Morgunblaðið - 30.06.1940, Blaðsíða 8
8
Sunitudagur 30. júní 1940-
'f'jelagslíf
I. og meistaraflokkur.
Æfing í dag kl. 2 á
íþróttavellinum.
II. FLOKKS MÓTIÐ
liefst í dag kl. 2. Fyrst keppa
K.R. og Fram og síðan Valur
og Hafnfirðingar.
byntUngav
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR
— REYKJAVÍK —
Fastar áætlunarferðir frá
Reykjavík alla þriðjudaga, að
austan föstudaga. Afgreiðsla:
Bifreiðstöð íslands, sími 1540.
Siggeir Lárusson.
HJÁLPRÆÐISHERINN.
1 dag kl. 11 og 81/2 Kveðjusam
komur fyrir kapt. Andresen
Hermannavígsla. Deilflarstjór
inn stjórnar.
BúðarfólkiH
ZION
Bergstaðastræti 12 B. Samkoma
í kvöld kl. 8. Harraifirði, Linn-
etsstíg 2: Samkoma kl. 4. Allir
velkomnir.
GÓÐ STOLKA
íöskast á Matsöluna í
ptræti 12.
Aðal-
SENDISVEINN.
Töskur og ábyggilegur drengur,
-óskast strax. Uppl. í síma 5719.
OTTO B. ARNAR
Jöggiltur útvarpsvirki, Hafnar-
stræti 19. Sími 2799. Uppsetn-
fcng og viðgerðir á útvarpstækj-
um og loftnetum.
GERI VIÐ
saumavjelar, skrár og allskonar
heimilisvjelar. H. Sandholt,
Klapparstíg 11. Sími 2635.
NOKKRIR TILBÚNIR
FATNAÐIR
úr sterkum efnum saumaðir
hjer, seljast með tækifæris-
verði. Klæðav. Guðm. B. Vikar,
Laugaveg 17. Sími 3245
NOTAÐ LÍTIÐ KVENHJÓL
til sölu á afgreiðslu Morgun-
blaðsins.
NOKKRIR FRAKKAR
og Svaggerar til sölu, með tæki-
færisverði. Guðm. Guðm. klæð-
skeri, Kirkjuhvoli.
MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið-
ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
(SÍma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
HARÐFISKSALAN
Þvergötu, selur góðar og ódýr-
ar kartöflur og saltfisk. Sími
S448.
SLYSAVARNAFJELAG
ÍSLANDS
selur minningarspjöld. — Skrif-
^tofa í Hafnarhúsinu við Geirs-
götu. Sími 4897.
24. daguc
Pusch eyddi 35 centum í að
kaupa sjer námskeið í aflraunum
og það átti að gera úr honum
hreinan Golíat á 6 vikum. Þar að
auki notaði hann áburð, sem tek-
in var ábyrgð á að eyddi frekn-
um á undraverðan hátt.
Fröken Chalon ljet lita negl-
urnar á tánum á sjer dimmrauð-
ar, og guð einn má vita, í hvaða
tilgangi hiin gerði það.
Herra Berg hafði ákveðið að
halda hátíðlega trúlofun sína og
ungrar stúlku frá Brooklyn, dótt-
ur tannlæknis, sem' var Gyðing-
ur, en því miður slitnaði hpp úr
trúlofuninni og herra Berg varð
að sætta sig við afgreiðslustúlku
úr fegurðarlyfjadeildinni. Það
var meginregla hjá honum að
fara altaf út fyrir deild sína í
skemtiferðum sínum.
Nýi leynilögregluforinginn,
Richard Cromwell, var umsetinn
af stúlkunum, sem allar vildu
dansa við hann. Og hann lofaði
tólf stúlkum að vera með þeirn
um kveldið og tilkynti jafnframt
Philipp gamla, að hann yrði að
hafa vörð þessa nótt í Central.
Herra Crosby sat í turni sín-
um og leitaðist_ við að finna yfir-
skin til þess að sleppa við þátt-
töku í hátíðinni.
Þessi dansleikur var með svo
lýðræðislegum hætti, að alment
var þess vænst, að æðsti forstjór-
inn tæki þátt í 'honum.
Blríkur tók við þessum 70 doll-
urum, sem Nína gaf honum í af-
mælisgjöf, en hann keypti sjer
engan bíl fyrir þá.
Hann borgaði skuldir, leysti
samkvæmisfötin út frá veðlánar-
anum, þar sem þau höfðu verið
lengi.
Nína varð fyrir dálitlumi von-
brigðum, vegna þess að hún vissí,
hve mjög hann langaði til þess
að eignast lítinn bíl, en að sumu
leyti var hún stolt af því, að
maður hennar ekki vildi skulda
neinum neitt og að hann átti sam-
kvæmisföt. Hann hafði verið at-
vinnulaus í þrjú ár áður en hann
kastaði frá sjer listamanns-
draumum sínum og seldi sig
Central til þess að vinna að
gluggaskreytingum. Og hann
hafði aðeins 16 dollara laun á
viku vegna þess að hann var
Effir VICKI BAUM
Nína var stolt, en ekki reglu-
lega ánægð.
Eiríkur hafði breyst dálítíð
upp á síðkastið, hann var svo
eirðarlaus og utan við sig og riss-
aði heil ósköp niður á pappírinn,
en reif það svo sundur og kastaði
því.
„Kemur móðir þín ekki fljót-
lega til New Yorkf‘ sagði Nína.
„Hvað viltu móður minni?“ var
svar Eiríks.
„Ekki neitt, mjer datt bara í
hug----------“.
Hún óskaði sjer þess, að liúu
fengi frekari vitneskju hjá hinni
ákveðnu og viljasterku greifa-
ynju um .hvernig henni bæri að
umgangast hinn einbennilega og
gáfaða son hennar, til þess að
hún gæti gert hann hamingju-
saman.
Skömmu fyrir hið mibla kveld
henti það sig svo, að Steve
Thorpe bauð Nínu ásamt manni
hennar heim til sín í boð.
Hið losaralega samband hans
við stúlkuna hafði ekki rótfests
frebar en það hafði heldur ekki
rofnað.
Þegar honum fanst hann vera*
reglulega óhamingjusamur og ein-
mana, gekk hann meðframi hinurn
þrem húsalengjum til Central og
kéypti þarflausa hluti í glervöru-
deildinni. Hann átti nú þegar
heilt safn af glösum og vösum í
allskonar litum og lögun á sbrif-
stofu sinni. 0g fröken Drivot
gerði háðslegar athugasemdir um
hina föstu viðskiftamenn Nínu.
'Öðru hvoru hafði Thorpe einn-
ig sýnt Nínu sjerstaka alúð. Hann
kom með tvo aðgöngumiða að
hljómleikum, sem hún svo fór til
með Eiríki og skildi ekkert í
þessu. Bók gaf hann henni og
stundum beið hann með bíl sinn
fyrir utan útgöngudyr starfsfólks
ins og ef hún kom þá út með Ei-
ríki, tók hann kurteislega ofan
og ók burtu. Væri hún ein, ók
hann henni heim til hennar og
einu sinni ók hann meira að segja
með hana út í White Plains, sýndi
henni hús sitt að utan og ljek
sjer við hundana, sem komu hlaup
andi á móti þeim, en hún neitaði
að koma með inn.
Eitt kveld gerði hún hreint fyr-
ir sínum dyrum við Eirík í þess-
um efnum. Hún játaði fyrir hon-
um alla þessa leynilegu en sak-
lausu sögu.
Hann hló innilega.
„Nína, litla vina mín, þú ert nú
bara fífldjörf, litli refurinn
þinn“, hrópaði hann. „Þú ekur
um með gömlum auðkýfingi með-
an maðurinn þinn vinnur. Bann-
sett stórborgarkona geturðu ver-
ið“.
Nína var vonsvikin, 'hún hafði
■reiknað með afbrýðissemi hjá
honum, tárum og að lokum sátt-
um.
En hann hafði þó a. m. k. kall-
að hana „vinu sína“. Það gælu-
nafn hafði fyrnst nokkuð eftir að
þau giftust.
Og svo kom að því, að Nína
eitt sinn við útgöngudyrnar kynti
mann sinn fyrir málflutnings-
manninumi og þessir tveir menn
skiftust á nokkrum elskulegum;
orðum.
í þrjá daga hafði svælrju liiti
legið yfir New York, enda þótt
þetta væri í byrjun maí, og þa®
var bjart þegar Central lokaði.
Thorpe þrýsti hönd Eiríks og
bauð þeim báðum til sín á mið-
vikudag. Hann ætlaði svo að1
sælya þau í Central og aka með’
þau heim til sín. Eiríkur tók feg-
ins hendi við boðinu.
„Þetta er indæll gamall maður“t.
sagði hann á eftir við Nínu.
„Þarna 'hefir þú sannarlega feng-
ið góða veiði“.
Framh.
B
Reykjavfk — Stokkseyri
Tvær ferðir daglega kl. 10y2 árdegis og 7 síðd.
Aukaferð alla laugardaga og sunnudaga kl. 2 e. h
ÞJÓÐFRÆGAR BIFREIÐAR.
Steindór, sími 1580.
Reykjavik - Akureyri.
Hraðferðflr alla daga.
Bifreiðastoð Akureyrar. BifreiðastOð Steindórs
Sími 1380.
LITLA BILSTOfllN
UPPHITAÐIR BÍLAR.
Er nokkuð stór.
j
Oaga þessi er sögð úr enskum
smábæ:
talinn byrjandi. Þessvegna var Mr Joneg kom einn góðaQ yeð
hann ekki ennþa laus við skuldir
sínar. Hann gei’ði hreinustu
kraftaverk með þessum 70 doíl-
urum, þeir hrukku meira að segja
líka fyrir kjól handa Nínu, sera
hann valdi sjálfur, heiðbláan með
dálítið silfurlituðu belti.
GET BÆTT VIÐ
nokknum mönnum í fæði. Einnig
gott herbergi til leigu. Guðrún
Karlsdóttir, Tjarnargötu 10 B.
STÓRT HERBERGI
sunnan í móti, með altan. Fylg-
ir bað og sími. Víðimel 54. —
Verð 50 kr.
LlTIL SÓLRÍK IBÚÐ
til leigu. — Sími 5710.
urdag heim til sín m,eð hest 5.
taumi. Nágranni hans Smith mætti
honum fyrir utan húsið og spurði
hvað 'hann ætlaði að gera við klár-
inn. Jones var sagnafár. En hest-
inn teymdi hann upp hústrÖpp-
urnar og ínn í íbúð sína og alla
leið inn í baðklefa sinn. Er þang-
að var komið sbaut Jones hestinn.
Þegar .Jones kom út aftur, gat
Smith ebki stilt sig um að spyrja,
hvað þessar kúnstir ættu að þýða.
Jones svaraði þessu til:
— Jeg skil það vel, vinur, að
þú furðar þig á þessu framferði
mínu. En nú skal jeg segja þjer,
hvernig í öllu þessu liggur. í 20
ár hefi jeg nú umgengist mág
minn. Mjer hefir gramist það, að
hann skuli altaf þykjast vita fyr-
irfram um alt, sem jeg vek máls
á. Ef talið berst að hænsnárækt,
þá veit hann alt: um það efni. Sje
minst á kafbáta,, þá þekkir hann
alt, er þeim við kerriur. Og ef far-
ið er að minnast eitthvað á hern-
að, þá hefir hann verið í alskonar
hernaði og þykist alt vita.
Jeg á von á honum í heimsókn
á morgun. Hann fer þá upp í bað-
herbergið til að þvo sjer um' hend
urnar. En þegar hann rekur aug-
un í hrossið dautt þar, þá kemur
hann hlaupandi til að segja mjer,
hvað þar sje að sjá. Og þá loksins
get jeg sagt það sama og hann
svo oft hefir sagt við mig: „Það
vissi jeg fyrri“.
★
Ungskáldið Andersen las upp
kvæði eftir sig á kvöldskemtun.
Hann fjekk daufar undirtektir.
Hann sagðist hafa ort fleiri
kvæði, * en þau sem ólesin væru
mætti enginn lesa opinþerlega fyr
en hann væri dauður.
Þá kallaði einn upp aftarlega í
salnum: „Lengi lifi Andersen!“
★
Eydani var í heimsókn um tíma
hjá Vestur-Jóta. Hann kvartaði
yfir því, hve Jótland væri storma-
samt pláss.
— Hjer er altaf stormur, bæðí
dag og nótt!
— Já, sagði Jótinn. Hjer hefifc
verið norðvestanvindur um tíma;.
— En í dag er hann þó á suð--
austan, sagði Eydaninn.
— Nei, þetta er bara norðvest-
anvindurinn frá í gær,. ,sem' er a&
koma til baka.
★
Frænkan: Heyrðu, Óli. Viltif.
kyssa mig fyrir 10 aura?
Óli: Ekki fyrir minna en 3tF
au-ra, jeg fæ 25 apra fyrir að
taka lýsi.
★
Sverðgleypirinn hafði fengið-
slæmsku í magann. Læknir fyrir--
skipaði að hann yrði að breyta'.
um mataræði — láta sjer nægjai
ávaxtahnífa.
★
Móðirin: Þarftu að teygja þig’
yfir alt borðið til að ná þjer í
matinn, Jón? Hefir þú ekki tungu
í munninum?
Jón; Jú, mamma, en handleggt-
irnir eru lengri en tungan.