Morgunblaðið - 15.09.1940, Síða 3

Morgunblaðið - 15.09.1940, Síða 3
-Suitnudagur 15. sept. 1940. MORGUNBLAÐIÐ •> •> Bresk flugvjel nauðlendir i á öræfum Óvíst um flugmennina DAVIES ofursti í breska hernum lagði upp frá Kaldaðarnesi um kl. 6 á föstudag, við annan mann í flugvjel áleiðis til Akureyrar. Veður var hvast af norðri. Flugv.jelin kom ekki til Akureyrav og hafði ekkert til hennar frjest í gærmörgun. Var frá þessu sagt í hádegisútvarpinu í gær, og þess getið til, að þeir fjelagar myndu hafa nanðlent á öræfum. Flugmenn hófu leit í gær að hinni týndu vjel, og komu auga á Hana skömmu eftir hádegi. Er hún skamt suðaustur af Hofs- jökli, að því er blaðið frjetti i gærkt öldi, en ékbi var nánar til getið við blaðið, hvort hún sje áustaú éða véstan Þjórsár, senni- lega vestan árinnar og mjög skamt frá jöklinum. Sást flugvjelin þar uppistand andi og heil, en ekki varð það greint úr íofti, hvort hjólin hefðu brotnað undan henni. .Sennilegt er, að þeir tveir, sem í vjelinni voru, ofurstinn og flug- raaður, hafi sloppið ómeiddir, úr því vjelin sást heil eða heilleg. Og liklegt að þeir hafi lagt af stað áleiðis til bygða. En langt, er til bygða ofan að ^kriðufeíli í Þjórsárdal og illfært gangandi mönnum, vegna þess hvé ár eru margar og vátnsmiklar á þei'rri leið. Menn sém lögðu upp á Öræfin í gærkvöldi eða morgun vel hest- aðir, verða komnir upp undir jök- ul í kvöld. Walterskepnin í dag Walterskepnín hefst í dag kl. 1,30 og keppa Fram og Valur. Á und- an kepninni fer fram ,,old boys“ leikur milli gamalla knattspyrnumanna úr Fram og Val. .Walterskepnin er, eins og ný- lega var getið hjer í blaðinu síðasta mót meistaraflokks í haust. Leikirnir verða aðeins þrír, því það fjelag sem tapar einum leik er þar með úr. Okuslys á Akureyri Síðastliðinn föstudag varð á- rekstur milli bresks setu- liðsbíls og unglingspilts á reið- hjóli á gatnamótum Strandgötu og Glerárgötu á Akureyri. Pilturinn var Sigurður Sigur- steinsson, Gránufjelagsgötu 6. Hann er sendill hjá Vöruhúsi Akureyrar. Hann fekk mikið högg við áreksturinn, fjell með- vitundarlaus á götuna og .var fluttur á sjúkrahús. Ekki var hann talinn í lífshættu. Er myrkvun strandarinnar nauðsynlag? Hugleiðingar skipstjóra Mjer þykir einkennilegt,, ; sagði togaraskipstjóri einn, sem kom inn á skrifstofu ’ blaðsiusí gær, „að það skuli vera nauðsynlegt ;ið slökkva á vitum ■ h.jer á landi, úr því vitaljós eru látin-' Ióga !á ströndum ófriðarland áima. ökkur 'sjómanníha lángat • til þess að því ináli sje hreyft. Við hofum sjeð, að til mála kom, h ve-r svo sem upphafsmað- urinn var, áð myrkva skyldi Reykjavík. En síðan var horfið frá því að athuguðu máli. Ennfremur var Reykjavíkur- höfn lokað nokkrar nætur. En síðan hætt við þessa næturlokun. Skyldi ekki mega fá það mál tekið upp að nýju, hvort nauð- synlegt sje, að slökkva á vitun- um? Látum það vera þó ratjiovitarn- ir sjeu látnir hætta að starfa, ef það þykir nauðsynlegt. Við sjó- menn getum fengið miðanir frá Vestmannaeyjum að deginum til. Það er betra en ekki, þó meiri þægindi s.je að slíkurn miðunum meðan dimt er.;, En að slökkva ljósvitana svo marga, sem gert er, er okkur á- kaflega óþægilegt, fyrir utan hættuna, sem af því getur stafað. r-r* Er það ekki einkum haga- legt fyrir vkkur, þegar þið kom ið til landsins frá utanlandsferð- um ? — Það getur altaf tafið okk- ur að hafa e.kki vitana logandi. Við höfum að vísu ljós á nokltr- um aðalvitunum, helstu landtöku- vitunum. En að missa af vitunum er't. d. oft mjög bagalegt þegar við erum að veiðum. T! d. að hafa ' < ekki stuðning af Akranesvita þeg- ar við erum að veiða hjerna í Fló- anum. Það er okkur mikið óhag- ræði. Við eigum líka bágt með að skilja það, að nauðsynlegt sje t. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. ....... Victoríu-xiiiiiKiisnierk!!? ■ Hjer sprakk tíma-sprengja í gær Victoríu minnismerkið fyr- ir framan konungs- höllina í London, þar sem tímasprengja sprakk í gær. Það var ein af 6 sprengjum, sem varpað var á höliina í fyrradag. Sprengjan mun hafa kom- Ið niður, þar sem hestvagninn sjest á myndinni. Gróf hún sig niður í götuna. Lögregla og herlið vann að því að hlaða sandpokum í og um- hverfis gýginn, ensamt eyði- lagði sprengjan mikið er hún sprakk, þar á meðal hallar- hliðið. Bátur brotnar við Laugarnes einni partinn í gær fóru tveir k—' menn á bát inn í Sund, þeir Björgólfur Sigurðsson og versl- unarmaður frá Tómasi Jónssyni. Þeir ætluðu iun að flutningaskipi, sem þar liggur. Þeir voru á skemtibát, sem Ingólfur Guð- mundsson átti. Er þeir voru staddir milli Við- eyjar og Lands,, bilaðb vjelin í bátnum, og rak bátinn undan vindi upp í kletta austan við Laugarnes. Þeir fleygðu sjer úr bátnum og svömluðu til lands. En í því vet- fangi sein Björgólfur var að losa sig við bátinn, slöngvaðist bátur- iun til, þannig að Björgólfur fekk mikið högg á höfuðið. Var hann ringlaður er í land kom. Hafði fengið heilahristing. Báturinn mölbrotnaði þnrna í klettunum. Frönsku herskipin 6, sem fóru um Gibraltarsund í vikunni voru á leið til Dakar í Norður- Afríku. Segir í fregn frá Vichy, að skip þessi sjeu send til þess að vernda hagsmuni Frakka í Norður-Afríku. 1 gærkvöldi var tilkynt frá Vichy að skipin væru komin til Dakar. Forráðamenn skólanna koma saman oftir helgíoa Ræða hið breytta ástand A ð tilhlutan kenslumálaráðu neytisins verða . boðaðir á fund hjer í bænum, allir skólastjórar framhaldsskólanna í landinu: Háskólans, menta- skólanna, gagnfræðaskólanna, alþýðuskólanna, iðnskólans, verslunarskólanna, kvennaskól- ans í Reykjavík og barnaskól- anna í Reykjavík og á Akur- eyri. Þessi fundur hefst á mánu- dag og mun standa yfir í tvo daga eða svo. Aðaltilgangurinn með fundin- um er, að ræða um afstöðu skólanna til þess sjerstaka á- stands sem nú ríkir hjer á landi. Það er áreiðanlega hyggilegt, að boða til slíks fundar áður en skólarnir hefjast. Æska lands- ins kemur saman í skólunum. Það hefir ekki litla þýðingu, að hegðun hennar og breytni gagnvart hinu erlenda setuliði sje í alla staði óaðfinnanleg. Og skólarnir geta einmitt miklu á- orkað í að skapa heilbrigt al- menningsálit í þessum mestu vandamálum okkar litla þjóð- fjelags. Þess vegna ber að fagna því, að forráðamenn skólanna komi saman til að ræða þessi mál, áður en skól- arnir hefjast. Kaldastí ágúst etta er kaldasti ágúst- mánuður síðan jeg byrj- aði kornræktartilraunir mínar 1927, sagði Klemens Kristjáns- son á Sámsstöðum er blaðið átti tal við hann í gær. Móðalhiti í ágúst var á Sámstöðum 9,8 gráður, og er það lægri meðal- hiti en mælst hefir hjer sunn- anlands að meðaltali í ágúst síðan veðurathuganir hófust 1876. Klemens var ekki viss um hvort hafrarnir myndu þroskast fyllilega, hjá honum að þessu sinni. Sexraðaða byggið var hann að byrja að slá í gær og er það sæmilega þroskað. Þó bjóst hann við því að grómagn þess til útsæðis yrði með minna móti. Þar sem hann hafði athugað uppskeru af kartöflum í til- raunareitum, var uppskeran % af meðaluppskeru. Hann er búinn að hirða af tilraunareitunum á Rangár- söndum. Reyndist uppskera þar minni en hún leit út fyrir að vera. Ólafur Jónsson framkvæmda- stjóri Ræktunarfjelagsins sagði hörmulega tíð í Eyjafirði, er blaðið hafði tal af honum í gær, frost altaf öðru ht'o'ru. Mikið úthey óhirt í Eyjafirði, og há víða enn á túnum. Kárt- öfluuppskera mjög Ijeleg, en á- berandi best í gömlu kartöflu- görðunum á Akureyri. Snjðr var í gær langt niður í hlíðar Vaðla- heiðar. Sex ára gömul telpa, Unnur Brynjólfsdóttir, hljóp fyrir bíl á Bergstaðastræti í gærkvöldi og slengdist í götuna. Hún fjekk heilahristing og var flutt á Land- spítalann. Meiðslþ ekki talin hættuleg. Á hlutaveltu Vals í gær var annar stóri peningavinnmgurinn dreginn. Frú Súsanna Friðriksd. (Miðstr. 4, Rvík) hjet sú, er vinn- inginn fjekk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.