Morgunblaðið - 24.09.1940, Page 7

Morgunblaðið - 24.09.1940, Page 7
^riðjudagur 24. sept. 1940. 9 MOEGUNBLAÐIÐ Dugleg stúlka vön kvenkápusatun, j ♦> J. óskast nú þegar. |Kápu- og kjólasaumastofa:]: |Versl. Kristínar Sigurðar-| i dóttur, . | | Laugaveg 20. S ViOtalstími minn a Laugaveg 16 (Laugavegs Apó- tek) verSur framvegis mánudaga °S fimtudaga kl. 2—4, en ekki 12H-2 eins og verið hefir. Helgi Ingvarsson. Guðlaug Jðnsdóttir lir. áttræð Fundur verður haldinn í kvöld (þriðju- ^g) kl. 8 í Varðarhúsinu. Fjelagar fjölmennið. Stjómin. Rafmagnsmótor 16—20 hesta fyrir 220 volta rið- straum, óskast. Vjelsmiðjan Hjeðinn Símar 1365 (þrjár línur). Skiftalundur 1 öánarbúi Einars Guðmundssonar *rá Miðdal verður haldinn í skrif- stofu sýslunnar fimtudaginn 26. sept. kl. 3 e. hád. Akvarðanir teknar um meðferð a eignum búsins og annað, sem aPp kann að verða borið. Skiftaráðandinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 23. september 1940 Bergur Jónsson. M.b. Hvftingur hleður til Ólafsvíkur og M.b. Guðný hleður til Stykkishólms og Flat eyjar á morgun. Flutningi óskast skilað fyrir há degi í dag. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Attræð er í dag Guðlaug Jóns- dóttir ljósmóðir, sem kend er við Ingjaldshól. Þrátt fyrir þennan háa aldur er hún hin ernasta að sjá og tala við. Hún er hin elskulegasta kona, sem vill lítið láta yfir sjer, og finst það varla í frásögur fær- andi, þótt hún hafi náð áttræðis- aldri. Guðlaug__Jónsdóttir er fædd að Pjósum í Mýrdal. Um tvítugt fluttist hún vestur að Miklaholti í Miklaholtshreppi. Var hún þar í 6 ár. 27 ára gömul lærði hún ljósmóðurstörf í Stykkishólmi og varð svo ljósmóðir í Neshreppi utan Ennis. Hefir hún verið mjög heppin í þeim störfum. 19 ár var hún ljósmóðir í ríkisins þjónustu. Var hún mjög eftirsótt og var sótt langar leiðir að. Eftir að hún hætti störfum í þjónustu ríkisins, tók hún þó á móti fjölda barna. Gift var hún Pjetri Jónssyni. Voru þau í hjónabandi um 40 ára skeið og bjuggu um skeið í Borg- arholti, Arnartungu, Dal og að lokum 21 ár á hngjaldshóli. Áttu þau 6 börn og eru 5 á lífi. Prú Guðlaug dvelur nú á heim- ili tengdadóttur sinnar, Ingveldar Sigmundsdóttur, Ásvallagötu 28. Walterskepnin. K.R. vann Vfking með 5:1 Annar kappleikur Walterskepn- kepninnar fór fram s.l. sunnu dag milli K. R. og Víkings, og fóru leikar þannig, að K. R.-ingar unnu með 5 mörkum gegn 1. Veður var kalt og hráslagalegt, enda sárafáir áhorfendur. Leikur inn varð líka heldur leiðinlegur frá knattspyrnulegu sjónarmiði sjeð, en þó fullur af viðburðum, sem sýna hvernig ekki á að leika knattspyrnu. Víkingar mega gera sjer það ljóst, að það er ekki hægt að koma óæfðir út á völl og leika gegn fiokki, sem síðan á íslandsmóti hefir æft sig einstaklega vel. Dómari var Guðmundur Sig- urðsson kappliðsmaður í Val. Hann dæmdi allsæmilega, en það rjettlætir ekki þá vitleysu, að láta kappliðsmann, sem þátt tekur í mótinu, dæma í því. Urslitaleikur milli K. R. og Vals verður n.k. sunnudag. Dagbók I. O. O. F. Rb.st. 1 Bþ. 899248y2. Næturlæknir er í nótt Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13. Sími 3925. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Næturakstur næstu nótt ann- ast Bifröst, sími 1508. Jarðarför Önnu Guðmundsdótt- ur, Bergstaðastræti 28 hefst með húskveðju á heimili hennar kl. 1 í dag. Ámi Jónsson frá Litlu-Vallá, til heimilis á Lindargötu 21B verður 85 ára í dag. Sjötug varð nú fyrir skemstu merkiskonan Þorbjörg Benónýs- dóttir frá Syðsta-Koti á Miðnesi. Er hún búin að gegna ljósmóður- störfum í rúm 30 ár og hefir á þeim tíma tekið á móti yfir 300 börnum. í tilefni af því að hún ljet af störfum nú fyrir skemstu, var henni haldið fjölment samsæti 21. þ. rtt., þar sem saman voru komnar flestar konur hreppsins ,og var henni færð að gjöf vönduð veggklukka ásamt peningaupp- hæð. Ennfremur barst henni mik- ið af blómum og skeytum, þar á meðal skeyti frá hreppsnefnd Mið- neshrepps. Þorbjörg nýtur al- mennra vinsælda hjer fyrir alúð og prúðmensku í starfi sínu. — Hófið fór mjög vel fram og var sungið, ræður haldnar og skemtu konur sjer hið besta. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína í itafnarfirði Sigurbjörg Þorleifsdóttir og Jón S. ÁsgeirssoU mótoristi . Mikil ufsaveiði. Reknetabátar, sem stunda veiðar frá Sandgerði, hafa fengið heldur lítið af síld undanfarið, en aftur á móti hafa liásetar fengið mikið af ufsa á handfæri. T. d: kom m.b. Óðinn til Sandgerðis í gær með 550 ufsa og m.b. Hrafn Sveinbjarnarson með 500 stk. Fulltrúaráðsfundur. Fundur verð ur haldinn í Fulltrúaráði Sjálf- stæðisfjelaganna í Reykjavík ann- að kvöld (miðvikudagskvöld) kl. 8 % í Varðarhúsinu. — Ólafur Thors atvinnumálaráðherra mæt- ir á fundinum og talar um stjórn- málin. Að þeim umræðum loknum verður talað um önnur mál, er snerta Fulltrúaráðið og starfsemi þess sjerstaklega. Hlutaveltuhappdrætti Ármanns. Dregið var hjá lögmanni í gær í hlutaveltuhappdrætti Ármanns. Upp komu þessi númer: 8186 Bókasafn í skrautbandi. 1363 Mat arforði. 6710 Fataefni. 7927 Mál- verk, Þingvellir. 7574 Borð. 355 Stór lituð ljósmynd. 4119 Málverk. 3464 Teborð. 5147 Skíði. 4117 Farseðill til ísafjarðar. Vinning- anna sje vitjað í Körfugerðina, Bankastræti 10, einnig þeirra númera, sem vinning hlutu, og voru í sýningarglugganum. Leiðrjetting. í minningargrein um Jón Jónsson Þveræing hefir misprentast föðurnafn^ móður hans, á að vera Herdís Ásmunds- dóttir, en Ásmundur faðir liennar og Ásmundur faðir Einars í Nesi voru systkinasynir. Til fátæka mannsins: J. Ó. 7 kr. Ónefndur 10 kr. U. 18 kr. Kona 5 kr. Útvarpið í dag: 20.30 Erindi: Þjóðleikhúsið í Reykjavík (Jónas Jónsson al- þingismaður). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Sónata í A-dúr, Op. 100, eftir Brahms (fiðla: Björn Ólafsson; píanó: dr. Ui'bantschitsch). 21.15 Hljómplötur: Polyphonisk íltgerðarmenn! Athugið. að það er hægt að fá'hinar þektu Lister Diesel vjelar af ýmsum stærðum með 4 til 20 vikna afgreiðslutíma beint frá verk- smiðjunni. Allar nánari upplýsingar hjá umboðsmanni verk- smiðjunnar P. Eggerz-Stefánssyni, Vestmanneyjum og Sæmundi Stefánssyni, Freyjugötu 35. Sími 2267. Slálskautar - Lyklar fyrirliggjandi í : . „ * 41 M U11 Jámvftcudeild Jes Zimten. Landakotsskólinn. idihnhe 1 artsd jiö Kensla hefst þriðjudaginn 1. október kl. 10 árd. Vegna aukins hitakostnaðar greiðist kr. 10.00 aukagjald yfir veturinn. Börnin komi með lækn-; isvottorð. ' * SKÓLASTJÓRINN. Nú eru síOustu íorvöð að kaupa hús með lausum íbúðum 1. okt. n.k. Höfum enn til sölu talsvert af húsum í hinum ýmsu bæjarhlutum, af, öllum stærðum og gæðum. Vegna anna verður fyrirspurnum í síma um hús ekki svárað næstu daga. Fasfeigna- & Verðbrfefasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.). Suðurgötu 4. EF LOFTUR GETUR ÞAD EKKI — ÞÁ HVER? Móðir okkar og tengdamóðir GUÐBJÖRG HANNESDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Sólbergi, Seltjarnarnesi 21. þ. mán. F. h. aðstandenda Jóhanna Stefánsdóttir. Jón B. Elíasson. Elsku litli drengurinn okkar VIÐAR WAAGE andaðist sunnudaginn 22. sept. Guðrún Eggertsdóttir. Ölver Waage. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför JÓNS JÓNSSONAR ÞVERÆINGS. A Eiginkona, börn og tengdabörn. 'ílvl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.