engin gleraugu. En jeg fæ meðul hjá hjá honum Friðrik mínum. Jeg hef altaf verið. ákaflega hrædd við að verða blind. Blindir menn geta enga ánægju haft af lífinu. Jeg vildi láta hann Friðrik minn verða augnlækni. En Guðmund- ur læknir bróðir minn vildi að hann hugsaði um nefið og eyr- un á fólkinu, og hann varð að ráða því. En Friðrik huggaði mig með því, að náið væri nef augum. — Haldið þjer ekki annars að alt sje ákveðið fyrirfram. Prestastefnan Jeg hef tvisvar legið fyrir dauð- hann um færi er forustusauð- anum, en samt er jeg hjer og urinn lagði af stað til fjárhús- búin að lifa 90 jól. Jeg held það aijina, að geta gengið í skjóli við hann. Hann hefir ekki verið hár í loftinu þá. Þetta var aldamóta- veturinn 1800. Það hjálpaði mjer þá sem oftar sagði hann, að jeg var Ijettur upp á fótinn. Við vorum að tala um breyt- irigarnar frá ungdæmi mínu. Jeg man hve mikil fyrirhöfn það var að tína fífuhnoðrana áður en þeir losnuðu af fífunni og snúa kveiki í alla lampana. Þ^ð vorum við krakkarnir látnir géra. Það þætti ekki merkileg ijós nú. En við þessi ljós sat fólkið á kvöldvökunni. Allir höfðu eitthvað að gera. Og all- ir skemtu sjer við sögur og rimnakveðskapinn, eins og við útvarpið nú. Trúið þjer ekki á það, að glaðlyndi lengi líf manns? — Jeg veit ekki. En hin ljetta lund hefir verið lífsiánið mitt. Jeg misti móður mína á páska- dagsmorguninn þegar jeg var ur sje margt af ýmsu tagi í tilver- unni sem enginn skilur enn. Og ef ekki er annáð líf,' eftir þetta, þá finst mjer þétta alt svo til- gangslítið. Og hef jeg þó yfir engu að kvarta, farið með mig eins og sprungið egg. Börnin mín þora ekki, einu.sinni að láta mig ganga á gotunni, halda að jeg verði fyrir bílúnum. Jeg óskaði mjer þess altaf í mínu ungdæmi ,að jeg heföi verið drengur. Því þeim gekk betur en okkur stulkunum að komast til menta. Það þráði jeg. Þegar konan sem' hefir lifað 90 jól mintist meptalöngunar sinnar á æskuárunum kom glampi í augu henni, því þar var draumur sem ekki hafði FE.AMH. AF ÞRIÐJTJ SÍÐU. Nefndina skipa: Prófessor Ásmundur Guð- mundsson formaður, síra Guð- mundur Einarsson og síra Hálf-i dan Helgason. Þegar hjer var komið sögu, barst fundinum skeyti frá há- skólarektor svohljóðandi: ,,Þakka hjartanlega fyrir árn- aðarkveðjur til Háskólans frá Prestastefnunni. Yona, að hin nýja kapella verði athvarf hinnar árlegu prestastefnu og að þaðan megi Ijós kristinnar trúar skína til blessunar þjóð vorri. Alexander Jóhannesson, háskólarektor“. Næst flutti fyrveraíidi biskup yfir íslandi, dr. theol. Jón Helgason erindi um síra Tómas Sæmundsson sem kennimann. En biskupinn mun vera barna- barn Tómasar Sæmundssonar. Nú var gefið fúndarhlje og; hófust fundahöld aftur ki. 4. Hóf biskup umræður um söngmál kirkjunnar' Talaði hann um erfiðleikaná, sém á því væru, að komá upp goðum söngflokkum út í sveitum lands- ins og kirkjusöng yfirleitt. En þeir yrðu að yfirvinnast, þar sem söngur Væri ómissandi þáttur í guðsþjónustuÍífinU. Taldi biskup, að til þess að bæta úr þessu, þyrfti kirkjan að fá sjerstakan mann í þjón ustu sína, sem einungis gæti hélgað sig því verkefni, að glæða og styrkja sönglíf kirkn- anna 1 lasdinu. í stað margraddaða kórsöngs ins ætti að koma einraddaður söngur alls safnaðarins, en þó ættu að vera kórar við hverja kirkju, sem flytti listrænan söng ið hverja guðsþjónustu. Var, að umræðunum loknum, samþykt tillaga þess efnis, að fela biskup landsins að beita sjer fyrir því, að stofnað yrði nýtt embætti, launað af opin-> beru fje, í þessu skyni. Nú flutti prófessor Ásmundur Guðmundsson erindi er hann nefndi: „Grafarkirkjan“. En svo er nefnt guðshús það, sem reist hefir verið yfir gröf Jesú Krists í Gyðingalandi. Var erindið hrífandi lýsing þess er þeir guðfræðiprófessor- arnir skoðuðu hina helgustu staði kristinna manna. Færði biskup honum alúðar- þakkir að erindiriu loknu. Nú tók að líða á seinasta hluta fundarins og fóru fram lokaumræður um aðaldagskrár- efni synodusar að þessu sinni, „Hlutverk kirkjunnar". Synodus 1940 lauk svo með bænagerð og sálmasöng, er bisk- upinn stjórnaði. Synodus hafði þá staðið yfir í þrjá daga samfleytt, Um kvöldið sátu prestar í boði hjá biskupi. Lesendur eru beðnir velvirð- ingar á, að upphaf annárar greinar í ræðu vígslubiskups í Reykjavíknrbrjef FRAMH. AF. FIMTU SÍÐU. sósíalistabroddarnir. En þeir hlaupa frá þessu, látast ekki skilja þetta, og halda að þeir geti, með því að gera sig heimska’ri en þeir eru, orðið sniðugir kosningasmal- ar fyrir hinn deyjandi flokk. Á þingi. Dó blað sósíalista tali nú altaf við og við um skattfrelsi togaraútgerðarinnar, þá bar ekki mikið á því á síðasta þingi, að þingmenn Alþýðuflokksins fylgdu því fram' að afnema skattfrelsið. Þeir kúldruðust þar með mála- myndatillögu, vöruðust að fylgja henrii fram. Því þó málgagn þeirra tali um afnám skattfrelsis- ihs; þá tala þeir innbyrðis öðru iháli. Þeir þekkja alt óf vel hag útgerðarinnar til þess að vilja afnámið. Þeir hafa stjórn bæjar- útgerðar Hafnarfjarðar. Og flestir þeirra eru meðeigendur í. togara- fjelögum. ■ Bankastjóri Útvegs- .bankans og „formaður bankaráðs- iris yita mjög vel, að geti útgerð- .arfjelögin lagt í varasjóði, þá Jcomá þeir peningar fvr«t og fremst bönkunum að haldi. Og þá um leið atvinnulífi þjóðarinnar al- ræst. Umönnun barnanna, og gær átti að umskiftin miklu, höfðu ekki hátt: „Þeir orðast á þennan ljetu sjer ekki grafið hann í gleymsku, nje nægja, að tala á víð og dreif framfarirnar sem mintu hana á um guð Það var þeim ekki nóg æfintýri þúsund og einnar næt- að halda fyrirlestra um eilífð- högum Hafnfirðinga á fám dög- um. Rjett um þetta sama leyti flaug sú fregn hjer um bæinn, að mink- ur hefði tekið sjer bólfestu í Reykjavíkurtjörn. Þetta litla stöðuvatn í miðjum höfuðstaðnum 'hefir laðað að sjer fuglalíf, Sem allir bæjarbúar hafa haft yndi af, endur, álftir við og við o. fl. og kríuvarpið í litla hólmanum minn- ir alla, se.m; ganga framhjá Tjörn- inrii á hið óþvingaða líf fuglanna úti í víðri fjallanáttúru landsins. Hið frjálsa fuglalíf í miðri höfuð- borginni er sívakandi sumarkveðja til bæjarbúa, frá frjálsum víðátt- um landsins. Ilvaða samband er á milli úlfa-- hundanna og minksins ? getur þú spurt, lesari góður. Það sem„ligg- ur eftir“ þenna eina mink? Hvorttveggja ófögnuðurinn staf- ,ar frá því liirðu- og skeytingar- leysi, sem ríkt hefir hjer um inn- flutning og pössun erlendra dýra og kvikinda. Sagari um úlfahundana og inn- flutning þeirra til landsins er mjög verkleg sönnun þess, að hvorki karakúlpestir með því ] miljónatjóni, sem þær hafa leitt merit. T y , ... v ' yfir landið og eiga eftir að leiða, Þvi skattfrjalst er ekki annað . , mmkarnir, sem sloppið hafa, nje fje togaraútgerðarinnar en það, sem I varasjóðina fer. Renni eitt- hvað af ágóðanum í vasa iitgerð- armanna sjálfra, þá verður greidd- ur skattur af hverjum þeinr eyri. Það er einkennilegt ef sósíalist- ar treysta sjer til þess, eða telja sjer hagkvæmt að staglast lengi á þéssu máli úr því þeir með fram- komu sinni á Alþingi hafa sannað að þeir gera þetta gegn bfetri vit- und. Úlfahundar. ÍAy.rir nokkru var dag eftir dag auglýst eftir tveiin úlfa- hundum, sem sloppið hefðu úr haldi. Fæstir, sem um þéssa laus- ingja heyrðu, hafa fyrst í stað vitað um, að sú hundategund væri | ohurchill, forsætisráðherra Breta. tih Síðar bárust nánari frjettir. Hinar miklu bláelfur ' hafsins Rándýr þessi stútuðu 50 fjár í (grein urn Golfstrauminn) annar ófögnuður, sem dreginn (hefir verið hingað til lands, hefir opnað til fulls augu valdhafanna fyrir því, að tími sje til þess kom inn að stemma hjer á að ósi. Samtíðin, júlí-heftið, er komin. út. Hún flytur m. a.:: Fimtán ára söngkenslustarf (viðt.al við Sig- urð Birkis). Þrír sendiherrar k íslandi (með myndum). Tnúin a manrrinn, eftir Ólaf Jóh. Sigurðs- son. Vísur, eftir Gísla frá Eiríks- stöðum. Greinar um merka sam- tíðarmenn (með myndum). Á mannaveiðum (smásaga), eftir j Gonrad Phillips. Ávarp Manner- heims hershöfðingja til Finnlend- inga. Ritgerð um Winston S. 1 1 B FYRIRLIGGJANDI Hveiti Haframjöl Hrísgrjón Rúgmjöl Kartöflumjöl Flórsykur Kókósmjöl Kanell Eggerl Krisfjánsson & Co. h.f. 1 Akranes-S vignaskarð-Borgarnes i ■■ Bílferðir fjóra daga vikunnar. Ódýrast að ferðast um Akranes í Borgarfjörð. Upplýsingar í Borgarnesi: Bifreiðastöð Finnboga Guð- laugssonar. I Reykjavík hjá Steindóri. MAGNÚS GUNNLAUGSSON, Akranesi. V. St. armál“. P. T. O. Vjelsljéra vanan frystivjelum vantar í sumar við frystihús. Umsókn- ir, ásamt upplýsingum um fyrra starf og meðmælum, ef til eru ,óskast lagðar inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyr- ir 10. júlí, merktar „íshússtjóri“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.