Morgunblaðið - 06.07.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.07.1940, Blaðsíða 7
..augardagur 6. júlí 1940. M 0 R G U N B L AÐLÐ >OO0OOOOOOOOOOOOd<6 Nýr Lax Nftt Alikálfakjöt Buff Gullasch Steik ó Hakkbuff X Rófur — Kartöflur. 0 Kjötbúðín | Herðttbreíð | Hafnarstræti 4. <> Sími: 1575. £ <> oooooooooooooooooo Minníngarotð um Elinu Gisladóttur ♦^♦♦^•♦♦♦•^••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦**t**t**I**tMt*%MI**2**t**^** £ T V I V t 1 I ♦*♦ X Lax Nautakjðt af ungu. Nordal§í§hús Sími 3007. H ^♦♦'♦^♦♦^•♦♦•♦^♦♦•♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦•♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦^♦♦^♦♦t**t'M5Mv*CM5Mt**^ Nýsviðin Svið Nýslátrað Nautakjöt Nýreykt kjöt Nýr Lax Kíötvcrslanír iHjaíta Lýðssonar !>OOOOOOOOðOOÖOOÖOO Rabarbar Gúrkur Tómatar Persille ;Kjöt & Fískurí Símar 3828 og 4764. oooooooooooooooooo Bnff Gullasch Sími 1506. mn 10. júní andaðist að Meðalfelli í Kjós mnrkis- konan Elín. Gísladóttir, kona Egg- erts bónda Einarssonar, en hann er landskunnur maður fyrir ýmsa nýbreytni í búnaðarháttum og sakir áhuga síns í búnaðarmálum yfirleitt. Hann er háaldraður maður, fæddur 23. apríl 1852. Elín heitin var fædd 5. sept. 1855 að Keynivöllum í Kjós. Var hún dóttir hjónanna síra Gísla Jóhannessonár, er þar var þjón- andi prestur, og' konu hans Guð- laugar Eiríksdóttur, Sverrissonar sýslumanns í 'Rangárvallasýslu. Var hún af stórmerkum ættunv í báðar ættir og læt jeg mjer að- eins nægja að minna á, að faðir Elínar og móðir Vilhjálms Stef- ánssonar, hins fræga vísindamanns og landkönnuðar, voru systkin. En móðir Elínar og Ingibjörg, kona Eggerts Briem, sýslumanns Skagfirðinga á Reynistað, voru systur, en þau voru foreldrar hinna mörgu og merku Briems- svstkina. Þau Eggert og Elín á Meðal- felli giftust 12. júní 1887. Höfðu þau því verið tæplega 53 ár í hjónabandi, en sambúð þeirra var hin ástúðlegasta og samstarfð í stjórn hins merka Meðalfellsheim- ilis að fyrirmyndarhætti. Má telja Meðalfellsheimilið í röð merkustu íslenskra sveitaheimila að fornu og nýju. Einn son áttu þau barna, Jóhannes Ellert, hinn mesta ágæt- ismann og veitir hann nú heimil- inu forstöðu. Er hann kvæntur Sigurlínu Einarsdóttur frá Hjarð arnesi, myndai’konu. Eiga þau uvargt mannvænlegra barna, ,sem enn eru í æsku og uppvexti. Elín var merkileg höfðingskona. Hún var tíguleg í fasi og allri framkomu. Hún bar þess æ Ijógan vott í orðum og daglegum hátt- um, að hún var væn kona og vit- ur, virðulegur fulltrúi þeirra kvenna á landi hjer, er bestan orðstý hafa getið sjer. Má með sanni segja, að allir. sem þektu hana að ráði, hafi litið upp til hennar sem sannrar fyrirmyndar- konu og' þeir, sem þektu hana allra best. höfðu mestar mætur á henni. Elín var bæði mikilvirk, iðju- söm og hagleiltskona. Voru verk hennar öll með sjerstökum snild- arbrag og báru vott um glögga og vakandi hugsun. Hún var lip- ur og mjög stjómsöm húsmóðir, reglusöm og áhugasöm og bar heimili liennar jafnan þess glögg- an vott. Þá nærgætni sýndi hún og- skilning á skapferli og hög- Ti'm hjúa sinna, að þau bæði elsk- uðu hana og virtu og allir, eldri og yngri, er á heimili þeirra hjóna voru um skemri eða lengri tíma. Sama má segja um aðra úr ífrá, er af henni höfðu náin kynni. TTún kom ávalt og alsta$ar fram til góðs. Elín var fáskiftin um hagi fólks út í frá, en góðvild hennar var jafnan auðsæ og við vini, ætt- ingja og vandamenn var hún staðföst í órjúfandi trygðum. Hún var fróðleiksfús ogifróð í Elín Gísladóttir. og virðuleik. Hún var sómi sinn- ar stjettar, gestrisni, hjálpsemi, góðvild, trúmenska í helgu köllun- arstarfi ,alt voru þetfa vottar um göfuga lund, borið upp af ein- lægri trú og trausti og dýrmæt- um arfi úr foreldrahúsum og merkilegu setterni. Eigi liafði hún á neinn skóla gengið að nútímahætti, en húu hafði næsta vel fært sjer í nyt þá fræðslu, sem lífið sjálft veitir og reynslu annara, sem hún var glög'gsýn á, að ógleymdu góðu uppeldi að hætti fyrri tíma. Þrjár stúlkur ólust upp á heimili þeirra Meðalfellshjóna. Reyndist hún þeim sem besta móðir eigi síður en hinum eina syni. Hjelt hún fullum' trúnaði við þær jafn- an síðan og bar umhyggju fyrir þeirra hag. — Má geta þess, sem ber eig'i sístán vott og- göfugt hugarþel, að hún vildi eigi síst •yera þeim góð og nærgætin, sem teljast máttu í hópi snWelingjanna, livort sem voru börn eða aðrir umkomuleysingjar. Síðustu 5 árin og fram yfir það .raunar var hún fjötruð við sjúkra- beðinn og gat enga björg sjer veitt, en naut aðdáanlegrar ástúð- ar og hjúkrunar af hálfu ástvin- anna, svo sem framast var á þeirra valdi. Mætti af alhug óska þess, að þjóð vor ætti sem allra flestar lronur, sem væri henni líkar lundarfari og daglegum háttum. Það er víst. að hver lík kona leggur sinn ómétSnlega mikils verða skerf til heilla og heiðurs þjóð vorri og ættjörð, eins osx hver sá, sem gleymir sjálfum sjer, en lætur aðra njóta 'þess, sen best og göfugast inni fyrir býr. Ilún var jarðsungin að Meðal- felli 19. júní, að viðstöddum fjölda vina, vandamanna og sveitunga. Blessuð sje minning hennar. H. J. ý ýmsum' efnum. Hún var glaðlynd v o - OOOOOOOOOOOOOOOOOo að eðlisfari, en ávalt með stilling 7 SiQlfiröingursnn varð þriðji í 3 km. blaupinu Ahorfendur voru frekar fáir á vellinum í gærkvöldi, enda var veður mjög óhagstætt til íþróttakepni, kalt og hvast af norðan. Fyrst fór fram handknattleik- ur milli kvenna úr Ármanni (ís- landsmeistaranna) og kvenna af Akranesi. Fóru leikar svo, að Ár- mannsstúlkurnar sigruðu með 9:6, eftir mjög jafnan og spenn- andi leik. Næst var kept. í 3000 metra hlaupi með þessum úrslitum: 1. Sigurgeir Ársælsson (Á) 9 mín. 30.5 sek. 2. Indriði Jónsson (KR) 9 mín. 41.8 sek. 3. Ásgrímur Krist- jánsson (K. S.) 9 mín. 47.8 sek. 4. Evert' Magnússon (Á) 9 min. 55.7 sek. Ásgrímur var annar lengst af, en virtist ekki kunna vel við hina liörðu braut, enda alveg óvanur' hringbraut. Hann liljóp þó mjög ljettilega og getur án efa orðið góður, ef hann fær einhverja kenslu. Annars var livassviðrið einkum vont fyrir langhlaupar- ana og má búast við, að allir hefðu náð mun betri tíma í logni. í kassaboðhlaupinu báru Akra- nesstúlkurnar sigur úr býtum móti strákasveit og Árrnannsstúlk unUm. Yakti sú kepni mikinn fögnuð. Síðasta greinin var 200 metra hlaup (B-liðsmenn). í fyrri riðl- inum urðu úrslit þessi: 1. Anton Björnsson (K. R.) 26.2 sek. 2. Sigurjón Hallbjörnsson (A) 26.4 sek. 3. Þórhallur Einarsson (Á' 26.8 sek. í seinni riðlinum varð 1. Hörður Kristófersson (Á) á 25.8 sek. 2. Guðm. Sigurjónsson (Á) 25.8 sek. 3. Rögnvaldur Gunn laugsson (K. R.) 26.3 sek. Skógl|áinn Mýkir leðrið og gljáir skóna afburða vel. Næturlæknir er I nótt Ha.lldór Stefáhsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Messur í dómkirkjunni á morg- uu: kl. 11 síra Friðrik Hall- grímsson, kl. 5 síra Ragnar Bene- diktsson. Messað í fríkirkjunni á morg- un kl. 5, sr. Árni Sigurðsson. Messað í Laugarnesskóla á morgun kl. 2, sr. Halldór Kolbeins. Messur í kaþólsku kirkjunni í Landakoti: Lágmessa kl. 6% árd. Hámessa kl. 9 árd. Engin síðdeg- isguðsþjónusta. Messað J. Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 5, sr. Garðar Þor- steinsson. Lágafellskirkja. Messað á morg- un kl. 12.30, sr. Ragnar Bene- diktsson. Úrslitaleikir II. fl. mótsins fara fram í dag og hefjast klukkan 5. Fyrst keppa K. R. og Víkingur og síðan Fram og Valur til úr-' slita um efsta sæti. Frann hefir 6 stig, Valur 5, K. R. 3 og Víkingur og Hafnfirðingar 1 stig hvor. — Aðgangur að leiknum er ókeypis. Farsóttatilfelli í maí voru sam- tals 2266 á öllu landinu, í Rvík 1046, á Suðurl. 445, Vesturl. 271, Norðurl. 413, Austurl. 91. — Far- sóttatilfellin voru sem hjer segir (tölur í svigurn frá Rvík, nema annars sje getið): Kverkabólga 420 ‘(215). Kvefsótt 1257 (591). Blóðsótt 163 (74). Barnsfararsótt 1 (VI.). Iðrakvef 314 (124). Kvef- lungnabólga 21 (12). Taksótt 18 (4). Skarlatssótt 1 (Sl,). Heima- koma 8 (1). Þrimlasótt 2 (1). I Umferðargula 2 (0). Kossageit 6 (2). Stingsótt 4 (0). Munnangur 16 (9). Hlaupabóla 16 (9). Ristill 5 (4). — Landlæknisskrifstofan. Gjöf til háskólakapellunnar. Maður, sem ekki vill láta nafns síns getið, færði háskólakapell- unni að gjöf 405 krónur til þess að fá sjer sltrúða og annað, sem hún þarfnast. Færi jeg honum hjer ;með bestu þakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf. M. J. títvarpið í dag: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötur; Kórlög. 20.00 Frjettir. 20.30 Upplestur: Sögur og sagnir úr „Rauðskinnu“ (Jón Thorar- ensen prestur). 21.00 Hljómplötur: Borgarinn sein aðalsmaður. tónverk eftir Riehard Strauss. 21.45 Frjettir. EGGERT CLAESSEM haMtarjettanttáiAfl utmngsmao «> Skrifstofa: OðdMlc-whúwið V onarctrseti 10. (Xnagaiigar nra *a*turdvr ). Jarðarför föður okkar Sigurðar Sigurð§§onar fyrverandi búnaðarmálastjóra fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 9. júlí. Hefst með húskveðju að heimili okkar, Hringbraut 66 kl, 1 eftir hádegi. Börn og tengdadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.