Morgunblaðið - 20.07.1940, Blaðsíða 3
Laugardagur 20. júli 1940.
MORGUNBLAÐÍÐ
3
Villiminkur eyðir
ungviðinu í Elliða
ánum
Veiðimenn sáu 9 minka
í hóp i ánum,
VEIÐIMENNIRNIR i Elliðaánum sáu i fyrra-
kvöld nýstárlega sjón. Þeir voru staddir á
bi'únni (á aðalvegmum) og horfðu niður i ána.
Þeir voru að athuga um göngu laxins, eins og títt er að
veiðimenn geri.
En hvað sáu veiðimennirnir i þetta skifti? Þeir sáu ekki
laxinn, se:m þeir voru að skygnast eftir. En þeir sáu annað.
Þeir sáu 9 minka, sem syntu í kafi upp á móti þungum
straumnum. Minkarnir voru komnir þarna í stao laxins.
Getgátur og hug-
myndir í breskum
biöðum um ísland
og Græniand
Það er eins og gengur misjafn skilningur lagður
í frjettirnar, eftir því hvai* þær eru birtar.
Þannig, sl&ýrði Morgunblaðið frá því fyrir
nokkru, samkvæmt amerískum fregnum, að Þjóðverjar
væru að draga saman herlið í Noregi — til árásar á Eng-
land. v /
Um sama leyti birti breska stórblaðið „Daily Express“ (2)4
milj. áskrifendur!) svohljóðandi fregn:
Þessi sjón vákti, sem von er,
undrun veiðimannanna. Ekki
aðeins það, hvernig þessar
skepnur böguðu sjer. Það var
engu líkara en hjer væru fiskar
á ferðinni. Minkarnir syntu
lengi í kafi á möti þungum
straumnum og var ekki að sjá,
að þeir þyrftu að hafa hraðan
á til að koma upp ur vatninu
og anda. Einn mynkurinn synti
í kafi inn í holu í stöplinum
undir brúnni. Sennilega er
minkabæli þarna í stöplinum,
undir brúnni.
Það voru sýnilega ungar,
sem þarna voru á fer.ðinni.
Þeir voru mjög dökkir, stuttir
og digrir.
Vaktmaðurinn við Elliðaárn-
ar hefir oft sjeð minka í ánni.
Hann hefir stundum reynt að
veiða þá í háf, en það hefir
aldrei tekist. Minkarnir höfðu
altaf lag á, að smeygja sjer
undir háfinn.
Allar líkur benda til þess, að
mjög mikið' sje af mink til og,
frá við Elliðaárnar. Hafa veiði-
menn sjeð víða verksummerki
eftir þá: holur og míkið af skít
og snoði við holurnar.
Það þarf ekki að lýsa því,
hvaða afleiðingar það hefir, ef
mikið verður af villimink við
Elliðaárnar. Afleiðingarnar eru
og þegar farnar að koma í Ijós,
því að veiðimenn fullyrða,
að laxasíli og smáfiskur
sje alveg að hverfa v\]r
ánum. H
En svo sem kunnugt er, hef-
ír undanfarin ár verið sett mik-
ið af laxaseiðum í árnar, með
ágætum árangri. En sýnilegt er,
að hjer eftir verður gagnslaust
að setja seiði í árnar, ef villi-
minkurinn fær að þrífast þar
óg jeta upp alt ungviðið.
Haile Selassie
í Sudan
D regnir frá Afríku herma, að
Haile Selassie Abyssiníukeis-
ari sje kominn til Súdan.
Haile Selassie hefir dvaiið í
Englandi síðan ítalir tóku Abyss-
iníu, en Bretar eru sagðir hafa
hug á því, að vinna að uppreisn
gegn Itölum í Abyssiníu og mun
för Agyssiníukeisara til Afríku
standa í sambandi við það.
Veðtir haml-
ar enn
veíðtím
Frjettaritari Mbl. ,á Siglie
firði símar í gser;
örg skip hafa komið í dag
með síld, flest að austan.
Nökkur skip hafa fengið síld hjer
út af firðinum.
Veiðiveður er ekki gott, á tak-
mörkunum að farandi sje í háta.
Mjög mikil rauðáta er 1 síld-
inni, bæði þeirri, sem veiðíst hjer
uti fyrir og einnig af áustnrmið-
iitm.
Mörg skip hafa sprengt iiætui'
i stórum köstum. En f jöldi af aeta
fólki er hingað komið, svo nú
gengur greiðiega að bæta netin.
HeimdallarskemtuniR
að Eiði ð morgun
H einidallur efnir tíl skemtun-
ar að Eiði nú um helgina
og er mjög til hennar randað.
Jónann Hafstein foi'm. HeímdalJ-
ar setur skemtunina og síðan
flytja þrír ungir Heimdellingar
stuttar ræðnr, þeir Bjarni Björns-
son, Guðm. Gttðmundsson og Ott-
ar Miiller.
Síðan sýnir úrvals flokkur úr
Ármanni glímu og meðal þiíttak-
enda verða glímukongur t.siands
Inginnindur Guðmundsson og
glímnsnillingurinn Kjartan Berg-
mann.
Þá fer fram kepni í reiptogi
milli Heimdállar og Óðius, og.
þarf ekki að efa, að hún verður
spennandi. Ennfremur verður kept
í pokahlaupi og mun öllum frjálst
að taka þátt í því.
Miiii skemtiatriðanna leikur hin
vinsæla lúðrasveit „Svanur“, und-
ir stjórn Karls 0. Runólfssonar.
Að lokum verður svo stiginn
dans fram eftir kvöldinu og ann-
ast hin fjöruga Bernburgsldjóm-
sveit undirleikinn.
Þarf ekki að efa að Sjálfstæð-
ismenn fjölmenna á hina glæsi-
lega skemtistað að Eiði á sunnu-
daginn.
Borað ettirvatni:
Myndaðist gufu-
hver í Hvera-
gerði
Gufustrókurinn upp úr borholunni
í Fagrahvammi.
,,,Gullleitarborinn“, meðan hægt
var að nota hann. Gufan sjest
spýtast upp með bornum.
| Fagi'ahvamrai í Hveragérði var
■ fyrír nokkru borað sálægt
hver eímim í, þeím tilgangi að
reyna ,að fá þar aukið, vatn til
hitunar gróðurhúsa. En sú tilraun
mishepnaðist, af þeirri undarlegu
ástæðu, að hitinn reyndist or'
mikill.
Þetta er ótrúlegt í fljótu bragði
en satt.
Borað va.r þariia með gullleit.-
afboruuni' sem uotaður var í fyrra
vestur í Drápuhlíðarfjalli. Fekst
um .tíma nokkurt yatn úr borhol-
unni. En er holan var enn dýpk-
uð, þá fór hún að gjósa. Höguðu
gosin sjer í meginatriðum eins og
.regluleg ...Geysisgos, nema - hvað
þau voru öll minni. Fyrst komu
skvettur, eins og í Geysi, síðan
aðalgos, þar sem vatnssúla þeytt-
ist upp, og að lokum gufugos,
uns holan, eða þessi nýtilbúni gos-
hver, virtist þur orðin. Gosin
komu með regfulegu millibiIi, og
var ákafi þeirra ekki meiri en
það, og milibilin svo löng milli
þeirra, að liægt var að halda bor-
nnurn áfram.
Er neðai' dróg kólnaði í holunni
og go’.sin hættu á tímabili.
En síðar var hitinn meir;.
Þá tók holan að gjósa gufu, með
því feikna afli, að við ekkert vai'ð
ráðið með borun, vatni varð ekki
komið niður í holuna. og það ann-
að, sem í hana var sett, þeyttist
upp úr henni,
Síðan stendur samfeldur gufu-
strókur upp úr borholunni 10
metra í loft upp.
Sjálfstæöismenn.
Hjeraðsmót
og samkomur
T T jeraðsmót Sjálfstæðismanna
*• ■* í Rangárvallasýslu verð-
ur haldið að Strönd á Rangár-
völlum á morgun og hefst kl. 3
síðdegis.
Það er Sjálfstæðisfjelögin í
sýslunni, sem gangast fyrir mót-
inu. Á mótinu mæta hjeðan úr
Rvík þeir Gunnar Thoroddsen
lögfr,. og Jón Kjartansson ritstj.
Ýmislegt verður þarna til
skemtunar.
Sjálfstæðisfjelagið á Akra-
nesi efnir einnig til samkomu í
Ölver í Hafnarskógi á morgun.
Þar mun Ólafur Thors atvinnu-
málaráðherra flytja ræðu. Þar
verður og ýms skemtiatriði.
Slysfarír
í Skagafirðí
f Skagafirði, bar, ,svo við fyrir
* skenistu, að þrenn fótbrot
urðu á sama sólarhring.
Margeir Jónsson, bóndi á Ög-
inundarstöðum; fjell af hlöðuvegg
og- fótbrotnaði. María Guðinunds-
dóttir, Álfgeirsvöllum var á gangi
úti við og datt og fótbrotnaði.
Jakobíim Sveinsd., Sveinsstöðum
fjell af baki og fótbrotnaði, er
hestiir hennar hrasaði.
Voru þau flutt á Sjúkrahús
Sau&árk-róks (FU),
Samkomustaður
Sjálfstæðismanna
á Akureyr
I—* jelög Sjálfstæðismamia á Ak-
* ureýri hafa nú ákveðið að
taka sjer' nýjan skemtistað. Hafa
fjelögin leigt land að Björgum í
Hörgárdal í fögrum hVammi niC-
ur við Hörgstá.
Er þarna skjól gott fyrir norð-
auátt, en framanverður Hörgsár-
dalur hin skjóllegasta bygð blasir
þar við.
Er ráðgert, að hafa þar 2—3
útiskemtanir í sumar.
NAZISTAR IIAFA AUGASTAÐ
Á ÍSLANDI.
Stokkhólmur, 16. júní. —. Þýsk.
herflutningaskip hafa tekið upp
aftur ferðir til. .Noregs, og £r,í
því í skýrt í Stokkhólmi, að her-
mennirnir verði notaðir til árása
á Island, þar sem eru margir hent-
ugir lendingarstaðir fyrir fallhlíf-
arhermenn.
tsland gæti orðið flng-- og flota-
bækistöð fyrir árásir á Stóra-
Bretland11.
Þannig var klausan í „Daily
Express“.
★
En það er ekki svo sjaldan nú
orðið, sem minst er á Island sem
lmgsaulegan, vígvöll.
Þann 28. júní birti sama blað
(Daily Express) stórá fyrirsögn,
svohljóðandi:
„Floti Bandaríkjanna sagður
vera á leiðinni til New York. Yið-
búinn að vernda fsland og Græn-
land“.
f greiiiinni er skýrt, frá því, er
ameríski flotinn hvarf skjmdilega
frá Hawaii í Kyrrahafi, og eng-
inn vissi, hvert hann'ætlaði. Sum-
ir töldu, að hann liefði farið aúst-
ur á bóginn og að för hans stæði
í sanibandi við fyrirætlanir þær,
sem Japanar voru ]>á sagöir hafa
um franska Tndo-Kína. „Eii aðrir .<
telja“, segir D. E., „að flotinn sje
á leiðinni til New York, til þess
að gæta hagsmuna Baiidaríkj- X
anna í Yesturálfii, og vermla ís- ;s
land og Grænland, einÍAtifi þó
Grænland".
Það eru yfirleitt maFgá’r "sög-
ur, gem flevgar éru úrtl fíiun'eiisfiii-
mælandi heim, um ráðagerðir
Þjóðverja um ísland og; Græn-
land. Þannig hefi jeg, fyrir frana-
an mig grein eftir breskaá blaða-
mann, Walter Tsehiippik, þar**sem
segir m. a.: „F'rá því að Tlitler
komst til valda hefir hann altaf
liaft álmga fvrir íslandi, aunað-
hvort af einhverjum i-ómantísk-
um ástæðum — eða vegtta þess
að fyrirætlanir hans hafi frá upp-
hafi náð þetta iangt' — —" og
síðan gefur blaðamaðurinn þá
skýringu, að hinn mikli áhugi liafi
komið fram í því, „að mikil aukn-
iug þýskra ferðamaniia til ís-
lands hafi átt sjer stað“.
„Á sama hátt liáfa sendimenn
Hitlers leitað til Grænlands, ti!
Frederikshaab, Upernivík og Syd-
pröven. Þeir komn_dÚlMnk &ena m
—^innEV
FRAMH. Á SJÖUNDU SÖ)U.