Morgunblaðið - 10.10.1940, Page 8

Morgunblaðið - 10.10.1940, Page 8
8 jg&OYgttttl&tfttt Fimtudagur 10. okt. 19401 JCcuMps&ajiuc VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. Nauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN yðar mundu gljáa ennþá betur, ef þjer notuðuð eingöngu Rekord húsgagnagljáa. JAZZ-TRUMPET til sölu. Upplýsingar í Tryggva- götu 6 (uppi). KOPAR KEYPTUR í Landssmiðjunni. PRJÓNAVÖRUR fallegt úrval af Golftreyjum, mjög vönduð vinna. Ullarsokk- ar á börn. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. KVENFRAKKAR frá kr. 110,00. Verslun Krist- Inar Sigurðardóttur. PÓLERAÐ BORÐ úr hnotu, til sölu, ódýrt. Mána- götu 20. Sími 5400. VANTAR 2—3 ELDAVJELAR Upplýsningar í síma 4433. CHEVROLET-VÖRUBlLL, model 1934, til sölu. Skifti á model 1931 geta komið ti greina. Upplýsingar í síma 86, Keflavík. FRAKKAR og SVAGGERAR fyrirliggjandi í miklu úrvali. Guðm. Guðmundsson, klæð- skeri, Kirkjuhvoli. KÁPUBOÐIN Laugaveg 35. Úrval af kápum og Swaggerum. Einnig fallegar kventöskur. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis.. Sími 5333. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan dnginn. SPARTA-DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðan þurkaðan saltfisk. Sími 3448. KALDHREINSAÐ þorskalýsi. Sent um allan bæ. Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Bími 3594. Ferð til 48. dagur Jimmy fjekk alt í einu fyrir- taks hugmynd. Hann þreif ofan í vasa sinn og dró upp, ekki Plató, en festi með slitnum perlum. Það var talnaband. Hann sveiflaði því fyrir framan augun á henni. „Lítið þjer á þetta“, sagði hanu með uppgerðai* guðhræðslu. Mundi nokkur árans villutrúar- maður ganga með svona á sjer? Jeg hefi haft það með mjer um víða veröld“. Það var alveg satt. Hann hafði það sem nokkurskon ár verndargrip, en aðeins einu sinni á ári gerði hann bæn sína. „Talnabandið Iiennar mömmu minn ar sálugu — hvíli hun í guðs friði. Og við nafn allra dýrling- anna hefir það haldið mjer á rjett um kili í gegnum gleði og sorg“. Hún leit ekki á talnabandið, heldur starði út í bláinn, svo ljek dauft bros um varir hennar. „Heilaga guðs móðir“, sagði hún eins og við sjálfa sig. „Aðan hefði Kanaríeyja.. Eftir A. J. CRONIN nu Frá Iþróttafjelagi |]| Reykjavíkur. Breska setuliðið er flutt úr húsi fjelagsins, og fer fram gagnger ræsting og viðgerð á því, og alt málað að nýju. Verður þessu hraðað svo sem hægt er, og að því loknu hefst vetrarstarfsemin af full- um krafti. Nánar auglýst síðar Þúsundlr vifa að ævilöng gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÖR, Hafnarstræti 4. IO. G. T. ST. DRÖFN NR. 55. Fundur í kvöld klukkan 8y2. Inntaka nýrra fjelaga. Hag- nefndaratriði: — Upplestur og fleira. Mætum öll stundvíslega. — Æ. t. 1 GOTT HERBERGI eða tvö minni, hentugt fyrir skrifstofu, óskast strax. Uppl. í síma 2761. JC&tu&jCct’ ÓDÝRASTA KENSLAN er í Alþýðuskólanum. Upplýs- ingar í síma 4330. v v BÚSTÝRA ÓSKAST helst roskin kona, sem kann að mjólka kýr. Upplýsingar á Bar- ónsstíg 31 (miðhæð), eftir kl. 5. VETRARMAÐUR vanur skepnuhirðingu og mjölt- un, óskast nú þegar. Upplýs- ingar í síma 3424. FILERA í gardínur og sel fyrsta flokks gardínuefni. Suðurgata 15III. Sími 2346. REYKHCSIÐ Grettisgðtu 50 B, tekur kjöt, fisk og aðrar vörur til reyking- ar eins og að undanförhu. jeg sagt að geltandi hundar bitu ekki. Mjer er samt næst að halda núna að það sje mergur í honum“. I>að var ekki hægt að villast á, við hvað hún átti. Jimmy brá svo að hann roðnaði í fyrsta sinn í fimm ár. Munnurinn var galop- inn og hann var eldrauður í and- liti. Svo sagði hún, án þess að líta á hann: „Verið þjer bara eins og þjer eigið að yður, herra minn. Bnginn þarf að skammast sín fyrir að roðna. Jeg ber virðingu fyrir yð- ur. Við tölum saman seinna“. Hún var farin áður en hann vissi. Jimmy stóð eftir og gapti af undrun eins og hundur, seru er að bíða eftir bita. Svo dró hann andánn djúpt. „Hafið þið nokkurn tíma“, sagði hann við eldhúsáhöldin. „Hafið þið nokkurn tíma kynst hennar líka“. Hann neyddist til að þreifa í vestisvasanum og fá sjer í nefið til hressingar. Þegar honum svo varð litið út um gluggan á liina frjósömu jörð fyrir utan, fjekk hugsunin um afrek hans hann til að faðma sjálfan sig. „Mikli Móses“, varð honum að orði, „en væri það ékki smellið ef heilabúið á henni fengi sömu hugmynd og jeg. Það er áreiðan- lega besti hlutinn af henni. Það væri eins hægt fyrir karlmann að laga það til í hendi sjer eins og að jeta graut. Sólin á ekki sinn líka og moldin getur fengið rjúpnahögl til að spíra. Eftir átján mánuði mundi ekran vera eins og ný af nálinni. Jeg skyldi fá þess- ar gulu Ietibykkjur til að svitna, sem ræna gamla konu eins og þeir hafa gert. Það er synd og skömm þó það væri ekki annað en tilhugsunin um slíkan verknað. Og fyrir utan það væri það ekki líf sem ætti við heiðursmenn. „Góðan daginn, Don Corcoran, hvað skipið þjer fyrir í dag“. Það veit sá sem alt veit, að jeg myndi gera henni lífið auðveldara ef hún aðeins notaði tækifærið“. Hann stakk talnabandinu varlega í vasann og strauk hann mjúklega. „Móðir mín- sagði altaf að eitt- hvað gott myndi af þjer leiða &t£/fy[nn*tujtw ÞRÍR ENSKIR HERMENN, óska eftir að komast í kynni við unga íslendinga sjer til dæ^grastyttingar og til að læra íslensku og kenna ensku. Til- boð merk: ,,Kunningsskapur“, sendist afgreiðslu blaðsins. PERSÓNUVOG með vogarseðlum til afnota í Brynju. Vegið yður að stað- aldri. Og, við alla dýrlingana, þá hafði hún nú einu sinni á rjettu að standa“. Hann þreif þurku, rjeðist á feituga pönnu og þóttist véra að hreinsa hana um leið og hann fór að syngja hástöfum. Fimm mín- útum seinna var hann enn að fægja, þegar dyrnar opnuðust og Susan kom inn. Hann hætti að brosa er hann sá svipinn á and- liti hennar. Hann hafði gleymt um stund hinu sorglega ástandi. Svip- breytingin varð skringileg og eftir nokkra þögn sagði hann: „Líður — líður henni nokkuð betur — þarna uþpi?“ Susan hristi höfuðið. Hún var náföl og augun störðu út í blá- inú. Líkami hennar var allur stíf- ur eins og viljinn hjeldi henni uppi. „Þjer eruð þreyttar", sagði Jimmy og dró fram stól. „Þjer lítið út eins og undinn gólfklút- ur. Setjist þjer niður og hvílið yður. Jeg skal gefa yður kjöt- seyði að drekka og þjer verðið þá hressari“. Aftur hristi hún höfuðið. „Jeg er að fara að sækja fötin mín og svo verð jeg að tala við bróður minn. Svo — svo kem jeg aftur“. Það var eitthvað í rödd hennar sem snerti hann. „Svona, svona“. Hann vildi svo gjarnan dekra við hana. „Hvílið bífurnar á yður augnablik. Það skaðar ekki. Og ef yður langaf ekki í kjötseyði, skal jeg búa til kaffi eins og skot“. Hún settist ekki niður og fóv heldur ekki Hún starði á hann og það mátti lesa í augum hennar að eitthvað þjáði hana; svo var eins og hún gæti ekki stilt sig lengnr svo hún sagði þess vegna: „Henni líður ekki betur. Hún er miklu verri“. Hann skotraði augunum á hana, leit svo undan og strauk sjer um hökuna. „Hvers vegna segið þjer ekki neitt“, hjelt hún áfram. „Jeg sagði að henni liði ver. Hún er að kom- ast á hættulegasta stigið. Hún er* með óráð — talar um ýmiskonar- vitleysu — garða, gosbrunna og —■ freesiublómin sín‘ ‘. „Já, mjer þykir leitt að heyra* þetta, mjög svo leitt“. „Leitt! Það eru fullar ástæður til að vera leiður“. Röddin hækk- aði þar til hún varð hjáróma. „Jeg- býst ekki við að henni batnit: Jeg finn það á mjer að hún deyr. Jeg er þess fullviss. Jeg finn að dauðinn er nálægur. Finst yður ekki að þjer heyra vængjaþyt hans í loftinu. Hún liggur þama uppi og hann er hjá henni. Og allan tímann hugsa jeg —“ Hún Iauk ekki við setninguna. Setning- in endaði með ekka. „Jæja, jæja“, sagði hann að lok- um, eins og tíl að róa hana. „Þjer verðið að vera rólegar. Það er ekki líkt yður að vera svona. Á meðan hún lifir höfum við leyfi til að vona. Og þjer gerið yðar besta^ ekki satt“. En hún varð aðeins æstari. „Gera mitt besta!“ hrópaði hún.< upp yfir sig. „Auðvitað geri jeg mitt besta. Alt sem hægt er. Jeg berst með honum til þess að bjarga, lífi bennar. En skiljið þjer ekki —-“ Ilún hætti í miðju kafi og þreif í handelgginn á honum og rödd hennar varð að hvísli. „E® hafið þjer ekki skilið að jeg elsk» hann. Og í hjarta mínu óska jeg' ekki eftir að hún — jeg vil ekki< að hún komist yfir þessi veikindL Ó, guð hjálpi mjer — það er hræðilegt að hugsa þanníg. En jeg* get ekki að því gert og það et~ að gera út af við mig“. Sorg hennar var átakanleg. Eitt augnablik leit út fyrir að húu: ætlaði að fara að gráta. Nei, húir grjet ekki, heldur beit hún á jaxl- inn. Andlit hennari stirðnaði upp og hún slepti tökunum á Jimníy. „Nfi vitið þjer það“, hvíslaðt hún og reyndi að kæfa ekkanm „Loksins hefi jeg sagt einhverjunt hvernig jeg er“. K. F. U. M. A. D. Fundur í kvöld kl. 8y2 í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. Cand. theol. Magnús Runólfsson talar. Allir karlmenn velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN 1| kvöld kl. 8,30 Hljómleika- hátíð. Kapt. og lautin. Jónsson m. fl. Lúðrafl. — Strengjasveit -Gítarsóló. — Veitingar. Inng. 35 aur. Föstudag kl. 8.30. Helg- unarsamkoma. Áður var það siður víða um lönd að ritskoðun var sett á allar bækur, sem gefnar voru út, til þess að rannsaka, hvort í þeim væri nokkuð, sem skaðlegt væri trúarbrögðunum. Ef svo reyndist var bannað að selja bókina. Einn slíkra embættismanna hafði eitt sinn bannfært á þennan hátt bók um þríhyrninga. Bóksalinn kom til hans og spurði hverju þetta sætti„Allar rannsóknir um þrenninguna eru forboðnar í eitt skifti fyrir öll“, svaraði hinn. ★ Jónas skipstjóri; í mínu ung- dæmi þá var bragð að brennivín- inu. Þegar jeg saup á flöskunni, þá var eins og jarðskjálfti færi um skútuna. En nú er öldin önn- Ur. Nú er það svo dauft og aumt, að það er verra en vatn, sem þynt hefir verið út. ★ Gyðingur einn kom inn á ferða- mannaskrifstofu og gerði svo mikið ónæði með spurningum sín- nm, að afgreiðslumaðurinn fauk loks upp á nef sjer og varð að orði: „Það situr helst á yður að þykjast hafa vit á ferðalögum. Manni af þeirri þjóð, sem þurft£ 40 ár til þess að komast yfir eina, eyðimörk* *. ★ Bóndi einn kom í kaupstað og: sá sjer til undrunar, að veríð var- að róta um jörðimii og laga göt- ur. Honum varð að orði: „Þessiv hefði jeg aldrei trúað. Jeg hjelt ekki að hjer færi frain önnur- jarðyrkja en jarðarfarir". ★ Úr prjedikun: Einu sinni d». óguðlegur maður, sem öllum hafðí gert ilt. Þegar átti að leggja hamis í gröfina, spýtti hún honum upp» aftur. Þegar næst skyldi kasta- honum í eld, hrukku logarnir burtu, og loks, er kasta skyldi honum fyrir hunda, hlupu hund- arnir frá. Þessvegna, mínir elsk- anlegir, áminni jeg yður, að þjer- ástundið gott líferni, svo að gröf- in taki yður, eldarnir brenni yðum og hundarnir rífi yður“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.