Morgunblaðið - 03.07.1940, Blaðsíða 1
GAMLA BlÖ
Leynilögreglumaðurinn.
Amerísk leynilögreglumynd. Aðalhlutverkin leika
MELVYN DOUGLAS og FLORENCE RICE.
Aukamynd: Bresk hernaðarfrjettamynd.
BÖRN FÁ EKII AÐGANG.
lelkl)elag Reykf avftkur
Stunðum og stundum ekki
10 0. sýning á leikárinu.
Sýning í kvöld kl. 8x/2.
Allra síðasta sinn!
Aðg-öngnmiðar seldir eftir kl. 1 í
dag.
Reykjavíkurniótið
Meistaraflokkur
í kvöld
kl. 8.30 keppa
K. R. og Valur
Altaf meira spennandi. Hvor vinnur nú?
Bátámótor.
v
16 ha. Solo bátamótor, nýlega standsettur, til
sölu hjá Alliance h.f. Sími 3324.
í fjarvern minni
um 3ja vikna tíma gegnir hr. læknir Páll
Sigurðsson læknisstörfum fyrir mig.
VALTÝR ÁLBERTSSON.
Flosaporti
Sýning annað kvöld kl. 8Y2.
ÓAFTURKALLANLEGA
SÍÐASTA SINN.
LÆKKAÐ YERÐ.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7
(frá kr. 2.00 stk.).
Sími 3191.
NÝJA BlÓ
Spilt æska. (DeadEnd).
Amerísk stórmynd frá United Artists.
Joel Mc Crea, Sylvia Sidney, Humphry Bogart.
Aukamynd: Orusfan við Narvik.
BÖRN FÁ EKKI AÐGANG.
Sjónaukar óskast keyptir.
Góðir, notaðir sjónaukar óskast keyptir, eineygðir og fyrir bæði
augu. Aðeins sterkir sjónaukar koma til greina.
Menn snúi sjer til CAPT. WISE, Miðbæjarbarnaskólanum, kl. 10—12
f. h. á morgun (fimtudag).
Kápubúðin
á Laugaveg 35 tilkynnir:
Sel kápur, svaggera og frakka með tækifærisverði þessa viku. Einnig
nokkur stykki, sem hafa upplitast lítið eitt. Einnig smá-gallaðar
ekta kven-leðurtöskui', hanska, ferðablússur, ullarpeysur, sokka, sem
hafa legið í glugganum, en sjer lítið á. Slæður á 2.50. Ódýrir Ge-
orgette-klútar. Nokkrir silfurrefir með sjerstöku tækifærisverði. —
Verð frá kr. 150.00. Nýtísku kápur og svaggerar koma fram í búðina
daglega. Taubútasala í nokkra daga.
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON
Síœi 4278.
Ford vörubfll
yfirbygður með palli, til sölu.
Vjel og undirvagn ný upp-
gert. Ábyrgð tekin á verkinu.
Verð 2000 kr. Staðgreiðsla.
Fyrirspurn í síma ekki
svarað.
Yerkstæði P. Stefáns-
sonar,
Hverfisgötu 103.
Laxfoss
fer til Vestmannaeyja í kvöld
kl. 10.
Flutningi yeitt móttaka til kl. 6
Skrifstofuherbergi
við höfnina eða í Miðbænum
óskast.
Uppl. í síma 5434 milli kl.’l—3
e hád.
4 *
1
i
i
i
?
r
V
Hjartanlega þökkuir, við öllum, sem á gullbrúðkaupsdegi
okkar sendu okkur gjafir, skeyti eða á annan hátt glöddu
okkur.
Steinunn Sigurðardóttir. Steini Björn Arnórsson.
Narfastöðum.
,*»***Mi«H«M«iM«*4«H****HJHJM»****>»H»****#**4iM*M«***M***»***,M’»,**H}>*«***'H***«********í**í**»MM*^,4»*4**4«M’**4*****4«H*H»*4JH**4»MiM5H*‘>
i
Innilegar þakkir fyrir alla vinsemd, hlý handtök, fögur
Lftfð bjart
verkstæði óskast.
Upul. í síma 5746.
Reiðhjúlaviögerðir
eru fljótast og best af hendi
leystar í
Reiðhjólasmiðjunni Þór,
Veltusundi 1.
|
T
X blóm, skeyti og aðrar gjafir á nítugasta afmælisdaginn minn.
v
X
X
x
I
i
Guð blessi ykkur öll.
Margrjet Magnúsdóttir,
Skólavörðustíg 25.
I
I
❖
í
MM"^>í^W^*M-M"M"M-MM“>,MM"M“í“K"M"M"MMM-M-M"M-^:“?^í“*'
Iþróttamót Borgfirðinga
verður haldið við Hvítá sunnudaginn 7. júlí n.k.
DAGSKRÁ:
Kepni í íþróttum (hlaup, stökk, köst, sund karla og-
kvenna, reiptog). — Ræða: Jóhann Frímann skólastjóri.
— Söngur: Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps. — Dans
(harmonikuhljómsveit).
Mótið verður sett klukkan 1 e. h.— Veitingar verða seld-
ar á staðnum. — Ölvaðir menn fá ekki aðgang.
Ungmennasamband Borgarfjarðar.
Grasbýii Fertugur maður
Akranesi
Seljum
K O L
hjer við bæinn er til sölu sökum
brottflutnings eig*andans.
Nánari upplýsingar gefur
PJETUR JAKOBSSON.
löggiltur fasteignasali.
Kárastíg 12. Sími 4492.
Kona óskar eftir
tveim' litlum stofum eða einni
stórri, helst með forstofuinn-
gangi. Yerður að vera sólríkt. —
Áhyggileg greiðsla. Tilboð merkt
„Músikölsk“ seudist Morgunbl.
sem fvrst.
Valdar kartofiur
til sölu, kr. 10.00 pokinn.
NÝJA FORNSALAN,
*
Kirkjustræti 4.
óskar eftir að kvnnast stúlku á
aldrinum 32—38 ára með hjiiskap
fyrir augum. (Mætti vera ekkja
með 1 barn).
Væntanlegir lysthafendur leggi
nöfn sín og heimilisfang, ásamt
mynd, sem verður skilað aftur.
inn 4 afgr. Morgunblaðsins, fyrir
10. júlí, merkt „105“.
Fullkominni þagmælsku heitið.
Uppboðið
i SundhöllftniAÍ
er i dag kl. 2 c.h.
Borðstofusett,
Buffet, borð og 4 stólar tit
sölu. — A. v. á.