Morgunblaðið - 24.12.1940, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 24. des. 1940.
JÓLADAGBÓKIN
1ÉJL-
.í. i. .i."%
.17”:
JOLALEIKRIT LEIKFJELAGSINS:
^Hái Pór« eftir Maxwell Anderson
Samtal við leikstjórann
Lárus Pálsson
ÞAÐ ER SJALDGÆFT, að hjer í Reykjavík sjeu
sýnd leikrit, sem eru svo ný af nálinni, að þau
hafa ekki verið leikin fyr á Norðurlöndum.
Otaf þessu er þó brugðið nú með jólaleikrit Leikfjelags
Reykjavíkur. Leikritið „Hái Þór“ eftir Maxwell Ander-
son hefir að vísu verið leikið í Noregi og Danmörku, en
það er svo nýlegt, að hvorki Svíar nje Finnar hafa enn
tekið það til sýninga.
Það er hinn ungi, efnilegi leikari, Lárus Pálsson, sem nýlega
er kominn heim frá Danmörku, sem valdi þetta jólaleikrit. Hann
hefir sjálfur þýtt óbundna málið í leikritinu, hefir leikstjórn á
hendi og leikur í leikritinu. Bundna málið hefir Jakob J. Smári
Jólamessur
GAMLA BlÓ
Gulliver í Putalandi
Litskreytf teiknimynd
£ÍI
Lárus Pálsson.
þýtt.
Það hefir ekki verið hlaupið að
því að ná tali af Lárusi undan
farið. Hann hefir haft meira en
nóg að gera við undirbúning og
æfingar, stundum til klukkan 3
á nóttunni. Sjálfur telur hann
þetta ekki neitt, en undrast
starfsvilja og áhuga leikendanna,
sem verða að nota frístundir sín-
ar frá vinnu til að æfa leikritið.
Mjer tókst að ná tali af Lárusi
núna einn daginn og bað jeg
hann að segja eitthvað um leik-
ritið og höfund þess. Honum
sagðist svo frá:
— Höfundur ieikritsins ,Max-
well Anderson, er amerískur.
Hann er víða kunnur fyrir leik-
rit sín og þykir „Hái Þór“ eða
„High Tor“ eitt af bestu verk-
um hans. önnur leikrit eftir
Anderson eru meðal annars sögu
legu leikritin „Queen Elisabeth",
„Mary of Scotland“ og leikrit um
Mayerling harmleikinn, Af nú-
tímaleikritum hans, auk Háa
Þórs, má nefna „Key Largo“, sem
sýnt var í eitt ár samfleytt í
New York. I því leikriti ljek Paul
Muni aðalhlutverkið við mikinn
orðstýr.
Um leikritið Háa Þór, sem við
ætlum nú að fara að leika, vil
jeg ekki segja margt að svo
stöddu. Jeg álít ekki rjett að
taka eftirvæntinguna frá fólki
með því að segja efni leikritsins.
Auk þess munu gagnrýnendur
blaðanna væntanlega skýra frá
því að meira en minna leyti á
sínum tíma og leggja sinn dóm
á efni og meðferð leikenda. Vil
jeg því ekki að fara inn í þeirra
verkahring. Hitt má segja, að
Maxwell Anderson hefir í þessu
leikriti farið inn á nýjar braut-
ir í nútíma leikritagerð. I leik- koma á nýjum leiksviðsútbúnaði
ritinu skiftist á skop og alvara og hefi jeg góðar vonir um að
og þegar hann þarf að segja eitt- hann takist vel. Ljósameistari
hvað fallegt, er það sagt í hálf- verður hinn góðkunni Hallgrím-
bundnu máli eða ljóðum. Svipar ur Bachmann.
honum að því leyti til Shake-
speares, sem, eins og kunnugt er,
hafði þenna sið. Enda má finna
töluverðan skyldleika með þessu
leikriti og „Midsummernights-
dream“, eftir Shakespeare.
— Eru margir leikendur?
spurði jeg Lárus.
Jólamessur í dómkirkjunni:
Aðfangadagskvöld kl. 6, sjera
Bjami Jónsson. Jóladag kl. 11 f.
h., sjera Friðrik Hallgrímsson.
Dönsk messa kl 2 e. h., sjera
Friðrik Hallgrímsson. Kl. 5 e. h.
sjera Bjarni Jónsson. Annan
jóladag: kl. 11 f. h. sjera Bjarni
Jónsson. Kl. 5 e. h. (barnaguðs-
þjónusta) sjera Friðrik Hall-
grímsson.
Messað í Laugarnesskóla á
aðfangadagskvöld kl. 6 og á
jóladag kl. 2. Bamaguðsþjónusta
á annan jóladag kl. 10 f. h. Sjera
Garðar Svavarsson.
Jólamessur í háskólakapell-
unni: Aðfangadagskvöld kl. 6:
próf. Ásmundur Guðmundsson.
Jóladag kl. 5: próf. Magnús
Jónsson. Allir velkomnir.
Jólamessur í fríkirkjunni: Að-
fangadagskvöld kl. 6, sjera Árni
Sigurðsson. Jóladaginn kl. 2,
sjera Ámi Sigurðsson. Annan
dag jóla kl. 2, barnaguðsþjón-
usta, sjera Árni Sigurðsson.
ÆFINTÝRI
Jonathans
Swift um Gulli-
ver, sem ferðað
ist til Putalands
og Risalands,
eru alkunn um
allan heim og
teljast með vin-
sælustu ævintýr
um, sem þekkj-
ast. Það er því
sjálfsagt engin
tilviljun, að
Paramount kvik
myndafjelagið hefir látið gera
litskreytta teiknikvikmynd, sem
byggist á ævintýrinu um Gulli-
ver í Putalandi.
Þess kvikmynd verður jóla-
mynd Gamla Bíó á þessu ári.
Það er teiknarinn Max Flei-
scher og teiknarar hans, sem hafa
teiknað myndirnar í kvikmynd-
ina. Myndin er öll í litum og hin
skrautlegasta. Fyrir nokkrum ár-
um hefði það sennilega þótt hin
mesta fjarstæða að ætla sjer að
sýna heila tveggja stunda teikni-
kvikmynd og byggja á því að full
NÝJA BlÓ:
Deanna Durbin í aðalhlutverkinu
— Þeir eru samtals 14 og þess
ir eru leikararnir:
Alda Möller og Regina Þórðar-
dóttir fara með kvenhlutverkin.
I karlmannahlutverkunum eru ”7 ólakvikmyndin í Nýja Bíó að
Brynjólfur Jóhannesson, Indriði1 J þessu sinni er söngva og ásta
Waage, Valur Gíslason, Lárus mynd og leikur hin unga, gull-
Ingólfsson, Alfreð Andrjesson, fallega söngkona, Deanna Durbin
Gestur Pálsson, Jón Aðils og aðalhlutverkið í myndinni.
fjórir nýir leikarar, þeir Skúlij Þegar þessi kvikmynd kom
Thoroddsen, Hersteinn Pálsson, fyrst fram í Ameríku, var gert
Adolf Guðmundsson og Guðlaug- mesta veður úr því í blöðum og
FYRSTA ÁSTIN
ur Einarsson. Auk þess hefi jeg
æitt hlutverkið. Úr því farið er
að skrifa um þetta á annað borð,
bætir Lárus við, þætti mjer vænt
um að það kæmi fram, að sam-
starfið með leikurunum hefir
verið prýðilega gott.
Að lokum spurði jeg Lárus um
leiktjöldin og leiksviðsútbúnað.
— Lárus Ingólfsson málar
leiktjöldin og gerir það af sinni
alkunnu snild. Hann er rjettur
maður á rjettum stað. Hefir hug-
myndaflug í ríkum mæli, en það
er mjög nauðsynlegt fyrir mann
í hans stöðu. Við höfum reynt að
útvarpi vestra, að í þessari kvik-
mynd væri hin vinsæla söngkona
kyst í fyrsta skifti. Hún hafði áð
ur leikið í fimm kvikmyndum og
aldrei verið látin kyssa karlmann
í augsýn bíógesta. Hjer heima
mun mönnum vafalaust þykja
meira um vert hvað Deanna
syngur og kæra sig kollótta um
ástarævintýri hennar.
Deanna syngur í þessari kvik- lega
mynd fjögur lög: Aríu
Deanna Durbin.
orðið fólk sækti myndina. En
teiknikvikmyndin um ■ Mjallhvít
og dvergana sjö færði mönnum
heim sanninn um, að fullorðið
fólk hefir ekki síður gaman af
teiknimyndum heldur en börnin.
Það rifjast upp gamlar endur-
minningar frá æskuárunum hjá
fólki og tæknin í teiknikvikmynd
um er nú orðin svo fullkomin, að
engu líkara er en að persónurn-
ar sje lifandi leikarar, en teikn-
ararnir geta hinsvegar búið til
skemtilegustu persónur.
Konungarnir tveir í þessari
kvikmynd, hinn skapstirði Bom-
bo og hinn ljúfmannlegi Puta-
konungur verða mönnum ógleym
anlegar persónur.
Gulliver sjálfur minnir allmjög
á hinn vinsæla kvikmyndaleikara
Gary Cooper og þó ekki sjeu nein
ar heimildir fyrir hendi, sem
sanni það mál, þykir mjer líklegt,
að hann hafi verið fyrirmynd,
eða að minnsta kosti að teiknar-
inn hafi haft hann í huga er
hann teiknaði Gulliver.
. Þessi teiknikvikmynd tekur að
mörgu leyti fram „Mjallhvít" og
í heild er hún að mínum dómi
eins góð og „Mjallhvít“, ef ekki
betrj. Bæði ungir og gamlir
munu skemta sér vel að horfa á
þessa mynd og teiknurunum hef
ir tekist að sigla fram hjá þeim
galla, sem mörgum þótti á Mjall
hvít, en það var hve slæma drotn
ingin var gerð hrikaleg og það
svo, að margir voru í vafa um,
hvort þeir ættu að leyfa börnum
sínum að sjá myndina. Að vísu
söng-' koma fyrir vondar persónur í
undir handleiðslu
úr kennara. Söngkennari hennar er | þessari mynd, en þær eru gerðar
„Madame Butterfly" eftir Puc-,Andres de Segurola, sem á sin-jfrekar hlægilegar, heldur en að
mannvonska þeirra sje dregin um
of fram.
cini. „Vor í hjarta mínu“, sem um tíma var barritonsöngvari
er lagasyrpa samin upp úr við Metropolitan óperuna í New
Strauss-völsum, hið gamla og vin York.
sæla lag „Heima er best að vera“
(Home, Sweet, Home) og „Ama-
pola“, eftir J. M. Lacalle.
Mótleikari Deannu Durbin (cg
inaðurinn, sem fær að kyssa
hnna), í þessari mynd er ungur
Jólamessur í
kaþólsku kirkjunni
Messur í kaþólsku kirkjunni í
Það væri að bera í bakkafull- og óþektur, að minsta kost- hjer
an lækinn að hrósa Deanna Dur- á landi. Hann heitir Robert
bin fyrir fallega söngrödd, en Stack og er íþróttamaður mikill.
kvikmyndagagnrýnendum ber Það var sagt að hann hefði verið
saman um, að henni sje altaf að valinn í þetta hlutverk einmittiLandakoti: Á jóladaginn. Lág-
fara fram og þó að hún hafi|vegna þess hve lítt þektur hann'messur byrja kl. 6V2 árd. Bisk-
fengið þá dóma, að hún sje ein var í kvikmyndum, þar sem ekki lupsmessa kl. 9 árd. Bænahald og
besta söngkona í heimi, þá þyk- hefði þótt tiltökumál, að láta prédikun kl. 6 síðd. Á annan í
ist hún ekki of góð til að halda neinn hinna kunnu leikara kyssa : jólum. Hámessa kl. 9 árd. Bæna-
söngnámi sínu áfram og er dag-' söngmærina. 'hald og prédikun kl. 6 síðd.