Morgunblaðið - 09.10.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.10.1940, Blaðsíða 8
8 jPlorflimMaMft Miðvikudagur 9. okt. 1940. Hin vandláta húsmóðir notar BLITS í stórþvottum. Ferð t / 47. dagur il Kanaríeyja .. .. Eitir A. J. CKONIN BLANKO fægir alt. — Sjálfsagt á hvert heimili. 4—5 LAMPA útvarpstæki, notað „Universal“ eða 110 volts „Jungström“, óskast keypt. Sími 5 við Ölfusá kl. 9—16. NÝR OTTOMAN og notað plydsteppi til sölu. Tækifærisverð. Upplýsingar í síma 3323 kl. 12—1. NÝ FERMINGARFÖT til sölu. Njálsgötu 10 A. LÍTIÐ ORGEL, gott en notað, óskast keypt. — Tilboð merkt „Orgel“, sendist Morgunblaðinu. FRAKKAR og SVAGGERAR fyrirliggjandi í miklu úrvali. Guðra. Guðmundsson, klæð- skeri, Kirkjuhvoli. KÁPUBÚÐIN Laugaveg 35. Úrval af kápum og Swaggerum. Einnig fallegar kventöskur. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis. Sími 5333. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. SLYSAVARNAFJELAG ISLANDS •elur minningarspjöld. — Skrif- •tofa I Hafnarhúsinu við Geirs- götu. Sími 4897. HERBERGI hentugt fyrir skrifstofu, helst sem næst Miðbænum, óskast strax. Uppl. í síma 2761, kl. 4—6 í dag. 2 HERBERGI OG ELDHÚS óskast nú þegar. Barnlaust fólk. Fyrirfram greiðsla um nokkra mánuði, ef óskað er. Upplýsing- ar í síma2923. SMURT BRAUÐ fyrír stnrrl og «hiil reialor. Matatofan Brytlnn, Hafnar- atrætf 17. Ilarm blístraði með sjálfuru sjer. Svona vinna átti við hann. Endurminningar um gamla stað- inn langt í burtu komu í huga hans. Hann var ánægður. Alt í einu heyrði hann þrusk og leit upp. Greifafrúin stóð í dyrunum með krosslagðar hendur og starði á hann. Hann hætti að blístra og reyndi að troða skyrtunni betur undir buxnabeltið. Svo strauk hann hendinni um hökuna og rauf þögnina: „Finst yður ekki hlýna núna? Það veit sá sem alt veit, að mjer er það sannarlega á móti skapi að láta yður koma að mjer svona flibbalausum1 *. Knattspymuf jelag Rey k j avíkur. Vetrarstarfsemi fjelags- ins byrjar að öllu forfallalausu uhi miðjan þenna mánuð. — Nánar tilkynt síðar. Stjórn K.R. ÁRMENNINGAR, Skemtifundur verður haldinn í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 9,30. I. O. G. T. ST. SÓLEY NR. 242 Fjelagar,. munið skemtifund- inn í kvöld. Æt. Iþróttafjelag TEMPLARA Fundur í kvöld kl. 8y2 í Góð- templarahúsinu, uppi. &&/fynnitu}cw PERSÓNUVOG með vogarseðlum til afnota í Brynju. Vegið yður að stað- aldri. ENSKA, ÞÝSKA Kenni ensku og þýsku. Þýði á þýsku skjöl, skáldrit og vís- indarit. — Uppl. í síma 5077. Dr. Kroner. LÆRIÐ ENSKU Kenni ensku, þýsku, dönsku, íslensku, reikning o. fl. Páll Jónsson, Leifsgötu 2311. Heima kl. 8—10. KENNI dönsku, ensku, bókfærslu. Fis- cherssundi 3. Friðgeir Skúla- son. KENNI BYRJENDUM og les með skólanemum ís- lensku, dönsku,vþýsku, ensku og stærðfræði. Eiríkur Kristinsson, stud. mag. Bergstaðastræti 76. Til viðtals kl. 1—3 og 6—7 e.h. ÓDÝRASTA KENSLAN er í Alþýðuskólanum. Upplýs- ingar í síma 4330. ENSKUKENSLA Áhersla lögð á talæfingar og framburð. Hallgr. Jakobsson, Lokastíg 18, kl. 5y2—7y2. Hún stóð kyr í dyragættinni. „Hvar er Manuela?“ „Ef þjer eigið við kvenmann- inn, er hún öll á bak og burt, eða svo er mjer sagt. Og hún skildi alt eftir í hönk. Bölvað skran, maður skyldi ætla að húu hefði rótað í eldhúsinu með spítu. Jeg geri mitt besta til að koma öllu á rjettan kjöl“. „En jeg skil ekki. Þjer, gest- ur! Þjer óvirðið yður og mig á þennan hátt“. „Vinna hefir aldrei óvirt nokk- urn mann“, sagði hann með miklu grobbi og togaði buxurnar hærra upp um sig. „Vissulega, ekki einu sinni merkustu ættina í landinu. Og hinir — segir ekki sjálfur Plató, að það sje rjett að gefa þeim gjafir, sem þess þurfa?“ „Jeg bið ekki um gjafir“, svar- aði hún alvarlega. „Iljerna er það Isabel de Luego, sem gefur gjafir. En þjer eruð án efa af góðum ættum. Þjer hafið sagt, að ætt yðar sje ágæt“. „Engin er meiri“, sagði hanu blíðlega. „Kominn af konungum írlands í karllegg. Jeg gæti látið yður fá ættartöluna. í æðum mín- nm rennur áreiðanlega blóð Brian Born“. Hún rak upp lágt óp og kom smástíg inn í herbergið áleiðis til hans. „Mjer er það sönn ánægja. Vissulega eruð þjer í fasi eins og riddari1 ‘. Nokkur augnablik stóðst hann kurteislega augnaráð hennar, en Ieit svo skömmustulega niður og þurkaði hendurnar á buxunum og sagði: „Það er að minsta kosti eftir því sem faðir minn sagði frá. Kannske vorum við og kannske vorum við ekki svo ýkja merki- legir. En íri er altaf heiðursmað- ur, hvaðan svo sem ætt hans kann að koma. Ef einhver kann að mót- SENDISVEINN sem getur afgreitt í búð, óskast hálfan daginn. Sími 5908. GÓÐ STÚLKA óskast í vist. Þrent í heimili. Leifsgötu 13, uppi. 2 ÞJÓNUSTUSTÚLKUR óskast við heimavist Flensborg- arskólans. Upplýsingar í síma 9305, eftir kl. 6. RÁÐSKONA óskast á gott sveitarheimili. Þarf að kunna algenga sveita- vinnu. Má hafa með sjer barn. Tilboð merkt „Ráðskona* send- ist blaðinu fyrir föstudag. REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötu, tekur lax, kjöt og fisk og aðrar ▼örur til reykingar. LITHOPRENT, Nönnugötu 16. Þeir kaupsýslumenn, sem sjer staka áherslu leggja á smekk- egan frágang, áferðarfagra prentun og sanngjarnt verð, leita fyrst tilboða hjá okkur. Sjergreinar: Brjefhausar, skrautmiðar, öskjur og pakkar. Sími 5210. mæla því, þá skal jeg slá hann í köku, eins og Harvey sló skipa- miðlarann". „Já, þjer.hafið átt í bardög- um“, sagði hún í hálfum hljóð- um. „Andlit yðar — hraustlega ó- frítt — með örum eins og á nauta- bana. Það er ekki aðlaðandi. En hjarta yðar berst á rjettum stað“. Hann tvísteig fram og aftur og þreifaði eftir tóbaksdótunum. Svo brosti hann. „Það getið þjer verið viss um. Hjartað er eins stórt og skip. Jeg hafði nú ekki getað buslað þetta í gegnum tilveruna án þess“. „Þjer hafið átt við érfiðleika að stríða. Það sjest skráð í hið fallega, ófríða andlit yðar. Erfið- leikar, sem hefðu getað yfirbugað kraftinn. En látið ekki hugfall- ast. Alt tekur enda og það getur verið að yðar erfiðleikum sje nú lokið“. Jimmy gaut á hana augunum. Hann var í efa um, hvort hún væri að hæðast að sjer. „Þjer Iítið út fyrir að hafa haft sjálfar mikla erfiðleika“. Andlitið varð að einni hrukku er hún brosti. „Jesús María“, sagði hún. „Tal- ið þjer ekki þannig um Isabel de Luego. Það er vitað, að allir sví- virða hana á alla lund, eða þann- ig var það. Alt er tapað og hug- sjónir brostnar. Ef þjer gerið yð- ur að hunangi, munu flugurnar setjast að yður og jeta yður upp til agna. Alið upp krákur og þær munu kroppa úr yður augun. Don Balthasar var sá eini og nú er hann dauður“. Jimmy klóraði sjer í höfðinu og hugsaði: Don Balthasar. Það er svo að sjá sem hann hafi ver- ið mesta krákan af þeim öllum. Og hann hefir svei mjer notfært sjer hana. Hátt sagði hann:. „Það er bærilegt landið sem þjer eigið, frú. Það veit sá sem alt veit, að það er synd að sjá það í svona niðurníðslu. Karlmað- ur, það er að segja góður maður, gæti gert það sjófært á tólf máu- uðum. Hefir virkilega ekki neina. boðist til að rjetta yður hjálpar- hönd núna?“ „Þjer hafið hitt naglann á höf- uðið. Margur hefir viljað gefa. loforð, en svo ekki viljað vinna. Það vinnur enginn, þeir ræna all— ir og ofan á alt bætist, að ame- ríski mannhundurinn veitti vatn- inu úr ánni, þó það sje á móti lögum. Landið vill ekki dafna. undir handleiðslu konu. Það er hart fyrir Isabel de Luego“. „Bófarnir", muldraði Jimmy í barm sjer með innilegri hluttekn- ingu, „að vera með svona auð- virðileg látalæti. Það er hryllilegf. Ef að maður með einhvem dugn- að tæki að sjer umsjónina á þess- um stað, myndi jörðin ná sjer á sitt gamla strik. Þetta er ynd- islegur staður“. f hrifningunni y,f- ir hugmynd sinni ætlaði hann að halda fleiri lofræður, en hún greip fram í fyrir honum: „Svona, senor. En þjer eruð líka- aðeins í munninum. Að tala ám þess að hugsa er sama og skjótak án þess að miða“. „Jæja“, sagði hann. „Það get- ur verið að jeg sje betri skytta en þjer haldið“. „Jeg efast ekki um að þjer- hafið afrekað marga hluti“, hjelc hún áfram hin rólegasta. „Það ef- ar enginn að þjer hafið ferðast víða og eigið jafnvel eftir að ferðast víðar“. „Fari fleiri ferðalög norður og: niður“, sagði hann. „Jeg skyldi gefa sparihattinn minn fyrir að hafa notalegan samastað“. • Aftur varð þögn. Hann beið með andann á lofti: myndi húm skilja eða myndi hún ekki skilja; bendinguna? „Þjer eruð náttúrlega villutrú-- ar“, sagði hún og stundi' þungan. „Hvernig ætti svo sem annað að- vera“. Framh. Prestur: Það er leitt, að þú skulir vera eins latur og þú ert, Jón. Þjer hlýtur að farnast illa. Jón: Ur því að presturinn minn ist á letina, þá verður mjer að minnast tveggja skólabræðra minna, Jónasar og Sveins. .Jónas var óþreytandi og var orðinn auðugur áður en hann varð fert- ugur, en Sveiun gerði aldrei hanri tak og átti ekki skyrtuna á kropp- inn á sjer. ( Prestur; Þarna sjer maður, Jón Jón: Og þá dó Jónas af lúa og ofreynslu, en Sveinn eignaðist ekkjuna. ★ Andrjes, sem vinnur fyrir tíma- kaupi, kemur með reikning, þar sem suma daga eru reiknaðir 24 tímar og einn daginn jafnvel 25. Vinnuveitandinn: Þó að þú get- ir unnið 24 stundir á dag, þá er ekkert við því að segja. En hvern ig í ósköpunum hefurðu getað komist upp í 25 stundir á dag? Andrjes: Jú, þann daginn vann jeg í miðdegismatarhljeinu. Sjötugur maður hafði í 45 ár búið með ráðskonu. Einn dag kom hann til sóknarprestsins til þess að biðja hann að gifta þau. Presturinn varð Hndrandi og spurði, hvort það væri af ást, aS hann vildi ganga í hjónabandið. Gamli maðúrinn hugsaði sig lengi um og sagði að lokum: — Nei, ást er það nú ekki, nei» nei. En við eigum kú saman og það er það sem gildir. ★ Prestur; Magnús, getur þú sagt mjer, hvað Jóhannes átti við með' því, að eftir hann skyldi sá koma, að ekki væri hann verður að leysa skóþvengi hans? Magnús: Hann hefir sjálfsagt búist við einhverjum á fjaðra- skóm. ★ Presturinn; Hertu nú upp hug- ann, Kristján, og varpaðu öllum áhyggjum fyrir borð. Kristján: Já, það er hægara sagt en gert, síra Jón; og þá þarf i jeg nú líka að fá mjer skip.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.