Morgunblaðið - 31.10.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.10.1940, Blaðsíða 8
s Fimtudagur 31. okt. 1940L ytau/ieJUipuc BLANKO feag'ir alt. — Sjálfsagt á hvert heimili. Hin vandláta húsmóðir notar BLITS í stórþvottum. Ferð:*til Kanaríeyja . Kaupum notaðar loðkápur. MAGNI, Þingholtsstræti 23. Sími 2088. TVlSETTUR KLÆÐASKÁPUR óskast til kaups. Sími 5691. TAUBÚTASALA. Kápubúðin, Laugaveg 35. SILFURREFASKINN tilsölu. Njálsgötu 98. Sími 5067. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam stundis. Sími 5333. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. ■ JrfyeirsSMlasonar Fischersundi 3 Simi 5908 i, KÁPUBÚÐIN Laugavegi 35. Úrval af kápum ■og Swaggerum. Einnig fallégar kventöskur. KOPAR KEYPTUR í Landssmiðjunni. SP ARTA-DRENG J AF ÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðan þurkaðan saltfisk. Sími 3448. KALDHREINSAÐ þorskalýsi. Sent um allan þse. Bjðm Jónsson, Vesturgötu 28. Slmi 3594. KÁPUR og FRAKKAR fyrirliggjandi. Guðm. Guð- mundsson, dömuklæðskeri — Kirkjuhvoli. Þúsundir vita að ævilöng gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. 60. dagur „Hver-t sem vera skal burtu hjeðan. Alveg sama hvert, bara ef við verðum saman“. Móðir Henningway hlustaði á þau með illra duldri óþolinmæði. Henni fanst óþolandi hvernig góð- verkið hafði alveg mistekist. Í 'fjilagdtf j X. O. G. T. ST. FRÓN NR. 227. Fundur í kvöld kl. 8y2. — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fje- laga. 2. Kosning embættis- manna. — Fræðslu- og skemti- atriði: a) Hólmfríður kensluk. Árnadóttir: Sjálfvalið efni. b) Óskar Cortes: Einleikur á fiðlu. Undirleik annast Hafliði Jóns- son. c) Dans að loknum fundi fyrir þá, er hann sitja. — Reglu- fjelagar, fjölmennið og mætið í kvöld kl. 8Yz stundvíslega. STÚDENT óskar að taka að sjer heimilis- kennslu í tungumálum og stærð- fræði. Upplýsingar í síma 5578 kl. 4—7 næstu daga. cJCiisfiazái LÍTIÐ HERBERGI óskast í eða við miðbæinn. Upp- lýsingar í síma 5908. . MANN, eitthvað vanan sveitarvinnu, vantar í nágrenni bæjarins. Þarf að geta farið með trilluvjel. Uppl. í Tóbakshúsinu, Austur- stræti 17. PÆN UNG PIGE til Huset som kan bo hjemme söges 3 Personer. God Lön. — Telef. 5707. UNGUR MAÐUR óskar eftir að kynnast ungum og duglegum manni með Verslun- arskólaprófi, sem meðeiganda í smáfyrirtæki. Umsóknir sendist afgr. blaðsins merkt: „Dugleg- ur“, fyrir laugardagskvöld. K. F. U. M. A.-D. Munið fundinn í kvöld kl. 8 Y%. Jóhs. Sigurðsson talar. Utanfje- lagsmenn eru ávalt velkomnir. FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma í kvöld kl. 81/2. Eric Ericson og Jónas Jakobsson tala. Allir velkomnir! Kanpl og sel allskonar TerObrfef og íasleignir. TB viðtala kl. 10—12 alla virka daga og endranær eftir samkomulagi. — Símar 4400 og 3442. ; GARÐAR ÞORSTEINSSON. Eftir A. «1. CKONIN „Ágætt“, hrðpaði hún með skrækum róm til Susan. „Farðö með hann úr mínö húse, því eins og gvöð er skapari menn verð jeg veik af að sjá hann. Hann er með strákapör eina mínútö, og sálmasöng næstu. Hlær eins og kjáne, eða tárin streymandi nið- ur kennarnar. Jeg er vön karl- mönnum, en ekke svona orgel- troðandi aumingja. Jeg leyfðe honum aðeins að vera tel þess að troða kjarke í liann, en það er ekki hægt veð svona peyja. Taktö liann með þjer, sege jeg, og verðe þjer að góðö“. Róbert skalf og stundi. Það var verið að sparka honum út! Hou- um, síra Róbert Tranter, var vec- ið að sparka út úr þessari holu! „Þú vilt losna við mig“. Hami ætlaði sjer að livæsa, en hann hafði ekki krafta til þess. „Þú hitter naglann á höföðeð, hanastertörenn menn“. „Ha!“ „O, komdn, Rohbie“, sagði Susan biðjandi. „Komdu heim núna. Við skulum aftijr vera sam- an. Það verður svo gaman — bara ef þú vilt koma núna strax“. Iíann langaði til að tárfella j’f- ir þeirri niðurlægingu, sem hann þurfti að þola. Þau vildu losna við hann! Hann síra Tranter! Hann gat ekki afborið tilhugsun- ina og tárin streymdu niður kinn- ar hans. „Láttu mig í friði“, grenjaði hanu til Susan, sem hafði rjett hendina í áttina til hans. „Ef ekki er hægt að tala við mig, þá er það eklci hægt“. „Því heldör hann sjer ekke samanf ‘ muldraði móðir Henning- way. „Því snyter hann sjer ekki og heför seg út?“ Er hún að gera lítið úr honum' Hann ætlaði að sýna henni — þeim báðum og öllum. Var hann ekki karlmaður? Hann þaut hálf- reikandi á fætur. „Það getur verið, að jeg þurfi ekki að ónáða þig mikið lengur. Hefi jeg ekki afneitað Guði og jafnvel jafnast á við svínin? Það er það eina, sem þú veist. Veistu ekki þýðingu þess að bæta ráð sitt?‘‘ Var hann ekki loksins að sýna þeim. Ný hugmynd kom npp í liuga hans — hann ætlaði að sýna þeim öllum! „Jeg er tapað- ur, eða hvað haldið þið? Nei, en jeg veit annað. Þið vitið ekki neitt Þið hafið gleymt fórninni“. Rödd- in hafði hækkað eftir því sein hann talaði meira, en svo sagði hann meira eins og hann væri að trúa fyrir: „Og hvað hefi jeg eig- inlega að lifa fyrir ?“ „Þú hefir alt að lifa f3rrir!“ hrópaði Susan. „Við skulum byrja á nýjan leik, þú og jeg“. Hann liló óstjórnlega. Hann hafði stóra fyrirætlun í huga. Hún þurfti ekki að halda að hún gæti stöðvað liann. í fyrstu hafði hann ekki ætlað sjer að fram- kvæma hana. En núna. „Jeg ætla ekki að bjmja á nýj- an leik“, hrópaði hann. „Jeg ætla að enda alt. Jesús gerði það mín vegna og jeg geri það aftur fyr- ir hann“. Þúsundir englaradda hljómuðu í eyrum hans og í gegn um þann klið heyrði hann árnið- inn. „Jeg hefi sökt mjer sjálfum í syndina, en jeg get hreinsað mig af synd minni“. „Talaðu ekki svona, þú gerir mig hrædda1 ‘. Hún ætlaði að hlaupa yfir til hans, en hann vís- aði henni á bug með hendinni. „Jeg hefi sokkið djúpt og nú ætla jeg að þvo hið illa burt“. Ofsahræðsla greip Susan. Ós.jálf rátt heyrði hún líka árniðinn. Það var eins og martröð. Aftur ætlaði hún að þjóta til hans, en það var um seinan. Hann þreif upp lmrðina, þaut hrópandi út ganginn og hvarf út í myrkrið. „Gvöð menn, er hann orðenn brjálaðör?" hrópaði móðir Henn- ingway. Susan stóð fj’rst eins og steini iostin, en þaut svo á eftir honum. Hin skjótu nmskifti frá ljósi til myrkurs hálfblinduðu hana þegar iSIS Jens og Benedikt hjetu tveir bræðnr. Þótti þeim ákaflega gam- an að skjóta og fóru oft á veiðar. Eitt sinn ætluðu þeir sem oftar á veiðar. Fór Jens fyrstur af stað og Iagði ieið sína inn í Oskuhiíð. Hann var með húfu á höfðinu, með dúsk upp úr. Lagðist hann undir stein þar og stóð dúskurinn X1PP yfir steininn. Nokkru síðar kom Benedikt inn eftir með kunn ingja sinn með sjer. Þykist hann ,hjá fugl þar á steini, miðar, hleyp ir af og segir; „Lá hann ekki, ia? Hitti jeg hann ekki, ha? Fauk ekki af lionum fiðrið?“ En þetta reyndist þá vera dúskurinn á húfu bróður hans. Bróðurinn sakaði samt ekki. ★ Nýi presturinn var á Jeið til kirkju með forsöngvara sínum. Mættu þeir þá einum úr söfnuð- inum sætkendum. Spurði prestnr þá hvort mikið væri drnkkið í sókninni. „0-nei“, sagði forsöngvarinn. „Þeir þola bara svo lítið“. ★ „Jeg lieyri sagt að sjnii yðar sje farið að ganga vel“. „Jeg held nú það! Fyrir tveim- ur arum notaði hann gömlu fötin mín, en nú er það jeg seni nota gömlu fötin hans“. ★ Karl einn norðanlands, sem Pjetur hjet, varð eitt sinn fjrrir því slysi, að stela hangikjötskrofi frá hónda nokkrum, en liann var annars álitinn skikkanlegur og ráðvandur maður. Iðraðist hann svo mjög þessa verks síns, að hann fór til bónda og bað hann fvrirgefningar á yfirsjón sinni. Bóndi kvaðst mundu fyrirgefa bonum það: „En það er mest vert. að þú getir fyrirgefið þjer það sjálfur". „Fyrirgefið mjer það sjáifum, það get jeg“, sagði Pjet- ur kari. . út kom, en svo jafnaði hún sig og; sá hvar hann hljóp niður strætið. Hún liljóp á eftir lionum í gegn- um storminn og rigningin lamdf. andlit hennar. Hún náði honum ekki. Ilaim hjelt í áttina til árinnar. Hugsun- in um að hanm gæti ekki synt var- að bera hana ofurliða. Hún nálgaðist ána. „Robbie", hrópaði hún í angist sinni og nm- hyggju fyrir honum. Hann heyrði ekki. Nú stóð hann á árbakkanum. Hann bar við him- inn augnablik, en svo var Iiann., horfinn. Hún lirópaði upp _vfir síg og bað Guð um aðstoð. Þegar húii: kom að árbakkanum sá hun hann berjast við strauminn. Óljóst heyrði hún eitthvað óp, sem gai verið hróp um hjálp. Hún hróp- aði á móti. Hún gat bjargað hon- um. Svo beit hún á jaxliixn og: henti sjer út í ána. Hún sj’nti og synti og reyndi að ná til hans,. með hjarta, sem var að springa. Já, hjarta hennar var eins og að; springa; það hafði aldreí verið sterkt, en það hafði lienni aldrei dottið í hug. Hún kom nær, var alveg að komast að honum og rjetti út hendina — en þá koiu alda, sem greip hana og kastaðí henni upp að klettum. Hiin fann að hún var að missa meðvítnnd- ina. Svo greip önnnr alda hana, eins og sú fyrri liefði ekki farið nógu harkalega með hana, og skelti henni á klettana. Svo vissí hún ekki meira. A1 gran arro.vo pasar postrero«. Hún vissi ekki hvað það þýddi og nú mundi hún aklrei fá að vita það. Tranter skolaði upp á sandrif. Það var nú aiveg runnið af hon- um og hann flýtti sjer að vaða í land. Þá flaut líkami Susan fram hjá honum. „Hvað var jeg að liugsa?“ hvísl- aði liann. „Ó, Guð, ó, Kristur f Jeg hefi sennilega verið brjálað- ur. Næstum búinn að drekkja sjálfum mjer. Víst best jeg fari í þur föt. Ó, drottinn, jeg er þjer þakklátur —Lík Susan flaut áfram-til hafs. Framh. 5 mínútna krossgáta Lárjett. 1. Ensk nýlenda í Afríku. 6 Konungur. 7. Drykkur. 9. Úrkoma. 11. Illje. 13. Dýr. 14. Goð. 16 Frumefni. 17. Ilætt. 19. Stjórna. Lóðrjett. 2. Sem. 3. Matur: 4. Dýr. 5 Drekk. 7. Áhald. 8. Tigna. 10. Kona. 12. Hvíldi. 15. Veiðarfæri 188. Titill.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.