Morgunblaðið - 23.07.1940, Blaðsíða 8
&
Þriðjudagur 23. júlí 1940.-
-------
Búðarfólkið
'fjelagslíf
K. R. II. FLOKKUR
Æfing í kvöld kl. 6,45
á II. flokks vellinum.
Mjög áríðandi að allir þeir,
sem æft hafa með II. flokki í
sumar mæti vegna heimboðs
út á land.
LANDSMÓT III. FLOKKS
Víkingur — Valur kl. 7—8
K. R. — Fram kl. 8—9.
T. B. R. 1. S. 1.
TENNIS MEISTARAMÓTIN
Meistaramót I. S. 1. í tennis
hefjast um miðjan ágúst. Vænt-
anlegir þátttakendur gefi sig
fram við Friðrik Sigurbjörns
son eða Jón Jóhannesson fyrir
10. ágúst. Stjóm Tennis- og
Badmintonfjelags Reykjavíkur.
L O. G. T.
ST. VERÐANDI NR. 9.
Fundur í kvöld kl. 8:
1. Inntaka nýliða.
2. Erindi: Árni Óla.
3. Sjálfvalið: Jarþrúður Pjet-
ursdóttir.
4. Píanósóló.
5. Sjálfvalið: Helga Pjeturs-
dóttir.
Í
FIÐURHREINSUN ÍSLANDS
íVið gufuhreinsum fiður úr sæng
um yðar samdægurs. — Aðal-
stræti 9 B. Sími 4520.
OTTO B. ARNAR
löggiltur útvrapsvirki, Hafnar-
stræti 19. Sími 2799. Uppsetn
ing og viðgerðir á útvarpstækj
um og loftnetum.
43. dagur
Neðan frá heyrðist diskaglam-
ur þegar þjónninn var að leggja
á borðið, og út úr eldhúsimu lagði
ilm af steiktum hæsnum. Við um-
hugsunina um mat varð Nínu ó-
glatt og hún barðist á móti því
af öllu afli. Jeg vil ekki verða
veik af inflúensu — jeg ætti ekki
annað eftir, hugsaði hún. Hún fór
niður og gægðist inn í borðstof-
una. Þjónninn — sem ekki hjet
James — stóð og fægði glös. Við
þessa sjóm fekk hún aftur ógleði.
Hún tók glösin úr höndunum á
honum og setti þau á borðið. Þeg-
ar öll kurl voru komin til grafar
hafði hún meira vit á glösum og
tilhögun á borðbúnaði en hann.
„Þetta er ágætt, Trompsted“,
sagði liún. Henni hafði tekist að
komast að hvað hann hjet.
„Hvort vill frúin heldur hafa
Pommard eða Rínarvín með
hænsnasteikinni ?“ spurði hann. —
Hún vissi að hann var að hæðast
að henni. Fingur hennar nutu þess
að handleika kalt postulín og gl$r.
„Þjer vitið óskap vel að jeg
hefi ekkert vit á því, Trompsted",
sagði hún. Þjónninn hneigði sig.
„Black læknir neytir aðeius
jurtafæðu. Ilann á bágt með að
þola að honum sje boðið kjöt“.
„Frá hvaða landi eruð þjer eig-
inlega, Trompsted ?“ spurði hún.
Mjer þykir hreimurinn í fram-
burði yðar einkar þægilegur“.
„Jeg er danskur!‘, sagði hann
og setti öskubakka hjá hverjum
diski. Hann hallaði höfðinu og leit
yfir verk sitt.
„Nei — Dani —“ sagði hún.
„Jeg á danska vini, — Bengtson
greifynju —“ sagði hún og beið
REYKHÚSIÐ,
Grettisgötu 50 B tekur Lax,
fisk og aðrar vörur til reyking-
ar eins og að undanförnu.
fKi/iynninqw?
HAFNFIRÐINGAR.
lYanti yður leigubifreið, þá
hringið í síma 9084. Á kvöldin
í símá 9141. Turninn.
BARNLAUS HJÓN
óska eftir 2 herbergjum og eld-
húsi 1. október. Upplýsingar í
síma 4364.
EITT STÓRT HERBERGI,
eða tvö minni, óskast til leigu í
heita hverfinu. Lítil íbúð getur
einnig komið til greina. Sími
3048
Framkðllun
Kopiering
Stækkun
framkvæmd af útlærðum ljós-
myndara.
Amatðrverkstæðið
Afgreiðsla í Laugavegs-apóteki.
Nýkomið:
Stoppugam
Sirs
Kjólatau köflótt
Flónel
Blúndur mislitar
Krókapör svört
Teygjur sívalar
Sokkar, ísgarns
Ljereft, mislitt
Tvistur
Versl. Dyngja
Laugaveg 25.
KOLASALAN S.f.
Símar 4514 og 1845.
Ingólfshvoli, 2. hæð.
A U G A Ð hvílist
með gleraugum frá
THIELE
Ei'lir VICKI BAUM
eftir einhverri víshendingu, sem
aldrei kom‘ ‘.
„Fjölskylda mín er líka heldra
fólk í Danmörku“, sagði Tromp-
sted og borfði dreymandi á blómst-
urvasann, sem hún var að hag-
ræða á borðinu.
„Þetta er fyrirtak, Trompsted“,
sagði hún og þjónninn fór.
Steve kom niðnr. Hann ilmaði
allur af rakvatni og neri saman
höndum. Hundarnir flöðruðu upp
um hann með gleðilátum. „Jæja,
greyin mín“, sagði hann og tók
hundana í fang sjer. Max var
fæddur fífl og Moritz var að upp-
lagi raunamæddur. Dyrbjallan
hringdi og fyrstu gestirnir
streymdu inn.
Steve hafði boðið fimm karl-
mönnum og Nínu þótti ekkert
undarlegt að engar dömur voru
með. Það var hrollur í henni, meiri
heldur en þegar hún átti að vera
til sýnis í glugganum forðum.
Það var mikið talað um þá
gluggásýningu. Steve mintist á
hann aftur og aftur. Hann sagði
hverjum einstökum gesti um Nínu
í glugganum, hvernig hann hafði
leitað upplýsinga um hana og
hafði spurt hvort hann gæti feng-
ið hana keypta. Hann virtist vera
mjög upp með sjer af sigurvinning
sínum eða kaupum, eftir því hvað
hver vill nefna þá staðreynd, að
hann; hafði tekið Nínu úr glugg-
anum og sett hana við borðið hjá
sjer.
Karlmennirnir, sem Nínu hafði
ekki tekist að muna hvað hjetu,
ymgengust ’hana hálf-feimnir en
þó góðlátlega. Þeir skiftn aðdáun
sinni á milli Nínu og hundanna.
Back læknir var grár fyrir
hærnm, með blá augu og hjelt bví
fram að hann væri ungur í anda.
Á meðan Steve vjek sjer að Nínu
voru gestirnir hálfvandræðalegir
en ekki samt ónærgætnir í fram-
komu.
Trompsted kom með coektail.
Nína leit á hann með vingjarnleg-
um augum af því hann var dansk-
ur. Danslög Iieyrðust frá útvarp-
inu og hver gestanna fyrir sig
reyndi að hafa orðið. Allir voru
mjög báværir og blógu mikið. Alt
í einu fanst Nínu bókaherbergið,
sem þau sátu í, hverfa. Það var
undarleg tilfinning, eias og hún
væri alls ekki nærstödd og hún
heyjjði alt tal í fjarska. Tony, sem
var aðstoðarþjónn, opnaði dyrnar
inn í borðstofuna. Bach læknir
bauð Nínu arminn. Hún var afar
þakklát að einhver leiddi hana í
þessari þoku, sem' sveipaðist um
hana.
Bn þegar Trompsted rjetti henni
humarinn yfir öxlina, varð henm
ilt.
Það var ekki um það að villast.
Fyrst hjelt hún að það stafaði af
víninu, en svo neyddist hún til þess
að standa upp í einni svipan og
fara upp á sitt herbergi. Tromsted
hjelt áfram að rjetta matinn án
þess að nokkur dráttur hreyfðist
í andliti hans. Steve bló vand-
ræðalega: „Hún þolir ekki tóbaks-
reykinn“, sagði hann. „Hún er
alveg óreynd — hálf^erður
krakki“.
Allir karlmennirnir byrjuðu að
tala í einu til að komast úr vand-
ræðunum. Þegar Nína kom ekki
aftur, hvíslaði Steve einhverju að
þjóninum. Maðurinn fór, kom aft-
ur og hvíslaði einhverju að Steve.
„Hún er dálítið lasin“, sagði hann,
ekki laus við ábyggjur.
„Influensa“ sagði Green.
„Alstaðar í heiminum er fólk
með inflúensu", sagði annar og
um leið fóru allir að tala um in-
flúensu og hvort það gæti verið
satt að ef jarðarberin væru spraut-
uð með arsenik, yrðu þau hættu-
leg.
Back læknir þurkaði sjer um
munninn. Þegar svo gestunum var
borið kaffi, fór hann út. Hann gaf
Steve merki með augunum og
Steve svaraði með því að depla
augunum, sem. lýstu af þakklæti.
Svo heyrði hann læknirinn fara
upp stigann til svefnherbergjanna.
Koniak var veitt í stórum glös-
nm og karlmennirnir fóru aftur
inn í hið svonefnda bókaherbergi.
í þessu herbergi rúmaðist alt
milli himins og jarðar, nema rjett
bækur. Fjórir þeirra settnst nið-
ur og fóru að spila bridge. Stev©'
settist hjá arininum með Gi'een.
og setti upp skáborð. En hanu.
byrjaði ekki strax að leika, hann,
var altaf annars hugar og óró-
legur. Hann knnni svo ágætlega
við Nínu, en því var ekki að leyna
að fyrir þessu samkvæmi hafði
hún beðið álisthnekkir. Um leið
og hann gekk út að ná í vindla
handa gestunum fann hann það
greinilega á sjer að þeir hlógu.
að honnm í stað þess að dáðst að
honum.
En þar með var ekki ölliim er-
Framh.
JCaurts&anuc
SPARTA-DRENGJAFÖT
Laugaveg 10 — við allra hæfi.
FASTEIGNASKIFTI
fyrir stærra ef um semst.
Sími 4100.
HEFI TIL SÖLU
1 Chevrolet bíldynamo nýupp-
gerðan, 2 öxla í Studebaker
model 1935 og skipslogg. Páll
G. Þormar, Hverfisgötu 4.--
Sími 1558,
' KÁPUBÚÐIN, Laugaveg 35
Svaggerar, frakkar og kápur,
seljast með niðursettu verði út
þennan mánuð og næsta mán-
uð. Ódýrar kvenleðurtöskur og
kjólablóm.
KAUPUM
allskonar húsgögn, skófatnaS
og karlmannaföt. Staðgreiðsla.
Nýja fornsalan, Kirkjustræti 4.
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið-
ina og komið til okkar, þar senn
þjer fáið hæst verð. Hringið íi
síma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek. I
TJÖLD SÚLUR
og SÓLSKÝLI
Verbúð 2,
Sími 5840 og 27311
KAUPI GULL OG SILFUR
Sigurþór, Hafnarstræti 4.
Reiðhjólaviðgerðir
eru fljótast og best af hendi
leystar í
Reiðhjúlasmiðjunni Þór,
Veltusundi 1.
Prestur nokkur tók fyrir löngn
síðan karl einn til bæna á þenn-
an hátt:
„Það er hjerna karl frami 1
dalnum og liggur í kommentu und-
ir kringlóttum skjáglugga. Hann
biður yður, elskulegur söfnuður,
að biðja fyrir sjer, með óumræði-
legum andvörpum, svo hann fyrir-
,farist ekki eins og þeir Kóridatan
og Abiram og þurfi ekki að segja
með Júdasi; Mín synd er stærri
en að hún verði fyrirgefin“.
★ v
Merkur klerkur komst í ósátt
við söfnuð sinn. Hann sótti um
nýtt embætti og fekk stöðu sem
fangelsisprestur. í kveðjuræðu
sinni þóttist honum segjast vel,
nema hvað söfnuðurinn var ekki
ánægður með textann, sem var:
Jeg fer til þess að fyrirbúa yður
stað, svo að þar sem jeg er, þar
skuluð þjer einnig vera.
Presturinn: Kristnir vinir! Jeg
verð að biðja yður að hafa þolin-
mæði litla stund. Jeg gleymdi ræð-
unni minni inni, en jeg hefi sent
drenginn minn eftir henni. Dreng-
urinn kemnr að vörmu spori og
segir.- Hún mamma gat hvergi
fundið það sem þú hafðir skrif-
að, en hjerna er hókin_, sem þú
skrifaðir upp úr.
★
Sami prestur sagði einhverju
jsinni í enda ræðu sinnar:
„Og í tólfta og síðasta máta læt
jeg ykkur vita, elskanlegir til-
heyrendur, að hásæti Salómons
var logandi gylt og kiipt að aftan,
sem átti að fyrirstilla hina himn-
esku dýrð“.
★
Lítil stúlka horfir hugfangin á
hörpuleikara:
— Ertu að æfa þig áður en þú
ferð til iiiinnaríkis f
KAUPUM
tóma strigapoka, kopar, blý og
aluminium. Búðin, Bergstaða-
«ta»ti 10.
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
að lita heima. Litina selur-
Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg 1. Sími 4256.
HARÐFISKSALAN
Þvergötu, selur góðan saltfisk;
Sími 3448.
SUMAR KJÓLAR
eftirmiðdagskjólar, blússur og
pi-ls altaf fyrirlgigjandi. Sauma-
stofan Uppsölum. Sími 2744.
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, whiskypela,
glös ©g bóndósir. Flöskubúðin,
Bergstaðastræti 10. Sími 5395.
Sækjum. Opið allan daginn.
FLÖSKUVERSLUNIN
á Kalkofnsvegi (við Vörubíla-
stöðina) kaupir altaf tómar
flöskur og glös. Sækjum sam-
stundis. Sími 5333.