Morgunblaðið - 14.11.1940, Page 7
Fimtudagur 14. nóv. 1940.
M O R G u -v tí L A I Ð
7
♦ A.» AA.♦«♦«*«*«*,♦**♦*♦ ♦*«**«*»♦*♦
Nýkomin:
Bíisáhöld
Bollar.
Bollastell.
Tepottar.
M j ólkurkönnur.
Barnakönnur.
Barnastell
(góð tækifærisgjöf).
Barnadiskar.
Matardiskar.
Hræriföt (eldföst).
Hræriföt (email.).
Náttpottar.
Þvottaföt og balar.
Fötur.
Þvottastell o. ml. fl.
Hamborg h.ff.
Laugaveg 44. Sími 2527.
>♦*♦♦*♦♦*♦♦*•♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦
J
|
I
I
Ý
Y
I
Y
T
1
I
I
f
x
Y
Y
y
Y
y
X
Hænsafóður
Blandað korn.
Kurlaður mais.
Hveitiklíð.
VÍ5ÍR
Laugaveg 1. Fjölnisveg 2.
Kevrapokav
margar gerðir fyrirliggjandi
MAGrNI b.ff.
Sími 5677 óg 2088.
MÁLÁFLUTMiGSSKRlFSTOFÍ
Pjetur Magnússon.
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson.
Símar 3602, 3202, 2002.
Austurstræti 7.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Gardlnustengur
Stangalamir.
Trjelím.
Nýkomið.
Ludwflg Storr.
| ENOL 1
$ TOILET SOAP
Best að auglýsa
í Morgunblaðinu.
Sjálfsbjarg
Stuðningfjelag lam-
aðra og fatlaðra
S tofnfundur fjelagsins var hald
inn í fyrrakvöld í Kaupþings
salnum ■ stofnendur voru 56. Fund-
indum stýrði Vilmundur Jónsson
landlæknir. Málshefjandi var Þor-
steinn Bjarnason, sem skýrði að-
draganda að stofnun fjelagsins og
aðal tilgang þess, sem er fyrst og
fremst falinn í því að hjálpa þessu
fólki til sjálfsbjargar, með því að
sjá því fyrir kenslu í ýmiskonar
iðngreinum og jafnvel að útvega
starf við þess hæfi.
Lög voru samin fyrir fjelagið
og árgjald fjelaga ákveðið, og er
það minst kr. 2.00, en 50.00 kr.
fyrir ævifjelaga.
Stjórnina skipa 9 menn og
skifta með sjer verkum og velja
3 úr sínum hópi í framkvæmda-
nefnd, sem annast dagleg störf.
Á fundinum ríkti mjög ein-
dreginn áhugi fyrir þessum fje-
lagsskap, enda mætir hann hvar-
vetna skilningi og góðum vilja til
stuðnings þessum olnbogabörnum
þjóðfjelagsins.
í stjórn voru þessir kosnir:
Frú Anna Ásmundsdóttir, Guð-
jón Guðjónsson skólastjóri, Har-
aldur Árnason kaupm., frú Laufey
Vilhjálmsdóttir, Lúðvíg Gúðmunds
son skólastjóri, Páll Sigurðsson
læknir, Þorst. Scheving Thorsteins
son lyfsali, Sveinn M. Sveinsson
forstjóri og Þorsteinn Bjarnason
iðnaðarmaður.
í varastjórn: Ólafur Jóhanns-
son læknir, Jens Nielsson kennari
og! Þorvaldui' Kolbeins prentari.
Endurskoðandi var kosinn Are-
líus Ólafsson.
Sjóorustan
FRAMH. AF ANNARI SlÐU.
14.000 smálestir, og illa húið vopn-
um samanhorið við andstæðing
sinn.
Mönnum ber ekki saman um,
hvort þýska herskipið h^fi verið
eitt hinna svonefndu „vasaorustu-
skipa“ eða hvort það var 6 þúsunn
smálesta beitiskip af „Leipzig-
gerðinni".
Birt hafa verið nöfn 30 slripa,
sem þegar eru komin til hafna og
eru þá 8 enn ókomin, en ekki tal-
ið ólíklegt að eitthvert þeirra hafi
komist iindan, þó enn hafi þau
ekki náð höfn.
í frjettinni um Húsmæðrafje-
lagsfnndinn í gær hafði misritasf
nafn frú Elísahetar Jónasdóttur
matreiðslukenslukonu, er um 9 ára
skeið var kennari við hússtjórn-
ardeild Kvennaskólans í Reykja-
vík. Frú Elísabet, tók til máls á
fnndinnm um hússtjórnarskóla og
mintist m. a. á starfsemi Kvenna-
skólans á því sviði, en hússtjórn-
ardeild hefir, sem knnnugt er,
verið starfrækt við skólann sam-
felt síðastliðin 30 ár.
Norrænafjelagið heldur fund í
Oddfellowhúsinu í kvöld lri. 8.30.
Þar verður sýnd kvikmynd frá
frelsisbaráttn Finna í fyrravetnr.
Finnur Jónsson alþm. talar nm
Norðurlönd og Lárns Pálsson leik-
ari les upp á dönsku og íslensku.
Dagbók
I.O.O. F.5= 12211148V2 = 9III
Næturlæknir cr í nótt Axel
Blöndal, Eiríksgötn 31. Sími 3951.
Næturakstur annast í nótt Litla
bílastöðin. Sími 1380.
86 ára er í dag Jón Eiríksson
múrari, Eigilsgötu 14.
70 ára er í dag Ólafía Klemens-
dóttir fyrv. hjúkrunarkona, Grett-
isgötu 67.
Fimtug er á morgun frú Björg
Sigríður Þórðai'dóttir, Mjölnisveg
46. —
Fimtugur er í dag Þorsteinn
Loftsson, vjeifræðiráðunautur
Fiskifjelags íslands.
Hjónaband. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband af lögmanni,
ungfrú María Oddsdóttir og Þor-
valdur Jóhannesson. Heimili þeirra
er á Yitastíg 11.
Hjónaefni. Nýlega hafa opinber-
að trúlofun sína ungfrú Sigríður
Sigurðardóttir, Bergstaðastræti 30,
og Isleifur Vigfússon, bóndi á
Bjargarkoti í Fljótshlíð.
Gnnnar J. Cortes læknir er ný-
kominn heim frá Danmörku og
hefir opnað lækningastofu í Ing-
ólfsstræti 14. Hann hefir lagt
stund á almennar skurðlækningar
og „ortopedi“.
íþróttafjelag Reykjavíkur hyrj-
ar nú vetrarstarfsemi sína uin
næstu helgi, en undanfarið hefir
verið unnið að ýmsum viðgerðum
og endurbótum í húsi fjelagsins,
einkum vegna dvalar breska setu-
liðsins.
Á fundi í „Septímu“ annað-
kvöld flytur Gretar Fells erindi,
er hann nefnir: „Kaupmaðurinn,
kristindómurinn og Guðspekin“.
Fjelagsmönnum er heimilt að
bjóða gestum á fundinn.
Dr. phil. Þorkell Jóhannesson,
bókavörður, mun flytja þrjá há-
skólafyrii'lestra fyrir almenning
um efni úr sögu ísiands. 1. fyrir-
lesturinn, Um npphaf prentverks
á íslandi, verður fluttur í kvöld
kl. 8.15, í 1. kenslustofu Háskól-
ans. Öllnm er heimill aðgangur.
Húsmæðrafjelag Reykjaxíkur
ætlar að lialda lilutaveltu þann 24.
þ. m. Konur í fjelaginu ættu nú
að taka höndum saman til þess að
hlutaAreltan verði sem myndarleg-
ust og beri sem mestan arð. Mega
þær eiga von á heimsóknum næstu
daga af lilutaveltunefnd fjelags-
ins.
„Frjáls verslun“, tímarit Versl-
unarmannaf j elags Reyk j avíkur,
októherheftið, er komin út. Efpi
ritsins er m. a.: „Verðhólgan og
afleiðingar hennar, eftir Ólaf
Björnsson hagfræðing. Karl Niku-
lásson konsúll skrifar um „Thom-
sens Magasin“ af eigin reynslu.
„Fínir búðamenn“ heitir skemti-
leg grein eftir Jón Gíslason. Seg-
ir þar frá önnum tveggja af-
: greiðslumanna eina nótt á Siglu-
firði, en þeir ætluðu' á dansleik
og voru komnir í „smoking“, er
allur .síldveiðiflotinn kom inn og
heimtaði vistir. Einn Petsamofari
segir frá hernámi Danmerkur. Þá
er grein nm Suez-skurðinn. „Skrif-
finska og skattakúgun“ „Baráttan
um ísland“ heitir grein eftir ame-
rískan hlaðamann, sem birt er í
ritinu. Auk þess eru ýmsar smá-
greinar. .Ritið er prýtt fjölda
mynda.
Útvarpið í dag:
15.30 Miðdegisútvarp.
20.30 Erindi: Prá Japan. Eftir
hók John Gunthers (Magnús
Magnússon ritstj.).
21.15 Minnisverð tíðindi (Sigurð-
ur Einarsson dósent).
21.35 Hljómplötnr: Harmonikulög
Skólafólk
K A U P I Ð
Námsbækurnar
Pappír og Ritföng
i
Bókawerslum
Sflgfúsav Eymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34.
Lokað i dag
fffá kl. 12-4 vegna jarðarfarar
Heildverslunio Hekla
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn
minn o g faðir okkar,
SIGURÐUR ÞORSTEINSSON,
Steinum, Bráðræðisholti, andaðist á Landakotsspítala að morgni
þess 13. þ. m.
Gróa Þórðardóttir, börn og tengdabörn.
Jarðarför bróður míns,
SVEINS SVEINSSONAR,
frá Torfastöðum, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 16.
nóv. kl. iy2.
Sesselja Sveinsdóttir.
Kveðjuathöfn yfir líki
ÞORSTEINS GÍSLASONAR
fer fram á Elliheimilinu í dag kl. 4y2. — Líkið verður flutt
vestur í Dalasýslu með m.s. Laxfoss, að athöfninni lokinni.
Vandamenn.
Innilegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við
andlát og jarðarför
JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR
frá Sandi.
Þórarinn Vilhjálmsson. Gnðrún Georgsdóttir.
Jón Gíslason. Karen Jónsdóttir.
Hio'rífSnr GiRlfl.dót.f.ir no bfl.rnaböm.