Morgunblaðið - 17.10.1940, Side 8
8
jPorgtmMa$i&
Fimtudagur 17. okt. 194ÍL
GAMLA BÍÓ
IRENE
ANNA NEAGLE
RAY MILLAND.
Sýnd kl. 7 og 9.
Húa tll sölu.
Einbýlissteinhús til sölu innan við
bæinn, laust nú til íbúðar fyrir
kaupanda. Uppl." gefur Jónas H.
Jónsson, Hafnarstræti 15. Sími
3327.
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR.
,Stundum og stundum ekki
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir eftir
kl. 1 í dag.
Ath. Alt, sem kemur inn á þessari sýningu, rennur til
Rauða Krossins til ágóða fyrir dvöl barna í sveit.
Revýan 1940 ||
ForDum (Flosaporti
ÁSTANDS-ÚTGÁFA
leikið í Iðnó annað kvöld kl. S1^.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir
kl. 1 á morgun. — Sími 3191.
BÖRN FÁ EKKI AÐGANG.
Sendisveinn
14-15 ára óskast strax wft5
stórt fyrftrtækl.
Umsóknlr auðk. wRöskur“
uendlst Morgunblaðftnu.
EF LOFTUR GETUR ÞAB EKKI
ÞÁ HVER?
Eggja- og mjólkurframleiðendur
Ef ykkur vantar fóðnr, þá talið við okkur sem fyrst.
Verðið er lækkað.
M|ólkurf)elag Reykfawikur.
VENUS RÆSTIDUFT
drjúgt — fljótvirkt — ódýrt.
Nauðsýnlegt á hverju heimili.
...
Kaupi
blikkdósir undan skornu
ncf tóbaki
(tveggja og þriggja krónu stærð)
fyrir 5 aura dósina.
Sje um að ræða 50 dósir eða fleiri í einu,
er v^ið 6 aurar.
Dósirnar verða að vera óskemdar og með loki.
Verslun Guðmundar Guðjónssonar . |
Skólavörðustíg 21.
HOSGÖGNIN yðar
mundu gljáa ennþá betur, ef
þjer notuðuð eingöngu Rekord
húsgagnagljáa.
BLÓM I FERMINGARKJÓLA
eru komin. Hanskagerð Guð-
rúnar Eiríksdóttur, Austur-
stræti 5.
GLÆNÝ MURTA
Sími 1456.
FRAKKAR og SVAGGERAR
fyrirliggjandi í miklu úrvali.
Gutim. Guðmundsson, klæð-
skeri, Kirkjuhvoli.
KÁPUBÚÐIN
Laugaveg 35. Úrval af kápum
og Swaggeru-m. Einnig fallegar
kventöskur.
Kaupft og sel allskonar
werObrfef og fasteftgnftr.
Til viðtals kl. 10—12 alla virka daga og endranær eftir
samkomulagi. — Símar 4400 og 3442.
GAEÐAR ÞORSTEINSSON.
BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU.
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið-
ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
síma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
FLÖSKUVERSLUNIN
á Kalkofnsvegi (við Vörubíla-
stöðina) kaupir altaf tómar
flöskur og glös. Sækjum sam-
stundis. Sími 5333.
KALDHREINSAD
þorskalýsi. Sent um allan bæ.
Björn Jónsson, Vesturgötu 28.
Sími 3594.
KOPAR KEYPTUR
í Landssmiðjunni.
HARDFISKSALAN
Þvergötu, selur góðan þurkaðan
saltfisk. Sími 3448.
SPARTA-DRENGJAFÖT
Laugaveg 10 — við allra hæfi.
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, whiskypela,
glös og bóndósir. Flöskubúðin,
Bergstaðastræti 10. Sími 5395.
Sækjum. Opið allan daginn.
Þúsundir vi(a
að ævilöng gæfa fylgir
trúlofunarhringunum
frá
SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4.
IBÚÐ,
2—4 herbergi og eldhús ósk-
ast. Tilboð með upplýsingum
óskast sent afgreiðslu Morgun-
blaðsins, merkt: „Ibúð 1940“
fyrir 19. þ. m. Þagmælsku
heitið.
PENINGABUDDA
fanst um helgina í Austurbæn-
um. A. v. á. finnanda.
NORSK STULKA
óskar eftir vist hjá barnlausu
fólki. Sjerherbergi óskast. Til-
boð merkt: ,,5“, sendist Morg-
unblaðinu.
MANN VANTAR
til Viðeyjar. Þarf að geta farið
með litla mótorvjel og vera
eitthvað kunnugur sveitarvinnu.
Upplýsingar j Tóbakshúsinu,
Austurstræti 17.
UNGUR MAÐUR
og reglusamur, óskar eftir at-
vinnu, helst við iðnað. Uppl. í
síma 4936 eftir kl. 4.
REYKHÚSEÐ
Grettisgðtu 50 B, tekur kjöt,
fi*k og aðrar vörur til reyking-
ar eins og að undanförnu.
'&t&íyntumfjMt
K. F. U. M. A.-D.
Fundur í kvöld kl. 814- Cand.
theol Ástráður Sigursteindórs-
son talar. Allir karlmenn vel-
komnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN
Hljómleikasamkoma í kvöld kl.
81/2. Adj. Howlett stjórnar.
Föstud. kl. 814 Helgunarsam-
koma.
FÍLADELFÍA,
Hverfisgötu 44. Samkoma á
fimtudaginn og föstudaginn kl.
814 e. h. Ræðumenn: Arnulf
Kyvik frá Brooklyn, Sigmund-
ur Jakobsson og Kristín Sæ-
munds. Allir velkomnir!
NtJA BÍÓ
RæningjiforinQinn
CISCO KID.
Amerísk kvikmynd frá
FOX FILM.
■l^ÍÍFaÍMÍrcÍsCoC
ed by a poir’ of red iips!
WARMER 6AXTER
wilh
hSy Hm! ’ C£SA'’ ROMfR0
C HEN.V KANC R,CH«0ND
aÁ0ÁDON’R°B£"BARR^
20lh C«ntury-Foi. Pic)u,e
Aukamynd: Stríðsfrjettamyi
Börn fá ekki aðgang.
Kl. 7 og 9.
%K&n*s£ci'
VÖNDUÐ KENSLA
í ensku, þýsku, frönsku. Sjer-
áhersla: Talæfingar, veitir
Harry Villemsen. Viðtalstími
kl. 5—6 í síma 5510.
STÚDENT
óskar eftir kenslu, sem borgist
með fæði eða húsnæði. Tilboð
merkt: „Stúdent X“, sendist
afgreiðslu blaðins.
I. O. G. T.
ST. FRÓN NR. 227.
Fundur í kvöld kl. 8i/2.---
Framkvæmdanefnd Þingstúku
Reykjavíkur heimsækii Dag-
skrá: 1. Upptaka nýrra fjeluga.
2. Ýms mál. — Fræðslu- og
skemtiatriði: a) Brynleifur
Tobíasson, mentaskólakennari:
Erindi. b) Hafliði Jónsson,
píanól.: Einleikur á píanó. c)
Gunnar E. Benediktsson, hdm.í
Sjálfvalið efni. d) ? — Reglu-
fjelagar fjölmennið og mætið
í kvöld kl. 8V2 stundvíslega.
ST. ÍÞAKA NR. 194
efnir til hlutaveltu n. k. sunnu-
dag. Fjelagarnir eru beðnir að
vera duglegir að safna mun-
um, og þess er fastlega vænst,
að þeim verði vel tekið þar Scm
þeir koma í þeim erindum.
Nefr.din
t
EMOL
TOILET SOAP
h^X-X^X-í-X-X-X-X-I-X-X-X-X •
Morgunblaðið mqð
morgunkaffinu.