Morgunblaðið - 24.07.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.07.1940, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 27. árg., 169. tbl. — Mið vikudaginn 24. júlí 1940. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA Blö KNOCKOOT (fgg_) Skemtileg og spennandi amerísk kvikmynd, tekin af Paramount-fjelaginu. --- Aðalhlutverkin leika: IRENE DUNNE — FRED MAC MURRAY og CHARLIE RUGGLES. Framkvæmdarstjórastððu fyrir iðnfyrirtæki getur ungur og vel mentaður maður, með kunnáttu í þýsku, ensku og dönsku, einnig í bókhaldi, fengið um næstu áramót eða fyr. Meðmæli ásamt launa- kröfu sendist blaðinu fyrir 1. ágúst. Verslunarstörf. Unglingspiltur eða stúlka vön afgreiðslu í kjöt- og ný- lenduvöruverslun getur fengið atvinnu nú þegar. Eigin- handarumsóknir, ásamt meðmælum og mynd, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudagskvöld, auð- kendar „Verslunarstörf". Tvo háseta Ytinfar á togarann „Venus“ frá Hafnarfirði. Síúlka eða karlmaður, vön að sníða karlmannsskyrtur, óskast á vinnustofu á Akureyri. Umsóknir með kaupkröfu og_ mynd sendist fyr- ir föstudag til Morgunblaðsins, merkt „Handlagin“. . Til Stórholts oo Hólmavlkur miðvikudaga. Frá Hólmavík föstudaga. — Til Ásgarðs Jaugardaga. Frá Ásgarði þriðjudaga. Afgreiðsla Bifreiðastöð Islands. Sími 1440. ANDRJES MAGNÚSSON. (JtsöluverB á C A M P eldspýtum má eigi vera hærra en hjer segir: f Reykjavík og Hafnarfirði 7 aura stokkurinn. I Reykjavík og Hafnarfirði 84 aura 12 stokka búnt. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverðið vera 3% hærra vegna flutningskostnaoar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER? Alvinna Gegn 4—5 þús. kr. peningaláni. getur 16—18 ára unglingur eða eldri maður fengið framtíðarat- vinnu. Tilboð, merkt „Framtíð“, leggist inn til Morgunblaðsins fyr- ir 27. þ. m. Lömunar sjúklingar sem bindast vilja fjelagssamtök- um um útvegun >á kenslu við ýms- ar iðngreinir og efnisútvegun, Ieggi nöfn sín og heimilisfaug, ásamt stuttri lýsingu af lömun- inni, á afgr. blaðsins fyrir 1. ágúst,. Lax og Silungs Veiðarfæri eru komin. Geysir V eiðarf ær a verslun. Kominn heim Ólafur Þorsteinsson læknir. Grænnxetft Melónur Tómatar Salat Radísur Næpur Gulrófur Blómkál Agúrkur Rabarbari JUvorpoo^ Laxfoss fer til Vestmannaeyja í dag kl. 10 síðd. Flutningi veitt móttaka til kl. 6. NÝJA BlÖ Þeflar Ijósin Ijúma á Broadway Amerísk tal- og söngvaskemtimynd frá FOX. Dick Powell — Alice Faye — Madeleine Carrol o S RITZ BROTHERS. miiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiriiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniHr Bestu þakkir til allra þeirra, sveitunga og annara vina, j| § sem sýndu okkur vinarhug á 25 ára hjúskaparafmæli okkar. M Elísabet Þórðardóttir, Valdim.ar Guðmundsson, Varmadal. = miiiiiniiiiiiiiiinmiiiitimmiiiiiiiimiiiiiiimmiiiiimiiiiiiiiiiimtmimiimimmmmiiiiimiimiiimiiiiiimmmtmmiiiiiimiiit Allskonar vjelavinna í trjesmíði (sögun og heflun) er fljótt og vel af hendi leyst hjá oss. Skipasmiðastöð Reyk)avfikar Magnús Guðmundsson. Útwarpsnotendur Munftn - — að viðhald á loftneti er nauðsynlegt, — að ekki er sarna hvernig loftnet er sett upp, — að viðhald? breytingar og nýjar uppsetningar annast Ljós og Hiti, — að Ljós og Hiti er á Laugaveg 63, — að símanúmerið er 5184, — a$ geyma auglýsinguna. NýkomiO: Handklæði ódýr. Silkiblúndur mislitar, Hárnet. Sirs. Stopp- garn o. fl. ]iasgnwöU0l|| Freyjngötu 26. oooooo<_> OOOOOOOOOOO Betamon er besta rotvarnarefnið. Beta- mon tryggir rabarbara- og berjageymsluna í sykurleys- 0 inu. rutnm a Kirkjustræti 8 B. Sírni 1977. £ ;? Veiðarfæraverslun. % o l i l Laugaveg 1. Útbú; Fjölnisveg 2. oooooooooooooooooo I V ? I Ýsudragnætur r f Nokkrar ýsudragnætur eftir óseldar. X Geysir BEST AÐ AUGLÝSA VV*«M«M*M*M*M«M»M»'vv**M*M»M«M*McV% ♦♦♦♦♦♦< í MORGUNBLAÐINU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.