Morgunblaðið - 23.07.1940, Qupperneq 3
Þriðjudagur 23. júlí 1940.
MORGUN BLAÐIÐ
3
Togarar höfðu i fyrira wcilt lOI þús wmuniuniHnuiiimMiiiiimHiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHmmiiiHiuiimiiiiiiiiiiiHmiiiiiimiiHiimiiiiiiiiiiimiiiiim
síldarmál, i ár 4 þúa. mál. Samt er | DagUf Heimdailar að Gíði 1
Síldaraflinn svip-
aður og í fyrra
Hæstu skipin: Ölafur Bjarna-
son (l.v.), Dagný og Gunnvör
SÍLDARAFLINN á öllu landinu var síðastliðið
laugardagskvöld orðinn (skv. skýrslu Fiski-
fjelags íslands) 619.160 hektólítrar. Undan-
farin 2 ár hefir aflinn verið um sama leyti:
22. júlí 1939 646.379 hektólítrar.
23. júlí 1938 201.679 hektólítrar.
Þótt aflinn sje heldur minni i ár heldur en tvö undanfarin
ár, þá verður að taka tillit til þess, að skýrslan er tekin tveim
dögum fyr í ár, heldur en í fyrra, og þrem dögum fyr en í hitteð-
fyrra.
En fr^mar öllu öðru verður að taka tillit til þess, að á
skýrslu Fiskifjelagsins 22. júlí í fyrra, var færður afli 25 togara,
sem þá tóku þátt í veiðunum, með um 101 þús. mál, en um síðustu
helgi, var ekki komin skýrsla nema um veiði tveggja togara,
Garðars og Ránar (samtals rúml. 4 þús. mál).
í fyrra tóku þátt í veiðunum 30 línuveiðarar, en 25 í ár.
Linuveiðarinn Ólafur Bjamason var aflahæstur, þegar
skýrslan var tekin síðstl. laugardagskvöld, hafði 6884 mál. En
næst kom mótorskipið Dagný með 6770, og mótorskipið Gunn-
vör með 6628 mál.
Afli skipanna var sem hjer
segir:
Botnvörp usk ip:
Garöar 2877, Rán 1364.
Línugufuskip:
Aldan 2937, Andey 3074, Ármann
3586, Bjarki 3636, Bjöm anstræni
1916, Fjölnir 4984, Freyja 3679,
Fróði 4882, Hringur 1945, ísleifur
757, Málmey 1849, Ólaf 2022, Ólafur
Bjamason 6884, Pjetursey 2091.
Reykjanes 3263, Rifsnes 1442, Rúna
3286, Sigrún 1672, Skagfirðingur 1541,
Sæliorg 1961, Sæfari 2501.
Mótorskip:
Aldan 963, Ágústa 1210, Ari 631,
Árni Ámason 2813, Ársæll 1677, Art-
hur og Fanney 973, Ásbjörn 2981,
Auðbjöm 1575, Baldur 1345, Bangsi
1149, Bára 1279,' Birkir 1932, Björn
3451, Bris 3192, Dagný 6770, Dóra
881, Eldey 5539, Erna 2729, Fiska-
klettur 2790, Freyja 1234, Frigg 741,
Fytkir 3519, Garðar 3585, Gautur
901, Geir 3589, Geir goði 2850, Glað-
ur 3146, Gotta 1641, Grótta 1824,
Gulltoppur 2529, Gullveig 1904, Gunn-
bjöm 2205, Gunnvpr 6628, Gylfi 1648,
Hafþór 297, Haraldur 1479, Heimir
3025, Helga 2351, Helgi 3083, Her-
móður, Akranesi, 1523,
Rvík 1915, Hilmir 2114,
1128, Hrafnkell goði 2488.
4511, Hrönn 2901, Huginn I- 2621,
Huginn ir. 3496, Huginn III 3783,
Hvítingur 1682, Höskuldur 1670, ís-
leifur 1311, Jakob 1004, Jón Þor-
láksson 2716, Kári 2430, Keflvíking-
ur 3777, Keilir 3365, Ivolbrún 3040,
Kristján 4407, Leó 2382, Liv 2718,
Már 2841, Marz 668 Meta 501, Minnie
2836, Nanna 2339, Njáll 960, Olivette
1611, Pilot 1018, Rafn 4186, Sigur-
fari 3168, Skaftfellingur 1515, Sjöfn
1640, Sjöstjarnan 2318, Sleipnir 1412,
SnoiTÍ 1605, Stella 3433, Súlan 4995,
Sæbjöx-n 3736, Sæfinnur 4902, Sæ-
hrímnir 2958, Sævar 1679, Yalbjöm
1744, Vjebjörn 3593, Vesti-i 1137, Víð-
ir 818, Vöggur 925, Þingey 1655, Þor-
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Happdiættið
lyrir sveitadvöl
Reykjavíkur-
barna
TT vað líður happdrættinu
*--*■ fyrir sveitadvöl Reykja-
víkurbarna. spurði tíðindamað-
ur blaðsins Þorstein Scheving
Thorsteinsson í gær.
— Við þurfum að selja 10
þúsund miða, segir hann, og|
eigum talsvert eftir af þeim.
En það ætti ekki að líða á
löngu þangað til þeir verða
allir seldir. Því þar fer það
saman, að þar er marga góða
hluti að vinna og málefnið,
sem unnið er fyrir er gott.
Helsti vinningurinn er gæðing-
urinn úr happdrætti Fáks, sem
kom í leitirnar á rjettum tíma,
til þess að lenda í þessu happ-
drætti. En auk hans eru márg-
ir góðir gripir, einkum slíkir,
hentugir eru og nothæfir
til ferðalaga.
Bæjarbúar gerðu hinni upp->
vaxandi, reykvísku kynslóð
mikinn greiða með því, að taka
þessari starfsemi vel og kaupa
miðana.
— Hve mikið fje hafið þið
fengið í frjálsum samskotum?
Um 16 þús. kr. En okkur
vantar annað eins til þess að
standa straum af þeim kostn-i
aði, sém hjer er um að ræða.
Menn verða að muna, að við
höfum nálægt 700 börn á okk-
ar vegum víðsvegar um landið.
Næturlæknir er í nótt Jónas
Kristjánsson, Grettisgötu 67. Sími
5204.
50 km.
síldar-
breiða
Meiri landburður,
en áður hefir þekst
Siglfirðingar hafa aldrei
lifað annan eins land-
burð af síld, eins og verið
hefir síðustu sólarhringana,
og hafa þeir þó á stundum
vanist miklu í því efni.
Síldin er nú að færast vest-
ur með landinu, og er kom-
in vestur í Húnaflóa, svo nú
geta skipin verið að veiðum
hjer og þar, alt austan frá
Langanesi og vestur undir
Selsker á Húnaflóa.
En hve mikil síldargangan
er sjest máske hvað best á
því sem Örn Johnson flug-
maður sagði í gær, eftir að
hann flaug yfir veiðisvæðið.
Hann sá samfelda síldar-
breiðu, sem var svo stór, að
hann var stundarfjórðung
að fljúga yfir hana. Eftir
því hefir breiðan verið 50
kílómetrar á lengd.
Á sunnudaginn barst blað-
inu eftirfarandi skeyti frá Siglu-'
firði:
Síðan á laugardagskvöld og
til kl. 3 á sunnudag, hafa 40
síldarskip komið til Siglufjarð-
arverksmiðjanna, öll með full-
fermi. Þó hefir mörgum skip-
um, sem samninga hafa við Rík-
isverksmiðjurnar verið beint til
annara verksmiðja beint af síld-
armiðunum til losunar, því fyr-
irsjáanleg hefir verið alllöng bið
hjer.
En þjettastur er flotinn úti
á Grímseyjarsundi og út af
Siglufirði.
Um 20 skip eru fyrir austan
og losa á Raufarhöfn.
Mörg skip hafa komið hingað
inn með fullfermi eftir nokkurra
klukkustunda útiveru.
Óslitin skipalest var af full-
fermdum skipum inn Siglufjörð,
þegar skeytið var sent. Logn og
blíða á miðunum. Menn muna
hjer ekki annað eins síldar-
magn og nú.
SÍLD FYRIR ÖLLU
NORÐURLANDI.
Siglufirði mánudag.
Sama síldarmagnið og áður,
og sama blíðviðrið.
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Hermóðxn’, j sem
Hjalteyriú
Hrefxia
3-4 þús. manns
á skemtun Heim-
dallar að Eiði
ALLS munu hafa komið á skemtun Heimdallar
að Eiði á sunnudaginn um 3—4 þús. manns.
Þegar skemtunin var sett kl. 3 var saman
komið geysilegt fjölmenni, enda var glaðasólskin og veð-
ur indælt.
Þótt nokkur andvari væri, kom það ekki að sök, því að fólk
hafði ágætt skjól sunnán í brekkunum, þar sem ræðuhöldin fóru
fram.
Sjálfstæðismanna
skemtun I Hafnarskðgi
súmiudaginn var efndu Sjálf-
Formaður Heimdallar, Jó-*
hann Hafstein, setti skemtunina
og stjórnaði henn.i Hann vjek
að því í setningar ræðu sinni, a,ð
sú hugsun, sem nú væri efst í
hugum flestra, mundi vafalaust
að meira að minna leyti vera
\ IrrnUPSl tll fnnn-d iri?? ó qIvqvIoíTii GrloíTQ-
skemtunar á skemtistað sínum í
Hafnarskógi, en hanu er einhver
hinn vistlegasti sein nokkurt fje-
iag á hjer á íandi, og naut-sín
vel í hinu ágæta veðri þann dag.
Skemtnn þessa sóttu um 200
manns.
Samkoman var sett kl. 2%.
Ólafur Thors atvinuumálaráð-
herra flutti þar væðu. í upphafi
mintist hann æsku sinni og upp-
vaxtarára á þessum slóðum, en
hann er, sem kunnugt er, fæddur
í Borgarnesi, en var á Akranesi
nokkúr æsknár sín, og einmitt í
Höfn í Melasveit oft á sumrin.
►Síðan vjek hann að hinum alvar-
legri málum, þjóðstjórninni, verk-
efnuni hennar og vandamálum og
útlitinu á ýmsum sviðum.
Karlakór Sjálfstæðismanna á
Akranesi söng nokkur lög bæði
fyrir og eftir ræðuna.
Brynjólkur Jóhannesson leikari
las sögu og’ söng gámanvísur.
Enok Helgason, rafvirki úv
Hafnarfirði, tók einnig til máls.
Að lokurn var stiginn dans fram
eftir kvöldinu.
Tjón hollenska
flotans
Upplýsingar hafa verið birt-
ar um tjón hollenska
flotans í fimm daga styrjöld
Hollendinga við Þjóðverja:
Sökt var 1 tundurspilli, 4 fall-
byssubátum, 1 tundurskeytabát,
1 tundurduflaskipi, 2 tundur-
duflaveiðurum og 2 strandgæslu
skipum.
tíma, sem vjer lifðum á í dag.
Úti í heimi flökuðu þjóðir í
sárum styrjaldarinnar, og voð-
inn hefði bainð að vorum eigin
dyrum með hertöku lands vors.
í sambandi við þessar staðreynd
ir væri sú spurning eigi sjald-
an á lofti, og þyrfti raunar ekki
að undra á því, hvort nú væri
virkilega nokkur tími fyrir póli-i
tíska flokksstarfsemi, og þá jafn
vel fyrir skemtanir eins og þær,
sem Heimdallur hefði efnt til að
Eiði í dag.
Mönnum sýnist nú mestu
skipta, að þjóðin stæði samein-
uð og óskipt í yfirvofandi erf-
iðleikum.
Ræðumaður sagðist vera sama
sinnis, áð þjóðinni riði nú mest
á einlægri samheldni þegnánna.
En hann sagðist ekki sjá nokk-
ur þau öfl, í okkar þjóðlífi, sem
væru þess megnugri að inna
þetta hlutverk af höndum, að
sameina þjóðina, heldur en em-
mitt stjórnmálaflokkarnir, að-
eins ef einlœgur og sannur á-
setningur ríkti innan þeirra
sjálfra um það, að svo maetti
verða. Hann sagðist vona það,
að slíkur ásetningur væri fyrir
hendi meðal hinna lýðræðis-
flokkanna.
En það mætti fullyrða afdrátt
arlaust, og Sjálfstæðismenn
vissu það, að vilji Sjálfstæðis-
flokksins væri afdráttarlaus og
óskiptur í þessum efnum. Enda
væri það svo, eðli málsins sam-
FRAMH. Á SJÖTTU 8fi>U.
I