Morgunblaðið - 03.07.1940, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 03.07.1940, Qupperneq 3
Miðvikudagur 3. júlí 1940. M OKGUN liLAÐIÐ 3 Veður hanilar veiðum ...... | Þegar börnin lögöu | 1 af slaö iMirður i Ekkert veiðiveður var fyrir Norðurlandi í gær, suð- vestan stormur og sjógangur. Nokkur skip komu til Siglu- ifjarðar í fyrrinðtt og gærmorg- um með síld, er veiddist í fyrra- köld. Skipin voru: Garðar, Ve. 750 mál, Björn 400, Fróði 400, Sæfinnur 100, Freyja, Rv., 100; hún sprengdi nótina. Alls höfðu ríkisverksmiðj- urnar á Siglufirði fengið eitt- hvað yfir 2000 mál. Síldarvart var fyrir Aust- fjörðum í gær, á Bakkafirði og Vopnafirði. Færeyskt skip, Bodasteinur, sem veiðir fyrir Norðfjarðarverksmiðjuna fjekk 700 mál austan Langaness. Alls hafa 6 færeysk skip verið leigð til veiða fyrir verksmiðjuna á Norðfirði. í bílunum, síðustu kveðjur. Hann gætir farangurs síns. Roosevelt stöðvar söluna á hergögnum amemka hersins Roosevelt forseti undirskrif- aði í gær lög, sem banna útflutning á öllum hergögnum ameríska hersins, nema að yf- irhershöfðingjar landhers og flota, felli þann úrskurð, að hergögnin sjeu orðin úrelt og óbrúkleg. „New York Times“ skrifar í CZ yrsti barnahópurinn hjeðan 1 úr Reykjavík lagði af sta > í sveitina í gærmorgun. Voru þao um 180 börn, Fara.rstjóri var Sig- urður Thorlacius skólastjóri. Kl. 7 tóku börnin að safnast saman við Mjólkurfjelagshúsið,, en þaðan skyldi lagt upp með Stein- dórsbílum. Aðstandeudur margra barnanna fylgdu þeim á þrott- ferðarstaðinn, en önnur konftt 4i>i með pinkla sína og föggur. Börn- in voru öll glöð og reif, eii á einstaka andliti brá fyrir al- vöruskýi, er skilnaðarstundin nálgaðist. En öll virtust börnin fagna ferðalagi sínu út í sunpr og sól í sveitinni. Það ináfti lesá eftirvænf inguna út úr þe'ssuin hfeinu barns sambandi við þessi lög, að Bret- andlitum, eftirvæntingu þess ó- ar hafi, áður en þau gengu í þekta og ókomna. Vonandi verð- gildi, verið búnir að fá yfirleitt | ur þessi dvöl barnanna í sveit- öll hergögn, sem ameríski her- inni í senn til þess að auka þeim inn gat látið af hendi við þá.' heilbrigði og hreysti og til hins. En blaðið segir, að öll hergögn, ■ að vekja og glæða hjá þessum sem ameríski heGnn gat ? ítið yngstu borgurum bæjarins skiln- af hendi við þá. En blaðið’segir, i-ng á sveitalifinu og því, sem það að síðar þegar herinn hafi feng- hefir best og heilntemast upp á ið ný vopn í staðinn fyrir þau, að bjóða. sem látin hafa verið af hendi, j Kl. 3y2 í gær var hópurinn þá muni Bretar aftur geta feng- ( kominn til Hreðavatns og voru ið hergögn, sem þá verða orðin þá c>ll börnin við bestu líðan. úrelt fyrir her Bandaríkjanna., Gisting hafði verið ákveíin f l Þyskalandi er gerð sú at- Reykjagk61a 0f? á Blönduósi. Var hugasemd við hin nýju lög, að ráð fyrir að komið 8i ti] með þeim hafi að fullu venð | Reykja kl’ 7_g að ,Bíö„duósi tekið fyrir sölu á hergognum; fyrir 9 ameríska hersins til Breta, því að engir ábyrgir menn í Banda- ríkjunum muni á þessum alvar-> legu tímum treysta sjer til að úrskurða vopn, sem Bretar sækj ast eftir að fá, óbrúkleg. Sænska landvarna- lánið kr. 443 milj. O ænska landvarnalánið var í ^ gær orðið 443 miljón kr., af 500 miljónum, sem boðnar voru út. Hefir lántakan hepnast prýðilega, sem marka má af því, að ekki var gert ráð fyrir að lánið yrði fengið alt fyr en 1. Inóvember. í dag má svo ætla að börnin verSi komin til dvalarstaða sinna á Laugum, þau sem þangað fara og þau, sem dvelja í Húnavatns- sýslu og annarsstaðar á Norður- landi. Munu þessir barnaflutning- ar milli landsfjórðunga vera ein- ir hinir mestu mannflutningar, sem framkvæmdir bafa verið hjer á landi. Vonandi verða þeir í senn börn nnum, sem hinn stutta tíma eiga að njóta sumarsiös í íslenskri sveit til gleði og hollustu og að- standendum þeirra til Ijettis og ánægju. Allir í sólskinsskapi. Ungbamavernd Líknar opin hvern þriðjudag og föstiutag frá kl. 3—4. Ráðleggingarstöð fyrir ir En nú er útlit fyrir að lánið j barnshafandi konur, opin fyrsta verði fengið alt löngu fyrir þann j miðvikudag í hverjum máiiuéi kl. tíma. 3—4 Templarasundi 3. Yfir 100 bðrn úr Hafnarfirði í sveít Fyrsti bainahópurinn úr Hafn- arfirði, 25 börn, fór í gær til sumardválar að Strönd á Rangárvöllum. Annar hópurinii, 30 börn, fer á morgun að Kaldárseli við Kald- árbotn. Þriðji hóþurinn og sá síð- asti, 50 börn, fer næstu daga áð Núpi í Dýrafirði. Fjársöfnun til sumardvalar barnaiina, sem slrólanefnd og barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar liafa gengíst fyrir, miðar vel á- frani'. Ríkissjóður og bæjarsjóðlir Hafnarf járðar styrkja málefiiið með íjárframlöguin. Einnig hefir verið safnað fje með merkjasölu og samskotum meðal bæjarbúa aL ment. Var in. á. leitað til togara- fjelaganna í Háfnárfirði um fjár- framlög og- brugðust þau rausn- arlesa við. Skýrsía Chtirchiíls Attlee, innsiglisvörður konungs í bresku stjórninni, lýsti yf- 4000 meðlimir í 90 Ungmennafjelögum 1 Q Sambandsþingi Ungmenna- fjelags íslands er nýlega lokið. Var það háð að íþróttaskólan- um í Haukadal. 29 fulltrúar frá 6 hjeraðssamböndum og nokkr- um einstökum fjelögum sóttu þingið. I TJ. M. F. í. eru nú um það bil 90 fjelög. Allmörg fjelög standa þó enn utan Sambandsins. Nemur tala’ fjelagsmeðlima nær 4000. .... Hefir Sambandið haft ýmiskoir- ar starfsemi með höndum, svo sem kenslu í íþróttum og garð- rækt s.l. ár. Á Sambaiidsþinginu var sain- þvkt að láta fara fram almenna atkvæðagreiðslu innan ungmenna- fjelaganna um það, hvort ákvæði uin bindindisheit ungmennafje- laga skuli taka upp í sambands- lögin. IJm þetta hafa nokkuð ver- ið skiftar skoðanir innan ung- mennafjelaganna. T sjálfstæðismáhmum var sú ályktun samþykt, að stefna ba:n að fullkomnu sjálfstæði landsins. Ymsar fleiri samþyktir voru gerðar. því í þinginu í gær, að Churchill myndi gefa yfirlit um horfurnar í stríðinu mjög bráð- lega. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9, marsa, íslensk lög, syrpu úr óp. Bajazzo o. fl., ef veður leyfir. á morgun Samkvæmt tilkynhingu, sem Morgunblaðinu hefir borist frá- breska setuliðinu hjer, verða loftvarnabyssur þær, sem komið hefir verið upp hjer í bænum og nágrenni bæjarins, reyndar í fyrramálið kl. 10. Fólki er þessvegna bent á, að þótt skothvellir heyrist uin þetta leyti, er engin ástæða til uggs eða óróa. Hjei' er aðeins um æfingn að ræða. Prestafjelagsúeild Suðurlands Aðalfundur Prestafjelagsdeild- ar Suðurlands var haldinn ! í Keflavík mánudaginn 1. julí, oþ póttu haim 1G andlegrar stjettar menn. En daginn fyrir fluttu þeir og nokkrii' fleiri guðsJijónusMi!: í 10 kirkjum í súðurhluta Kjalar- nesprófastsdæmis, í Garðapresta- kalli, Útskála og Staðar í Grinda- vík, og voru 2 og 2 saman við hverja kirkju. Þá um kvöldið flutti síra Bjarni Jónsson vígslu- biskup erindi í Keflavíkur- kirkju. Allar þessar samkomur voru framúrskarandi vel sóttar og yiðtökur safnaðanna hinar ástúð- legustu. Á sunnudagskvöldið voru pi’estarnii’ í boði hjá Alfreð Gíslasyni lögreglustjóra og frú hans. Á fundinum flutti síra Hálfdán Helgason framsöguerindi út af Jóh. 15,5 og síra Garðar Svavar3 um samband presta og safnaðar. Urðu umræður miklar. Þeir dr. Jón biskup Ilelgason og síra Ólafur pi’ófastur Magnús- son voru kjörnir heiðursfjelagar deildarinnar. Stjórn deildarinnar var endur- kosin, og skipa þeir hana: síra Guðmundnr Einarsson, síra Hálf- dán Helgason og síra Sigurður Pálsson, Að^fundi loknum veitti sóknar- nefnd Keflavíkui* fundarmönnum a£ mikilli rausn í samkomuhúsi hæjarins. í undirbúningi undir fundar- höldin átti mestán þátt sóknar- presturinn á staðnum, síra Eirík- ur Brynjólfsson. „Thetís“: Eftír heilt ár 1 gær var lokið rannsókn á *■ orsökum slyssins, er breski kafbáturinn „Thetis“ fórst, fyrir rjettu ári. í skipinu fórust 99 manns. Úrskurður rannsóknarnefnd- arinnar var á þá leið, að hjer væri um slys að ræða, sem engum sjerstökum x’æri hægt að gefa sök á.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.