Morgunblaðið - 24.07.1940, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.07.1940, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. júlí 1940. aoooooqooooc ÚR DAGLEGA LlFINU cXXXXXX oooooo Fyrir 25 árum kom íslenski fáninn til sögunnar, sem löggiltur fáni. 1 bæ.jarfi'jetium í Morgunblaðinu er sagt frá ýmsum atburðum við þessa nýung í þjóðlffinu. 21. júní 1915 Flaggað var með íslenska fánanum ■ýja á 2 stöðum h.jer í bæ í gær, á Isafóldarprentsniið.ju og á ITóte! ís land. Fleiri íslensk flögg munu ekki vera til í bænum, eftir því sem vjer höfum korriist ruftst. Einnig hafði flóabáturinn Ingólfur eitt flagg á aft- urstöng, er hann fór skemtiferð til Akraness. Ingólfur fór til Akraness í gær fyrir tilstilli hljóðfærasveitar K. F. U. M. Er oss sagt, að um 200 manns hafi tekið sjer far með skipinu, drengjunum til samlætis og sjer til skemtunar. Ekki spilti veðrið. Hrein- asta unun var að vera úti á sjó og svo! hafði Ingólfur uppi nýja felenska. fénann Qg varð þar með fyrstur allra skipa til þess að sigla undir honum. 26. júní 1915. Ráðherra kom heiin í gær með Fálk- anum. Fjöldi manns tók á móti hon- uiQ á bæjarbrygg.junni og nýi ís- lénski fáninn blakti á stöng víða í feeenum. jEn stj.órharráðið flaggaðí rfieð Dannebrog. 29. júní 1915. ; Þríliti fáninn í Borgarhesi. Þegar Ingólfur var í Borgarnesi í fvrradag, vár þríliti fáninn dreginn á stöng á vérslnnarhúsi Jóns Bjömssonar & Co. Það var sá fyrsti þar á staðnum. 6. júlí 1915. Nýja fánastöng er verið að setja npp á stjómarráðsblettinum. I’að er gert til þess að bæði danski og ís- lenski fáninn geti blaktað þar í bróð- emi. Auk þess era hjema aðrar bæjar- fr.jettir frá sama tíma. 18. júlí 1915. Hafísinn. Þegar Botnía snjeri við á Eyjafirði, hjelt hún út að Grímsey o: komst þaðan vestur eftir alla leið að Homi. Þar var ísspöng heint í norður og ekki fært skipum. t 20. júlí 1915. Hörð tíð hefir verið austan fjalls undanfarið. Kartöflugras er víða rót- sölnað, því frost hafa verið margar nætur í röð og því horfur á, að alger uppskerubrestur verði. 25. júlí 1915. Matarlaust inátti kalla í bænum í gær. Ekkert kjöt var fáanlegt neins staðar og enginn fiskur, nema eitthvað svolítið af söltuðu heilagfiski og tros- fiski. Lundinn, sem bæjarmenn hafa iifað á síðnstu kjötleysisdagana, var nú uppetinri. Það er alveg takmarkalaust, hvernig kviksögur geta þróast og breiðst út í þessum hæ. Um daginn var hringt til blaðsins og sagt fi'á því, að sú fregn hefði horist um bæiftn, að á frjettaspjaldi Morgunblaðsins stæði sú frjett, að þýskur her væri kominn til •8iglufjarðar(!) Fregnin, sem þar stóð var, að Hitler hjeldi ræðu í þýska þing- inu kl. 5 e. h. Frú Ragnhildur Björns- son I Borgarnesi sextug ir frú Ragnhildur stjórnað af hinum mesta dugnaði og ráð- deild. Mun ekki verða tölu kom- ið á alla þá gesti, sem þar hefir! að garði borið og notið góðs: beina og gistingar, enda er gest risni og alúð þeirra Svarfhóls- hjóna viðbrugðið. En auk þess að véra frábær móðir og húsmóðir, hefir frú Ragnhildur tekið mikinn þátt í kvenfjelagsstarfsemi, verið for- maður kvenfjelagsins í Borgar- nesi, og gegnt ýmsum trúnaðar- störfum, og notið þar sem ann- ars staðar hins mesta trausts. Jeg veit, að þótt gæfan' hefði alla tíð farið mildum og mjúk- Ragnhildur Björnsson. dag verður sextug frú Ragn- hildur Björnsson í Borgar- ftesí, kona Jóns Björnssonar frá Svarfhóli. Þennan merkisdag ævi hennar vil .jeg ekki láta ónotaðan til að minnast að nokkru þessarar merkiskonu. Frú Ragnhildur er fædd 24. jýlí 1880 og voru foreldrar hennar Jónas E. Jónsson bóndi Sólheimatungu í Borgarfirði og kona h&ns Guðríður Tómas- dóttir. Hún er gift Jóni Björþssyni, einum hinna veD þektu vS v a rf h ó I s b r æð r a. Hafa þau hjón eignast einn son og þrjár dætur, auk þess sem þau hafa alið upp fósturdóttur og eru öll börnin hin mannvænleg- us'íu. Hinu stóra Íieimili þeirra í Borgarnesi, sem alþekt er fyr- ir gestrisni og myndarskap, hef- 'nnar’ kitaði f.jelagið eitir samnmg- pm við atvinnurekendur hjer í Reykja pík um málið. tjíldirtektir þeima voru það góðar tiú eins og' áður, að eins- dæ.mi mun vera um 'kaupgjaldssainn iriga. Samningiir um greiðslu verð- lagsuppbótarinnar bjer í Reykjavík mun verðá' undirritaður einhverp æstu daga, eða strax pg hægt verður að leggja hann fyrir fundi í hinum ýmsu fjelögum til fullnaðarsamþyktar. 4) VerslunarTnannaf jelag Réýkja- víkur telur sig ekki vera samningsj aðila gagnvart atvinnurekendum utan Reykjavíkur, og getur því ekki haft frekari afskifti af málinu að sinni. Verslonarmanna- fjelag Reykjavfkur svarar „Tímanum“ Ut af greinarko'ftni, sem birt hefir verið í Tím-i anum um verðlagsuppbót til verslunarmanna, leyfir launa- kjaranefnd Verslunarmannafje lags Reykjavíkur sjer að taka fram eftirfarandi: 1) Hin stærri fjelög atvinnurekenda sömdu við Verslunarmannaf jelag Reykjavíkur um greiðslu verðlagsupp- bótarinnar frá 1. janúar s. 1., og var sá samningur undimtaður þl. janúar á. 1., eða áður en Alþingi samþykti lögin' um verðlagsuppbót til embætt- smanna og starfsmanna ríkisins. Sá samningur gilti til 1. apríl s. 1„ og var þá ekki farið fram á að hann ”ði endum.ýj,aður, vegna þess að , fyrirsjáanlegt þótti að frumvarp Thor Thors um greiðslu verðlagsupp- bótar til verslunarmanna yrði sam- þykt á Alþingi 2) Blaðið virðist hafa gleymt því, að spyrjast fvrir um það hjá kaup- f.jelögunum út um land hvenær þau hafi byrjað að borga starfsmönnum ínum verðlagsuppbót, þegar það gefur í skyn að kaupfjelogin hafi byrjað að borga yerðlagsuppbót- áður en kaupmenn hjer í Reykjavík byrj- uðu á því. Hið sanna í málinu mun. vera það, að kaupfjelögin rrtunu ekki hafa byrjað að greiða verðlagsupp lótina fyr en eftir að Verslunar- mannafjelag Reykjavíkur hafði náð ■nnriingum við hin stærri fjelög íjt-j vinnurekenda hjer í Reykjavík. 3) Eftir að ríkisstjómin hafði synj að beiðni V erslunarmarinaf jelags Reykjavíkur um útgáfu bráðabirgða- ;aga um greiðslu verðlagsuppbótar efti Fjárpestin, mink- ar og úlfhundar ¥ SLANDS ógæfa er sá hugs- unarháttur, sem róið hefir verið að á seinustu árum að magna sem mest, að bera enga virðingu fyrir þekkingu, þegja í hel og hundsa þá menn, sem þekkinguna hafa, en tildra und ir þekkingarsnauða loftkastala- menn, hlaða undir þá og fara eftir heimskulegum uppástungj um þeirra. Fyrir þetta höfum vjer meðal annars fengið fjárpestir og minkaplágu. QGuðm. heitinn Bárðarson varaði alvarlega við intt- flutningi minka og sagði að þeir myndi verða hjer landplága. Vegna þess að hann talaði af þekkingu, þá mátti hvorki fara að ráðum hans nje hlusta á hann. Og því fór sem fór. Eða er ekki spádómur hans að ræt- ast. Eru minkarnir ekki að verða landplága? Jú, þetta hafa menn sjeð. Og það átti að bæta úr þessu. En vegna þess að það var gert af Fjárpestirnar eru ekki betri þekkingarleysi, þá var þetta böl en „landsins forni fjandi“, haf-i bætt á þann hátt, að bíða ann- Torgsalan við Rteinbryggjuna- og á torginu Njálsgötu—Barónsstíg. Allskonar blóm og grænmeti, Tómatar I. f.l. kr. 2.35 kg., II. fl. kr. 1.80 kg., Agúrkur, Gulrætur, Rabarbar, Radísnr o fl. Selt á hverjum1 degi frá kl. 9—12. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. La'unalcjaranefnd Verslunarmanna- fjelags ReylijavtUur. arinnar i London B um hondum - « Ra.nhi.di, Benes forseti hefði verið litið til hennar sem tjekknCSkU StjÓm- mikillar og mmmsstæðrar konu. J >» En lífið hefir ekki alla stund stráð blómum á braut hennar. Mótlæti og erfiðleikar hafa einnig barið að dyrum hennar. En þá hefir, eins og altaf er um þá, sem mikið er í spunnið, komið í ljós kjarkur hennar, þrek og vitsmunir. Við, sem notið höfum við- kynningar við frú Ragnhildi, og kynst hinum alúðlega skörungs-i skap hennar og öðrum mann- kostum, séndum henni einlægar þakkir og óskum henni góðra daga. G. Th. A U G A Ð hvílist með 'gleraugum frá THIELE reska stjórnin hefir ákveð-* ið að viðurkenna tjekk- neska bráðabirgðastjórn í London. Dr. Benes forseti tjekk nesku þjóðnefndarinnar, sem stofnuð var í London síðastliðið haust er forseti hinnar nýju stjórnar. Mr Churchill skýrði frá þessu í breska þinginu í gær. I hinni nýju stjórn eiga sæti m. a. Jan Masaryk, (sonur Thomasar Masaryks, fyrsta for- seta Tjekkóslóvakíu) sem er ut-< anríkismálaráðherra, Inger, sem áður var yfirhershöfðingi tjekk- ! neska hersins, og aðrir nafn-< kunnir Tjekkar og Slóvakar. ísinn, og þó verri, því að það eru sjálfskaparvíti að vjer höf- um hleypt þeim inn í landið. Magnús heitinn Einarsson dýra- læknir barðist ákaft á móti því að erlendur búfjenaður, hverju nafni sem nefndist, væri flutt- ur inn í landið. Og á meðan hans naut við, var landinu forð að frá því fári, sem af innflutn- ingi kvikfjár leiðir. En um leið að meira. Bjargráðið var sem sje það, að kaupa úlfhunda og flytja hingað, og láta þá ganga lausa. Sá, sem fann upp á þessu, fullyrti að þessir hundar myndi verða íslandi mestu bjargvættir. Þeir myndu alger- lega eyða refum og villiminkum. Hvernig fór? Hafnfirðingar hafa sína sögu af því að segja, hvernig úlfhundarnir lögðust á og hann fjell frá, fjekk þekk- fje þeirra og drápu það hrönn- ingin ekki lengur að ráða — um saman, í stað þess að leggj- og því fór sem fór. ast á minka og refi. Kappreiðamót hjá Ferjukoti unhudaginn 21. júlí helt hesta mannafjelagið Faxi kapp- reiðar á íþróttavéllinum að Ferju- koti í Borgarfirði. Formaður fjelagsins er Ari Guð- mundsson ,verkstjóri í Borgarnesi. Sóttu mótið um 600 manns. Reyndir vorn þar 24 hestar, þar á meðal 9 stökkhestar eldri en 6 vetra er reyndir voru í þrem flokkum. Fljótastur varð ' Rauður, eign Jóns Benediktssonar að Aðalbóli í Miðfirði á 23 sek.. og fekk 1. verðlaun. 2. verðlaun fekk Þokki Stein- ólfs Jóhannessonar, Máfablíð í Lundarreykjadal, tími 23.5 sek. 3. verðlaun fekk Vindur Hail- dórs Kristjánssonar í Ferjukoti, tími 23.8 sek. 9 folar voru reyndir, er voru á aldrinum 5—6 vetra. Skeiðvöllur þeirra var 250 metrar. 1. Jarpur Páls Sigurðssonar bíl- stjóra, Borgarnesi (20 sek). 2. Glaður. eign sania manns (21 sek.). 3. Dvergur Dárusar á Gríms- stoðum í Reykholtsdal. Eigandinn er 70 ára og sat folann sjálfur. Skeiðhestar voru reyndir 6, en 5 hlupu upp. Sái sjötti, Þytur frá Jófríðarstöðum við Reykjavík, rann skeiðið, 250 metra, á 27 sek. í dómnefnd kappreiðanna voru þeir Þorvaldur Jónsson bóndi, Hjarðarholti, Pjetnr Þorsteinsson, bóndi, Miðfossum, og Sigurður Gíslason lögregluþjónn í Rvík. Fjallaskáli fyrirhugað- ur á Fimmvörðuhálsi Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9. Leikur hún meðal annárs kafla úr Cardaz- fiirstin, Ungverskan dans nr. 6 eftir Brahms, göngulög o. fl. C’jallamenn heitir deild úr Ferða- *• fjelagi íslands, og er fjelaga. tal takmarkað við 30. Fjelagsmenn iðka háfjallagöngur og jöklaferðir. Þeir lrafa sett sjer þáð mark- mið að byggja 3 fjallaskála á 6 árum, og verður bráðléga byrjað að reisa þann fyrsta. Gunnar Guðmundsson er í stjóru •fjelagsdeildar þessarar og skýrði hann blaðinu svo frá í gær: Fyrsta skálann ætlum við að reisa á Fimmvörðuhálsi, sem er á milli Eyjafjallajökuls og Mýrdals- jökuls. Vérður hann reistur aust- an við gíginn sem er á hálsinum. Við förum austur þ. 27. júlí, og ætlnm að vinna að skálabygging- nnni í viku. Ekki er ráðið enn hve margir taka þátt í þessari ferð. Skálinn verður 4x5' metrar að flatarmáli, einn salur með and- dyri. Verður 3 klst. gangur frá Skóg- um undir Eyjafjöllum upp að skálanum. En svo vel verður hann „í sveit settur“, að hægt er fyrir fjallgöngumenn að ganga >;i einum degi frá lionum og til haka sam- dægurs hvort heldur , menn vilja á Eyjafjalla-, Mýrdals- eða Goða- landsjökul. Að sumri til geta fje- lagsmenn t. d. farið að Skógum á laugardegi og upp í skála, gengið á einhvern þessara jökla á sunnu- dag og verið komnir til Reykja- víkur á mánudagsnótt. Ekki er fullráðið hvar hinir tveir fyrirhuguðu skálar verða reistir. En talað er um að reisa annan við Tindafjallajökul, en hinn í Þórisdal eða þar um slóðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.