Alþýðublaðið - 30.03.1929, Page 4
4
ALÞ TÐUBLADIfi
<H§fl
Mf
Flik Flak
sparar húsfreyjum
mikið erfiði. Ekki
skal bæta í sápueða
sóda. Ábyrgst. að
laust sé við kiór.
Ódýrt tU páskanna:
Seljum strausykur, 28 aura V* kg., hveiti frá 19 aurum V* kg.,
kalfi, pakkinn 1,15, export, 55 aura stöngin, ísl. hænuegg á 20 aura,
bökunaregg á 16 aura, 8 stk. appelsínur 1 kr., blóðrauð epli og ban-
anar. Alt til bökunar er bezt að kaupa hjá okkur.
Verzlaain Onnnarshólmi.
simi 765.
Yerzlaali Merkjasteinn.
simi 2088.
guðspjóuusta með predikun. —
Aíinan páskadag verður í Landa-
kotskirkju og Spítalakirkjunni kl.
9 í. m. hámessa og kl. 6 e. m.
giu&sþjónlusta með predikun. —
Sjómanmastofan hefir fengið
deágðani Varðarsialiim og verða
samikomur par um hátíðina eins
(og hér segir: í kvöld kl. 6 (fyrir
Englendinga séra Fr. H.). Páska-
dag kl. 6 íslenzk samkoma oand.
(theol. Sigurbj. Á. Gíslason, kl. 8
færeyisk samk. Alfred Petersen.
Annan páskadag kl. 6 íslenzk
samkoma, Sigurjón Jónsson, kl. 8
skandánavisk samkoma, Alfred
Petersen og Jóhanmes Sigurðsson.
Á samkomur pessar eru allár vel-
feomnár meðan húsrúm leyfir.
Kristileg samkoma
á Njálsgötu 1 báða páskadag-
ana kL 8 síðdegis. Allir velkomn-
ir.
Florizel von Reuter
heldur hljómleika í Gamla Bíó
2. páskadag kl. 2%. Allir að-
göngumiðar eru uppseldir.
Hjónaefni:
I dag opinberuðu trúlofun sína
Aðalbjörg Haildórsdóttir, Lauga-
vegi 35, og Egill Hjálmarsson,
Skólavörðustíg 15 A. — Nýlega
hafa opinberað trúlofun sína frk.
Unnur Vídalín Pálsdóttir, Lauf-
'ásvegi," og hir. Valdimar Hildi-
Jjrandssion sjóm., Hafnarfirði.
Sfeákping íslendinga 1929.
Það hófst í gaer í Kauppings-
salnum og fex þar fram á hverju
kvöldi unz yfir lýkur. Keppendur
lesru 12 í 1. fl. og 10 í 2. fl., alliir
úr Taflfélagi Reykjavíkur, nema
Arii Guðmundsson frá Akureyri
(1. fl.) og Páll Guðmundsson frá
Hvammsta'nga (2. il.). Aðgangs-
eyrir' er 1 kr„ en 5 kr. kostar
aðgöngumiði að öllu pinginw.
Byirjað er að tefla kl. 8 á hverju
kvöldi.
Skemtmi, sem borgar slg.
Síðastlið'inin miðvikudag opnaði
Ásgrlmur Jónsson listmálari má.1-
verkasýniingu í ' Templarahúsinai
inppi. Ásgrímur hefir pann sið að
gefa bæjarbúum kost á að horfa
É Mstaverk s'n um bænadaga og
páska. Á'sgrímur er næmur fyrir
Ijósá og litum og kann íslendimga
bezt að sýna hvorttveggja á lér-
eftí, og hann sýni,r ekki málverk-
in sín fyr en dagur er bjartur og
laugur. Og hann sýnir íslenzka
náttúru í sínum fegurstu mynd-
Itm. Á þessari sýniingu eru 33
tmyndár, hver annari dásamilegri,
frá hinum fegurstu stöðum, svo
sem frá Vestmannaayjum, Horna-
fárði, Þjórsárdal, Biskupstungum,
Borgarfirði, Reykjavík, Hafnar-
ifiirð'i og víðar að. Þar er Hekla
gamla í fallegu umhiverfi o. fl.
o. fl. Einis og pegar er sagt eru
mynddmar Ijómandi fallegar —
en hver er failegust ? Það verður
hver að dæma um sjálfur, og all-
ir purfa að sjá pær. Ég veit ekki
völ á neinni skemtun nú um pásk-
ana, sem jafnist á við pað nð
skoða myndirnar hans Ásgrínijs,
.pað proskar og gleður, og kost-
ar svo iítið, að flestir g-eta veitt
sér pað. SýningLn er opin frá kl.
11 til 6 báða páskadaganja, en
óvíst hvort pað verður -lengur.
Því er ekki vert að draga að sjá
hana. „Það er vísast, sem í hend-
inni er.“ F. G.
Oddur Sigurgeirsson
fornmaður í Reykjavík geriu
kunnugt: Mér hafa tjáð mætir
menn, að andstaða og hatur gegn
fornmensku magnist nú úti í
heimd, svo að afkomendum Gunn-
ars og Grettis verði ekki vært
og að fornmannakyn muni bxáð-
lega deyja út, vegna timanna fiá-
ræði og stuttra pdlsa, en íorn-
menn eru á móti pedm. Fyrir pví
hefir formmaðurinn ákveðið að á-
nafna pjóð sinmá fornbújning sinn
um aldur og æfi til geymslu og
skoðunar á fornmehjasafni pjóð-
aTinnar.
Ármaan og K. R.
Fimleikaæfing í Kveldúfsportinu
kl. 2 á annan páskadag ef veður
leyfir annars í Bamaskólaniim- á
sama tíma. Fjölmennið.
Óiafur Ólafsson, kristniboði
heldur samkomu í barnaskólan-
um, á annan í páskum, kl. 8 síð-
degis. — Allir kristniboðsvinir
velkomnir.
Ráðleggingarstöð
fyrir bamshafandi konur er opin
fyrsta priðjudag í hverjum mán-
uði frá kl. 3—4 e. h. Bárugötu 2.
Ungbarnavernd „Liknar" er opin
hvern föstudag, i.Bárugötu 2 frá
kl. 3-4.
Stjömufélagið.
Fundur annað kvöld kl. 8 V*
stundvíslega. Gestir. Framkvæmda-
stjórn félagsins verður til viðtals
í Guðspekihúsinu upp á milli kl.
2. og 4 á morgun.
fíiífk,(Il lÍllfilM
Báíi hvolfir á lielmsioilnsii.
Einn niaðnr ðmkbnar.
AuðnUm, Vatnsleysuströnd,
FB„ 28. marz.
Landsynningsrok skall á hiér í
morgun og voru allir bátar á
sjó. Einum bátnum hvolfdi á
heimsiglingu; var pað opinn vél-
bátur með premur mönnum.
Tveir mannansna komust á kjöl
og var bjargað, en einn manin-
anna drukknaðl. Hann hét Dauíel
Eysteinssoa, frá Litla-Langadal á
Skógarströnd, elztur bræðra af
tólf systkinum. Hinir mechurnir,
er é biátnum vorti og komust af,
vorn: Samúel Eyjólfsson frá
Þórustöðum,. formaður, og Guð-
mann Sigurðsson frá Gerðum.
Ejargráð.
Bjorgunarfélag Vcstmasnaeyla
„Bór“ 9 ára.
Síöastliðinn miðvikudag vortt
liðin 9 ár síðan Björgunarfélag
Vestmannaeyja keypti „Þór“; 26.
marz 1920 kom haun fyrst til
Eyja.
„Þór“ kostaði pá með öllú og
öillu liðlega 300 pús. krónur. Rik-
issjóður mun hafa lagt fram 90
pús.; hitt sáu Vestmaunaeyingar
u;m. Rekstur hans kostaði fyrsta
árið hátt á 2. hundrað pús. kr.
Árið 1923 réði rikisstjórnin
„Þór“ fyrst til strandvarna og
1926 var hann seldur Landbelgiis-
sjóði. Á vertíðinni gegnir hann
pó ávalt sínu gamla starfi við
Eyjar.
Gagn pað, sem „Þór“ hefir gert
Vestmannaeyingum, verður ekki
tölum talið. Enn síður verða met-
in til fjár mannslífiin, sem hamn
hefir bjargað.
,„Þór“ var fyrstn björgunar-
skipið íslenzka. Hann var einnig
fyrsta ísle*zka strandvarnarekip-
munntóbak
er bezt.
ið, annað hefir bæzt við og brátt
kemur hið priðja. —
Björgunarfélag Vestmannaeyja
reið á vaðið með björgunarstarf-
semi hér við land. Nú er stofnað
Slysavamafélag Isiands. Væntan-
lega verður pað íslendingum jafn
heilladrjúgt og Björgunarfélagið
Eyjamönnum.
Sigurður Siigurðssön formuður
Björgnuarfélags Vestmannaeyinga
bauð nokkrum mönnUm til morg-
unverðar á Hótel ísland á mið-
vikudaginn. Meðal annara, er
sátu pað boð, var Karl Einars-
sion fyrv. bæjarfógeti í Vestr
mannaeyjum. Hann var fyrsti
formaÖux Bj ö rgunaríél agsins eg
hvatamaður nð stofnin* pess.