Morgunblaðið - 03.07.1940, Page 2

Morgunblaðið - 03.07.1940, Page 2
2 M O R G U N H L A O I D Miðvikudagur 3. júlí 1940. Skýrsla þýskn hersfjúrnarianai Manntjón Þjóðverja 157 þús. manns (fttllnir V lýndir 1 »œrðir/ Eden hjá breska hernum f Palestfnu 1,9 milj. franskir hermenn teknir til fanga ILANGRI SKÝRSLU, sem yfirstjórn þýska hers~ ins birti í gærkvöldi, er m. a. gerð grein fyrir manntjóni Þjóðverja frá því að sóknin á vestur- vígstöðvunum hófst 10. maí síðastliðinn. Samkvæmt þess- ari skýrslu hefir manntjónið orðið: Fallið hafa 27.074 foringjar og liðsmenn, saknað er 18.371 manns og særst hafa 111.434 manns. Samtals hafa þannig fallið, týnst eða særst tæplega 157 þús. manns. Til samanburðar er þess getið að í einni orustu í heimsstyrj- öldinni, í Somme-orustunni, hafi manntjónið orðið 417 þúsund manns. Frá því að sóknin hófst á Somme-vígstöðvunum 5. júní og þar til vopnahlje var samið, var manntjón Þjóðverja: 16,822 for- irtgjar og liðsmenn fallnir, 9,188 manns er saknað og 68,511 hafa særst (tölurnar frá 10. maí ú\ 5. júní voru: 10.253 fallnir, 8463 var saknað og 42.523 særðust). i ' í skýrslu þýsku herstjórnar- gr von,Leb gókn á Maginotlín-r . innar segir, að teknir hafi verið una til fanga 1.900,000 franskir her^ J. tilkynningunni er talað um menn, þar af 5 yfirforingjar, j^ina mestu herför, sem um get- hersveita og 29 þús. liðsforingj- ur - SOgUnni. Myndin er tekin af Mr. Anthony Eden, hermálaráðhérra Breta. er haun fór tif Egiptalands og Palestínu til að t'aka á múti hermönnom, sem komu fi'á Ástralíu og Nýja-Sjélandi. ar. , Frá því 5. júní þar til vopna- hlje var samið, segja Þjóðverj- ar að flugvjelatjón óvinanna hafi verið 792, þar af 383 skotn- kar niður í loftorustum og 155 ái ióftvarnabyssum (frá 10. maí —5. júní sögðu Þjóðverjar flug- vjelatjón óvinanna hafa orðið 1841 flugvjel auk 1600—1700, sem eyðilagðar voru á jörðinni) Þjóðverjar segjast hafa á þessu tímabili sökt skipum sem yoru samtals um 800 þús. smá- lestir, þar af hafa kafbátar skotið í kaf um 500 þús. smál., en flugvjelar um 300 þús. smál. Loks segja Þjóðverjar, að fallið hafi þeim í hendur her- gögn 55 franskra herfylkja, 1 auk þeirra hergagna, sem þeir fengu í Magionotlínunni. Einn óvinur: England. 1 skýrslu herstjórnarinnar er gerð ítarleg grein fyrir hern- aðaraðgerðunum frá 2. júní, er ársin hófst, me'ð að þýskar flugvjelar hófu loftárásir á bak við víglínu Frakka og til 22. júní, er vopnahljeð var samið. Frá því er skýrt, að yfirher- stjórnina á vígstöðvunum höfðu 3 þýskir hershöfðingjar, Rund- stedt, Bock og Ritter von Leb, sem hver hafði ýfirstjórn stórra þýskra hersveita. Bock hóf sóknina vestast á vígstöðvunum 5. júní og þegar hann hafði trygt hægri fylkingararm Þjóð- verja 9. júní, hóf Rundstedt sókn í Champagnehjeraðinu <hjá Rheims) og loks hóf Ritt- Undirstrikað er, hve mikinn þátt loftherinn átti í sigri Þjóð-' verja. Skýrslunni lýkur með orðuúr um: .,,Við eiguin ekki lengur í höggi við rtefná Bandamenn, Óvinurinn er aðeins einn: Eng- land.“ Fyrstu loftárs- irnar i Brutland - að degl tfl ýskar flugvjelar flugu í *■ annað skiftið í gaer yfir England að degi til. Áður höfðu loftárásir Þjóðverja verið gerð- ar að næturlagi, Þykir þetta benda til þess'að hernaðaraðgerðir Þjóðverja gagnvart Bretlandi sjeu að auk- ast. í loftárásinni í gær fórust 3 menn og 60 særðust. 1 borg einni í Nórður-Englandi kom niður sprengja í miðju íbúðar- hverfi og olli nokkru tjóni. Er talið að þarna hafi verið aðeins eins flugvjel og varpajð niður aðeins þessari einu sprengju. Loftárásirnar voru gerðar bæði í Nþfðaustur-Englandi og í Suðaustur-Eyigíandi. 1 þýskum fregnum er mikið Næita spor Hitlers? Aukfð hafnbann i Bretlandseyjar |-v rátt fyrir að Bretar búast *1- ■* , ment við því, að Þjóðverja| sjeu um það bil að hefja irínrás í England, þá eru þó sumir sem álíta, að þeir ætli enga innrás að gera, heldur herða á hafnbanninu gegn Bretlandseyjúm. Það vekur nokkra athygli, að í tilkyúningu breska flotamálaráðu neytisins, s.em ,hi.rt var í gær um skipatjónið yikuna. 17.—-24. júpí, en það varð unr 160 þús. snudestr ir, eða meir en nokkru síríni áðr ur, á einni viku, frá því að stríðí- ■| . ■ í ið hófst, er bent á sem, eina orsök hins mikla skipatjóns, að Þjóð- verjar hafa sent fleiri þafbáta til hernaðar í Atlantshafi. . Aðrar orsakir eru taldar: 1) að færri lierskip hafa haft á hendi gæslu í Atlantshafi, eftir, að Erakkar sömdu vopnahlje og 2) að skipum, sem -voru um 30 þúk smálestir, var sökt við herflutn- inga frá Frakklandi, sem fórn fram um þetta leyti. Samkyæmt tilkvnningu flota- ,málaráðune.ytis.,ins, .namskipatjón- ið vikuna 17.—24. júní; ' 8 bresk kaupför, samtals 58 þús. smál. (þar með balast-skip- um, sem sökt var við .Frakkland), 8 skip Bandamanna samtals 38 þús. smálestir, og 11 skip hlutlausra þjóða, sam- tals 35 ,þús; smálestir. ■ Það er tekið fram, að engu þess arg skipa hafi verið sökt í Mið- jarðarhafi. , FRAJÆH. Á SJÖUNDU SÍÐU. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU „Heiðursojöf" Dana til þeirra, sem fellu eða særOust O tauning, forsætisráðherra Á-J Dana, Jagði fram í danska þjóðþinginu í gær þingsályktun- artillögu um „heiðursgjöf“ til rninningar um mennina, sem fj^Uu eða særðust þegar Þjóð- verjar gerSu innrásina í Dan- mörku 9. apríl síðastliðinn. Þessi ,,heiðursgjöf“ er 800 kr. árlegur styrkur til ekkna þeirra manna, sem fjellu og 200 kr. styrkur fyrir hvert barn þeirra. En þeir, sem særðust fá 800 kr. að héícfórsgjöf, 1 eitt skifti fyrir öll. átauning upplýsti að fallið hafi 16 menn, en 23 hafi særst. Þjóðverjar og Itslfr helta að taka tilllt tll óska BAIgara og Ungverja. l'tfttr Balbos Lík Balbos marskálks, og þeirra 8 fjelaga hans, sem fórust með honum í fjugslysi nýlega, hafa verið flutt til Tri- polis í Libyu, og fer jarðarförin frám á miðvikudaginn. 1 fregnum, sem borist hafa til London frá Rómaborg segir að erfðaskrá Balbos hafí fundist í flugvjelinni, sem hann var í, er hann fórst. En engar skýringar eru gefnar á því, hvernig erfða- skráin bjargaðist, þótt flugvjel- in hCúpaði til jarðar í Ijósum loga. Það þykir einnig einkennilegt ^ð palbo skyldi hafa erfða- skránt í þessari eftirlitsferð úm Libyu. ¥ talska frjettastofan „Agenzia * Stefani“ segir að Þjóðverj- ar og ítalir hafi heitið Búlg- örum og Ungverjum að tekið muni verða tillit til óska þeirra Um endurskoðun á landmæra- skipun á Balkanskaganum, þeg- a.r málefnum hinnar nýju Ev- rópu, sem þessar þjóðir segj- ast vera að skapa, verður end- anlega sköpuð. Dr. Argetoianu, utanríkis- ; málaráðherra Rúmena skýrði j frá því í gær, að Rúmenar Ihefðu spurst fyrir um hjálp frá vinum sínum og fengið það svar, að þeir skyldu beygja sig fyrir kröfum Rússa. dr. Argetoianu sagði, að rú menska stjórnin hefði ákveðið ■ að fara að þessum ráðum og | reyna að fá eytt verstu agnúun-* um á kröfum Rússa með samn-i 'ingum. En Rússar hefðu neitað að semja og heimtað ákveðið svar. Þegar hjer var koinið hefði stjórnin átt um tvent að velja, að fara í stríð og láta gjöreyða rúm- enska liernum, eða láta undan. Rúmenar hefðu ekki getað vænst neinnar hjálpar, þeir hefðu átt við ofurefli að etja á austurlanda- FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.